Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 5

Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 5
SKULDIR : 1. Framasjóður 1. janúar 1967 .... kr. 241.911,36 -f- tekjuafgangur — 29.803,00 kr. 271.714,36 2. Félagssjóður 1. janúar 1%7 .... kr. 9.332,07 + tekjuafgangur — 25.589,75 — 34.921,82 3. Styrktarsjóður 1. janúar 1967 .. kr. 470.413,82 + tekjuafgangur — 7.346,43 — 477.760,25 4. Tryggingasjóður 1. janúar 1967 .. kr. 2.019.141,54 + tekjuafgangur — 361.802,00 — 2.380.943,54 5. Fasteignasjóður 1. janúar 1967 .. kr. 552.816,10 + tekjuafgangur — 92.442,18 — 645.258,28 Ahvílandi skuldir — 357.585,48 6. Lánasjóður 1. janúar 1967 kr. 288.385,74 + tekjuafgangur — 50.999,68 kr. 339.385,42 + lán Tryggingasjóðs — 60.000,00 — 399.385,42 Samtals kr. 4.567.569,1.9 VIII. Eignaskýrsla sjóða H. í. P. 1. Framasjóður: a. Veðdeildarbréf Landsbankans b. Skuldabréf Byggingarsam- vinnufélags prentara ....... c. Ymsar eignir.............. 2. Félagssjóður: a. Hlutabréf í Eimskipafélagi íslands ......................... kr. 2.000,00 b. Ýmsar eignir .................... — 22.138,00 --------------- 24.138,00 3. Styrktarsjóður: a. Veðdeildarbréf Landsbankans .. kr. 12.000,00 b. Skuldabréf Byggingarsamvinnu- félags Reykjavíkur................ — 30.000,00 c. Skuldabréf Byggingarsamvinnu- félags prentara . ................ — 53.000,00 d. Ýmsar eignir...................... — 12,75 kr. 8.000,00 — 15.000,00 — 12.000,00 —-------------- kr. 35.000,00 — 95.012,75 4. Tryggingasjóður: a. Orlofsheimilið í Miðdal ....... kr. 788.609,14 b. Orlofsheimilið í Fnjóskadal .... — 305.000,00 c. Skuldabréf Byggingarsamvinnu- félags prentara............. — 90.000,00 d. Skuldabréf Byggingarsamvinnu- félags starfsm. stjórnarráðsins— — 35.150,00 e. Ýmsar eignir .................. — 11.222,00 --------------- — 1.229.981,14 l. grein. Vinnutími: Við 2. málsgrein 1. greinar bætist: Sé unnin aukavinna skal kaffitími vera 10 mínútur að lokinni dag- vinnu, matartími frá kl. 19 til 20 og kaffitími frá kl. 22 til 22,10, án skerðingar á kaupi. Niðurlag 3. málsgreinar 1. grein- ar breytist á þá leið að orðin: „1 matarhléi má starfsmaður ekki fara út af vinnustað" falli burt. Akvæði 1. greinar samningsins frá árinu 1965, sem framlengt var með viðbótarsamkomulagi þann 7. október 1966 um 40 stunda vinnu- viku í áföngum á árunum 1967— 1972, íærist til samræmis við sam- komulagið. Ilafnar verði viðræður um fyrir- komulag vinnu við dagblöðin með það fyrir augum að starfsmenn þeirra fái sem bezt not af sam- komulaginu um 40 stunda vinnu- viku. 3. grein. Veikindi: í 1. málsgrein 3. greinar komi 18 dagar í stað 14. Neðan við greinina komi: Atvinnurekendur greiði 1% af samningsbundnu kaupi til sjúkra- sjóðs H. í. P. 4. grein. Almemlir helgidagar og jrídagar: Greinin endurskoðist með tilliti til samkomulagsins um 40 stunda vinnuviku. .5. grein. Sumarleyji: 5. grein endurskoðist með tilliti til styttingar vinnuvikunnar í 5 daga er samið var um á síðasta ári. A undan síðustu málsgrein 5. grein- ar komi: Sem orlofsuppbót greiðist 3% af tekjum síðasta árs. 11. grein. Lágmarksgrunnkaup: Kaup verði hækkað svo að laun fyrir dagvinnu nægi til lífsframfæris m. a. á þennan hátt: a) Yfirgreiðslur, sem hefð er komin á verði bundnar í lágmarks- taxta. b) Almennar kauphækkanir, sem samningar bafa verið gerðir um PRENTARINN 51

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.