Nýi tíminn - 17.12.1959, Blaðsíða 12
Neytendn og frramleiðendnr semja
um breytta lögo jöf nm búvöruverð
Fallizt á sjónarmiS neytenda i veigamiklum atriSum -
ný bráÓabirgÓalög eru vœntanleg i dag!
15. desember.
Náöst hefur samkomulag milli fulltrúa neytenda og
íramleiöenda um mjög veigamiklar breytingar á lögun-
um um verölagningu landbúnaöarafuröa. Samkvæmt
hinu nýja samkomulagi er algerlega óheimilt að hœkka
xerð á landbúnaðarvörum innanlands til að bœta upp
verð á útfluttum landbúnaðarvörum. í annan stað er á-
kvörðunin um dreifingarkosnað nú tekin úr höndum
framleiðsluráðs landbúnaðarins og afhent sex manna
nefnd neytenda og framleiðenda, þannig að sú nefnd
ákveður eftirleiðis bœði v,erð það sem bœndur eiga að
fá og það sem neytendur eiga að greiða.
Ætlun ríkisstjórnarinnar mun vera að staðfesta þetta
nýja samkomulag með nýjum bráöabirgöalögum í dag
-— sama daginn og hin frægu fyrri bráðabirgöalög falla
ur gildi!
Deilurnar í sex manna nefnd-
inni spruttu sem kunnugt er
fyrst og fremst út af því að
Framleiðsluráð ákvað verð-
hækkun á kjöti hér innanlands
til þess að bæta upp lágt verð
á útfluttu kjöti. Töldu fulltrú-
ar neytenda að Framleiðsluráð-
ið hefði ekki heimild til að á-
kveða slíka verðhækkun upp á
eitt einsdæmi og höfðuðu mál
af þessu tilefni. Dómur féll
hins vegar framleiðsluráði í
vil bæði í undirrétti og hæsta-
rétti. Aðilar þeir sem tilnefna
fulltrúa af hálfu neytenda í
eex manna nefndina ákváðu þá
að draga fulltrúa eína til baka
þar sem dómurinn svipti burt
þeim grundvelli sem þátttaka
neytcnda í nefndinni byggist á.
Varð landbúnaðarverð þá ekki
ákveðið á löglegan hátt, en rík-
isstjórnin greip til hinna frægu
bráðabirgðalaga sinna.
Dómnum hrundið með
nýjum lögum.
Viðræður milli fulltrúa neyt-
enda og framleiðenda um
foreytingar á lögum til þess að
tryggja áfi'ainh«.iuai.di sam-
vinnu í sex manna nefndinni
hófust óformlega fyrir nokkru
og hafa síðan þróazt stig af
Btigi, þar til formlegt sam-
komulag var gert í fyrrakvöld.
Varðandi aða'deilumáíið er
samkomulagið í því fólgið að
skýrt skuli fram tekið í lög-
um
,,að óheimilt er að bæta
upp söluverð laudbúnaðar-
vara á erlendum markaði
með því að hækka söluverð
þeirra innanlands".
Er þarna gengið að fullu að
kröfum neytenda og fylgt þeim
sjónarmiðum sem fram hafa
komið í ályktunum Sósíalista-
flokksins og Alþýðubandalags-
ins um þetta efni.
Sex manna nefndin
ákveður allt verðlag.
Annað ágreiningsefni í nefnd-
inni spratt af því að Fram-
leiðsluráðið fór með ákvarðanir
um dreifingarkostnað, og hækk-
aði stundum verð á landbúnað-
arvörum eftir að sex manna
nefndin hafði gert sínar loka-
ákvarðanir. Einnig á þessu
sviði hefur verið samið um
hinar veigamestu breytingar,
þannig,
að v:ð aðalverðlaginu á
haustin, 1. september, fjall-
ar sex manna nefndin um
alla verðlagningu, þar með
talið heildsöluverð og smá-
söluverð. Itækki framleiðslu-
kostnaður dreifingarstöðv-
anna, þannig að Framleiðslu-
ráð telji að breyta þurfi út-
söluverði, ber að tilkynna
það báðum nefndarhlutun-
um, og getur þá hvor nefnd-
arhlutinn um sig krafizt
þess að nefndin taki málið
til meðferðar og ákvörðunar
á sama hátt og haustverð-
Iagið.
Allt vald á verðlagningu á
landbúnaðarvörum er þannig
í höndum sex manna nefndar-
innar, en Framleiðsluráð hef-
ur aðeins framkvæmdir með
höndum. Nær þetta einnig til
ákvörðunar á haustverði á
kindakjöti og garðávöxtum.
Sex manna nefndin ákveður
þannig endanlega það verð
sein L.:ndnr eiga rétt á og út-
söluverðið til neytenda. Er
þetta fyrirkomulag í algeru
samræmi við tillögur þær sem
Sósíalistaflokkurinn og AI-
þýðubandalagið hafa flutt um
lausn þessa máls.
konar gerðardóm, ef samkomu-
lag tekst ekki í sex manna
nefndinni. Fulltrúar neytenda
lýstu yfir því að þeir vildu
fella það ákvæði niður, þeir
væru algerlega ósammáia því
að slík mál væru útkljáð með
gerðardómi. Engu að síður er
ákvæðinu haldið, og hlýtur það
þá að vera í samræmi við
vilja bændafulltrúanna.
Nefndarmenn.
1 samninganefndinni um
þetta mál áttu þessir menn
sæti af hálfu neytenda: Fyrir
Alþýðusamband íslands Eð-
varð Sigurðsson, fyrir Lands-
samband iðnaðarmanna Einar
Gíslason, fyrir Sjómannafélag
Reykjavikur Sæmundur Ólafs-
son. Fulltrúar framleiðenda
voru Sverrir Gíslason bóndi í
Hvammi, Sigurjón Sigurðsson
bónidi í Raftholti og Steingrim-
ur Steinþórsson búnaðarmála-
stjóri; með bændafulltrúunum
starfaði einnig Sveinn Tryggva
son framkvæmdastjóri Fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins. Þá
tóku oftast þátt í fundunum
Gunnlaugur Briem ráðuneytis-
stjóri og Ingólfur Jónsson
landbúnaðarráðherra.
Eftir að hin nýju lög hafa
verið gefin út munu aðilar til-
nefna menn að nýju i sex
manna nefndina, og síðan hefj-
ast samningar þeirra um verð-
lagsgrundvöllinn. Má búast við
að þeir samningar standi
nokkurn tíma, en ákveðio er
að á meðan skuli verðlag land-
búnaðarafurða haldast óbreytt.
Læknaskáld-
saga frá
Danmörku
Héraðslæknirinn heitir skáld-
saga eftir danska höfundinn Ib
Henrik Cavling, sem komin er
út hjá bókaútgáfunni Hildi.
Sagan fjallar um ungan
lækni sem sezt að í kauptúni
á Jótlarlii. Segir frá störfum
hans og skiptum við náungann,
einkum þó ungar stúlkur. Gísli
Ólafsson og Óskar Bergsson
hafa þýtt bókina.
Alþinai sent heim — og
geíin út bráðabirgðalög!
Eins og áður er sagt mun I ætlunarferðina þangað.
ríkisstjórnin liugsa sér að
staðfesta þetta samkomulag
með bráðabirgðalögum sem
gefin verða út í dag. Sú að-
ferð er vægast eagt mjög hæp-
in. Að sjálfsögðu bar alþingi
sjálfu að fjalla um þetta mál
og ganga frá lögum um það;
hitt eru ósæmileg vinnubrögð
að senda alþingi heim að nauð-
synjalausu og gefa svo út
bráðabirgðalög um mikilvægt
mál viku síðar!
Neytendur andvígir
gerðardómi.
I hinum nýju lögum er hald-
ið ákvæðinu um yfirdóm, eins-
Herjólfur kennir til Vestmanna eyja. — Ljósmynd: Páll Helgason.
lfHerjóIfwr” i 44 vHepm næturferð-
um miili Rvikur og Vestmannaeyja
Skipið kostaði hingað komið um 11 milljónir króna
Vestmannaeyjaskipiö nýja, Herjólfur, hefur legiö hér um borð og 2 björgunarbátar úr
í Reykjavíkurhöfn síðan á sunnudagsmorgun, er þaö
kom frá Eyjum, en í gærkvöld lagði þaö í fyrstu á-
'385
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 17. desember 1959 — 18. árgangur — 40. tbl.
Eigandi skipsins er, sem áður
er greint í íréttum. Skipaútgerð
rikisins og skýrði forstjóri henn-
ar, Guðjón Teitsson, frétta-
mönnum frá því í gær, að Herj-
ólfur myndi væntanlega fara 2
—3 íerðir í viku hverri frá
Reykjavík til Vestmannaeyja,
þrjár ferðir aðra vikuna en
tvær hina og væri þá önnur
þeirfa um leið áætlunarferð til
Hornafjarðar með viðkomu í
Eyjum. Úr höfn í Reykjavík og
Vestmannaeyjum verður lagt kl.
10 að kvöldi og komið á áfanga-
stað snemma næsta morguns,
því að sjóferðin með Herjólfi
þessa ieið mun taka 9y2 til 10
stundir. Fargjaid með skipinu
er 83 og 111 krónur ei'tir því
hvort íarþegi hefur svefnrúm
eða ekki.
Mjög vandað skip
Það er samdóma álit þeirra,
sem skoðað hafa Herjólf, að
skipið sé hið vandaðasta í hví-
vetna. Það var bygg't í Hollandi
eftir fyrirkomulagsteikningu og
smíðalýsingu, er í upphafi var
gerð í Danmörku, en síðan nokk-
uð breytt.
Stærð Herjólfs er um 500
brúttólestir. Aðallest fyrir
stykkjavöru er 9300 rúmfet, en
kælilest fyrir mjólk og aðrar
vörur er 1800 rúmfet. Skipið er
49,25 m langt og .0,03 m breitt.
Aðalvélar eru tvær 480 hest-
afla Burmeister & Wain’s dísil-
vélar, en hjálparvélar eru þrjár.
Tvær skrúfur eru á skipinu.
Ganghraði í reynsluferð var 13,6
sjómílur.
10 tveggja manna
svefnklefar
Öll nýjustu siglingatæki eru
alúmíni, annar fyrir 37 menn
(vélknúinn), hinn fyrir 40. Auk
þess eru fjórir 20 manna gúm-
björgunarbátar í ííberglerum-
búðum.
1 Herjóifi eru tveir salir fyrir
farþega á aðalþilfari og rúm
fyrir 20 farþ. í 10 tveggja manna
klefum undir aðalþilfari, en sóf-
um í tvískiptum borðsal má
breyta í 12 svefnrúm. Ennfrem-
ur má gera ráð f.vrir, að 7 far-
þegar hafi nokkur svefnskilyrði
á sófum í setsal. Á bátaþilfari er
sjúkraklefi fyrir einn.
Verð 11 milljónir.
Samkvæmt upplýsingum Guð-
jóns Teitssonar kostar Herjólfur
hingað kominn rúmlega 11 mill-
jónir króna, miðað við núver-
andi gengisskráningu með 55%
álagi, leyfisgjaldi og bankakostn-
aði, en auk 6% vaxta af láni að
upphæð 607.200 liollenzk gyllini
til þriggja ára, sem auðvitáð
bcr ekki að telja í núverandi,
upphaflcgu kostnaðarverði.