Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 7
4. Tryggingasjóður: a. Sjóður........ kr. 229.827,82 + bráðab. lán til Lánasjóðs — 921.134,58 b. Eignir c. Skuld Lánasjóðs ............. 5. Fasteignasjóður: a. Eignir ...................... -t- bráðab. lán frá Styrktarsj. 6. Lánasjóður: a. Utistandandi lán ............ bráðab. lán frá Trygg.sjóði b. -i- skuld við Tryggingasjóð .. kr. 1.150.962,40 — 1.229.981,14 kr. 2.380.943,54 — 60.000,00 — 2.440.943,54 kr. 1.081.536,40 — 78.692,64 — 1.002.843,76 kr. 1.320.520,00 — 921.134,58 kr. 399.385,42 — 60.000,00 — 339.385,42 Samtals kr. 4.567.569,15 SKULDIR : 1. Sjóður og sparisjóðsinnstæða ................. kr. 450.519,91 2. Utistandandi iðgjöld og lánaafborganir ....... — 330.860,95 3. Fasteignin við Hverfisgötu 21, Reykjavík ..... — 115.000,00 4. Jörðin Miðdalur í Laugardal .................. — 964.134,20 5. Orlofsheimilið í Miðdal í Laugardal .......... — 788.609,14 6. Orlofsheimilið í Fnjóskadal .................. — 305.000,00 7. Veðdeildarbréf................................ — 20.000,00 8. Skuldabréf Byggingarsamvinnufélags prentara .. — 158.000,00 9. Skuldabréf Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur — 30.000,00 10. Skuldabréf Byggingarsamvinnufélags starfsmanna stjórnarráðsins................................ — 35.150,00 11. Skuldabréf Lánasjóðs ......................... — 1.320.520,00 12. Hlutabréf í Eimskipafélagi íslands ........... — 2.000,00 13. Ýmsar eignir .......s......................... — 47.774,95 Samtals kr. 4.567.569,15 Reykjavík, 17. febrúar 1968 Pjetur Ste/ánsson ist fyrir með þeim ráðstöfunum, sem hún hefði boðað, þ. e. efna- hagsfrumvarpinu svonefnda. Fulltrúar H. f. P. bentu á, að í kröfunum væru ýmis atriði, sem æskilegt væri að hefja þegar við- ræður um. Þeim atriðum væri hægt að ráða til lykta án afskipta ríkis- valdsins og mundi það flýta fyrir endanlegum samningum. A tveim næstu fundum með at- vinnurekendum kom fátt nýtt fram og lauk þeim án þess að nokkuð þokaðist í samkomulagsátt. Atvinnu- rekendur töldu ráðlegast að fram- lengja fyrri samninga óbreytta eða fresta viðræðum, m. a. vegna við- ræðna fulltrúa A. S. í. við ríkis- stjórnina. Formaður H. I. P. skýrði á seinni fundinum frá ráðstefnu A. S. L, sem þá var nýlokið, og afstöðu bóka- gerðarfélaganna varðandi samstöðu með öðrum félögum. í umræðum sem urðu um sam- stöðu með öðrum félögum létu for- maður og ritari H. f. P. þess getið, að eðlilegast væri að sérkröfumar væru ræddar af fulltrúum bóka- gerðarfélaganna, sem á þeim kynnu eðlilega bezt skil. Fjórði og síðasti fundur með at- vinnurekendum var haldinn 28. nóv- ember. Á þeim fundi var atvinnu- rekendum bent á, að þar sem efna- hagsfrumvarpið hefði verið dregið til baka, væri þeim nú frjálst að semja við bókagerðarfélögin. Svör atvinnureeknda voru enn þau, að ekki væri mögulegt að gera samn- inga sem hefðu í för með sér auk- inn reksturskostnað fyrir prent- smiðjurnar. Hins vegar væru þeir reiðubúnir til að gera samkomulag um skipun nefnda sem hefðu það verkefni að samræma samninga bókagerðarfélaganna o. fl. Varð niðurstaða þessa fundar sú, að stjórnir H. í. P. og F. í. P. gerðu með sér samkomulag um skipun nefnda sem hefðu eftirtalin verk- efni: 1. að vinna að samræmingu samn- inga bókagerðarfélaganna. 2. að ræða tillögur H. í. P. um lagfæringar á samningum H. I. P. og F. í. P. 3. að vinna að rannsókn á mögu- leikum nýrra kaupgreiðslu- forma m. a. eftir ákvæðisvinnu og/eða bónusfyrirkomulagi 4. að gera tillögur um menntun- armál prentarastéttarinnar. Nefndin hafi lokið niðurstöðum 1. og 2. liðar fyrir lok janúarmán- aðar 1968. Samkomulag þetta var síðan lagt fyrir félagsfund, sem haldinn var 30. nóvember. Var samkomulagið þar samþykkt og um leið aflýst verkfalli því, sem boðað hafði verið frá og með 1. desember. Þó að samkomulag þetta gæfi ekki fyrirheit um miklar kjarabæt- ur, var það von H. I. P., að frekari umræður um einstaka liði samkomu- lagsins hefðu í för með sér mögu- leika til kjarabóta. Það olli því PRENTARINN 53

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.