Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 19

Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 19
Sjúkrasjóður prentara Rekstrarreikningur árió 1977 Tekjur: Iðgjaldatekjur Kr. 9.152.480 Vextir af bankareikningum . . Kr. 896.949 Vextir af víxlum og skuldum prentsmiðja ... — 239.915 Vextir og vísitölub. af skulda- br. Byggingarsj. rík. gr. 1977 .... . . — 407.729 Byggingarsj. rík. reiknað '77 .. .. .. - 3.583.452 Vextir og vísitölubætur af spariskírteinum ríkissjóðs .. — 735.700 - 5.863.745 Kr. 15.016.225 Gjöld: Sjúkradagpeningar Kr. 766.705 Útfararstyrkir — 400.000 Kostnaður: Þátttaka i skrifst.kostn. HÍP . . Kr. 600.000 Endurskoðun, uppgjör v/1976 .. .. — 110.000 Kostn. v/vélabókhalds . . - 162.000 - 872.000 Vextir af skuld við Grafíska sveinafélagið — 39.798 Afskriftir af reiknivél — 4.800 Tekjuafgangur til höfuðstóls .... - 12.932.922 Kr. 15.016.225 Félagsmannafjöldi 12. apríl 1978 er sem hér segir: Iðnlœrðir: Setjarar 178 (181 í maí 1977) Prentarar 118 (120 í maí 1977) Oiðnlœrðir: Innskrift 41 ( 34 í maí 1977) Aðstoðarstörf, konur 34 ( 29 í maí 1977) Aðstoðarstörf, karlar 26 ( 25 í maí 1977) Gjulclsk ylclir samials 397 (389 í maí 1977) A ðrir félagsmenn gjaldfriir: Heiðursfélagar 6 ( 6 í maí 1977) Eldri en 70 ára 9 ( 9 í niaí 1977) Frá v. af ýmsum orsökuni 2 ( 5 í maí 1977) Samials 414 (409 í maí 1977) Nafn: Björgvin Danielsson GuömundurÁg. Kristinsson Valdimar Bragason Baldur Garöarsson Jason Steinþórsson Edda Harðardóttir Sæmundur Árnason Atli Sigurósson Óskar Jónsson Viðar Janusson Þorsteinn Björnsson ÞiSrleifur V. Friðriksson Þórður Bergmann Baldvin G. Heimisson Hafliði Benediktsson Valur Jóhannsson Hörður óskarsson Birgir Guðbjartsson Óskar Sveinsson Leifur Björnsson Friða B. Aðalsteinsdóttir Björn H. Björnsson Pétur Yngvi Gunnlaugsson Sigurvin Sigurjónsson Samúel Gústafsson Kristján Árnason Vilhelm K. Jensen Stefán Sveinbjörnsson Vinnustaður: Leiftur h.f. Prentsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Prentsmiðja Suðurlands h.f. Tæknideild MtTgunblaðsins Alþýðuprentsmiðjan h.f. Prentsm. Árna Valdimarssonar Prentstofa Guðjónsó h.f. Hagprent h.f. Prentsmiðjan Hólarh.f. Vélasalur Morgunblaðsins Prentsmiðjan F.dda h.f. Prentsmiðjan Oddi h.f. Félagsprentsmiðjan h.f. Rikisprentsmiðjan Gutenberg Prentsmiðjan Hilmir h.f. Borgarprent s.f. Víkingsprent h.f. Prentstofa Guðm. Benediktssonar Steindórsprent h.f. Blaðaprcnt h.f. Dagblaðið h.f. Setberg ísafoldarprentsmiðja h.f. Prentverk Akraness h.f. Prentstofan ísrún h.f. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Skjaldborg s.f. Valprent h.f. Tilnefningin gildir til ársloka 1979, nema annað verði til- kynnt. Ein breyting hefur orðið á framangreindum lista. Þor- steinn Björnsson hefur látið af störfum í Prentsmiðjunni Eddu. Var í hans stað skipaður eftir tilnefningu Steinþór Árnason. I framhaldi af framansögðu óskaði stjórnin eflir samstarfi við Menningar- og fræðslusam- band alþýðu (MFA) um að koma á námskeiði fyrir trúnað- armennina. Hermann Aðal- steinsson var af hálfu stjórnar- innar beðinn að annast undir- búninginn. Námskeiðið átti að standa 5,—10. marz s.l. í Munaðarnesi. Fyrirhugað var að námsstarfið færi fram í fyrirlestrum. hópstarfi og um- ræðum. Fjalla átti um flest þau verkefni sem upp geta komið hjá trúnaðarmönnum og ýmis- legt fleira. Var búið að útvega fyrirlesara og leiðbeinendur til að fjalla um hin margvíslegu verkefni. Kostnað við nám- skeiðið átti félagið að greiða. en T>rcnfarfnn — 19

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.