Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.11.1958, Síða 11

Nýi tíminn - 13.11.1958, Síða 11
Fimmtudagrir 13. nóvember 1958 — NÝI TÍMINN — í 1 > 1 ulafur Thors telur stækkun landhelginnar ,,til ills”! En ílokksbræður hans keppast við að lýsa stuðningi við gerðir ríkisstjórnarinnar i umræðum á Alþingi í fyrradag komst Ólafur Thors svo að orði um landhelg'ismálið: „Kómmimistar liafa stjórn- að stærsta uiarríkismáli Is- Iands nú að undanförnu, þ.e.a.s. landhelgismálinu....... I>etta er auðvitað á allra vitund. Til góðs eða ills hafa þeir stýrt föriruii — og til ills frá mínu sjónarmiði. Eg veit vel að ýms- ir í rikiss' jórninni hafa viljað annað, ea hér gildir enginn vi’ji samanborið vift verkin.“ Sjálfur formaður Sjálfstæðis- flokksins lýsir þannig yfir því, að hann telji það „til ills“ að 1957 var urlnn við úf- kröfðust þess að flokkurinn tæki upp þjóðholla stefnu, og á nokkrum dögum snerisl Morgunblaðið algerlega við i afstöðu sinni. En Ólafur Thors hefur ekki snúið við; hann tel- ur enn sjálfstæðisbaráttu ís- lending'a „til ills“. En hann veit að hann er einangraður, þess vegna bætti hann við á- rásir sínar eftirfarandi um- mælum: „Eg hef ekki umboð til að <ala fyrir hönd míns flokks í þessu máli “ Sjálfur formaður Sjálfstæðisflokksina, sérfræðingurinn í sjávarútvegs- málum, hefur ekki lengur um- miiij. Beinar gialdeyrisiek'jur af erlendum ferða- mönnum námu á árinu 4.9 milljónum króna Einangraður forustumaður Islendingar stækkuðu land- heigi sína í 12 mílur. Hann hef- Ur sem sé ekkert lært og engu fileymt. Hann nsitaði fyrir hönd flokks síns að taka þátt i ákvörðuninni um stækkunina ó s.l. vori. Hann sagði þá að sú afstaða væri „sumpart vegna efniságreinings og sumpa.it vegna ágreinings um málsmeð- ferðina“. Efniságreiningurinn Var sá að Ólafur Thors var andvígur þVí að iandhelg'in yrði stækkuð í 12 mílur, og allir vissu að hann hafði G hiílur í huga. Ágreininguririn nm málsmeðferðina var sá að að Clafur Thors vildi fallast á kröfur Breta um samninga- makk á vegum NATO; hann viidi að öllu yrði frestað og aðrar þjóðir — mestu andstæð- ingar okkar — fengju ákvörð- Unarvaid um það mál sem Varðar öll öriög íslendinga. Ól- afur Thors tók þessa öriaga- lúku og þjóðhættulegu ákvörð- Un s.l; vor í trausti þess að „ýmsir í ríkisstjórninni“ myndu f.vlgja honum í þjónustunni við Brgta, en hann komst fljótt að beirri niðurstöðu að honum hefði veriði hollara að treysta beim aðilum minna, því „'nér fiildir enginn vilji samanborið ' ið verkin". Eftir þá reynslu bafð; Ólafur Thors alit á hornum sér í landhelgismálinu, °fi mótaði það afstöðu Morgun- blaðsins í allt sumar; þar birt- ist aðeins neikvætt nöldur, rök- serndir andsiæðinga okkar. En afstaða Ólafs Thors var ekki afstaða Sjálfstæðismanna alrhennt, og skömmu fyrir 1 septembér 's.l. varð hreinlega Uppreisn í flokknum. Menn Samkvæmt yfirliti hagfræðideildar Landsbanka ís- lands nam halli á greiösiujöfnuði landsmanna við út- lönd á sl. ári samtals 166,1 millj. króna. Árið 1956 var greiðsluhallinn 3,7 millj. kr. minni eða 162,4 millj. kr. Yfirlit þetta er birt í nýút- komnum Hagtíðindum, en þar er gerð svofelld grein fyrir mismuninum á vöruskiptajöfn- uði og greiðslujöfnuði; Viiruskiptajöfnuðiir — greiðslujöfnuður ,,Af tölum þeim, sem birtar eru mánaðarlega um verðmæti voru þær greiðslur 400 þúsund kr. hærri. Tekjur af erlendum skipum, þ.e.a.s. hafnargjöld o. þ.h. námu árið 1957 samtals 10.4 millj. og höfðu hækkað um 3.4 millj. frá árinu á und- an. Tekjur af flutningum innan. lands o.fl. námu 7,8 millj. á sl. ári og var það 6,9 millj. kr minna en 1956. Farmgjaldate'kjur íslenzkra skipa í millilandaflutningum hafa verið sundurliðaðár þann- ig: Af útflutningi ísfisks 5,6 millj. kr. 1957 og 6,4 millj. 1956. Af útflutningi saltfisks 600 þús. árið 1957 en 300 þús. kr 1956. Af öðrum útflutningi 44,3 millj. kr. á sl. ári og 57,4 millj. 1956. Af öðrum flutningi, aðallega Framhald á 5. síðu. boð til þess að tala fyrir hönd innfluttra og útfluttra vara,, má sjá vöruskiptajöfnuð lands- j ins við útlönd, en það er mis- munur þessara verðmæta á annan hvorn veginn. Er hann oft kallaður hagstæður, ef verðmæti útfluttu varanna er meiri heldur en hinna innfluttu en óhagstæður, ef innflutningur fer fram úr útflutningi að verðmæti. Vöruskiptajöfnuður- inn gefur þó e'kki fullkomna mynd af viðskiptunum við út- lönd. Að vlsu er inn- og út- flutningur vara langmikilvæg- asti þátturinn í þeim, en þar koma líka til greina greiðslur fyrir ýmis- konar þjónustu á báða hóga, og eru þær stund- um nefndar duldar greiðslur. Þessar greiðslur eru m.a. vegna ferðalaga, flutninga á vörum og farþegum, trygginga og ým- ar eru fengnar um þessar greiðslur auk inn- og útflutn- ings vara, má sjá greiðslu- jöfnuð landsins við útlönd, en það er mismunur þessara greiðslna fyrir vörur og þjón- ustu á báða vegu .... “ flokksins um landhelgismál; hann stendur uppi með sárt ennið, einangraður stjórnmála- maður sem hefur beðið ósigur. En þeir sem hafa umboð til að tala fyrir hönd flokksins segja ekki að stækkun iand- heiginnar hafi verið til iiis. Morg- unblaðið birtir í gæf ræðu Ól- afs inni í blaðinu, en á for- siðunni skýrir það frá ræðu sem Sigurður Bjarnasoii hélt um málið á fundi Norðurlanda- ráðs. Kemst blaðið svo að orði í þeirri frétt: „Hann sagði að landhelgisákvarðanir íslend- inga ættu sér langan aðdrag- anda og hefðu verið í undirbúningi lengi. Hér væri því ekki um neitt flan að ræða, heltlur væri giundvöllur þeirra lífsnauðsyii íslenzku þjóðarinn- ar.“ Maður sem þannig talar er varla sammála Ólafi Thors um það að stækkun íslendinga á landhelginni sé „til iils“ Og fyrir skömmu birtj Morg- unbiaðið frásögn af ræðu sem Jóhann Þ. Jósefsson, fyrrv. sj ávarútvegsmálaráðherra Sj álf- stæðisflokksins, flutti á fundi ráðgjafanefndar Evrópuráðsins. Þar skýrði Morgunblaðið m. a svo frá: „Undir lok umræðn- anna talaði Jóhann Þ. Jósefs- son alþingismaður .... Tók hann sérstaklega undir það, .sem Rannveig Þorsteinsdóttir hafði lagt áherziu á, að alger þjóðar- eining ríkti um stækkun fisk- veiðiiandhelginnar og liefði á- kvörðun ríkisstjórnarinnar full- an stuðning' fiokks síns. sem væri í stjórnarandstöðu.“ Sú á- kvörðun sem Ólafur Thors tel- ur „til ills“ hefur þannig full- an stuðning" Sjálfstæðisflokks- ins að sögn Jóhanns Þ. Jósefs- sonar. Er hægt að fá skýrari vitnisburð ura algera einangrun Ólafs Thors — jafnvel í þeim samtökum sem hann á þó að heita forustumaður fyrir. Finnskir kratar ræða sameiningu Viðræður eru hafnar í Hels- inki um sameiningu flokks- brota sósíaldemókrata. Flokks- stjórnin skipaði í gær menn til að semja við Skóg-arminn svo- nefruda, sem hefur 12 menn á þdngi. Fagerholm, framkvæmda- stjóri flokksins, hefur gert til- lögu um sariieiningargrundvöll. Stökkbreytingar í efnaliagsmálum Inn- og útfiutningur stærstu iiðirnir í greiðsluyfirlitinu eru gjöld- in árið 1957 talin nema 1551,7 millj. kr., en árið áður voru þau 1665,1 millj. Tekjurnar árið 1957 námu 1385,6 millj., en voru 1956 samtals 1502,7 millj. kr. Langstærsti liðiirinn gjahla- megin er að sjálfsögðu and- virði innfiuttiifi, tollafgreiddra vara. 1957 nam innflutningur- inn 1153,2 millj. kr., en árið áður 1268,6 millj. Úfflutning- urinn er á sama hátt stærsti tekjuliðurinn. 1957 nam liann 986,6 millj. kr., en 1956 1031 millj. Ef litið er á duldar greiðslur í sambandi við flutninga til og frá landinu kemur í ljós, að greidd fargjöld til erlendra skipa námu á sl. ári samtais 60,1 millj. kr. og var það 29,6 millj. kr. minna en árið áður. Greiðslur til áhafna skipa og flugvéla í erlendum gjaldeyri námu á sl. ári 16,5 mil'j. kr. og var það 100 þús. kr. meira en 1956. Tekjumegin á ^reiðs.luyfirlit- inu eru svo farmgjöld íslenzkra skipa í millilandaflutningum samtaís að fjárhæð 5Í,3 millj. kr. 1957 og 64,7 millj. 1956. Þá greiddu útlendingar 1,2 millj. kr. í farmgjöld með ísl. skipum árið sem leið, en 1956 Framhald af 8. síðu. því fólgið, að aldrei hefur á- ætlun um framleiðsluþróun verið samin með beinni þátt- töku svona margra milljóna manna, og sumpart í því að á- ætlunin er víðtækari og um- fangsmeiri . en nokkru sinni fyrr, að það eru veruiegar lík- ur á því að með sjö ára áætl- uninni verði náð Því niarki sem aiiir ræða nú um: að ná liáþróuðustu ríkjum í fram- leiðslu og neyziu á íbúa á «11- um sviðum, sein máli skipta, svo sem þegar er orðið á siun- um sviðum. Það myndi þýða að markinu væri náð niiklum mun fyrr en á þeim 10—15 ár- uni sem reiknað hefur verið með til þessa. Hvað veldur? Ekki þarf.maður að um- gangast lengi verka- menn í verksmiðjum til þess að skilja hvað það er sem veld- ur því að nú er hægt að ræða um nýtt þróunarstig og talið fært að gera svo ævintýraleg- ar áætlanir. Það sem fyrir tæpu ári var aðeins vísir er nú að ná fullum liroska: verkamenn hafa öðiazt skiln- ing á því að þeir ráða yfii verksmiðjunum. Þeir finna beinlínis að þeir eiga verk- smiðjurnar og geta því stjórn- að þeim og verða raunar að gera það. Um langt skeið duldust þessi sannindi verkamönnum Sovét- ríkjanna. Nú eru þau aftur iif- andi og færa órangur sem fer fram úr Vonum þeirra bjartsýn- ustu. Engir vita betur eh Rúss- ar sjálfir, að þetta er aðeins upphafið, að enn tekur sinn tima að þessi nýi — og gamli — andi gagnsýri allt, að hinai nýju meginregiur verða aðeins hagnýttar til fullnustu þar sem verkamenn og leiðtogar þeirra í kjaramálum og stjórnmáluni hafa iullan skilning á hlutverki sínu. Fofsenduinar „rfcásemdir mörgundags- ” ins“, sem boðaðar eru með þvi áð kalla saman flokks- þingið nýja, eru auðvitað ekfti það eina sem Moskvubúar ræða sín á milli. Þeir haía sín dag- legu viðfangsefni. Skólaárið er nýhafið og það hafa verið haldnar hátíðir fyrir skólabörn í görðum og merningarhöllum. Ferðamannastraumurinn hefur verið míkiil, og þótt hann sé nú að fjara setur hann enn sinn svip á götumyndina: finnskir og enskir langferða- bílar keppast við sovézka Intúr- ist-bíla og einkabíla með ferða- langa frá Englandi, Bandaríkj- unum, Vesturþýzkaiandi o.s frv.; hvarvetna má sjá ferða- manriahópa frú JúgóslavíU, al- þýðuríkjunum og mörgum lönd- um öðrum. Þar við bætast fjöl- margir heiðursgestir: banda- ríski auðmaðurinn Cyrus Eat- on, enski sósíaldempkrataleið- toginn Conni Zilliacus, söngvar- inn Paul Robeson, iistamanna- flokkar frá Júgóslavíu, Aust- urþýzkalandi, Skotlandi, Búlg- aríu og Póliandi. Og loks eru sendinefndir frá verkalýðs- hreyfingunni í fjölmörgum löndum sem vitnisburður um samhug hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar með Sovét- ríkjunum. Alstaðar heyrir mað- i>r orðin „friður og vinátta", vi^átta miili alira þjóða. F'iður og vinátta eru for- sersdur þess að allar hinar miklu áætlanir, allir hinir fögru en raunsæu draumar í- búa Sovétríkjanna verði að veruleika. Spennan í aiþjóða- málum er því eins og myrkt óveðursský í vitund fólksins. Oft verður maður var við nokkra beiskju. Hvers vegna er það látið viðgangast að her- veldi eins og Banuaríkin og England leiði mannkynið út á yztu þröm styrjaldar aftur og aftur, í nálægari austurlönd- um og í fjariægai'i austurlönd- um? Hví er alltaf umsvifalaust hafnað öllum tillög'um Sovét- ríkjanna og annarra um frið- samiega og eðlilega sambúð? En jafnframt bei.skjunni ..birtist einnig sú fullvissa, að fari stríðssinnar feti of langt í ögr- unum sínum muni þeir mæta einhuga mótstöðu alls hins sósíalistiska heims og afléið- ingin getur ekki orðið önnur en endalpk heimsvaldástef n- unnar.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.