Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 20

Prentarinn - 01.10.1978, Blaðsíða 20
dagvinnutap þátttakenda yrði greitt af vinnuveitendum þeirra í samræmi við kjarasamning- inn. Auglýst var eftir umsókn- um og gátu flest orðið 20 þátt- takendur. Því miður gat ekki orðið af þessu námskeiði og lágu til þess tvær ástæður. Önnur var sú að verkalýðs- hreyfingin átti í vök að verjast fyrir stjórnvöldum sem voru að skerða gildandi kjarasamninga. Fyrirlesararnir áttu því ekki heimangengt. Hin ástæðan var sú, að ekki sóttu nógu margir trúnaðarmenn um þátttöku, hverju sem það er að kenna. Sameiningarmál. Samstarfsnefnd HÍP, BFÍ og GSF hefur ekki komið oft saman síðastliðið starfsár. Nokkuð var áliðið vetrar þegar fyrsti fundurinn var haldinn. Var þar ákveðið að flokka niður helztu viðfangsefni er varða sameiningu félaganna og glíma við þau hvert af öðru. en ekki að hafa þau öll undir í einu. Átti næsti fundur að vera nokkrum dögum seinna, en nokkuð dróst að hann yrði haldinn. Loksins, þegar af fundinum varð, var glímt við fyrsta verkefnið og ekki virtist mikill ágreiningur uppi. Þegar svona vel tókst til urðu menn bjartsýnni og næsti fundur ákveðinn skömmu síðar. Því miður hefur sá fundur ekki verið haldinn ennþá. Kemur þar margt til. í fyrsta lagi er það hinn sífelldi tímaskortur sem gerir það að verkum að erfitt er aðsamræma fundartíma. í öðru lagi má nefna, að auglýst voru á vegum HÍP fræðslunámskeið fyrir setjara, þar sem leiðbeina átti í helztu vinnubrögðum í pappírsumbroti og einnig átti Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1977 Eignir: Veltufjármunir: Sjóður Bankainnstæður: Kr. 783.148 Samvinnubanki, ávr. 20656 Kr. 152.143 Samvinnubanki, sp.bók 22200 — 19.829 Alþýðubanki, sp.bók 370371 — 378.855 - 550.827 Víxlar — 3.939.133 Viðskiptamenn — 2.403.440 Veltufjármunir alls Kr. 7.676.548 Fastafjármunir: Vaxtaaukareikningur: Alþýðubankinn, nr. 271446 Kr. 5.488.671 Skuldabréf Byggingarsj. rík. (Nv. 7981.078) — 14.094.008 Verðtr. sparisk. ríkissj. 1.fl. 1975 (Nv. 1000.000) ... — 2.438.000 Reiknivél — 50.000 Fastafjármunir alls Kr. 22.070.679 Eigniralls Kr. 29.747.227 Eigið fé: Eigið fé: Höfuðstólsreikningur: Höfuðstóll 1/1 1977 . Kr. 16.814.305 Tekjuafgangur 1977 . - 12.932.92? Eigið fé alls . Kr. 29.747.227 Framanskráðan ársreikning Sjúkrasjóðs prentara fyrir árið 1977 hefi ég samið eftir bókum sjóðsins að aflokinni endurskoóun. Ég hef yfirfarið eignir og sannreynt sjóö í vörzlu formanns H.Í.P., Ólafs Emilssonar. Hlutdeild Sjúkrasjóðs I skrifstofukostnaði H.Í.P. hef ég metið í samráði við formann H.Í.P. Reykjavík, 8. apríl 1978. Helgi Magnússon (sign.) löggiltur endurskoðandi. Við undirritaðir, félagslegir endurskoðendur, visum til greinargerðar hins löggilta endurskoðanda og erum samþykkir reikningunum eins og hann hefur fært þá og formað, og leggjum til að reikningarnir verði samþykktir. Reykjavík, 20. april 1978, Öskar Sveinsson (sign.) Ingimar Jónsson (sign.) 20 — ')>reníarfnn

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.