Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.06.1956, Page 11

Nýi tíminn - 21.06.1956, Page 11
Fimmtudagnr 20. júni 1956 — NÝI TÍMINN — (11 Viðfcsl við Sigmund Guðnason Framhald af 3. síðu þúfu upp úr snjónum þegar G vikur voru af sumri. Það snjó- aði með ísalögum þann vetur. Ofan á hvert snjólagið af öðru kom bleyta er fraus í svell. Þess vegna var þetta svo lengi að leysa. Hlýindin voru mikil þegar þau komu. Og það var skrítið að sjá hvernig leysti undan sveilaiögunum svo það varð holt undir þau. Reyndist þá rnjög hættulegt fyrir kvik- fénað yfir lækjum og pykks- um. * • Smíðaðlr askar — Renndir diskar — Hvað var starfað á hinum löngu vetrum? — Það voru spunnin reipi úr ull, sagaður rekaviður, smíðuð húsgögn, fötur, dallar, öskjur útskornar, byttur og trog. Einn maður átti renni- bekk og renndi diska, kúpur og skálar úr rauðaviði. Þessir gripir eru allir horfnir nú og eyðilagðir. Maður hafði ekki sinnu á að geyma þetta. — Þið höfðuð nóg af góðum viði? Já, það þótti engin fata sem ekki var smíðuð úr rauðaviði, svo var og um önnur ílát. Það var miklu betra að halda þeim hreinum, en þessi tréílát voru Framhald af 8. síðu vinnandi fóiksins sjálfs, það eina, sem knúið getur fram straumhvörf í ísienzkri pólitik, þannig að nú verði að nýju treystar undirstöður þjóðarbú- skaþariés: atvinnutækin, — sem grafið hefur verið undan með vanrækslu og eyðslustefnu auð- vald&ins og há-embættismanna þess á undajsíornum árum. Meimfaskélanum sliíið Framhald af 12. síðu. Helga Sigurjónsdóttir Isak Ha.Ugrímsson Jakob Möiier Jóhanna Traustadóttir Jón Guðnason Jón S. Óskar„.,on Kristín Jónsdóttir Nína Gísladóttir Ólafur Björgúlfsson Sigríður S. Sandholt Sverrir Einarsson Þórður Ö Sigurðsson STÆKÐFBÆÖIDEILD: 6. X. Bergsteinn Gizurarson Bjarni Arngrímsson Björn Stefánsson Egill Sigurðsson Guðmundur Guðmundsson Hólmgeir Björnsson Hrafnkell Thorlacius Jalcob Jónsson Ketil'l Xngó'fsson Kristján Guðmundsson Matthíias Eggertsson ölafur Gíslason Ó'öf Kristóf^rsdóttir PAlmi Lárt.sson Sigfús Thorarensen . Sigríður Va’feHs Sigurður Briém Svava Ágústsdóttir Sveinbjörn Björnsson Vigdís Hallgrímsdóttir 6. Y. Bjarni Þórðarson Da-víð Sigurðsson Eyjólfur Þorbjörnsson Gisli Alfreðsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Steinsson Jón Þ. Bjömsson Jón B. Jónsson Ólafur Sigurðsson Óttar Geirsson Óttar Halldórsson Steinar Antonsson Þorsteinn Helgason Þór Jakobsson TITANSKÓIiANERfBNDDB: Jóhannes Vestdal Jón Krístinsson alltaf vándlega þvegin, vel með farin og vönduð, trogin voru t. d. geirnegld. • Rírmii' kveðnar — Var nokkuð lesið eða kveðið? — Það var mikið kveðið af rímum, þar sem voru kvæða- menn, en það var ekki alstað- ar. Eg kunni mikið af rímna- flokkum — þá. Nú er ég búinn að gleyma þeim, og það sem ég átti af rimum er allt glatað. Eg geymdi þær í slæmum húsakynnum, og þær hafa eyðilagzt, Unglingar svolgruðu þá allt lesefni í sig sem þeir náðu í. • Bjartasta tímabil ævinnar — Var þó ekki gaman að lifa þarna, þrátt fyrir þessa löngu vetur? — Ekki er hægt að neita því, segir Sigmundur seint og hægt, að þetta líf átti sínar björtu stundir. Og einhvern- veginn er það svo, að þó að það léki mann hart stundum, er eins og hugurinn sé fúsast- ur þangað. Þar sem maður mótast og lifir þetta bjartasta tímabil ævinnar, þangað leitar hugurinn hjá flestum. • „Þar sem æákunnar eldar Iog:a“ Augu Sigmundar ' verða tregahlý þegar hann ræðir um horfna, eydda ættbyggð sína. Sú byggð á hug hans og fyllir hann í senrt gleði og söknuði. „Nú liggja gömlu bændabýlin, bleik og vafin hvítri sinu“, segir í ijóðabók Sigmúndar, Brimliljóft, sem út kom í fyrra. En í sömu bók stendur einnig: Þar sem æskunnar eldar loga, verður auðnin að lielgum stað. Nú er Sigrnundur kominn á efri ár, slitinn og þreyttur af harðri lífsbaráttu, en í hug hans er bjart yfir baráttuárum æskudaganha á Tíöfnstföridtim: „Þar er gléði gáfnals manns í geislum vorsins falin." • Eg treysti Alþýðu- bandalaginu og ætlast til þess . . . — Mér er sagt að þú íylgir Alþýðubandalaginu, hvers vegna gerir þú það? — Já, ég fylgi Alþýðubanda- laginu, og það er aí því að ég hef alltaf verið Alþýðuflokks- maður frá því ég byrjaði að kjósa til þings. En ég heí 'kos- ið Alþýðuflokkinn með hang- andi hendi við kosningar tið- ustu árin. — Hvers Vegna? — Vegna þess að mér fannst hann ekfts vera orðinn nema skuggi af sinni hugsjón Eg vildi hal'da áfrain eins og Al- þýðuflökkurimi byrjaði ineð eldlegusn áhuga fyrir Isags- munum fólksins. Eg treysti Al- þýðubandalaginu til að gera það nú og ætlast til þess af þvi. Viðhorfin geta breytzt rneð þróuninni, en meginstefnan þarf að vera hin sama. Afstaða alþýðunnar til lifsins hefur ekkert breytzt; hún hefuf ver- ið -‘og verður að vera * 1 sú að standa vörð um hagsmuni sína sjálf. Þegar leiðtogar alþýð- unnar eru hæítir að viima fyr- ir nauðsynjamál hennar, eru þeir ekki lengur bennar menn, og því getur alþýðan ekki fylgt þeim lengur. Alþýðu- bandalagið lieldur nú uppi þeirri stefnu sem Alþýðu- flokkuriini beitti sér fyrir þeg- ar bann var ungur og róttæk- ur, og þess vegna fylgi ég Af- þýðubandalaginu og Ireysti því. • Svo lengi sem eld- fjöllin Ekki spyr ég Sigmund um afstöðuna til hernámsins, þarf þess ekki. Hann svarar þeirri spurningu í fyrsta Ijóðinu i bók sinni Brimhljóð, það heit- ir frelsisbæn og er þannig: „Eg bið þig og krýp þér. alfaðir alda: Vertu íslenzku þjóðinni vörður og skjól, láttu hana ei harðlega heimskunnar gjalda, horfi hún frjáls móti degi og sól. Svo lengi sem eldfjöllin eimyrju spúa og öldurnar leika um flúðir og sand, megi islenzkir menn á íslandi búa, sem' elska og virða sitt föðurland.“ J. b' Vinstri-Framsóknarmenn í bæjunum Baldur ennfremur, það eru Framhald af 9. síðu. innar í sjóinn hér norður i Skjálfanda (samtímis því að þeir segja manni að nota hin ódýru olíukyndingartæki Essó!). Það mætti áreiðanlega nota gjaldeyri þann sem renn- ur árlega út í Skjálfanda til einhvers annars en kaupa fyr- ir hann olíu. ® Ekki aðeins hægt heldur nauðsynlegt — Og hvað segirðu um kosningahorfurnar hér? — Ég fæ ekki betur séð en fólkið sé að gera sér það ljóst. að vinstri öflin og vinstri flokkarnir þurfi og verði að vinna saman ef einhver breyt- ing á að verða á stjórnarfar- inu. Með „vinstri flokkunum'* á ég við sósíalista, jafnaðar- nienn og vinstri Framsóknar- menn. Fleiri og' fleiri sjá það að það er ekki aðeins hægt að vinna með sósíalistum heklur beinlínis nauðsjislegt til þess að hægt verði að framkvæma vinstri stefnu. — Og Stalín- málið í Rússlandi hefur síður en svo fælt menn frá Sósíal- istaflokknum, eins og hægri foringjar Alþýðuflokksins vonuðu, heldur þvert á móti. • Stefna fóJksins — Allur almenningur á ís- landi er raunverulega fjlgj- andi stefnu Alþýðubandalags- ins, vill vinstri stefnu, segir Hlutieysisstefnan sœkir a Framhald af 6. síðu. sem líklegastur þykir til að hreppa tiinefningu . í framboð af liáifu demókrata i forseta- kosningunum, hyggst deila á stjórn Eisenhowers fyrir að hún haíi einblírit svo á hern- aðarbandalög að Bandaríkip séu búin að koma sér út úr húsi við hlutlausu þjóðirnar. Þetta hafi sovétstjórnin notað sér og því sé hún í ört vax- andi vinfengi við stjórnir hlut- lausra í'íkja eins og Indlands og Egyþtalands. En ráðunautar Stevensons iáta ekki við þetta sitja. George Kennan, fyrrver- andi sendiherra Bandaríkjanha í Moskva, sem talinn er standa næst því að verða u.tarifíkis- ráðherra Bandaríkjánna ef Stevenson skyldi vérða kjör- inn forseti, hefur Jýst yfir að Bandaríkjunum beri að taka jákvæða afstöðu tíl iilutleysis- stefnunnar en ekki neikvæða eins og þau hafa gei't til þessa. í ræðu í Philadelphia á dög- unum lét hann i ijós þá skoð- un að Bandaríkin ættu að slefna að því að sameinað Þýzkaiand stæði utan hernað- arbandaiaga, og gekk þar með i berhögg við stefnu þeirra Dullesar og Adenauers. E f af því yrði að Vestur- Þýzkaland hyrfi úr At- lanzhafsbandalaginu væri það búið að vera i sinni núverandi myrid. ítalía i suðri og Dan- mörk og Noregur í norðri hlytu að losa tengslin* við bandalagið og gætu jafnvel orðið með öllu viðskila \úð það. Víst er að Svíar,-sem allt- af hafa haldið fast við hlut- leýsisstofnuna, myndu fagria ■' þvi. ef- svo fæi'-i. í ‘Vestur- Þýzkalandi sjálfu vex hlutleys- isstefnunni fylgi. Sósialdemó- kratar þar hafa frá upphafi viljað að sameinað Þýzkaland stæði utan liernaðarbandaiaga og nú hefur Frjálsi aemókrata- flokkurinn, sem til skamms tíriia stóð að ríkisstjórn Aden- auers, snúizt á sömu sveif. Vitað er að Tító hefur rætt Þýzkalandsmálið við forustu- menn Sovétr íkjanna, og það hefur vakið föluýerða athygli að skömmu fyfir ferðina til Moskva átti hann fundi með sósíaldemókrötum úr rikis- stjórnum þriggja A-bandalags- ríkja, þeim Mollet, og Pineau, forsætisráðherra og utailríkis- ráðhefra Frakkir.rids, Lange utanrikisráðhefra Noregs' og Spaák utanríkisráðherra B.elgíu. Vaxandi gengi hiut.leysis- stefnunnar i heiminum hlýtur að vekja athygli hér á fslandi. Fái'r múnu bafa sung- ið útfararsáimana yfir hlut- leysinu af meiri fjálgleik en foringjar þeirra þriggja stjórn- málafiokka sem beittu sér fyr- ir inngöngu íslands í A-banda- lagið. Nú er komið á öaginn að líkið, sem þeir héldu sig vera að husia, er bráðlifandi. Sumir þeirra, sem kölluðu- her inn i landið fyrir fimm árum, hafa nú séð þann kost vænstan að beygja sig fyrir almennings- álitinu og leggja drög að því að herinn verði á brott. Óvíst er að þess verði langt að bíða að atburðarásin á meginiandi Evrópu knýi sömu menn til að viðurkénna, að tiikynnmgín sem þeir gáfu út um andlát hlutleysisstefmmnar hafi' verið mjög órðum aukin. M-T.Ó. foringjarnir en ekki fóíkið sem stendur á. Og samvinna verkat'ólks með ólíkar stjórnraálaskoðan- ir er ekkert nýtt fyrir okkur. Við höfum staðið í samvinnu og sameiningu í fjölda ára. Verkamannafélagið hér var á sínum tíma klofið, og menn af öllum flokkum beittu sér fyrir því áð sameina það i eina sterka heild. Það tókst, og það sýndi sig fljótlega að það hafði verið rétt. og náuð- synlegt. Andrúmsloftið í fé- laginu hefur farið batnandi ár frá ári síðan. • Þannig eigum við líka að standa saman á stjórn- málasviðinu — Þannig eiguni við líka að standa sanian á stjórnmála- sviðinu, segir Baldur, þar eru kjör okkar einnig og engu síður ráðin. Höfuðatriðið er sameining vinstri sinnaðs fólks í eina heild til heiðarlegrar sam- vinnu. Og vinstri Framsókn- annenn í bæjunum munu nú fylgja Alþýðubandalaginu. Það er ekki einleikið að menn sem hafa þó full- an vinnudag, 8 stundir, skuli ekki geta. látið laun sín hrökkva fyrir brýnustu nauðþurftum. Þess vegna verður að stöðva dýrtíðár- flóðlð, milliliðagróðann og óbeinu álögurnar, það er lftið gagn að krónutölu kaupsins ef jrað er allt telc- ið af riianni aftur með ó- beinum áiögum. ® Aðeins eitt ráð — Stjórnarstéfnunni verð- u r ekki breytt, hinar ó- beinu álögur ekki minnk- aðar né aflétt, nema með einu móti: Ráðið er að al- þýðan sameinist um Ai- jiýðubandalagið og geri það nógu sterkt. í Alþýðu- bandalaginu á allt vinn- andi fólk heima, því stefna Alþýðubandalagsins er ein- initt sú stei'na sem fólbið viii og hefur þráð. Og það kemur þá eitthvað undar- legt fyrir ef Alþýðubanda- lagið fær ekki mikið fylgi hér á Akureyri, segir- Bald- ur að íókum. J. B. Herfííeg mis- kuh Framhald af 7. síðu Á mánud. hélt útvárpið svo enn áfram með því að þylja á- róðurs- og afsökunargrein frá íhaldsframbjóðaridanum Bjarna Benediktssyni (að jiessu sinni í auglýsinga- tíma!), og í fréttunum á eft- ir var enn flutt í hcilu fagi ræða eftir íhaldsframbjóðand- ann Óiaf Thors, að jiessu sinni ávarp sem haft hafði verið eftir honum í norska útvarpinu, með ósmekklegum áróðri fyrir hernámi fslands. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri virðist þannig hafa sett þær reglur að næstu vikurnar fyrir kosningar megi ekki koma fram í út- varpi aðrir frámbjóðendur en flokksbræður lians.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.