Alþýðublaðið - 11.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1924, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLA'Ð FÐ Terkamannastiórn i £nglandi. Smásöluverö á t d b a k i má ekki vera kærra en liér segir: Vindlar. Plcador 50 stk. kássi á kr. 12.10 Lloyd 50 — — » — 11.50 Goloffina, Conchas 50 — — » — 17.25 Do. Londres 50 — — » — 23.00 Tamina (Helco) 50 — — > — 14.95 Cármen (Do) 5° — — > — 15-50 Utan Reykjavíkur má veröiö vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2%. Landsverzlun. Kosningarnar f Englandi skáru úr því, að þar yrði ekki komið á verndartollum skaðvænlegum fyrir alþýðu bæði þar og í öðrum iöndum, en til hagsmuna fyrir fámenna iðnrekendastétt, og f öðru lagi, að brezka stjórnin myndi tramvegis gangast fyrir endurreisn Norðurálfunnar, hvort heldur sem Frökkum yrði ljúft eða leitt. Bæði >frjálsiyndi< flokkurinn og verkamannaflokkurinn höfðu á stetnuskrá sinni fyrir kosning- arnar viðurkenningu að lögum á ráðstjórninni rússnesku og stuðning við í>ýzkaiand, en hvort. tveggja þetta er nauðsynlegt til þess, að Norðurálfan reisist attur við. Án hins mikia rússneska markaðar, sem fer stöðugt batn- and!, getur iðnaður Norðurálf- unnar ekki komist aftur á fætur og án endurskoðunar Versala- samningsins og fj irhagslegs stuðnings við Þýzkaland verður Mið-Evrópa eins og opið sár, sem hindrar allan efnalegan báta heimsins. Hin nýja stjórn, sem kemur f Englandi, mun ráða fram úr þessum utánríkismálum brezka heimsveldisins, og er óhætt að sagja, að allar þjóðir að Frökk- um undanteknum hafa þvf orðið tesfnar kosningaúrslitunum. E>að er nú séð, að verka- mannaflokkurinn muni mynda stjórnina með Ramsay Msc- Donald sem forsætisráðherra. Áður hafa ætíð verið í Englandi 2 aðalflokkar, »frjálslyndir< og fhaldsmenn, sem með völdin hafá tarið á vfxi, en stöðugt haft þingmeirihluta, verið þingræðis- stjórn. Nú eru aðaiflokkarnir orðnir þrír, íhaldsmenn, jafnað- armenn og »trjálslyndi< flokkur- Ínií, eins og víðast ánnars staðar f Norðurálfu. Var þvf búist við, að Englendingar myndu fára svipað að í þessu tilfelli og aðrar þjóðir að láta tvo flokka af þremur mynda samsteypustjórn. Verkamannaflokkurinn kom í veg fyrir þetta með því að neita þátttöku í samsteypustjórn, en bauðst hins vegar tll, sem stærri andstöðufickkurinn, að taka einn við stjórn, þó að f minni hluta væri á þiogi. Samsteypustjórnir tveggja ólfkra flokka hafa alls staðar gefist ilia, og er það aug- sýnilega rétta ráðið að Iáta að- alandstöðuflokkinn við fráfarandl stjórn einan taka stjórnartaumana eftir kosningar. Ábyrgðln hvilir þá á einum stjórnmálaflokki, en hver flokkurinn getur þá ekki skotið skuldinni yfir á hinn, eins og annars staðar brennnr við. Það hefir verið venjá f enska þinginu, áð hver stjórn hefir táf- arlaust farið frá, um leið og hún hefir orðið undlr í atkvæða- greiðslu, þó að f smámáli værl. Með þessu nýja fyrkkomulagi, að minnihlutaflokkur f þinginu taki við stjómartaumum, og að hinir tveir flokkarnir hindri það ekki, hlýtur þetta að breytást þannig, að stjórnin fari að eins frá, ef atkvæðsgreiðslur í þing- inu ganga á móti henni í stór- málunum, sem teljast mega hrein flokksmál. Verkamannaflokkurinn hafði á stefnuskrá sinni aðallega 4 stór- mál, sem hann vill framkvæma á annan hátt en tfiaidsmenn á 2 —3 næstu árum: 1) utanrfkismálin, eins og skýrt var frá hér á undan, 2) atvinnuleysið. sem hann vill bæta með stórkostlegum atvinnu- bótum af hálfu hins opiniflra, HjAlþarstöð hjúkrunarfélága- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . .kjL 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 #. -- Miðvlkudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—6 - Laugardaga . . — 3—4 a. -- Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gferist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsin*. Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjólkurbúðinni á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. 3) skóla-, húsnæðis-, og heil- brigðismálin, sem hann vill koma í fullkomnara horf, t. d. almenna ungllngaskóla og hið opinbera byggi sjálft og styrki bygginga- félðg verkamanna og minkun hers og flota. 4) fjármálin, afnám hefztu tolla, en hækkun erfðafjárskatts og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.