Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 3
Það hefCi verið gaman að vera hér í sólskini, sagði Bald- nr Tryggvason framkvæmda- stjóri piátíárvela h.f., er frcttamenn. cg aðrir slóCu úti á miðjum kornakrinum á StóróJfvöilum í dumbungs- vcðv! í fyrrárlág. Vií vorian r'aádir [rarna í ‘ b'óði ’ Br áttar- vcia h í. og InnfliitningsdeUd- ar SlS og lrað átti að fræða okkur um kornrækt cg íleira. Korn cg gras þekur 220 hektara Stcrólfsvel].ir liggja skanrmt undan Hvolsvelli. Þarná tók SÍS á leigu 500 hektara lands og í fyrrahaust hófust jarð- ræktaríramkvæmdir. Nú þek- ur kornið 80 hektara lands og gras 140 hektara. Okkur finnst akúrinn ná eins langt og aug- að eygir. Við höfðum í fyrstu beygt af þjóðveginum og ekið að stórri skemmu og þurrk- stöð — Grasmjölsverksmiðj- unni. Litlu síðar kom Jóhann Frankson de Fonteney, for- stöðumaður þessara fram- kvæmda, cg við ókum á fólks- bifreiðum éftir rennsléttum ökrunúm í átt að stórri þreskivél sem var að störfum. Á leiðinni sáum við gæsa- hópa taka sig upp í nánd■-,vi,ð■, akrana. Slær hektara á klst. Þreskivélin er mikið bákn og /eina sinnar tegundar hér á landi. Hún kostaði 260 þús. krónur og er af gerðinni Massey Ferguson. Hún er stórvirk sem bezt sést af því að hún getur slegið hektara á einpi kiukkustund. Ljárinn sker 10 feta breiða skák. Fremst á vélinni ganga spaðar í hrixig cg leggia kornstráín undir ljáinn. Stráin ganga síð- an gegnum vélina og hún að- skiíur svo kornið frá og safn- ar því í geymi, scm tekur um 1 tonn cg er losað úr honum á vagn þegar hann er fullur. Aftur úr vélinni ganga svo stráin, sem ekki eru nýtt frekar og verða því plægð Uppsker 1,7 tonn á hektara að meðaltali Vélin heldur áfram, en við stöldrum við og röbbum við Jóhann. Tíðarfar hefur verið heldur slæmt, t.d. var meðal- hiti í júní fyrir neðan meðal- lag. í haust hefur tíðarfarið verið óvenju slæmt, en ekki orðið te.Ijandi skemmdir á korninu. Vélin getur ekki sieg- ið nema kornið sér þurrt. Við gerum ráð fyrir að uppskeran Af þessum myndiun má marka hve þreskivélin er stór og mikið verkfæri. Til vinstri stendur þreskivélin kyrr og til hliðar við hana standa Vignir Guðmundsson, Mbl., Jóhann Frankson cg Helgi Þorsteinsson. Til hægri er þreskivélin á ferð og er stjórnandi hennar Gústaf Sigurðsson. (Ljósmynd Þjóðviljans). Jóhann Frankson de Fontenay ræðir hér við sdra Emil Björns- son, fréttaritara útvarpsins. Jóhann er búfræðikandidat að mennt, sonur franska sendihcrrans de Fontenay, sem var mikil! Islandsvinur. nemi 17 tunnum (1.7 tonn) að meðaltali á hektara, og eru við ánægðir með það, því fyrsta árið gefur minna. Við sáðum 9.—15. maí. Áburðar- kcstnaður var um 1300 krónur á hektara. Mikið vatnsinnihald I september er reiknað með 10 alþurrum dögum og 10 hálf- þurrum. Þreskivélin getur slegið 80 hektara á 8 dögum ef rniðað er við 10 tíma vinnu á dag. Það er athygiisvert í sam- bandi við þessa vél að hún þreskir korn sem er með allt að 52% vatnsinnihaldi, en Breti sem kom hingað til að vinna með vélinni í fyrra, á- leit, að hún gæti ekki þreskt korn sem nefði meira vatns- innihald en 25—30%. Kornið hér hefur að geyma miklu meira vatnsinnihald en korn erlendis. Kornið fer í þurrkun í hinni svokölluðu grasmjöls- verksmiðju, sem er ^arna á staðnum og þarf að tvíþurrka það áður en það er sett í geymsiu. Grasmjölsverksmiðj- an er það afkastamikil að hún niður. Vélin vinnu þetta bæði fljótt og vel. gæti haft undan tveim þreski- vélum. Gras og korn til skiptanna Jarðvegurinn er prýðilegur, sagði Jóhann. Ekki er ráðlegt að hafa korn í sama landi lengur en 3—5 ár og því er landinu skipt undir kornrækt og grasrækt til skiptanna. Grasið er slegið a.rn.k. þrisvar sinnum yfir sumarið og gert úr því grasmjöl sem er mjög gott- fóður. Ekki er hægt að segja til um afköstin og ágóða fyrr en reiknuð hefur verið út með- aluppskera í 10 ár. Þó er þeg- ar sýnt að korn- og grasrækt- in muni verða arðbær og byggið verða samkeppnisfært við erlent bygg, sem er flutt til landsins og greitt niður um 18%. Bygg 30% aí kúafóðursblöndu Er við sátum yfir kaffiboll- um í hinu vistiega félagsheim- ili að Hvolsvelli fræddi Helgi Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri Innfiutningsdeildar SlS okkur á því að byggið sem þarna er ræktað muni verða flutt til Þorlákshafnar og blandað í kúafóður. í kúafóð- urblöndu eru 11 eíni, þar af er byggið um 30%, eða 30 tonn í hverjum 100 tonnum af kúafóðurbiöndu. Þessi byggframleiðsla á Stóróifsvöll- um verður því ekki nema brot af því magni sem þarf í kúa- fóðurblöndu handa bændum landsins. Viljum örva bændur Við fórum út í þetta til að örva bændur til að rækta bygg á landi sínu. Við getum sleg- ið kornið og keypt af þeim uppskeruna, sagði Helgi. Það er reiknað með að ef bóndi brýtur 3 hektara lands undir kornrækt geti það orðið arð- bær ræktun, ef nýtízku vélár eru fyrir hendi. I grennd við Stórólfsvelli eru feikna rriikil landsvæði sem eru tilvalin til kornræktar. Margt bendir til þess að ræktun korns á þessu svæði geti orðið arðbær- asta grein landbúnaðarins. í Njáiu er talað um bleika akra og ýmis örnefni benda til þess að korn hafi verið rækt- að hér til forna. Fyrir stríð var hér kornræktaralda meðal bænda, en flestir gáfust upp. Sveinn á Egilsstöðum hóf «vo kornrækt fyrir nokkrum árum og hefur hann nú keypt korn- sláttuvél og kornþurrlcara. Nú er ennfremur ræktað korn í Hornafirði, Hafrafeili við Geldingalæk og í Gunnars- holti. Bygg er úgætt kúa —, hæns- og svínafóður. Það er einnig hægt að nota það til manneld- is — búa til úi' því bygggraut og Skotar búa til byggsúpur sem þykir herramannsmatur. Arðbær kornrækt er sem sagt staðreynd, meira að segja þótt su.marið hafi ekki verið kott. Þarna á Stórólfsvöllum hefur tæknin verið nýtt af stórhug og framsýni. sj. Þessar tvær myndir fengum við scndar frá kínversku fréttastofunni HSIN- HUA. Fljótt á litið viríist okkur að sú efri væri af malarbyngum en bin tekin einhvers staðar uppi á jöklum. En við nánari athugun kom í Ijós að malarbyngirnir eru reyndar jarðhnetur scm eru aðalútflutningsvaran í Sene- gal og myndin þaðan. Senegalar framleiða 900.000 tonn af jarðhnetum á ári og af því flytja þeir út rúm 80%. Hin myndin er frá Takla Makan eyði- mörkinni í norðvesturhluta Kína og sýnir kínverska vísindamenn sem eru að rannska jarðveginn og leita að vatni. Fimmtudagui' 5. október 1961 — NÝI TÍMINN — (3

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.