Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 18
svæðinu, en hafa ekki sagt sig skriflega úr félaginu. Trúnaðarmenn. I síðustu kjarasamningum fé- lagsins, sem undirritaðir voru 22. júní 1977, náðust fram miklar breytingar varðandi skipun og starf trúnaðarmanna félagsins í prentsmiðjum. Er þar lielzt að nefna að starfsaðstaða þeirra er bætt og þeim tryggð- ótvíræður réttur til að sinna trúnaðarmannsstörfum í vinnutíma og gefin heimild til að halda fundi með starfsfólki tvisvar á ári. þannig að I klst. falli í vinnutíma án launamissis. Þá skulu trúnaðarmenn halda óskertum dagvinnutekjum í allt að eina viku á ári til þess að sækja námskeið sem miða að því að gera þá hæfari í starfi. í samræmi við þessa ný- skipan óskaði stjórnin eftir til- nefningum félagsmanna á hverjum vinnustað um trúnaðarmann. Brugðust flestir vel við og komu sér saman um tilnefninguna. en stjórnin skipaði nokkra trúnaðarmenn á þeim stöðum sem tilnefningar komu ekki frá. Hér fer á eftir skrá yfir trúnaðarmennina. 18 — 'í>rcntarinn Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1977 Eignir: Veltufjármunir: Sjóður og bankainnstæður ......................... Útistandandi skuldir ............................. Víxlar ........................................... Birgðir af minjagripum ........................... Veltufjármunir alls Fastafjármunir: Áhöld og innbú 1/1 Kr. 677.000 + viðbót ......... — 458.337 «r. 1.135.337 -r afskrifað 1977 ................ — 150.000 Munir úr búi Hallbj. Halldórss.................... Hlutabréf: Alþýðubankinn h.f................. Kr. Eimskip h.f....................... — Listaskáli alþýðu ................ — Skuldabréf .................................... Skuldabréf Byggingarsjóðs ríkisins (Nv. 2707.813) Fasteignir og lóðir á fasteignamati: Hverfisg. 21, hús Kr. 25.505.000 Hverfisg. 21, lóð .. — 31.619.000 Kr. Jörðin Miðdalur í Laugardal ...... — Oriofsheimilið í Miðdal .......... — 2 sumarbústaðir í Miðdal ......... — Land í Miðdal undir orlofsh. og sumarbústaðasvæði ........ Kr. 280.718 4.997.301 259.278 252.784 Kr. 5.790.081 Kr. 937.000 12.000 400.000 57.124.000 15.931.000 2.898.000 1.056.000 — 7.370.000 985.337 512.200 1.349.000 6.000 5.895.723 Orlofsheimili í Fnjóskad., hús — 3.141.000 — 87.520.000 Fastafjármunir alls Kr. 96.268.260 Eigniralls Kr. 102.058.341 Skuldir og eigið fé: Skammtímaskuldir: Samþykktur víxill Kr. 3.000.000 Lánardrottnar — 749.878 Reiknaðir vextir ógr — 60.000 Skuldir við innstæðueig. veikindadaga — 6.942.644 Skammtímaskuldir alls Kr. 10.752.522 Langtimaskuldir: Skuldabréf í Alþýðubankanum Kr. 800.000 Atvinnuleysistryggingarsjóður — 200.001 Stofnlánadeild landbúnaðarins — 871.152 Byggðasjóður — 20.480 Langtímaskuldir alls Kr. 1.891.633 Skuldir alls Kr 12.644.155 Eigiö té: Höfuðstóll Styrktar- og tryggingarsjóðs 1/1 1977 .... Kr. 53.483.657 Leiðr. v/nýs fasteignam — 27.284.487 Flutt af rekstrarreikningi — 4.044.031 Kr. 84.812.175 Höfuðstóll félagssj. 1/1 1977 . Kr. 3.823.491 Flutt af rekstrarreikningi — 778.520 4.602.011 Eigiðféalls Kr. 89.414.186 Skuldir og e!gió fé alls Kr. 102.058.341 Framanskráðan ársreikning Hins íslenzka prentarafélags fyrir árið 1977 hefi ég samið eftir bókum félagsins að aflokinni endurskoðun. Sjá ennfremur meðfylgjandi bréf og sundurliðanir. Reykjavík, 9. apríl 1978. Flelgi Magnússon (sign.) löggiltur endurskoðandi.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.