Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.10.1958, Síða 3

Nýi tíminn - 30.10.1958, Síða 3
Fimmtudagur 30. október 1958 — í\ YI TlMINN Tunglskot undirbúið Boris Pasternak SÆNSKU akademíunni er alltaf að fara fram. Veit- ing bókmenntaverðlauna Nóbels í ár sýnir að átjánmenn- ingarnir núverandi eru að vaxa upp úr því viðhorfi fyrirrenn- . ara sinna, að ófara Karls tólfta fyrir Pétri mikla skuli hefnt á rússneskum skáldum á tutt- ugustu öld. Ekkert annað en rótgróin óvild í garð erfða- féndanna handan Eystrasalts ingu skáldskapar manna eins og Pasternaks, sem ryðja braut nýju ljóðmáli og ljóðskynjun. Hann lærði bæði af symbólist- um og fútúristum, þeim skákla- hópum sem hæst bar í Rúss- iandi um og eftir síðustu alda- mót, en fann brátt sinn eigin tón. Kvartað hefur verið yfir að ijóð hans séu myrk, en það stafar ekki af því að hann noti torskilin orð eða búi til Öasternak (t.v.) og Majakovski. fær skýrt það að akademían sat sig úr færi að varpa ljóma á Nóbelsverðlaunin með því að veita þau skáldum eins og Tolstoj og Tsékoff, en valdi í staðinn ; ýnisá • bókmenntalega miðluhgsmenn frá Vestur-Evr- ópu. Þegáí- svo loksins kom að því áð rússneskt skáid fékk verðlaunin, var gengið fram hjá 'Gorkí 'af stjórnmálaástæð- Um og leitaður uppi Búnín hokkur sem engin bókmennta- afrek liggja eftir, en hafði unnið sér það til ágætjs að yfirgefá föðurland sitt af and- stoðu við býltinguna. Nú héfur Boris Pasternak hlotið verðlaunin fyrstur sov- 1 ézkr.a ' rithöfunda. Þeim sem kunnugir era sovézkum bók- menntun ber saman um að 1 hann sé vel að þeim kominn. Eini landi hans sem nú er uppi og tálinn hefur verið verðugúh keppinautur hans um verðlaunin er Mikhail Sjólók- off. Báðir hafa ritað miklar skáldsögur um örlög manna í rússnesku byltingunni, borgara- styrjöldinni, íhlutunarstyrjöld- unum og rótinu sem fyígdi þessum stórtíðindum. En Past- ernak hefur það framyfir að hann er almennt viðurkenndur snjallasfa núlifandi ljóðskáld Sóvétríkjanna. Rússnesk sagna- list hefur um aldar skeið ver- ið dáð Um allar jarðir, en ijóðlist Rússa hefur átt miklu torsóttara yfir tungumálamúr- inn til þjóða sem ekki mæla á slavneskar tungur. Mest éru >ó vandkvæðin á víðri kynn- ný, eins og fútúristárnií- gerðu, né færi ljóð sín í nýstárlegt form. Ljóð hans eru einmitt rómuð fyrir kliðmýkt 'og rím- töfra, eiginleika s'em þýðendur segjast með engu móti trej'sta sér til að leika. eftir. Það eru ljóðmyndir Pasternák's og bygging Ijóða hans sem valda óþolinmóðum lesendum erfið- leikum. Þar er stikíað á stóru, tengiliðum sleppt, hugarflug lesandans verður að leggja þá til. Skírskotað er samtímis til allra skynsviða. Rússnesku- kunnandi aðdáendur Pastern- aks hafa líkt ljóðum hans við ljóð ensku skáldanna Donne og Dylan Thomas og Frakk- anna Rimbauds og Valéry. Ekki er dregið í efa að Ijóð Pasternaks muni halda nafni hans lengst á lofti, en grunur leikur á að þau ein hefðu enzt honum skammt til Nóbelsverð- launa. Þar verður drýgri skáld- sagan Sívagó læknir, eða rétt- ara sagt atvikin að útkomu hennar. Kaflar úr þessari sögu birtust í fyrsta skipti í sov- ézka bókmenntatímaritinu Snamja árið 1954. Næsta ár lauk Pasternak við hana, og útgáfaj hennar í Sovétríkjunum var boðuð næsta. ár. Jafnframt var eintak af handritinu sent ítalska bókaútgefandanum Felt- rinelli, svo að bókin gæti kom- ið út samtímis í Sovétrikjun- um og á Ítalíu. í fyrravor bár- ust svo Feltrinelli boð frá Past- ernak, um að bann þyrfti að fá handrítið áftur til að gera á því breytingar. Útgefandinn vildi ekki skila því. Þá kom Súrkoff, forseti Sambands rit- höfunda í Sovétríkjunum, gagngert til Mílanó til að krefja Feltrinelli um handritið. Hann sat við- sinn keip, svo Súrkoff fór tómhentur. Síðan var sagan gefin út í ítalskri þýðingu og er nú sem óðast að koma út á öðrum Evrópumál- um. Hinsvegar sjást þess engin merki að hún verði gefin út í Sovétríkjunum. Haft hefur verið eftir Feltr- inelli, að Súrkoff hafi tjáð hon- um að stjórn sovézka rithof- undasambandsins hafi ákveð- v r# Sð <skáldsaga Pasternaks yrði ekki gefin út í Sovétríkjunum eins og hann gekk frá henni, því að þar væri að finna níð um byltinguna. Það hgfur auð- vitað vakið meiri . athygli á Sívagö Iækni en ella .myndi, að útgáfu hfeiir!drr'béf1 átr'rneð-' * þessum hætti, Sænska akadem- ían hefur séð sér færi að s]á Snemma í næsía mánuði rtyna vísindamenn handtiríska flug- tvær flugur í einu höggi, verð- bersins I anna,ð skipti að koma gervitungli búnu rannsóknar- launa sovézkt skáld og hrella tækjum í kringum tungiio. Fyrsta tiiraunin misheppnaðist um leið þá sovézka ráðaménn, | vegna þess að eldflaugin fór of hægt og hélt ekki réttri stefnu. sem lagt hafa sig fram um að , Myndin var tekin jiegar vei ið var að koma fyrir í gervitungl- : stinga einu helzta verki þess -undir stól. Ekki verður annað sagt en að Súrkoff og þeir sem verið hafa í ráðum með honum hafi lagt sig kyrfilega undir höggið. Pasternak sagði sjálfur í við- tali við þýzka blaðamanninn Gerd Ruge, að hann hefði ekk- ert á móti því að bók hans skyldi hafa verið gefin út á Vesturlöndum, en sér væri illa ; við tilraunirnar sem þar væru gerðar til að blása upp pólitísku moldviðri útaf henni. Sagan vaeri alls ekki stjórnmálarit. Um það geta allir verið honum sammála, sem telja að skáld- ; verk geti fjallað um stjórnmála- viðburði án þess að ve-ra inn- legg í pólitíska dægurbaráttu. Pasternak lýsir byltingannönn- um og andstæðingum þeirra af sömu óhlutdrægni og .Sjóló- koff gerði í Lygn streymir.Don. Aðalpersóna bókarinna.r, Júri Andreivitsj Sívagó læknir, verður leiksoppur öldurótsins sem byltingunni fylgir; hann, ástkona hans og barn þeirra inu lítillj eldflaug, sem átti að beina því á braut kringum tunglið. Þegar sýnt var að lilraunin hafði mistekizt, \'ar reynt að kveikja í eldflauginni með útvarpsmerkjum, svo að hún beir.di .gervitunglinu á braut umhverfis jörðina, en jiað tókst ekki heldur. illj. kr, yioskipli Einn 21. þ.m., var undirritaöur í Reykjavík, vöru- skiptasamningur fyrir árið 1959 milli Vsrzlunarrá'ös A- Þýzkalands (Kammer fíir Aussenhandel der Deutsehe Demokratische Republik, Berlin) og íslenzka vöruskipta- féiágsirís.' •Upphæð samniiigsins er kr. útflutning-slistans eru: Hrað- 86,5 millj. á hvora hllð. Helztu fry’stur. fiskur, síld söltuð og útflutningsvörúr A'-Þjóðverja frosinj landbúnaðarvörur o. fl eru: skip, kalíáburður, vefnað- Formaður A-þýzku samninga- arvara allskonar, rafmagnsvör- nefndarinnar var Direktor Ru- ur, vélar og verkfæri, miðstöðv- dolf BÍankenburger, en for- arofnar, sykur, kemiskar vör- formaður samninganefndar færast öll á kaf, en sögunni lýk- ur, pappírsvörur, búsáhöld svo Vörúsl áptafélagsins var Berg- og ýmsar aðrar iðnaðarvörur. ; ur G. GíslasoU, framkvæmda- Helstu vöruflokkar íslenzka stjóri. ur á því að tveir eftirlifandi vinir læknisins telja sig sjá fram á betri tíma eftjr Hðin þreng- ingaár. Að því leyti sem sag- an er ádeila hæfir hún alla sem setja utanaðlærð vígorð ofar sjálfstæðri hugsun, hvar í flokki sem þeir standa. Útistöður Pasternaks við máttarstólpa sovézkra rithöf- undasamtaka eru ekki ný bóla. Han.n heíur haldið sitt strik, án þess að hirða um hvaða tízkubólur eru efst á baugi. í ályktun árið 1946 lýsti stjórn rithöfundasambandsins yfir að Skáldskapur Pasteriiaks væri „hugmyndasnauður og fram- andi lífi fólksins", en þá sjald- an Pasternak les opinberlega upp úr verkum sínum fyllast stærstu samkomusalir. Gestir sem sótt hafa Pastenr- ak heim nýlega segja að hann sé síður en svo hnugginn yfir meðferðinni sem Sívagó læknir hefur sætt í föðurlandi hans. Hann sagði Gerd Ruge, að hann hefði ekkert við það að athuga, að bókin yrði gefin út í endurskoðaðri og styttri út- gáfu í Sovétríkjunum. Máske verður honum hugsað til að hann er í góðum félagsskap; ritskoðun á verkum höfuð- skálda hefur lengi viðgengizt í Rússlandi. Stríð og friður Tol- stojs fékkst tíl dæmis ekki gef- in út óstytt í fyrstu. Eitt sinn áður, þegar mikið gekk á hjá sovézkum rithöf- undum út af Pastemak, sagði II ja Ehrenbúrg: „Það var Pasternak einn sem lagði raunverulega undirstöðu sov- ézkra samtímabókmennta. Þess vegna hefur sköpunarþróttur hans valdið og veldur enn svo áköfum deilum.11 Af þeim þrem skáldum, sem settu svip á rúss- neska Ijóðlist á fyrstu árum Sovétríkjanna, frömdu tveir, Majakovskí og Esenín, sjálfs- morð fyrir 1930. Majakovskí og Pasternak var vel til vina. Majakovskí vildi gerast rödd byltingarinnar, en bugaðist undir þunga líðandi stundar. Fyrir Pasternak hefur augna- blikið aldrei skipt öllu, heldur runnið saman í órofa heild við fortíð og framtíð. M. T. Ó.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.