Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.12.1959, Síða 5

Nýi tíminn - 17.12.1959, Síða 5
----Fimmtudagur 17. desember 1959 — NÝI TÍMINN — (5 Fjalabrot skýra rnenningar- sambönd íslendinga á söguöld Selma Jónsdóttir ver doktorsritgerð við Háskóla íslands íyrst kvenna 372 þus- kr. vantar í bæjarsjöS árið 1956 og 1957 Til eru í Þjóðminjasafni 13 fjalabrot sem þangaö bárust írá Bjarnastaðahlíð í Skagafirði, og er á þeim forn rnyndskurður. Þessi fjalabrot hafa orðið tilefni doktors- íitgerðar sem kom út nýlega: Dómsdagurinn í Flata- tungu, eftir Selmu Jónsdóttur listfræðing. Selma hefur komizt að þeirri niðurstöðu í rannsóknum sinum að fjalir þessar séu úr býzanzkri dómsdagsmynd frá síðari hluta 11. aldar. Hafi í hinum sögu- fræga Flatatunguskála verið út- skorin dómsdagsmynd, 5,2 m á breidd og 2,3 m á hæð, en stíl- Selma Jónsdóttir einkennin benda á náinn skyld- leika við list þá sem var í Monte Cassino í Suður-Ítalíu á síðari hluta 11. aldar. Bendir Selma á að fyrirmyndin kunni að hafa komið hingað til lands með þeim þrem ermsku biskupum sem nefndir eru í íslendingabók Ara fróða, en íslenzkur listamaður hafi síðan skorið myndina í tré. Rannsóknir Selmu hafa þannig víðtækt menningarsögulegt gildi og munu þykja forvitnilegar þeim sem áhuga hafa á íslenzk- um fræðum. Bókin er gefin út á mjög vand- aðan hátt af Almenna bókafélag- inu. Hún er að fullu prentuð í Sviss og er í stóru broti. 66 myndir eru í bókinni, bæði af fjalabrotunum og erlendri mynd- list sem tekin er til hliðsjónar við röksemdafærslu bókarinnar. Sjálf ritgerðin er 91 blaðsíða og skiptist hún í sjö kafla. Jafn- framt íslenzku útgáfunni kemur ritgerðin einnig út á ensku. Ritgerð Selmu var tekin gild til doktorsvarnar 12. júní s.l. af dómnefnd sem Háskóli íslands skipaði, en í henni áttu sæti Magnús Már Lárusson prófess- or, doktor Kristján Eldjárn þjóðminjavörður og doktor Francis Wormalft prófessor við Lundúnaháskóla Slúdent drap prófessor Bandarískur prófessor við háskólann í Tokío, Charles Elliot Perry, var laminn til dauða af japönskum stúdent fyrir nokkrum dögum. Perry hafði tekið stúdenta- skírteinið af stúdentinum, vegna þess að hann hafði brot- ið rúðu í íbúð prófessorsins með steini. Síðan lentu þeir í stælum, sem jukust orð af orði. Allt í einu réðist stúdentinn á pró- fessorinn og sló hann niður með banvænu jiu-jitsu-höggi. Prófessorinn beið þegar bana. Hættulegra helryk en áður var þekkt hefur fundizt í Svíþjóð Sænskir vísindamenn hefa, komizt að þeirri niðurstöðu €tð við tilraunir með kjarnavopn myndist úrgangsefni ísem er svo hættulegt lifandi frumum aö þær deyja þeg- ar ef þær komast í snertingu viö það. Fulltrúi Svía á allsherjar- þingi SÞ, M.R. Sandler, skýrði frá þessu á fundi í stjórnmála- nefnd þingsins. Hann sagði að sænskir vísindamenn hefðu gert atliuganir á geislaverkun af völdum kjarnasprenginga síðan árið 1950 og þessi nýja hætta hefði uppgötvazt í fyrra. „Smáagnir sem eru töluvert stærri en hin venjulegu geislavirku lcorn hafa fundizt í úrfellinu. Geislaverkun þess- ara agna hefur reynzt vera Misiffrit selt á Si.iOð pynd Lýst, handrit frá 13. öld, Öpinberunarbókin, var í gær selt á uppboðj Sotheby í öondon á 65.000 sterlingspund. 45 önnur gömul handrit voru seld á uppboðinu fyrir samtals nær 300.000 sterlingspund. svo mikil að hún jafngildir banvænum skammti fyrir lif- andi frumur sem þessar hing- aðtil óþekktu agnir snerta“, sagði hann. ,,Þær mælingar sem gerðar voru í heimalandi mínu á verk- unum hinna miklu tilrauna sem fram fóru í október í fyrra sýndu að ef vindur hefði verið af annarri átt þá myndi uggvænlega mikið ef ekki bein- línis bráðhættulegt magn geislavirks ryks hafa borizt yfir Norður-Svíþjóð". „Okkar reynsla staðfestir at- huganir sem gerðar hafa verið í öðrum löndum, þ.e. að hið geislavirka ryk berst fljótar til jarðar en áður var haldið. Af þeim sökum ber okkur að veita meiri athygli en áður þeim geislavirku efnum sem hafa stutta helmingsævi“, sagði Sandler. I V estmannaey jum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bæjarstjóm Vestmannaeyja liefur kært fyrrverandi bæjar- 8'jaidkera, Halldór Örn Magnús- son, fyrir meintan fjárdrátt og skjalafölsun á árunum 1956— 51, er hann gegndi þessu starfi. Fyrir nokkru var hafin endur- skoðun bæjarreikninganna fyrir árin 1356—’57 og komust cndur- skoðendur að þeirri niðurstöðu, að í bæjarsjóð vantaði 372,000,00 kr. frá þessum tíma. Endurskoð- endur reikninganna voru þeir Ágúst Bjarnason, Páll Þorbjarn- arson og Óskar Sigurðsson. Bæj- arstjórnin hélt aukafund um þetta mál í gærmorgun og lá þar fyrir skýrsla frá endurskolend- um, en bæjarstjórnin liefur nú faiið bæjarfógeía að rannsaka málið. Halldór Örn Magnússon hefur verið kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Vestmannaeyja frá því hann lét af embætti bæjargjald- kera. AikiS geislavirkt rykíLondon Óvenjulega mikið af geisla- virku ryki hefur fallið niður í London, síðan kjarnorkuveld- in framkvæmdu síðustu til- raunir sínar liaustið 1958. Frá þessu var skýrt fyrir nokkrum dögum í borgarstjórn Lundúnaborgar. Þetta geisla- virka ryk hefur - safnazt fyrir á húsaþökum í London, og er afleið’ng af síðustu kjarna- sprengjutilraunum fyrir rúmu ári. Borgarstjórnarmaðurinn, sem frá þessu skýrði, neitaði að segja nákvæmlega hversu mikla geislun hér væri um að ræða, en hann sagði að hún væri mun meiri en hin fyrri ár. Bretar þykjast vongóðir um h: ai McElroy fíefur látið af embætti Eisenhower Bandar'íkjafor- seti veittj í g*r Neil McElroy lausn úr embætti landvarnaráð- herra og skipaði í staðinn Thomas S. Gates sem verið hef ur aðstoðarlandvarnaráðherra. MoElroy hefur gegnt embætt- inu síðan 1957, en tekur nú aftur við stjórn sápuhringsins Proctor and Gamble sinn á sjóréttar „Brezka stjórnin hefur ekki neinn ósigur í huga, er hún hugsar til fyrirhugaðrar sjóráðstefnu í Genf á næsta ári, heldur gerir hún sér allmiklar vonir um góðan árangur stefnu sinnar“. Brezka blaðið „Grimsby Ev- ening Telegraph", S'kýrir frá því 30. nóv., að þannig liafi J. B. Godber ráðuneytisstjóri, í landbúnaðar- og fiskimála- | ráðuneytinu brezka farizt orð, er hann ræddi við sendinefna yfirmanna á togurum í Grims- j by. Sendinefndin fór til Lond-' on til að leggja að stjórnar- völdunum að vera harðari gagnvarf Islendingum í fisk- ^ veiðadeilunni. Formaður sendinefndar tog- arayfirmanna, Weich, sagðist hafa lagt mikla áherzlu á að íslenzkum skipum yrði bann- , j að að landa fiski í Bretlandi í i þar til íslenzka stjórnin leyfði brezkum herskipum að flytja , sjúka menn af togurunum, sem . stjórnin hefði fallizt á þessi skilyrði væri hugsanlegt að leyfa íslenzkum skipum að landa fiski í Bretlandi. Fríverzlunarbandalagið ranglátt Þá sögðu sendimenn ráðu- neytisstjóranum, að hið ný- stofnaða Friverzlunarbanda- lag myndj vera mjög skaðlegt og ranglátt gagnvart fiskveið- um og fiskiðnaði. Godber reyndi að hugga þá með því, að það myndu líða a.m.k. 8 ár þar til áhrifa bandalags- ins færi að gæta. gerzt hefðu brotlegir við ís- lenzk lög. Einnig heimtuðu | . togarayfirmenn að brezkir ^ landhelgisbrjótar fengju að , leita vars við strendur Islands j án þess að eiga það á hættu ! að verða teknir af íslenzkum varðskipum. Þegar íslenzlka Sá tím; er nú kominn er fólk er að skrejúa hibýli s'n í tilefni jólanna. Vissár stað- ir eru þekktir fyrir að fram- leiða fallegt jólaskrau1;. Þessi mynd er tekin á einuin þeirra, Jablonec í Bæheimi. Tékkar flytja niiklð ut af allskonar jólaskrauti. f úlk- an er að mála glerkúlur, sem eru algengar til jólaskrauts. 1

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.