Prentarinn - 01.03.1978, Blaðsíða 10

Prentarinn - 01.03.1978, Blaðsíða 10
og helzt stúdentspróf eða iðnrétt- indi og tveggja ára starfsreynsla i iðn að loknu sveinsprófi. Lág- marksaldur við innritun 21 ár. Allir erlendir námsmenn verða að sækja eins árs undirbúningsnám við Staatliche Ingenieurschule í Konstanz. Oskar-von Miller Polytechnikum A bteilung Graphische Betriebs- technik 8000 Munchen 2 Lothstr. 34 Námstimi 4 ár. Umsóknarfrestur rennur út i mai. Kennsia hefst i október. Inntökuskilyrði: Gagnfræðapróf og helzt einnig iðnréttindi. Allir, sem áhuga hafa á skólavist, veröa að snúa sér til Slaatliche Polylechnikum Cober, Auslander- kolleg, 8630 Coburg, Friedrich- Steb-Str. 2. Þess er óskaö, að allir útlendingar, sem sækja um skóla- vist, starfi a.m.k. eitt ár i Þýzka- landi, áöur en þeir hefja nám við skólann. Inntökupróf verður að taka i Coburg. Akademie fur das Graphische Gewerbe A btei lung Technikersch ule 8000 Miinchen 2 Pranchstr. 2 Eins og fram hefur komið annars staðar, komu uppástungur um 23 aðalmenn og 10 varamenn í fulltrúa- ráð félagsins fyrir starfsárið 1978—1979. Var því efnt til kosn- ingar og var kjörseðlum dreift á vinnustaði. Atkvæði greiddu 308 en 10 Námstimi l'A ár. Umsóknarfrestur til 15. april og 15. október. Kennsla hefst I. okt. og l. marz. Inntökuskilyrði: Iðnréttindi og minnst tveggja ára starf i iöninni að loknu sveinsprófi. London College of Printing Elephant and Castle London SE 1 Skólinn býður upp á mjög margar námsleiðir. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf og/eða iðnréttindi og fer það eftir þvi, hvaða nám á að stunda. Watford College of Technology Department of Printing Hempstead Road Watford, Hertfordshire Þessi skóli býður margar náms- brautir, m.a. Bachelor of Science Degree i prentun (3 ára nám) og Higher National Diploma in Printing (4 ár). Inntökuskilyrði: Stúdentspróf og/ eða iðnréttindi og fer það eftir þvi, hvaða nám á að stunda. Rochester Institute of Technology Office of A dmission & Records One Lomb Memorial Drive Rochester New York 14623 U.S.A. auðir seðlar og ógildir voru 40. Kosningu hlutu: Aðalmcnnt Atkv. Jón Ágústsson .............. 239 Fríða B. Aðalsteinsd........ 196 Lúther Jónsson.............. 182 Helgi Hóseasson............. 170 Við skólann erhægt að ljúka námi i öllum greinum prentiðna og stjómunarfræðum. Skólagjöld eru nokkuð há. Höhere Graphische Lehranstalt Arts Graphiques Rue de Geneve 64 1000 Lausanne, Schweiz Kennslan fer fram á þýzku og frönsku. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða sambæri- lega menntun. Ecole Estienne 18 Boul, Auguste- Blanqui Paris 13e, France Háskóli i prentfræðum. Kennsla fer fram á frönsku. Grafiske Institutet ValhaUavegen 191 11527 Stockholm, Sverige Tveggja ára háskólanám. Innritun- arskilyrði: Stúdentspróf. Tveggja ára nám i stjómun. Inn- tökuskilyrði. Iðnréttindi i bókiðn. Konstindustriskolen Kristinelimdsgatan 6—8 41137 Göteborg, Sverige Eins árs nám i stjórnunarfræðum. Inntökuskilyrði: Iðnréttindi i bók- iðn. Baldur Garðarsson .......... 164 Ellert Ág. Magnússon ....... 160 Baldur H. Aspar............. 149 Björgvin Daníelsson......... 145 Bragi Garðarsson............ 131 Björgvin Ólafsson .......... 127 Jón Már Þorvaldsson ........ 124 Ögmundur Kristinsson ....... 121 Rafn Árnason ............... 119 Hermann Aðalsteinsson....... 114 Stefán Ögmundsson .......... 110 Varamenm Elín Helgadóttir............ 178 Örn Hallsteinsson........... 170 Árni Andersen............... 150 Örn Einarsson .............. 118 Óskar Sveinsson............. 117 Hallgrímur Tryggvason....... 104 PRENTARINN Fulltrúarööskjör 1978 ________________________

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.