Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. september 1958 — NÝI TlMINN — (11 Herskip kenncc Islendingimt hngsfénairæði Æ-handalcEgsl Isvestia í Moskvu Enn ein árás á sjálfstæði Um óvenjuleg eftirköst, íslenzkan ræðísmann og málara sem vilja ekki vinna fyrir Breta og fárínlegar kenningar Natopostulanna 'Ar „Mjög góðar heimildir'' Óvenjuleg éftirköst Er innangengt frá ritstjórn Morgunblaðsins til brezka hermálaráðuneytisins? Eða brezka forsætisráðuneytisins ? Eða til brezka sendiherrans i Reyk javík ? Spyr sá sem ekki veit? En hvernig á þá að skilja þessa ,.frétt“ á forsíðu Morgun- blaðsins í gær : ,.t gær fregn- aði Morgunblaðið eftir mjög áreiðanSegum heimiMum að togurunum muni aðeins verða veitt flotaverndin i þrjá daga. Má því ætla, að aðfara- nctt 4. september hverfi brezku togararnir út úr land- he’ginni og brezku herskipin tii sinna venjulegu eftirlits- starfa". „Mjög góðar heimiihír" fyr- ir þessari ,,frétt“ hefur Morgunblaðið varla haft nema úr þeim þremur áttum sem nefndar voru. Auk þess sem bent er á þessi „mjög góðu“ 'samb'-’nd við höfuð- stöðvar sjóræningjaflotans brezka, er niðurlagið talandi vottiir um kurteisi Bjarna Benediktssonar við brezku herskipin, þar sem hann gef- ur í skyn að erindi þeirra liér í þessa þrjá daga hafi ein- ungis verið óvenjuleg eftir- litsstörf! ★ íslenzkur ræðismaður landhelgisbrjótur? Sjómaður sem ieit á mynda- sýningu Morgunblaðsins af landhelgisbrjótunum kvaðst hafa séð þar' efst á blaði einn af togurum hins kunna félags Rinovia Steam Fish- ing Co. Ltd. Einn aðaleigandi og stjórnandi þessa fyrirtækis er maður að nafni Þórarinn Olgeirsson, sem áður hefur komið við sögu landhelgis- mála á íslándi. Nú vill svo einkennilega til að einhver islenzkur útan- ríkisráðherra hefur slysazt á að gera Þórarin þennan að ræðismanni íslands í Grims- by. Reynist það rétt að hann sendi togara sína til heraao- araðgerðanna. gegn íslending- um virðist tímabært að láta þann herra taka niður ræðis- snmannsskiltið í Grimsby og af- nema embætti hans. Vilja ekki vinna fyrir Breía Þegar málarar sem unuu Innms Breta. Framhald af 3. síðu Honum var leyft það með því skilyrði að hann yrði ko-minn inni landhelgina-fj-rir myrkur! — Já, England væntír þess að lnrer enskur ræningi geri skyldu sína! Mumim halda því fram. Við hverfum heim og höfum enn ströndina fyrir augum. Þess var áðan getið að ströiíd íslands væri vörðuð minningum um ofbeldisverk Breta, Á' héim- leið gefst tækifæri til að minn- ast þess einnig að ströndin er vörðuð minningum um hverníg íslenzkir menn hafa bjargað brezkum sjómönnum. Er það vel. Nú eru Bretar að Iauna lífgjöfina. hjá brezka sendiráðinu heyrðu fregnirnar í hádegis- útvar]>inu í gær, um ofbeldis- aðgerðir brezks herskips gegn íslenzkum lögreglumönnúm við skyldustörf, lögðu þeir niður vinnu. Þetta er einföld og eðlileg afléiðing, einfö-ld útrás á því sem býr í brjósti hvers Is- lendings þessa daga. Hér er ekkí um þjcðahatur að ræða, slíkt er alls fjarri íslending- um, enda vita menn 4 ís- landi að það er hin hrokafulla og ofbeldishneigða. íhalds- stjórn sem ræður hernaðarað- gerðunum gegn íslendingum. Hitt er ekki nema eðlilegt að eins og nú stendur á óski Islendingár ekki eftir því að vínna fyrir Breta, né að vinna roeð Bretum, né að kaupa brezkar vörur. ÖIl líkindi eru Framhald á 5. síðu. En hvað um það. Enn sern fyrr munum við draga þá upp- úr sjónurn þegar þörf krefur og við getum því \ið komið En ’hætt er við að vináttan nái ekki mikið lengra, l»að vínnur aidrei neinn sitt dauðastríð. Bretar hafa nú einir þjóða rofið grið á Islendingum. Það kann vel að véra að þeim takist í bilí að ræna Islendinga. í skjóli brezks hérvalds. En aðeins urn sinn. Ránsferð þeirra. er dæmd ti’, að mistakast. „Brezka ljónið gerist nú hrúmt mjög — en ránsviljann vantar það ekki. Nu er það dæmt til að tapa — „Það vinnur aldréi neinn sitt dauðastrið". og fullveldi fámennrar þjóðar Reuters-frétt hermir að blaðið ísvestía í Moskvu hafi skrifað um Iandhelgismálið í gær. Þar segir að með af- stöðu sinni til þeirra ákvöróunar íslendinga að stækka jfiskveiðilögsöguna, hafi Bretar enn einu sinni brotið rétt á lítilli þjóð og brotið sjálfstæði nennar og fullveldi. Blaðið segir að ekkert sé ó- að oftar en einu sinni, fyrst á löglegt við þá ákvörðun íslend- , Haag-ráðstefnunni 1930 og nú inga að stækka fiskvéiðilögsög-' síðast á alþjóðaráðstefnu Sam- una í tólf mílur, það sé al- einuðu þjóðanna í Genf um gengt að þjóðir heims bafi frá ! rétta.rreglur á hafinu. Það hafi þriggja upp í tóif mílna land- j einmitt verið andstaða þessara , helgi. Tilraunum Breta, Banda- J véstrænu rlkja á þeirri ráð- I ríkjamanna og fleiri vestrænna stefnu, er valdið hafi því, að ríkja til að fá því framgengt ekki hafi verið hægt að taka að allar þjóðir hafi þriggja þar neina ákvörðun um víð- mílna landhelgi hafi verið hafn- áttu landhelginnar. Nr. 17 1958. Innflutningsskrifstofan liefur ákvéðið eftirfarandi hámarksverð á gasoliu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Heildsöluverð, hvér smálest........... kr. 1045,00 Smásöluverð úr gejmi, hver 1 tri ....... — 1,03 Heimilt er að reikná 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 15 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía. afhent í tunnum, má verðið vera 2% eyri hærra hver lítri. Ofangreint hám'arksverð gildir frá' og með 1. sept- ember. 1958. Reykjavík, 31. ágúst 1958. Verðla gsst jóriiin. Þetta er 7. bókaflokkur félagsins og vinsældir hans hafa aukizt með hverju ári. Það er bið fjölbreyttasta úrval og margar aí bókunum uppseldar. Nokkur húndruð manna hafa safnað öllum flokkunum og eignazt með því skémmtnegt safn. Komið í Bókabúð Máls og menningar, skoðið nýju bækurnar og athugið hvað ykkur vantar úr fyrri árgöngum. Guðmundur Böðvarsson ; ÖIT próíessor Eelgason: Handrita- spjall Mnnið bessa bók um sögu og örlög Bákaflckkur Máls og menningar 1958 •• Guðmimdur Böðvarsson: BYE I VEGGINN Guðmundur er eins og kunnugt er eitt vinsælasta ljóðskáld okkar, og hann hefur áður birt eftir sig tvær smásögur, en þetta er fyrsta skáldsaga hans, sögð í fyrstu persónu í bréfsformi. Kamala Markandayar Á ÖDÁINSAKRI Indversk skáldsaga, gefin út 1954. í Bandarjkjunum var hún kjörin „bók mánaðarins" í júni samá ár og hefur síðan verið þýdd á fjölda tungumála. Gagn- rýnendur hafa án undantekninga lokið hinu mesta lofsorði á söguna og líkt henni við verk eins og Gott land, Gróður jarðar og Jörð í Afríku. Einar Bragi hefur þýtt söguna, Makarenko: VEGURINN TIE LÍFSINS II. eftir uppeldisfræðinginn rússneska sem frægur varð fyrir að skipuleggja uppeldisstofnanir fyrir flökku- böm eftir bvltinguna 1917. Gorki talar um hann sem „dásamlegan mann“ og „uppalara af guðs náð“ og einn fremsta rithöfund Sovétríkjanna. Veeurinn til lífsins hefur verið þýdd á allar höfuðtungur hi.ns vestræna heims, og er að mörgu leyti einstakt verk í bókmenntum þessarar aldar. — Þýðandi er Jóhannes úr Kötlum. Ísteíízkra handrita.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.