Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.11.1959, Side 2

Nýi tíminn - 05.11.1959, Side 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 5 nóvember 1959 78. þát'tur. 31. október 1959. ÍSLENZK TUNGA I þe3.um þætti ræðum við ýmis e:nstök atriði. Oft er talað um nauðsyn þess að búa til ný orð um þetta eða hitt hugtakið sem aukin kynni af menningu annarra þjóða færa á fjörur Islendinga. En ekki er alltaf þörf nýyrða þegar þau eru búin til, né heidur tökuorða þegar þau eru tekin inn í málið. Slíkt sprettur þá 'venjulega af ókunnugleika eða gleymsku þess er óþarfa- orðið notar. Dæmi þessa er tii. þegar verzlunarhús eitt -í Reykjavík auglýsti kindar- skinn til sölu. Að vísu er þetta orð ekki rangt, en ein-"^ hvern veginn grunar mig fastlega að auglýsandinn hafi tekið •. vo til orða vegna þess öð hann hafi ekki haft orðið „gæruskinn" á takteinum, en „kindarskinn" ' hafa hingað til venju'ega^ verið nefnd gærusk'nn, — og er rneð öilu þarflaust að breyta því. Ef' út í slíkar breytingar væri far'ð, lægi beint við að hætta að ta’a um ull og tala heldur t a'.Itaf um kindarhár og taka upo fótarflíkur i stað sokka. Þá ættu • ullarsokkar að nefnast „kindarhársfótaflík- ir. Menn segja og skrifa „á- stæða fyrir einhverju, grund- völlur fyrir einhverju, áhugi fyrir einhverju“, Þar sem fegurra mál er „ástæða til einhvers, grundvöllur urJdir einhverju eða til einhvers, á- hugi á einhverju“, og þannig mætti lengi telja. Eitt hinna leiðari tökuorða sem orðið hafa allföst í ís- lenzku á eíðari árum í ákveðn- um hópi fólks og þá fyrir ensk áhrif, er sögnin að fíla sig, í samböndum eins og „Hvernig fí'arðu þ:gV hann fílar sig vel í þsssu“. Nú er mörgum það ljóst að orð eini og þetta er engin íslenzka og getur aldrei orðið. Það veldur málspjöllum, en fyllir ekkert opið skarð í málinu, því að is- lenzk tunga á næg orð til að i\ota í þess stað. Orð af þessu . tkív.iétói;Jimibyrt í t-abnfcl-nú- límans' af-' fólkl' sérri 'befur næsta litla þjóðerniskennd um tungu sína og finnst fínt að sletta ensku. Sízt ber að lasta kunnáttu í erlendum málum, en hins vegar mun þeim tam- ara að sletta útlendum orðum af þesi'ii tagi sem kunna ekki nema hrafl í málinu og jafn- vel vitlaust það litla sem þeir liafa nasasjón af. Slettur sem þessar smita oft frá sér. Eitt hlálega ta dæmið sem ég hef um þetta orð er eftirfarandi saga: Fyrir nokkrum árum varð kona nokkur í Reykja- vík fyrir allþungu heimilis- böli, og eftir það undi hún sér ekki lengur í bænum, he'dur hélt brott til átthaga Frnmhanl á 11. síðu. Anastas Mikojan, aðstoðarforsætisráðherra Sovétríkjanna, hef- ur verið í Finnlandi að ganga frá samningi um stóraukin viðskipti Finnlands og Sovétríkjanna. Myndin var tekin þe.gar Sukselainen, forsætisráðherra Finnlands, bauð gestinn velkom- inn á brautarstöðinni s Ilelsinki. r si ur . Sama málfarið var það þegar blaðamaðurinn ta'aði í " frétt sinni um „geysilegan snjcstorm um allt Skotland“. Af sambandinu mátti að öðru leyti sjá að þetta \ar hrá þýðing úr dönsku. En þótt orðið sé rétt myndað eftir veujum íslenzkrar tungu, er enginn ávinningur að taka orðið upp, því að það auðg- ar tunguna ekki neitt. Hitt er annað mál að illa er ger- ar.di ráð fyrir að blaðamað- urinn hafi ætlað sér að aúðga móðurmálið, þegar hann not- aði þetta orð, heldur býst ég við að :það hafi komið á papp- . írinn af hroðvirkni einni sam- an, að allir íslenzkumælandi mann munu þekkja orðið „hrí.ð.“ Qg vita almenna merk- . ingu þess. I--"¥einni tíð héfur mjög aukizt að menn hætti að nota forsetnnguna um og taki upp einhverjar samsetningar í hennar stað, samsetningar eins og „að því er varðar, varðahdi, viðkomandi“. Nú tel • ég öll þessi orð nothæf í íslerízku, en þótt svo sé, er ekki þar með sagt að rétt sé að nota þau hvenær sem er og hvernig sem á stendur. Það færi til dæmis illa á því ef ég • segði. t ætla að taka til meðferðar hér í þættinum orð viökornandi þessu efni eða hinu, eða ef við segðum um - einhvern mann að liann væri óáreiðanlegur að því er varð- aði fjármáh I þessum tilvik- nm fer forsetningin um betur • en önnurí orð: orð um þetta efn-i, óáre’ðanlegur um fjár- mál (eða: í fjármálum, ef menn vilja það heldur), l' sambandi við forsetning- ar er rétt að vara við of- \ ttotkun for.etningarinnar fyr- Kjésendur mófmœlfu eftirmirmilega kröfum nazista- deildar SjálfsfœSisfL um harSvifuga affurhaldsstefnu Alþýðubandalagið er hinn raunverulegi sigurvegari þessara alþingiskosninga. Flokkurinn hefur fengiö í sinn hlut þrjú af þeim 8 þingsætum sem bættust við eftir kjördæmabreytinguna og bætt við sig einu þingsæti síð- an í vor, miðað við kosningatölu þá. Hann hlýtur nú sex kjördæmakosna þingmenn, en haföi einn þingmann kjördæmakosinn í síðustu kosningum, samkvæmt gömlu kjördæmaskipuninni. Ha,nn hefur bætt við sig 692 at- kvæöum eða yfir fimm af hundraði, á þeim fjórum mán- uðum sem liðnir eru frá síðustu kosningum. Þótt fylgisaukning Alþýðu- flokksins sé talsvert meiri er hún allt annars eðlis, Þar er ekki um það að ræða að Alþýðu- flokkurinn hafi fengið fleiri menn til fylgis við fyrri stefnu sína held- ur heíur stefnunni verið kastað fyrir borð og tekið upp brask í staðinn. Fylgisaukning Alþýðu- flokksins sýnir fyrst og fremst uppreisn kjósenda Sjálfstæðis- flokksins gegn nazistadeildinni í iiokki sínum en ekki raunveru- lega fylgisaukningu Alþýðu- flokksins. Athyglisvert er hversu vel tölurnar koma heim: Aiþýðu- flokkurinn hefur baett við sig 2278 atkvæðum — íhaldið tapað 2231! Eítirminnilegur sigur á Vestfjörðum. Alþýðubandalagið vann viða eítirminnilega sigra; tryggði sér þingsæti í Suðurlandskjördæmi og jók fylgi sitt verulega í Aust- urlandskjördæmi, á Norðuriandi og Vesturlandi. Stærsti sigurinn vannst þó á Vestfjörðum. Þar þætti Alþýðubandalagið við sig 251 atkvæði eða 61,7%, og mun- aði aðeins. . 22 atkvæðum að Hannibal Valdimarsson yrði kjör- dæmakosinn í stað Birgis Finns- sonar. Fylgisaukningin á Vestfjörðum tryggði einriig þann herzlumun sem þurfti til þefes aðli 10. maður i Alþýðubandalagsins felldi 25. mann íhaldsins. Kosningaúrslitin á Vestfjörð- um eru mikill persónulegur sig- ur fyrir Hannibal Valdimarsson. Því hafði verið haldið fram að hann hefði verið sendur í „póli- tíska útlegð“ og myndi ekki eiga afturkvæmt á Alþingi íslendinga; einkanlega var þessu haldið fram í Morgunblaðinu af Sigurði Bjarnasyni. Málalokin urðu þó þau að Hannibal var kosinn með yfirburðum — en Sigurður Bjarnason féll! Raunar má segja að Sigurður hafi tvífallið. Hann féll fyrst fyrir Birgi Finnssyni sem kjör- dæmakosinn þingmaður, og sið- an fyrir Hannibal Valdimarssyni sem uppbótarþingmaður! Hrakfarir Sjálfstæðis- flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn beið rriest afhroð í kosningunum. Miðað við úrslitin í sumar hefur hann tap- að þremur þingsætum: í Reykja- neskjördæmi, á Vesturlandi og á Vestfjörðum. Fylgi hans er komið niður í 39,7% og er nú ámóta og það var á tímabilinu 1942—1949. Ýmsir kunnir leið- togar Sjálfstæðisflokksins féllu, auk Sigurðar Bjarnasonar. Má þar nefna Friðjón Þórðarson í Vesturiandskjördæmi og Jón Pálmason í Norðurlandskjördæmi Framh. á 3. siðu íslenzka blágrýtið Málverkið sem myndin er af er ein af myndunum á sýningu Jó- lianns Briem í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Ef einhver skyhli hafa tekið of hátíðlega ummæli hans um að hann hefði málað „drasl“ þá sést hér að slíkt er háskalegur misskilningur. —-

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.