Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 11

Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 11
 Compuedit skermur meö strimlagatara. Þó sannar kerfi þetta enn betur kosti sína ef þarfir eig- andans krefjast enn frekari af- kastaaukningar. Meðal fylgihluta kerfisins eru ýmsar tegundir tengiboxa. Þessi tengibox gera kleift að nota allt að fjóra CompuEdit skerma við hvern lesara og gatara. Þessi möguleiki gerir það að verkum að hægt er að fjórfalda afköst með litlu meiri fjárfestingu en fór í fyrsta skerminn, með lesara og gatara, (2. mynd). Microstor Að framan var lýst í aðalatr- iðum hvernig Computype kerfi eru byggð upp með notkun Tæknimál

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.