Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.06.1956, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 21.06.1956, Blaðsíða 1
 MUNIÐ ★ ★ Ai> ★ ★ GREIÐA ★ ★ NÝJA TÍMANN ★ ★ SKILVÍSLEGA TIMINN Blmmtudagror 21. júui 1956 — 10. árgangur — 22. tölublað LESENDU R! ' 1 Utvegið blaðinu nýf« kaupendur og tilkynn” ið þá til aígreiðslunnaf Vilja íslenzk ir kjósendur r i VINSTRI STJORN EÐA HÆGRI? Fylgi Alþýðubandalagsins sk er úr um það hvort upp verður tekin ný stjornarstefna eða íhaldið lieldur valdstjórn sinni áfram Hvernlg verður sú ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosn- íngar? Verður það vinstri stjórn eða hœgri? Verður það stjórn sem hefur náið samstarf við verklýðsfélögin og starfar í þágui vinnandi fólks, eða verðúr það stjórn sem. þjónar auðmönnum ftg milliliðum og lieldur áfram styrjöldinni við alþýðusamtök- En? Verður það stjórn sem treystir á íslaud og fslendinga, eða stjórn sem velur þjóðinni það lilutskipti að gegna þjónustustörf- um fyrir erlenda stríðsmenn? Þessar spurningar verður hver ein- asti kjósandi að leggja fyrir sig og svörin mótar haim sjátfur með atkvæði sínu á kjördag. Það er langt síðan línurnar í!víst að Hræðslubandalagið hverf ístenzkum stjórnmálum hafa verið eins einfaldar og nú. Tvö íneginöfl eigast við: Alþýðu- bandalagið, sem er stofnað fyrir atbeina launþegasamtakanna ís- lenzku, og Sjálfstæðisflokkur- ínn, sem stofnaður er af auð- mönnum og milliliðum og vinnur í þeirra þágu. Og á milli er Hræðslubandalagið og veit ekki í hvora löppina það á að stíga — fyrr en eftir kosningar. Aug- Jjóst er að ekkert þessara þriggja afla fær meirihluta á þingi; það verður mynduð sam- steypustjórn: Annaðhvort vinn- ur Hræðslubandalagið með Al- þýðubandalaginu og það verður mjmduð vinstri stjórn, eða það vinnur með Sjálfstæðisflokknum •og hægri stjórn lieldur áfram í landinu. Aðrir kostir eru ekki til, og hver einasti kjósandi verður að gera það upp við sig hvorn kostinn hann velur. ★ Það ræður úrslitum. Hvað þarf til þess að vinstri stjórn verði mynduð? Það er augljóst mál að þar ræður fylgi Alþýðubandalagsins úrslitum. Ef það vinnur góðan sigur í kosningunum á sunnudaginn, þannig að augijóst er að straum- nrinn liggur til vinstri, munu forráðamenn Hræðslubandalags ins þegar í stað reiðubúnir til vinstri samvinnu. Verði fylgi Alþýðubandalagsins hins vegar ekki nægilega mikið er hitt jafn ur aftur í faðm íhaldsins og á- ætlanirnar um gengislæjkkun og kaupbindingu koma fram í dags- ljósið. Það er þannig aðeins eitt sem máli skiptir, fylgi Alþýðu- bandalagsins; það ræður úrslit- um um stjórnmálaþróunina næsta kjörtímabil. ^ Að kjósa um stjórn: Þetta þurfa allir vinstri sinn- aðir menn í landinu að gera sér ijóst. Ef menn sem fylgt hafa Alþýðuflokknum eða Pramsókn- arflokknum að málum kjósa Hræðslubandalagið, vita þeir ekkert hvers konar stjórn þeir eru að kjósa yfir sig, hægi'i stjórn eða vinstri. Eina úrræðið sem þeir hafa til þess að sveigja flokka sína og forustumenn til vinstri er að gera styrk Alþýðu- og íhaJdið og aðstoðarmenn þess ganga til kosninga með þyngri skuldabagga en nokkru sinni, Krafan um vinstri stjórn hefut' orðið stöðugt háværari á undan.-' förnum árum og á sunnudagimt er tækifæri til þess að gera hana að veruleika. Leiðin er sú að styrkja Alþýðubandalagið og og knýja þannig Hræðslubanda- lagið til vinstri samvinnu og vinstri stjórnar. Samvirkt þjóðiélag markmið Egypta segir Nasser forsætisráðherra Á mánudag hófst í Egyptalandi 4ra daga þjóðhátíð í tfl- efni þess að lokið er 74 ára hersetu Breta á Súeseiöi. Hátíðahöldin hófust með því að Nasser forsætisráðherra dró egypzka fánann að hún á bygg- ingu þeirri, sem þangað til í síð- ustu viku va.r aðsetursstaður brezku flotastjórnarinnar í borg inni Port Said við norðurenda Súesskurðarins. Viðstaddir atliöfnina vom ma.rgir erlendir gestir. þeirra á meðal Sépiloff, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna. Tugþús- undir borgarbúa lustu upp fagn- aðarópi þegar Nasser dró fán- ann að hún, blásið var í eim- pípur skipa. og hleypt af faii- byssuskotum. Nasser sagði, að þetta væri stór stund í iífi egypzku þjóðar innar. Nú hefði hún fengið ó- skoruð vfirráð yfir landi sínu. Næsta verkefni Egypta væri að byggja upp þjóðfélag á samvirk- um, sósíalistiskum grundvelli. bandalagsins sem mestan. Að- eins með því móti eru þeir raun- verulega að kjósa um það hvers konar stjórn taki við í landinu að kosningum loknum. Þetta á einnig við um alla þá aðra sem vilja að ný stjórnarstefna verði j tekin upp á íslandi, ef þeir vilja sjálfir stuðla að slíkri breyting-u er leiðin sú ein að auka fylgi Alþýðubandalagsins; að öðrum kosti eru þeir að kjósa yfir sig ótareytt stjórnarfar. ik Gerbreytt viðhorí. í síðustu kosningum fengu verklýðsflokkarnir, Sósíalista- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn 24.515 atkvæði. Sjálfstæðis- flokkurinn fékk þá 28.738 at- kvæði. Og milliflokkarnir fengu 24.157 atkvæði. Þarna var sem sé um þrjár svo til jafn sterkar fylkingar að ræða — en Pram- sókn gekk til samvinnu við í- haldið, vegna þess að vinstri öfl- in voru sundruð og ihaldið vann sigur í kosningunum. En nú eru þessi viðhorf gerbreytt. Sósíal- istar og Alþýðuflokksmenn hafa sameinazt í Alþýðubandalaginu iHprleifur í Hólum látinn Þorleifur Jónsson frá Hólum er látinn, 91 ára að aldri. I-Iann var fæddur á Hólum í Horna- firði 21. ágúst 1864, stundaðí nám við Möðruvallaskóla 1881 —82. Þorleifur var kjörinn þing- maður Austur-Skaftfellinga árið 1908 og sat á þingi til ársins 1934. FrambjóSandi HrœSslubandalagsins játar; Gexigislækkun og kaupbinding i*m Hræðsiubandalagsins Á framboðsfundunum undan- Ríkisstjórnin fær vinnandi mönnum verkefni Þessi haugur af varningi handa hernámsliðinu var hlaðinn upp á hafnarbakkanum Rvík s.l. mánudag. Sú vinna heitir á máli ríkisstjórnarinnar heilbrigt atvinmilíf. Enginn frambjóöandi Hræöslubandalagsins hefur þoraö að neita því á framboðsfundunum, að „bjargráðið“ sem Hræöslubandalagið ætlaði að framkvæma eftir kosningar væri gengislækkun og kaupbinding. Einn frambjóöandi Hræðslubandalagsins, Bragi Sigur- jónsson játað’i þetta loks á framboösfundi á Blönduósi, sagði hann þar að þaö „yrði að fastbinda kaupgjald og verðlag í a.m.k. 1 til 1V2 ár“! farið hafa frambjóðendur Al- þýðubandalagsins skorað á frambjóðendur Hræðslubanda- lagsins að neita því ef þeir þyrðu, að áform þeirra væri að lækka gengið og binda kaup- gjaldið. ENGINN frambjóð- enda Hræðslubandalagsins hef- ur neitað þessu. Og loks á Blönduósfundinum játaði Bragi Signrjónsson það í áheyrn rúml. 200 manna að það „yrði að fastbinda kaupgjald og verðlag í a.m.k. 1 til 1J/2 ár“. Játning þessi kom flatt upp á fundarmenn, einkum þá sem ver ið hafa fylgismenn Alþýðu- flokksins á undanförnum áruro. El' herinn hefði aldrei koinið. Héraðsbúum þótti yfirleitt málflutningur frambjóðanda Hræðslubandalagsins nokkuð ó- Ijós og röksemdir hans fremur undarlegar. T.d. þegar Þjóð- varnarframbjóðandinn var að reyna að eigna sínum flokki brottför hersins svaraði Hræðsl u bandalagsmaðurinn sigri lirós- andi: „Þeir (iþ.e, Þjóðvarnar- menn) eru ekki upphafsmenn frumvarpsins (hvaða frum- varps?!). Ef hemámið hefði ekki verið framið hefði ekkert frumvarp verið flutt“. Rök- semdafærsla Braga Sigui’jóns- sonar virðist þessi: þeir sem báðu um herinn eru upphafs- menn þess að hann er látinn. fcra, því hefðu þeir ekki hleypt hanum inn í landið hefði ekkí þurft að reka hann hurt! Ruglaðist í brottrekstrunum! Ekki þótti fundarmönnum Bragi Sigurjónsson vera fróður um sögu síns eigin flokks, því hann fullyrti á Blönduóssfund- inum að Vilmundur Jónsson, hefði aldrei verið Alþýðuflokks- maður heldur alltaf Þjóðvarnar- maður! Einnig var Bragi mjög ruglaður í því hverja af flokks- mönnum sínum Alþýðuflokkux- inn hefði þegar rekið og hverja hann ætti eftir að reka! -*5j.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.