Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.06.1956, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 21.06.1956, Blaðsíða 8
8) — NtíSÍMIJíN^Fii»iílt*i^gPrA21.-^ití: 19ð^. FINNST MÖNNUMEMKI NÚG AB, tíMitE? vergi í víðri verqld verður almenningur að. þol'a önnur eins kynsiur aí sköttum og hverskyns^jöldum og hér á íslandi. Á hverjueinasta þingi eru byrðarnar auknar á alþýðu manna til þess að auomangar- ar geti fengið að stunda iðju sína í íriði: Er nú svo komið að maður með íimm manna fjölskyldu og 50.000 króna árslaun greiðir meira en helminginn aí kaupi sínu til ríkis ogbæja og stoínanaþeirra. Qé gert ráð fyrir fimm manna fjölskyldu (hjónum og fsannigfer meira en hehningur af tekjuni fjöMiyMunnar til v ¦ þremur börnum) sem hafi alls 50.000 kr. árstekjur litur dæmið þannig út, sé gert ráö fyrir að fjölskyldan taki eölilegan þátt í neyzlunni, þ.e. greiði sitt fulia með- aJtal af óbeinu sköttunum: L Óbeinii sfeaitax lagSir á vörwesS: 2. Aðflutningsgjöld af vörum áœtlað í fjárlögum 1956 A. Vörumagnstollur ..........T'....... 34,5 milljónir B. Verðtollur ......................• • 187,0 miUjónir C. Innflutningsgjöld af benzíni........ 16,0 milljónir D. Gjald af innlendum tollvörum........ 10,0 milljónir Samtals 247,5 milljónir 2. 3. Söluskattur, samkv. fjárlögum 1956 120,0 milljónir Gjöld til Framleiðslusjóðs, samkvæmt hinum nýju lögum.............. •. 137,0 milljónir 4. Bátagjaldeyrisálag, samkvœmt reglu- gerð, ca......................... 135,0 milljónir Öbeinir skattar alls 639,5 milljónir Sé þessum óbeinu sköttum jafnað niður á þjóðina kemur i blut hverrar iimin. manna f jölskyldu ................•........... 21.317.00 kr. !!. Nefskaitar: 1. Tryggingarsjóðsgjáld almannatrygginga 2. Sjúkrasamlagsgjald (38 kr. í prjá mánuði síðan 40 kr.) ........................ III. Beinir stighælckandi skaifar: 1. Tekjuskattur (á 23 pús. kr. skattskyldar tekjur) .............................. 710 kr. 2. Útsvar (miðað við útsvarsstiga í Reykja- vík 1955) ...........•...............• 859 kr. 948. kr. 1.600 kr. Alls 25.434 kr. ríkis og bæja, af hverjum 100 kr. í kaupi eru hirtar á þenn an Iiátt Iít. 50,87! í þessu yfirliti er samt ótaiið sumt af því sem slík f jölskylda verður að greiðaað einhverju leyti, t.d. leyfis- gjöld, stimpilgjöld. og fleiri óbeian skatta. Af. nefsktittutu eru ótal- ín t.d. námsbókagjöld og kirkjugjöld, Eimfremur yantaivþarna hagnað ríkisins af áfengi og tóbalá, en hann er tekinm sem verzl- unarálag, þótt þar sé í rauninni einnig um skatta að rseða. Áfeng- isgróðinn á þessu ári er áætlaður 76 niilljónir kr«Qa og tóbaks- gróðinn 49 milljónir. I útreikningunum er eingöngu reiknað með því sem tckið er af fólM með lögum eða öðrmn stjórnarráðstöf- unum sem hafa lagagildi, og farið er'eftir áætlunarupphæðum f járlaga — en þær fara æfinlega mikið fram úr áætlun. f+etta eru staðreyndir sem hver kjosandi þarf að festa sér vel í minni. Finnst mömmm ekki nóg að gert þegar Fysteinn og íháldið hirða aðra hverja krónu sem unnið er fyrir og raunar ríflega það? Forsprökkum stjórnar- flokkanna finnst þáð engan veginn nóg. Þeir hafa marg- lýst yfir pvi að nýju álögurnar s.l. yetur — sem námu 240 mijljónum króna eða 8.000 kr. á hverja fimm manna fjöl- skyldu að jafnaði — vœru aðeins „bráðabirgðalausn" Hin endanlega, lausn á að koma EFTIR KOSNINGAR, og í hirzlum stjórnarflokkanna bíða tilhúnar áœtlanir hag- p'œðinganna um gengislœkkun og kauphináingu, sem enn myndu stórauka álögurnar á almenning. ,ví aðeins tekst alþýðumannaað rétrta hlut sinn að hun standi saman einhuga eins og í verkfalli, að Alþýðubandalagið verði eins sterkt á stjórnmálasviðinu og Alþýðusambandið í.fag- Icgu baráttimni, Á þann einn hátt getur ahnenningur svarað .skattapíningu íhalds og Eramsóknar, en þeir flokkar eru sam- ábyrgir um álögurnar allar. Aðeins með sigri Alþýðubandalags- ins er hægt að knýja fram nýja stjójpnarstefnu og t&'yggja að mál- nm sé skipað í samræmi við hagsimini og þarfir vinnandi fólks. Peter Townsend Peter Townsend flugliðsfor- ingi, sem fékk ekki að eiga Margréti CBretlandsprinsessu fyrir biskupum ensku kirkjunn- ar, er að fara úr enska flug- hernum. Hann he'fur tekið að sér ,að aka í kringum hnött^ inn í jeppa fyrir brezka bíla- smiðju. Brezk blöð hafa eftir Townsend, að vel geti svo farið að hann komi aldrei aftur úr ferðalaginu. «mdalagið heinr þegar nelfað mYmém ríkissljórn, lil að efla iiskveiði- I koma á ríkisúlgerð logara ÞaS hrœsnar nú aSeins með fylgl viS þessi mál flolann ess oS fá afkvœBi fil gengisiœkkunar og kaupbindingar Hræðslubandalagið, þetta samsæri hægri manna Framsóknar og hægri manna Alþýðuflokksins gegn alþýöunni, lýsir því nú yfir að það myndi kaupa nýja togara og koma á ríkisútgerð togara, ef það myndaði ríkisstjórn. Það þarf meir en litía hræsni til að bera slíkt á borð fyrir almenning. — Hver er sannleikurinn um afstöðu Hræðslubanda- áagrsins í þessu máli? Hann er þessi: Hræðslubandalagið sæti nú þegar í ríkisstjórn imdir forsæti Hermanns Jónassonar, ef það.hefði viljað mynda ríkisstjórn til þessað gera einmitt þetta: Fá lagaheimild hjá Alþingi til að mega kaupa allt að 15 togurum, láta hef ja smíði 30 vélbáta og koma á ríldsútgerð á togurum. ílermann Jónasson bað, í samráði við Harald Guðmundsson, þingflokk Sósíalistafloltksins um að hjálpa s«ér til þess 22. marz í vor, að mynda ríkisstjórn. Og Sósíalista- flokkurinn svaraði því til, í samráði við forseía og varaforseta Alþýðusambandsins, að hann væri reiðubúinn til slíks, ef sú ríkis- stjórn samþykkti m.a. Iagafrumvarp, ©r flutt var aí' Hannibal Valdimarssyni, Karli Guðjónssyni og fl. og veittí rildsstjórn beimild þá er fyrr greinir. En hvernig; brugðust þeir Hermann og Haraldur, hinir hugrökku kappar Hræðslubanda- íassins, við því að verða ráð- fcorrar gegn því að fá slíka laga- heimild í hendur? Þeir sögðu þvert nei. Slikt skyldi þá aldrei henda: að mynda ríkisstjórn, er hefði lagar heiinild til þess að koma á rík- isútgerð togara og efla stórum I fiskveiðiflotann, ef hún gæti fengið lán til þess. Það er þv'í auðséð hvað Hræðslubandalagið meinar með loforðum sínum nú um ríkisút- gerð togara og eflingu flotans: Þessi hálaunaklíka reykvískra embættismanna, sem náð hefur kverkatökum á þessum flokkum, er alþýða landsins eitt sinn skóp sér til varnar og sóknar, er að burðast við að sýnast stór- huga og íramfarasinnuð, til þess að blekkja saklaust fólk til að kjósa sig út á það. En ef þetta Hræðslubandalag er látið ganga undir það próf að geta myndað ríkisstjórn, til þess að fram- kvæma svona loí'orð, þá þver- neitar Hræðslubandalagið, — fellur á prófinu. En hvernig ínyndi svo Hræðslu- bandalagið nota það fylgi, er því tækist að ná á svona lof- orðum? Það myndi nota það til þess að, koma á gengislækkun qg kaupbindingu. Enda voru það einu málin, sem Eysteinn Jóns- son hafði áhuga á að tala um við fulltrúa Alþýðusambandsins, þá H&nnibal Valdimarsson og Lúðvík Jósepsson. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt algert sinnuleysi í þessum málum. Hann álítur auðsjáan- lega að aðalnauðsyn þjóðarbú- skaparins á 8 undanförnum ár- um haii verið sú að flytja inn 5000 bíla, en enga togara. Alþýðubandalagið er eini að- ilinn, sem hefur í senn fyrir- hyggju og áhuga á að knýja slík mál sem þetta íram, af því Alþýðubaudalagið er samtiik himia viiiiiaíidi manna og kveona, er heiuiía fleiri og betri og fjölþættari atvinnutæki, til að vinna með: nýjan fiskveiði- flota, fiskiðjuver, aukinn iðnað og stóriðju. Þessvegna er síórsigur Al- þýðubandalagsins, stórsigur Framhald á 11. síðu austor, Sukaff vestur? ^Eisenhower forseti sagði fréttamönnum nýléga, að hann myndi bjóða Súkoff mar- skálki, landvarnaráðherra Sov- étríkjanna, að koma til Wash- ington ef Wilson, landvarna- ráðherra Bandarikjanna yrði boðið til Moskva. Sagðist Eis- enhower hafa samþykkt för Twinings.forseta herráðs banda- ríska flughersins, og fleiri flug- hershöfðingja til Moskva með mestu áoægju. Sovétstjórnin bauð þeim að vera viðstöddum flugsýningu á degi sovétflug- hersins 24. júní. Fréttamenn í Washington segja að háttsettir menn í utanríkisráðuneyti og landvarnaráðuneyti Bandaríkj- anna hafi viljað hafna boðinu en ekki fengið því ráðið fyrir Eisenhower. sienzkar m sögura | rássiieskn i Útgáfufélag það í Moskva : sem helgar sig einvörðungu « útgáf u erlendra bókmennta á ¦ rússnesku hefur tilkyimt að ¦ það muni senda frá sér á ~ næstunni safn smásagna eft- ir íslenzka, danska, sænska | og norska höfunda. Þetta s eiga að vera sögur sem birzt í hafa síðasta hálfa áratuginn. • í

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.