Nýi tíminn - 02.06.1960, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 02.06.1960, Blaðsíða 11
Fimrotudagur 2. júní 1960 — NÝI TlMINN — ('1 1 kiidi résa og vínvidar Framhald aí 10. síðu. ir spyrja, en hvað með fanga- búðimar þama austurfrá ? Og verð ég þá að viðurkenna að þær gleymdi ég alveg að skoða. I>að hefur einhver vitur maður sagt, að gleymska sé ekki annað en vöntun á áhuga og má það vel vera. Og kannske hafa þeir þama eystra ekki haft neitt meiri áhuga á að sýna mér fanga- búðir sínar en ráðamenn hér heima hafa á því að sýna út- lendum gestum sínum kjallar- ann v\i Pósthússtræti eða betrunarhúsið að Skólavörðu- stíg 9, eigandi það á hættu að á heimsóknartíma væru vistmenn enn ókomnir heim frá síðasta innbroti. Og þó aldrei nema ég hefði verið leiddur á milli allra fangelsa þeirra Búlgaranna þá er mér nær að halda, að einhverjum af mínum ágætu landsmönnum, hægramegin við hið pólitíska hagsmuna- tjald, hefði dottið í hug að skjóta því inn á milli sviga í hugskoti sínu: „O! Honum hefur auðvitað bara verið sýnt það skársta“- En þó ég nú þannig missti af „þrælabúðunum“ þá sá ég samt þræla, — þræla, sem því miður eru til hérumbil um allan heim. Þessir þrælar eru klæddir einkennisbúningi her- manna. Allsstaðar varð ég þess þó var að jafnt ráða- menn sem alþýða manna höfðu brennandi áhuga á að gefa þessu fólki frelsi að fullu og öllu svo fljótt sem auðið væri, því mjög áberandi var áhugi fólks um frið á jörðu og var ég kvaddur með óskum um það, að fólk í mínu landi mætti njóta friðar og fram- fara og að okkur mætti auðn- ast að ná sigri í baráttu okk-<s> ar \nð Breta út af landhelgis- deilunni, en um þetta mál hafði verið skrifað í blöðin þar eystra og eindregið studd- ur okkar.' málstaður. En svo aftur sé vikið að því ógæfusama fólki, sem af illri nauðsyn verður að taka enn um stund á sig ok her- þjónustunnar, þá skal þess getið, að mjög oft sá ég her- menn vinna bæði við vegagerð- og eins við landbúnaðarstörf, en slíkt mun óþekkt á Vestur- löndum. Stundum hefur verið látið í það skína, í dagblöðum hér- lendis, að í löndum Austur- Evrópu leituðu menn sér mjög huggunar á vegum kirkjunnar vegum ofríkis bolsévíka. Á ferð minni um Búlgaríu sótti ég allmikið guðsþjónust- ur enda þótt slík samkvæmi sæki ég ekki í mínu föður- landi. Það mátti til undantekning- ar teljast ef mannfundi þessa sóttu aðrir en örfáar háaldr- aðar hræður. En kannske hefur hér bara verið um eitt- hvað tímabundið útfiri að ræða 1 trúaráhuganum. Þó Búlgarar séu á eftir í sumum greinum þá eru þeir á undan okkur í öðrum. Þeir hafa reist vinnandi fólki stór og glæsileg hvíldarheimUi á hinum fegurstu stöðum lands- ins. Ungu fólki hefur verið auðveldað að koma sér þaki yfir höfuðið. Nýgiftum hjón- um, er bæði unnu úti, gat á það 1-heyrða ofbeldi að klippa aflakiærnar, og þar með frám- lakssemina af auðvaldi síns hebiiaiands. Mætti helzt ætla ao I '-úlgarar hafi misst sjón- ar af beirri tegund frels’s, n: ’r geislar hvað mest af noðberum einstaklings- framtaksins, er það hafa helzt yrir stafni, að be:z1a fra rn I ■ !■- annarra manna sér til fjárhagslegs velfarnaðar. Vei má svo fara, að hin Burt með herinn Hún tínir rósir á rósaekrum Búlgaríu einu ári tekizt að safna sér 10.000 levum, en það nægði sem framlag til íbúðarkaupa- Það sem upp á vantaði lánaði ríkið til langs tíma með væg- um vöxtum. Og samskonar kjör stóðu öllum til boða. Æskulýðnum hafa ýnrst verið reistar eða fengnar til umráða hinar fullkomnustu menningarhallir cg er mér ungherjahöllin í Sofía sérstak- lega minnisstæð fyrir margra hluta sakir. Margt annað mætti benda á til frekari sönnunar þó hér verði staðar numið. íslenzkir ráðamenn eru stórlátir í krafti stjórnvizku sinnar. Þeir viðurkenna ekki tilveru þessa kotríkis slav- anna austur á Balkanskaga, enda ekki að furða þar sem fólk þetta hefur sýnt af sér hagræna fréttaþjónusta Hins frjálsa heims eigi enn eftir drjúgan skammt af hryllings- sögum um ófarnað manna og iiörmungar í alþýðulýðveldun- um, emla hafa sögur þessar í sér fólginn þann eina lækning- armált, sem ásamt trúgimi fól.ks gæti dugað ellihrumum auðvnldsheimi til vaxandi spilljogar og „siðvæðingar" enn um nokkur ár. Á fslandi mættu ,,fréttir“ af þessu tagi sem bezt þjóna þvi Ijóðræna menningarhlut- verki, að verða nokkurskonar ,,Ró, ró og ramba.......“ v’ð éyri! alþýðunnar á meðan V'-rið .er að losa um grund- vðlljr.n undir fjárhagslegri af- kóvn u hennar og fullkomna viðreisnina á kúgunarkerfi kaupmanna- og atvinríurek- endavaldsins. Nýlega var tvöþúsund- asta sýning á leiksviði Þjóð- leikhússins. Á þeim 10 ár- um, sem leikhúsið hefur starfað, hafa verið tekin til meðferðar 120 verkefni, en sýningar hafa til jafnaðar verið um 200 á ári. Leikrit Guðmundar Eamb- ans „í Skálholti‘-‘ hefur nú verið sýnt yfir 10 sinnum við ágæta aðsókn, en ekki v: mst tími til.að hafa fleiri en tvær sýningar til við- bótar vegna verkefna þeirra, sem sýnd verða á Listahá- tíð Þ jóðleikhússins; hún hefst sem kunnugt er 4. næsta mánaðar. -— Myndin er áf Val Gíslasyni í hlut- verki Brynjólfs biskups | Sveinssonar. Framhald af 1. síðu Eina svarið er að gjalda líku líkt og svara vetnissprengju- árás í sömu mynt. Þannig eru aðalrökin fyrir herstöðvum á íslandi orðin haldlaus. Síðan ákvæðinu um ævar- andi hlutlcysi íslands var varpað fyrir borð, hefur utan- ríkisstefna okkar svifið í lausu lofti, sagði Alfreð. I stað þess kom ekkert, er fullvalda smá- þjóð væri stætt á, — engin hugsíón, enginn þjóðarmetnað- ur, ekkert markmið. í rauninni hefur ekki >“rið um íslenzka stefim að ræð> í utanríkismál- um okkar heldur bandaríska. Ba,ndaríki’>sfió-n hefur í reynd verið Ie’,rft, eð á’-’ cða, hana og móta. Þ—s """■w báðum v5ð Bandaríkin nm b'x-,'?riíd 1941, undirrituðum F ef 1 avíkursamn- inginn 1946. í Atlanz- hafsbandalagið 1949 og leyfð- um herstöðvar 1951. ísland á að lýsa yfir ævar- andi hlutleysi á ný og byggja síðan stefnu sína í utanríkis- málum á þeim grunni, sagði Alfreð. Vitnaði hann í um- mæli forustumanna Svía og Finna og dæmi írlands til þess að hrekja þá fullyrðingu, að hlutleysi væri orðið úrelt og sýna hvemig smáþjóð getur á- unnið sér virðingu á alþjóða- vettvangi fyrir sjálfstæða og einarða stefnu í utanríkismál- um. Hlutlaust Island á veglegu hlutverki að gegna, sagði hann. Þar ber því að stuðla að sátt- um og friði, frelsi þjóða og jafnrétti. Ofbeldi og kúgun eiga fulltrúar Islands að for- dæma án tillits til þess, hvaða þjóð beitir slíku. Island vill af- vopnun og frið og það vill vin- samlega sambúð við aðrar þjóðir, en það kaupir sér aldrei vináttu annarra ríkja neinu verði, sem ósamboðið er virðingu þess. Og hann hélt áfram: Illutleysi er sá eini grunnur, sem við getum byggt utanríkisstefnu á o,g barizt fyrir með heiðri og sóma sem fulivalda ríki. En til þess að komast á þennan fasta grund- völl verðum við að losna úr læðingi þess hernaðarbanda- lags, sem við illu lieilli flækt- umst í fyrir 11 árum. TngmlSi|ána fjársvik Frarnhald af 7. siðu. málum framvegis. Þá ber enn að geta þess, að síðustu árin hefur ríkið verið hinn raunverulegi aðili, sem gert hefur sjálfa inn- kaupasamningana, á þessum vörum. Þessi breyting varð, þegar þær féllu inn í vöru- skiptasamninga við Sovétrík- in, svo sem hv. alþingismönn- um er kunnugt. En þegar svo er komið, að ríkið sjáft er orðið hinn raun- verulegi kaupandi þá er það sannarlégo 'í hæsta máta óeðli- legt, að það annist ekki heild- söluna og innflutninginn lílta. Þegar er skeður sá skaði að búið er að festa óhóflega mik- ið fé í vitlausum dreifingar- kerfum eins og ég hef fært rök að. Auðvitað verða þau notuð enda gerir frumvarpið ráð fyrir því að svifta hin starfandi olíufélög aðstöð- unni að reka smásöluverzlun- ina, a.m.k. að nokkru leyti. En það gerir ráð fyrir því að aðrir aðiiar, svo sem olíusamlög og félög bifreiða- eigenda o.fl. geti einnig keypt olíuvörur beint frá bingða- stöðvum og annast dreifingu tij sinna eigin meðlima. Sé á annað horð unnt að skapa einhverja heilbrigða sam- keppni, til að halda verði niðri, þá ætti það að vera með þessu fyrirkomulagi. Að öðru leyti þarfnast frumv. e!kki neinna sérstakra skýr- inga. Stjórnarliðið felldi tillöguna um afnám vísitölubamis á kaup Nýlega fór fram þriðja umræða í neðri deild um frum- varpið um breytingu á lögunum um efnahagsmál. Allar breytingartillögur Alþýðubanda’agsmanna voru felldar af stjórnarliðinu, þar á meðal tillagan um niðurfellingu ákvæðisins um bann við vísitölugreiðslu á kaup. Eðvarð Sigurðsson fylgdi úr blaði tillögunni um nfnám vísi-] tölubannsins á kaup. Benti hann á, að eftir síðustu verðhækkan- ir myndi vísitalan nú vera kom- in í 110 stig og vantar þá að- eins þrjú stig til þess að þeim þrettán stigum sé náð, sem sér- fræðingar ríkisstiórnarinnar gerðu ráð fyrir að vísitalan hækkaði um vegna efnahagsráð- stafananna. Sagði Eðvarð að sýnt væri, að vísitöluhækkunin og kjaraskerðingin yrði mun meiri en þeir hefðu gert ráð fyrir. í kjölfar slíkrar hækkunar hlýtur að fylgja kaupbreyting, sagði Eðvarð. Benti hann á mót- mæli verkalýðsfélaga í vetur við efnahagfrumvarpinu og vitnaði í j samþykkt ráðstefnu verkalýjsfé- laganna, er haldin var um síð- ustu helgi, en hún er birt á öðrum stað.í blaðinu. Þessi álykt- un var sambykkt einróma, sagði Eðvarð, af fulltrúum yfir 100 verkalýðsfélaga og af mönnum úr öllurn flokkum. Alli.r eru nú sam- mála um, að það ástand, sem skapazt hefur í kjaramálum, getur ekki varað lengi. Skoraði hann að lokum á stjórnina að viðurkenna þá staðreynd með því að fella nú niður visitölu- bannið. Einar Olgeirsson tók einnig til máls og mælti fyrir breytingar- tillögum Alþýðubandalagsmanna. Við atkvæðagreiðsluna voru þær hinsvegar allar felldar af stjórn- arliðinu, en Framsókn greiddi þeim atkvæði. Var frumvarpið síðan afgreitt til efri deildar.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.