Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.06.1956, Page 10

Nýi tíminn - 21.06.1956, Page 10
t 2 Vorgyðjan keinur eftir Guðmund Guð- mundsson, sungið við lag eftir Árna Thor- steinsson. Vona minna bjarmi á bavini þér ljómar, fcer mig upp til skýja, fcar gígjan _______'•'áiir""' Sólarbafs við ósa, mín ljósa, þú lifir. Leiftur lieimsins glitra og titra þér yfir. Farðu um löndin eldi, svo veldi þitt víkki, vorblær yfir dali og bali hver prýkki. Komdu og bræddu ísinn, ó, dísin mín dýra, dróma leystu af sænum með blænum þeim hýra. Leikurinn í stýrishúsinu litum hvort á annað og svo til krakkanna í fjör- unni. Það var komið mikið flóð og hvernig áttum við að komast til lands frá húsinu. Sjórinn var farinn að vella inn í stígvélin mín, en þau náðu upp undir hné. En ei.nhvernveginn komumst við til lands, en við vor- um öll rennandi blaut í fæturna og hríðskjálf- andi. B. í. 11 ára. Akureyri. íÞRÓTTIR líraftajötunn í síðasta biaði birtum við „nýtizkudöiwu“ frá Vestmannaeyjum, sem S. E í Varmadal sendi. Bún sendi einnig mynd af aflraunamanni. Við gizkuðum á, að þetta myndi vera einhver kraftajötunninn, er hefði sýnt listir sínar á_biáð- hátíð Vestmannaeyja í Herjólfsdal. Þetta hefur ekki verið borið til baka. Það hafði strandað lít- ið skip heima og brotnað og stýrishúsið rekið upp í fjöru. Við krakkarnir vorum oft að leika okk- ur niðri í fjöru að stikla á steinunúm, sem var mjög auðvelt, þegar ekki var flóð. Við lékum okk- ur oft i húsinu, höfðum það fyrir skip. Mest þótti okkur gaman, þeg- ar svo mikið flóð var, að það fór lengra upp en húsið var. Þá var nú heldur en ekki fjör í tuskunum. Við vorum mörg þarna, bæði strák- ar og stelpur. Það var ekki gott veð- ur daginn sem þetta gerðist. Það var flóð, en okkur fannst það ekki svo mikið að okkur væri ekki óhætt að fara út á steinana og stikla. Fyrst fóru tveir strákar og svo íór ég og ein vinkona mín á eftir, en hinir krakkarnir voru eftir og horfðu á. Ekki vorum við komin langt, þegar við heyrðum óp og köll. Við snerum okkur við, 1500 m unglingahlaup 1500 m hlaup er mjög erfitt og ætti epginn að keppa í því nema hafa æft sig vel og lengi. Hinn ágæti hlaupari, Svavar Markússon, setti drengja- met í 1500 m hlaupi 4,08,4 mín. 1953, unglingamet 3,56,2 mín setti Svavar 1955, en íslandsmet setti Óskar Jónsson 3,53,4 mín. 1947. Kveðja írá ísafirði Erla Svanberg, 12 ára, ísafirði, sem sendi mörg ágæt kort í samkeppn- ina,’ setti þessa vísu í heillaóskakort. Við þökk- um Erlu kærlega send- inguna. Oskastund er yndi mitt úm alla daga, þar er ljóð og þar er saga, þar er Iíka falleg baga. Ekki er margt sem fold- arfrið fegurð skarta lætur eða hjartað unir við eins og bjartar nætur. Þ. Erl. Tvö ný Hér birtast tvö ævin- týri eftir 8 ára Reykja- víkurbörn, Ásdísi Egils og Björn Árnason, sem bæði hafa áður skrifað blaðinu okkar. Björn litli prentar ennþá mjög skilmerkilega, en Ásdís litla hefur samfellda skrift. Og hér koma æv- intýrin. Á mararbotni. Það var einu sinni lit- il hafmær. Hún átti heima í ljómandi fallegri höll, sem var alsett kuð- ungum og skeljum. Eitt hennar: — Nú máttu Stytta Héðins Framhald af 1. síðu. mannabústaðir á íslandi byggðir samkvæmt þeim lögum. Þeir eru við Hringbraut og Bræðra- borgarstíg í Reykjavík. Nú hafa eigendur þess- ara verkamannabústaða heiðrað minningu Héðins með því að reisa honum minnisvarða þann, sem myndin er af. Héðinn Valdimarsson lest árið 1948. Á 50 ára afmæli Dagsbrúnar, sem haldið var hátíðlegt s.l. vetur, færði ekkja Héð- ins, Guðrún Pálsdóttir söngkennari, félaginu að gjöf bókasafn hans, en það er mikið og veglegt safn. Á þann hátt verður nafn hans í framtíðinni tengt verkamönnum og félagi þeirra, sem hann helgaði sín beztu starfs- ár mvintýri fara út að leika þér. — Litla hafmærin lét ekki segja sér það tvisvar, hún flýtti sér út að leika sér. Þá kom hún auga á fagurrauðan fisk með hvíta rák um hálsinn. Þá bauð hún fiskinum heim til sín og þar fengu þau góðan mat og sváfu í fal- legu rúmi. Ásdís Egils, 8 ára. Apinn og krókódíllinn. Einu sinni var api. Hann var úti í skógi að leita að ávöxtum. Gam- all krókódíll lá í leðjunni við árbakka undir stóru tré. Hann hafði opið gin- ið og lék sér að því að gleypa flugur, sem sveimuðu í kringum hann. Krókódíllinn horfði upp til apans og sagði mjög vinalega: — Hvað ert þú að gera þarna, kunningi sæll? Minnið íörlast Prestur nokkur spurði barn á kirkfugólfi undir embætti, eins og siður var fyrrum: „Hver hefur skapað þig?“ Barnið þagði við. Þá gall við kerling ein frammi í kirkjunni: „Það er nú ekki svo, unga fólkið núna, að það viti það.“ Prestur mælti þá: „Ég veit að þú veizt það þá“. Kerling svaraði: „Ég hef nú munað það, en það væflast einhvern veginn fyrir mér núna.“ (fsl. s.) — Ég er að leita að á- vöxtum, svaraði apinn. — Það er víst ekki mik- ið um ávexti hér. Ég finn enga. Jú, hér eru tveir bananar, bætti hann við. — Það er nú alveg það sama, ég sá stórt tré fullt af þroskuðum á- vöxtum, svaraði krókó- díllinn. — Er það langt héðan? spurði apinn. — Nei, nei, þarna niðri með ánni, svaraði krókó- díllinn mannalega. Björn Árnason, 8 ára. Kaupakonan hans Gísla í Gröf Það er nú svo komið, að „kaupakonan hans Gísla í Gröf“ er orðin. svolítið áleitin við okkur og vill nú óð og uppvæg sýna sig í Óskastundinni. Hún heldur að hún þoli samkeppni við þær sem hafa verið að sýna sig undanfarið, þó að marg- ar þeirra séu óneitanlega glæsilegar. Þanri 13. júni fengum við tvær myndir aí „Kaupakonunni hans Gisla í Gröf“. Var önn- ur frá „Þórdísi 6 ára í Fljótshlíðinni“, en hin frá Elsu B. Guðnadóttur, 13 ara, Reykjavík. Undir þeirri mynd stendur reyndar „Kaupakonan hans Gugga í Gröf í Ilrunamannahreppi“, en við ályktum að þetta sé blómarósin úr kvæðinu „glettin og hýr á brá“, Langar ykkur ekki að sjá myndimar af þessari umtöluðu persónu? 10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 21. júni 1956 Aljiýðan raun frelsa Island 20 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum að Laugarvatni Menntaskólanum aö Laugarvatni var slitiö 15. þ.rct, og brautskráöust 20 stúdentar: 15 úr máladeild, en 5 úr stæröfræöideild. Hæstu einkunn, 9.15, hlaut Kristján Sæ- mundsson, Vogum á Vatnsleysuströnd. Hann var í mála- deild, en hæstur í stæröfræöideild varö Kjartan Pálsson, Litlu-HeiÖi í Mýrdal, hlaut 8.45. MÁLADEILD: ár eru liðin síðan þjóð vor sameinaðist um að endurreisa lýðveldið á fslandi, síðan þjóð vor strengdi þess heit að „aldrei framar íslands byggð sé öðrum þjóðum háð“. T ræðunum sem fluttar voru þjóðinni 18. júni, var með- al annarra borin fram þessi jsk og hvöt: „Það eruð þið, íólkið, sem hafið skapað nýja lýðveldið okkar. Frá fólkinu er það komið, — fólkinu á það að þjóna — og fólkið verður að stjórna því, vakandi og virkt, ef hvorutveggja, lýðveld- inu og fólkinu, á að vegna vel“. — Og það var borin fram sú ósk að fólkið mætti aldrei sleppa af lýðveldinu hendinni, — „heldur taka með hverjum •ieginum sem líður, fastara og ákveðnar um stjórnvöl þess. Þá er langlífi lýðveldisins og farsæld fólksins tryggð“ Oíðan hófst þaráttan um að ^ tryggja frelsi lýðveldis- íns og farsæld fólksins. Fyrsta árásin var gerð 1. október 1945. Ameríska auð- valdið krafðist herstöðva á ís- landi til 99 ára. Þjóðin reis upp sem einn maður og neit- aði. Þá hófust árásirnar eftir krókaleiðum, og þá tókst auð- valdinu að ná tökum á stjórn- veli lýðveldisins: 1946 náði ameríska auðvald- ið tökum á Keflavíkurílugvelli. Alþýðan mótmælti. Fyrsta alls- herjarverkfall reykvísks verka- lýðs gegn landsafsali var háð til að mótmæla því að Kefla- víkursamningurinn væri gerð- ur. 1949 var hlutleysi íslands rofið og ísland svikið inn í hemaðarbandalag nýlendustór- veldanna. Utan veggja Alþingis mótmælti alþýðan. Innan veggja Alþingis börðust þing- menn Sósíalistaflokksins og Hannibal Valdimarsson gegn inngöngu í Atlanzhafsbanda- lagið. — Og síðan var amer- íski herinn kallaður inn í land- ið og situr hér enn. Í sömu árunum dundu yfir árásirnar á lífskjör all- þýðu: gengislækkunin 1950, skipulagning atvinnuleysis, hindrun á íbúðarbyggingum. Svo geigvænlegar voru þessar árásir, að kaupmáttur tíma- kaups hafði frá 1947 til verk- fallsins 1955 rýrnað um 20%, þótt ekki væri tekið tillit til hinnar gífurlegu húsaleigu- hækkunar. Þannig voru árásirnar á frelsi lýðveldisins og fai-sæld fólksins samrænidar. Og þeim var stjórnað, — og þær fram- kvæmdar, — af sömu aðilum: ameríska auðvaldinu og vold- ugustu auðmönnum íslands og háembættismönnum þeirra. Tslenzk alþýða hafði risið upp . til varnar, jafnt hagsmun-J um sjálfrar sín sem heill og frelsi íslands. Hvert stórverk- fallið rak annað, þótt ekki megnuðu þau meira en vart að halda í horfinu um lífsafkom- una. TTaustið 1954 hefst sókn al- -*-■*■ þýðunnar, er einingin sigr- aði á Alþýðusambandsþingi og sósíalistar og vinstri Alþýðu- flokksmenn tóku höndum sam- an. Straumhvörfin í verklýðs- hreyfingunni leiddu til sigurs- ins í verkfallinu mikla 1955. Alþýða íslands fann að hún var sterkari en auðvaldið. Haustið 1955 kvaddi stjórn Alþýðusambands íslands sér hljóðs á alþjóðar véttvangi, til þess að skapa einingu í röðum allra alþýðustétta á stjórn- málasviðinu, einingu allra þjóðhollra og framsækinna ís- lendinga. Og stefnan var far- sæld alþýðunnar og frelsi íslands. /~Vg nú sækir alþýða íslands ” fram á stjórnmálasviðinu, sameinuð i sínu eigin Alþýðu- bandalagi. Nú skal þeim árás- um hrundið, sem erlent og innlent auðvald hefur gert á ísland og alþýðu þess, í skjóli þess að ráða ríkisvaldinu. — Undanhaldið er hafið hjá Hræðslubandalaginu með sam- þykkt Alþingis um brottflutn- ing hersins. Og alþýðan mun knýja fram að þau heit verði efnd, i lþýða íslands sameinast nú f*- til baráttu gegn auðjöfr- um innan iands og utan. Hún Við uppsögn skólans flutti dr. Sveinn Þórðarson skólameistari skýrslu um störf skólans á liðnu starfsári, sem hófst nokkru seinna en venjulega, eða 15. okt. í skólanum voru í vetur milli 90 og 100 nemendur. Heilsufar nemenda var gott, og félagsstarf þeirra fjölbreytt. Nemendur Menntaskólans fá fæði í mötu- neyti Héraðsskólans. Skólinn naut ýmislegrar að- stoðar og fyrirgreiðslu annarra skóla á staðnum, leigði t. d. einn af nemendabústöðum Hér- aðsskólans og hafði afnot af fim- leikasal íþróttakennaraskólans. Lagði skólameistari áherzlu á að Menntaskólinn stæði illa að vígi um húsnæði og kvað brýna nauðsyn bera til að haldið yrði áfram smíði menntaskólahúss- ins. Stúdentarnir sem brautskráð- ust voru þessir: ætlar sér að taka fast um' stjórnvöl lýðveldisins, þami ei' auðvald og afturhald of lengi hafa læst klóm sínum um. Og hún mun tryggja frelsi og lang- lífi ^ýðveldisjuis, farsæid og heill fólksins. Aðalsteinn Pétursson, Grafarnesi; Grundarfirði Árni Sveinsson, Akureyri Bjarni Aðalsteinsson, Bolungarvík Björg Gunnlaugsdóttir, Balcka; Kelduhverfi Einar J. Eiríksson. Reykjavílc Erling Aspelund, Reykj um; Mosfellssveit Guðlaugur Stefánsson, Neskaupstað Jóhann G. Möller (utanskóla)' Reykjavík Jón Ingi Hannesson, Reykjavite Kristján Sæmundsson, Vogum; Viatnsleysuströnd Margrét Sehram, Akureyri Ólafur Hanníbalsson (utansk.)< Reykjavik Óiafur Sigurðsson, Hraungerði; Árn. Páll Lýðsson, Litlu-Sandvik; Árn. Örn Ólafsson. Hamri; Geithellnahr., S-Múl, STÆRÐFRÆÐIDEILD: Hilmar Sigurðsson, Patreksfirðt Jóhann Gunnarsson, Nesi; Rang. Kjartan Pálsson, Litlu-Heiði; V-Skaft. Matthías Kjeld, Innri-Njarðvík; Gullbr, Ögmundur Runólfsson, ölvesholti; Árn. Að lokinni afhendingu próf- skírteina ávarpaði skólameistarr. nýstúdenta og lagði út af orð- unum: Mennt er máttur.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.