Prentarinn - 01.03.1978, Blaðsíða 9

Prentarinn - 01.03.1978, Blaðsíða 9
Framhaldsnðm erlendis fyrir prentara Sagt frö helstu skólum Oft hafa þeir, sem hug hafa haft á aö afla sér aukinnar þekkingar eftir sveinspróf, rekið sig á það, að ekki er alltaf auðvelt að fá upplýsingar um möguleika til náms erlendis. Til að bæta úr þessu verða hér á eftir taldir upp nokkrir skólar og stuttlega skýrt frá námstíma og inntökuskilyrðum. Den Grafiske Höjskole Juiius Thomsengade 3 B 1974 Köbenhavn Skólatimi 2 ár. Umsóknarfrestur um skólavist rennur út 1. mai. Inntökuskilyrði: Gagnfræðapróf, en æskiiegast er að umsækjandi hafi stúdentspróf eða sveinspróf i einhverri bókiðn. Rudolf-Diesel-Fachschule der Stadt Núrnberg 8500 Niirnberg Adam-Kraft Str. 2 Skólatimi 2 ár. Inntökuskilyrði: Gagnfræðapróf. Þó er stúdents- próf æskilegra vegna málsins eða sveinspróf og þriggja ára starf i iðninni að loknu sveinsprófi. Lágmarksaldur við innritun 22 ár. Staatliches Lehrinstitut fur Graphik, Druck und Werbrung Abteilung Druck 1000 Berlin 10 Einsteinsufer 43—53 Námstimi 3 ár. Umsóknarfrestur rennur út i ágúst. Kennsla hefst i april. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf eða iönréttindi og tveggja ára starf sem sveinn. Lágmarksaldur 22 ár við innritun. Inntökupróf fara fram i október. Staatliche Ingenieurschule fúr Wirtschafts- und Betriebstechnik der Graphischen Industrie Stuttgart 7000 Stuttgart W Seidenstr. 43 Námstimi 3 ár. Umsóknarfrestur um skólavist rennur út I. janúar. Skólinn byrjar 15. marz. Inntökuskilyrði: Gagnfræðapróf London College of Printing (Myndin er af líkani). PRENTARINN 9

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.