Alþýðublaðið - 11.01.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 11.01.1924, Side 1
I 1924 Föatudaglnn n. janúar. 9. tölubíað. íð vinna á mðti bðistefnui. Dagsbrúnarmenn! M u n 1 ð >Borgaraflokkurinn< í Hafnar- firði og blað hans hefir það eitt að stefnumarki að vin: a á móti \ ' »böistefnum< verkamanna í þess- um bæ. Annars virðist ekki þurfa með undir núverandi kring- umstæðum og undir því góða, gamla þjóðskipulagi, og mun einstaka manni finnast það lof- samleg bjartsýni. Nú, en hverjar eru svo þessar bölstefnur, sem verkamenn og verkamannafulltrúar vinna að? Ég hefi setið flesta fundi verka- manna, og enn fremur hefi ég verið á bæjarstjórnarfundum, þar sem .fulltrúar okkar hafa flutt sfn áhugamál, og ekki orðið var við, að þeir hafi haft annað að á- hugamálum en að beita sér fyrir aukinni framleiðsiu og um leið atvinnu ,og halda uppl kauptsxta verkamanna, sem er svo lágur í samanburði við núverandi viunu- magn, að hver heilskygn maður sér, að hann er alt of láguv til að uppfylia lífsþpfir verkamanna, og síðast, en ekki sízt, gengust fulitrúar okkar tyrir því að fá undanþágu stjórnarinnar fyrir því, að útlendingaV mættu leggja hér upp afla sinn og láta verka til atvinnubóta hafnfirzkum verka- mönnum, með því að safna und- irskriftum 800 manna á áskorun til stjórnarinnar í þefisu efni auk rækilegrar kröfu á atarfjölmenn- um verkaiýðsfundi, sem borg- arnir einnig tóku þátt í — hvers vegna skýrist síðar —, þar sem ríkisstjórnin var við stödd að hlusta á hinar réttmætu kröfur um uadmþágumálið. Enn íremur fluttu okkar fuiltrúar ýtarlegt er- indi á síðasta bæjarstjórnarfundi um, að bærinn tæki á leigu 2—3 togara á ko n ndi vertíð til að Arshátíöina á m o v g 11 n. AðgöDgumiðar verða afhentir f Alþýðuhúsinu í dag frá kl. 4—8, en á morgun í Iðnó frá kl. 12—5, — Þar sem búist er við mik- illi aðsókn, óskum við, að aðgöngumiða só vitjað sem fyrst. Skemtanin verðnr ekki endartekin. JH8|g Skeiutinefndin. fyrirbyggja atvinnuleysisneyð og hungur þetta ár, sérstaklega í tilliti til þess, að uudánþágan myndi ekki fást frá stjórninni, þar sem öllum skynbærum mönn- um er það Ijóst, að meirihluti þingsius, >borgaraflokkurinn<, er eindregið á móti undanþágu og knýja því stjórnina til að halda sér við lögin, og munu i þessum bæ einnig úr »borgat aflokknum< margir vinna á mótl undanþágu, þó leynt fari. Nú er spurningin: Hverjar eru böletefnurnar? Eiu þær þessár að berjast fyrir hág og vel- gengi fjöldans, verkamannanna? Það er vert að athuga þetta nánara og sjá, hver útkoman verður. >Borgaraflokkurinn< eða >borgaraféiagið< samanstendur af útgerðarmönnum, atvinnu- rekendum, fiestum kaupmönnum auk ýmsra attaníossa og ieign- snápa, ritstjóra og skritstofustjórá flokksins. Hvað leggja nú ýmsir með- limlr fiokksins til þessara mála, sem verkamannatulltrúarnir eru að berjast fyrir? Eins og ég gat um áðan, þá tóku »borgarar< þátt í hinum áðurnefnda verká- iýðsfund'. Ágúst Flygenring var þsr frummælandi og hvatti stjórn- ina allítarlega 1 m að gefa und- anþágll frá fiskiveið 'löggjöfinni Karlmannsúr tapað’st í mo gun frá Spítálastíg 5 að Berg- staðastræti 19 íprentsiœ.). Skilist gegn fundarlaunum á annan hvorn staðinn. og sýndi fram á yfirvofandi neyð fjarðarbúa, ef hún ekki fengist. Ólafur Davíðsson jós botnlausum skömmum og brigz'yðum á stjórnina íyrir að vilja ekki veita undanþáguna til að efla atvinnu f bænum. Enn €remur eggjaði hann utau fundár fjarðarbúa lög- eggjun um að fara kröfugöngu á fuud stjórnar og heimta und- anþágu, og alt var það til að bæta úr atvinnuneyð fjöldans. Hann bjó&t víst við að verða kjörinn formaður fararinnar, þar sem hann átti eiit axárskatt hvít- liðá trá þeirri tíð, er hann slóst á móti reykvískum verkalýð. Þá talaði. bæjarstjóri í sama anda um nauðsyn uudanþágu. Af »borgara<sincmm var Reykdal á Setbergi hreinskilnastur, því að hánn vlðurkendi þeirra þunga- miðju í málinu, sem væri sú, að aukín atvinna væri til að fyrlr- byggja, að atvinnurekendur gætu kúgað nlður kaup verkamanna, samanber undanþágu ásildveiðum (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.