Prentarinn - 01.07.1978, Blaðsíða 14

Prentarinn - 01.07.1978, Blaðsíða 14
Námskeið veturinn 1979 Haldin á vegum HÍP, FÍP og Iðnskólans í Reykjavík Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir setjara í eftirtöldum greinum ef nægj- anicg þátttaka fæst. öll námskeiðin verða haldin i Iðnskðl anum í Reykjavík. TÆKNITEIKNING: 15 tímar— Þátttökugjald kr. 5.000. Námsefni: Meðferð teikniáhalda, flat- arteikning, gerð súlurita 'og reiknings- forma. EYÐUBLAÐATÆKNI: 15 tímar — Þátttökugjald kr. 5.000. Námsefni: íslenski staðallinn, teikning eyðublaða samkvæmt staðli. PAPPÍRSUMBROT: 15 tímar — Þálttökugjald kr. 5.000. Þetta námskcið er ætlað setjurum sem ekki hafa áður unnið við pappirssátur. Námsefni: Undirstöðuatriði í pappírs- umbroti. Æfingaverkefni. BÓKAUMBROT: (Skipulag og undirbúningsvinna) 15 tímar— Þátttökugjald kr. 5.000. Námsefni: Farið yfir prentfræðilegar reglur og pappírsstærðir. Útreikningar á lengd sáturs samkvæmt handriti, vinnuteikningar, útskot, punch-kerfi o. fl. PAPPÍRSUMBROT (FRAMHALD): 15tímar— Þátttöku- gjald kr. 5.000. Umbrot á tímariti, bók og bæklingi. Unnið með skurðar- og rastafolíum. TÖLVUTÆKNI: 15 timar — Þátttökugjald kr. 5.000. Námsefni: Rökrásir og sjálfvirkni. LJÓSSETNING: 15 tímar— Þátttökugjald kr. 5.000. Námsefni: Setningakerfi. Útskýrt verð- ur hvernig einstök tæki starfa. (Inn- skriftarborð, skermar, diskettur, út- skriftarvélar). Uppsetning á „formöt- um“. Verklegar æfingar. Kynning á efnum sem notuð eru við ljóssetningu. Þátttakendur þurfa að hafa sótt nám- skeið í tölvutækni. Hvert námskeið tekur 5 kvöld — þrjá tíma í senn — frá kl. 17 til 20. Þátttökutilkynningar á námskeiðið í tækniteikningu, sem hefst 5. febrúar, sendist skrifstofu HÍP eða FÍP fyrir 30. janúar. Umsóknir um önnur námskeið þurfa að berast fyrir 6. febrúar. FRÆÐSLUNEFNDIRNAR 14 - ^rcitfarimt

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.