Nýi tíminn - 17.12.1959, Síða 11
Fimmtudagur 17. desember 1959 — NÝI TÍMINN — (11
Má Menningarsjóður gefa ut...
Framhald af 8. síðu.
þeim hér ékki aðeins van-
sæmd gerð, heldur af þeim
tekinn réttur til að ráðstafa
verkum sínum. Og hann bætir
við: „. . . hlýtur fyrrnefndur
verknaður að heyra> undir
þær greinar hegningarlag-
anna, sem fjalla um viðurlög
fyrir misnotkun eignarréttar-
ins.“
Lægra van nú ekki reitt til
höggsins: Menntamálaráði
hiklaust borið á brýn stórlega
refsivert athæfi. Þess eru
forn dæmi, að heimspekigrufl
hefur stundum leikið iðk-
endur sína.grátt. Er helzt að
sjá, að svo geti borið til
enn.
Rökin fyrir þessari furðu-
legu staðhæfingu ,,fílósófus-
ar“ elga að vera þau, að
Menntamálaráð hefur í aug-
lýsingum sínum um fyrr-
greind tvenn ver.ðlaun áskil-
ið Bókaútgáfu Menningar-
sjóðs rétt til að gefa verð-
launaritin út án þess að sér-
stákt gjald komi til. Hér er
vitanlega um að ræða bæði
verðlaun og ritlaun fyrir
fyrstu útgáfu ver'kanna. Til
greina gat komið, að tvískipta
hvorri upnhæð, telja hluta
hennar verðlaun og afgang-
inn ritlaun. En Menntamála-
ráði þótti það þarflaus leik-
ur með orð og tölur. Þess
vegna var að því ráði horfið,
að auglýsa á þann. þátt, sem
gert var. Auðvitað skilur
hver meðalsnotur maður, sem
skilja vill, að hér er fyrst
og fremst um að ræða rit-
laun fyrir það verk, sem
launin hlýtur og til útgáfu
verður tekið. Sú venja hefur
hins vegar myndazt, þegar
laun fyrir verk eru auglýst
fyrirfram með þeim hætti,
sem hér var á hafður að
nota orðið verðlaun í stað
hins algenga orðs, ritlauna.
Enginn, sem auglýsingar þess-
ar les og sendir handrit 'í
slíka keppni, fer í neinar
grafgötur um þau skilyrði,
sem þar eru sett. Hann tek-
ur þv'í aðeins þátt í keppn-
inni, að hann fallist á skil-
yrðin. Aðilar hafa því gert
með sér eins konar samning,
þar sem gilda fastar reglur,
Menntamálaráð m.eð því að
auglýsa keppnina og þátttak-
endur með því að senda hand-
rit og taka þátt í henni.
| beygist
Eg fæ því ekki annað séð
en það sé fleipur eitt, að
Menntamálaráð hafi með
þessari tillögu géngið á rétt
nokkurs rithöfundar. Öllu
heldur má segja, að með þ\ú
að bjóða 75 þúsund krónur
fyrir rétt til 1. útgáfu með-
alstórrar skáldsögu, leggi
Menntamálaráð áherzlu á, að
rithöfundi beri sómasamleg
greiðsla fyrir gott verk.
Naumast ætti það að vera
fleinn í holdi íslenzkra rit-
höfunda, enda hef ég ekki
heyrt að þeir hafi gagnrýnt
þá tilhögun, sem hér hefur
verið höfð.
Hið eina, sem ég hef heyrt
rithöfunda fetta fingur út :
af tilefni bókmennaverðlauna
þeirra, sem Menntamálaráð
hefur auglýst, er það, að
gerður sé óeðiilega mikill
munur á launum fyrir skáld-
sögu og leikrit. Þeir, sem
svo mæla, hafa mikið til
s’íns máls. Það er vafalaust
sízt auðveldara að semja gott
leikrit en góða skáldsögu. Hitt
má þó nefna, að væntanlega
hefði höfundur verðlaunaleik-
rits nokkrar tekjur af sýn-
ingum þess á íslenzku leik-
sviði. Þær 30 þús. kr., sem
Menntamálaráð heitir, fær
höfundur fyrir útgáfuréttinn
einan. Og1 allmiklu hærri upp-
hæð mun það vera en íslenzk-
ir rithöfundar hafa fengið
fram til þessa fyrir fyrstu
útgáfu á leikriti.
5. desember 1959.
Gils Guðnnindsson
Ekkf má iniklu muna, þegar mýjustu langferðabílarnir aka
uni hina 47 ára göinlu brú á Yíri-Rangá.
Frá fréttaritaranum í
Rangárvallasýslu.
Einstök veðrátta hefur ríkt
hér síðasta mánuðinn. Snjó-
iaust er enn með öllu og frost
hefur ekki staðið lengi svo
heitið geti. Sunnan andvari
og smáskúrir hafa skipzt á
síðustu dagana og er þetta
eitt hið mildasta vetrarveður
sem menn muna eftir. Sauðfé
hefur J^ví verð létt á fóðri og
sums staðar hefur það ekki
verið tekið á gjöf, enda kem-
ur það sér vel fyrir bændur
eftir annað eins óþurrkasum-
ar og liðið er.
Af stórframkvæmdum hér
í Rangárþ'ingi má helzt n.efna
brúarsmíði á Ytri-Rangá, fyr-
ir framan Heilu. Á brúin að
verða með 7 metra breiðri
akbraut auk gangstétta. Þar
sem gamla brúin, sem byggð
var árið 1912, er orðin ófull-
nægjandi er þetta þýðingar-
mik'l hagsbót fyrir vegfar-
endur og þá ekki sízt He’lu-
búa sjálfa, þar sem þeir
munu að mestu leyti losna
við skarkala umferðarinnar.
Hinsvegar er það almælt að
sumum þyki sem þeir missi
spón úr aski sínum, þegar
bí’ar skemmtiferðafólks hætta
að aka fram lijá verzlunar-
húsinu og sælgætissjoppum
þess.
Af öðrum framkvæmdum
má minnast á byggingu
þvot.tahúss við Kaupfélag
Rangæinga að Rauðalæk og
félagsheimilis á Hvolsvelli,
sem væntanlega mun ve'rða
fu’lgert á næsta ári.
Sjóskrímsli
Framhald af 1. siðu
en ekki horfið á brott.
Hundar liræddir
Það kom í Ijós á'báðum stöð-
um að hundar hræddust dýrin.
Mennirnir frá Laxamýri töldu
fyrst að þau væru kindur og
sendu til þeirra grimman, skozk-
an hund, en hann sneri frá ýlfr-
andi og var hræddur lengi á eft-
ir. Ilundar í Heiðarhöfn geltu
fyrst að dýrinu sem þar sást,
en hörfuðu svo frá því.
Abraham Lincoln
Framhald af 7. síðu.
Bandaríkjunum á fyrra hluta
aldarinnar, heitum þeirra og
hagsmunum, þá hefði hið
póiitíska baksvið Lincoins
orðið g'eggra.
En ' í frásögn Thorolfs
Smitlis rís söguhetjan skýrt
mcrkuð í öllum sínum klunna-
lega mikilleik al’.t frá bjálka-
kofabarn'nu t.il forsetans, er
hann iiggur helskotinn í leik-
hússtúkunni. Við sjáum hann
vaxa úr smábæjarlögfpæðingi
cg góðum granna í Spring-
field í hinn upphafna etjórn-
skörung, er ber örlög heillar
þjóðar á herðum sér. En
hversu hátt sem hann rís ber
hann jafnan lit og eð’i up.p-
hafs síns, liinnnr amerísku al-
þýðu. Þessa söru alla segir
Thorolf Smith frábær’.ega vel,
á lifandi og kjarmniklu máli,
frásögnin rennur fram breið
og lygn án útúrdúra. Bókin
er vönduð að frágangi og
hinar mörgu mynd'r, sem
höfundurinn hefur aflað sér,
auka mjög gildi hennar, ljós-
myndarar Bandaríkjanna
hafa sýnilega verið víða á
fenli á þessum dögum ekki
síður en nú.
Ég vil að lokum þakka
Thorolf Smith fyrir að hafa
miðlað íslenzkum leeendum af
þekkingu sinni á Abraham
Lincoln og þeim miklu við-
burðum, sem tengd’r eru við
nafn hans.
Sverrir Kristjánsson
5 'Fyrstu kynni tlrengja af
= ■ fiskveiðum o,g aflabrögð-
= um eru oftas't fengin á
Ei ' bryggjuhausnum, þar sem
= færi er rennt fyrir kola,
S ufsa — og jafnvei mar-
r lmút. Enda þótt árstíminn
E sé nú ekki sem heppileg-
~ as'tur til slíkra veiða birt-
= ir Nýi tíminn þessa mynd ,
= í dag til að minna á þær
= og hina uppvaxandi kyn-
= slóð, ungu drengina sem
= sækja munu sjó og feng-
= sælli mið eftir nokltur ár.
= Myndina tók Sig. Guðm.
= á bryggju í Neskaupstað
= á sl. liausti.
)Tí 1111 i i 11111111111111111111111111111111111! 111