Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. október 1961 — NÝI TÍMINN — Cl Eftir að hafa fengið þessar upplýsingar um helztu viðfangs- efni tilraunastöðvarinnar skoð- uðu blaðamaðurinn og ljós- myndarinn stofnunina undir leiðsögn Páls, Margrétar Guðna- dóttur, Halldórs Grímssonar og Guðmundar Gíslasonar. Skulum við fyrst hlýta leiðsögn Páls, fyigja honum til útihúsa stað- arins og fræðast um leið um þar sem við hittum hann fer mar snciðar, allt niður i 4—^51 lerplötu, sem síðan er brugðið ýnishorninu. Með Páli á mynd- son tók myndirnar). um og einangrunarklefum. Þar sem sauðfjársjúkdómar hafa fram til þessa verið meginvið- fangsefni stofnunarinnar, er sauðfé mest notað við tilrauna- starfsemina. Kindur þær, sem nctaðar eru við tilraunir með langvarandi sauðfjársjúkdóma, eru geymdar í sérstökum ein- angrunarklefum, til þess að koma í veg fyrir utanaðkom- andi sýkingu. Kindunum er gefið fóður gegnum op á klef- anum og ekki er farið inn til þeirra nema skipta um skó- fatnað og föt og gæta ítrasta hreinlætis. Á búinu eru um 30 hross en þau eru öll úti við og hið stóra og bjarta hesthús er tómt. Úr blóði hrossanna er unnið serum, sem notað er til varnar sjúk- dómi í unglömbum, er nefnist lambablóðsótt. Þá er hér í búrum og stíum fjöldi smærri tilraunadýra, svo sem hvítar mýs, naggrísir og kanínur, en þessi dýr eru hvarvetna í heiminum notuð til tilrauna á vísind.astofnunum. Einnig eru notaðar rottur og gullhamstrar. Og fyrir hefur komið, að notaðir hafa verið hér kálfar og jafnve) apar. — Það er ákaflega misjafnt. hvernig dýratilraunum er hátt- að, segir Páll. Það fer t.d. eft- ir því, hver sjúkdómurinn er og eftir hverju er verið að leita með tilrauninni. Oft er hin eig- inlega orsök sjúkdómsins ó- þekkt og þá verður að gera smittilraunir til þess að fá úr því skorið, hvort hann er smit- andi. Þannig var t.d. með visn-. una, er byrjað var að rannsaka hana. Við vissum, að um var að ræða sjúkdóm, þar sem aðalein- Hið nýja hús Tilraunastöðvarinnar a ð Keldum, seni enn er ekki fullbúið. Hér verður að láta staðar numið að sinni, en í næstu grein ' skulum við fræðast af Páli um lyíjaframleiðslu á Keldum, skoða rannsóknartæki með Halldóri Grímssyni og spjalla við Guðmu.nd Gíslason um starfsemi . sauðfjárveikivarn- anna. sýkja átti. Er þá gert gat á heilabúið á tilteknum stað ofan á kúpunni og alllangri grannri nál stungið í gegnum gatið inn í heilann, nærri því niður í kúpubotn. Meðan nálin er dregin út er síðan dælt inn ákveðnum skammti síundar, þannig að sýkingarefnið fær tækifæri til að dreifast um all- mikinn hiuta heilans. Kindurn- ar ná sér ágætlega eftir þessa aðgerð, sem að sjálfsögðu er gerð í svæfingu. Einnig tókst að sýkja kindur af visnu með vatnstærri síund, sem ekki gat innihaldið neinar bakteríur og gaf það til kynna, að hér væri með mjög mikið þynntum Vökva og einnig með tærum vökva, sem engar bakteríur geta verið í. Bendir það til þess, að hér sé einnig um veirusjúkdóm að ræða. Til þess að sýkja kindur með mæðiveiki hafa oftast verið not- uð fleyti (súsplusion) úr sjúk- um lungum, sem dælt er beint inn í lungu tilraunadýranna. Þessar tilraunir með visnu, riðuveiki og þurramæði ^ru töluverð þolinmæðisvinna, því vegna hins langa meðgöngutíma þessara sjúkdóma getur ein til- raun hæglega tekið 2—3 ár. Dýratilraunir geta einnig Naggrís. í-m| ri *i ® * Dregið 31. október um 1. bílinn, en þaö heíur þegar verið dregið um 500 vinningana, svo ac þér getið strax vitað hvort þér haíið hlotið vinninc BARÁTTAN GEGN BUFJARSJUKDOMUM andi á rannsóknarstöðinni sjálfri fjórir sérfræðingar og einir 10 aðstoðarmenn, og enn- þá má búast við að þurfi að fjölga starfsliðinu eitthvað dá- lítið á næstu tveimur árum, þegar flutt verður í þessa nýju byggingu, en það er orðið að- kallandi, því að sú vinna, sem hér fer fram í húsinu, einkum veirurannsóknir, samrýmist á- kaflega illa vinnu við fram- leiðslu á serum og bóluefnum. tilraunadýr, tilraunastarfsemi og lyíjagerð. Við komum fyrst í krufning- arherbergið, þar fer fram krufning tilraunadýra og rann- sóknir á aðsendum líffærum. Þar var ekkert um að vera þá stundina, en árlega fá tilrauna- stöðin og sauðfjárveikivarnirn- ar sendan fjölda líffæra til sjúk- dómsgreiningar. Þessu næst lítum við á til- raunadýrin í búrum sínum, stí- kennið var víðtæk lömun, sem stafaði af skemmd í miðtauga- kerfi, stóraheila, litlaheila og mænu. Venjulega sýktust fáar kindur á bæ og sjúkdómurinn ágerðist mjög hægt en virtist í öllum tilfellum draga dýrin til dauða að lokum. Okkur tókst fljótiega að flytja hann úr einni kind í aðra. Notuð var síund (extrakt) úr heila og mænu sjúkra kinda og henni dælt djúpt inn í heila kindanna, sem um að ræða veirusjúkdóm, sem síðar var staðfest á annan hátt. Við sýkingartilraunir með riðuveiki var höfð nokkuð önn- ur aðíerð. Þar hefur oftast ver- ið notaður mænuvökvi úr sjúk- um kindum. Þó mænuvökvi úr riðusjúkri kind sé lítið sem'ekki frábrugðinn mænuvökva úr heilbrigðum kindu.m við venju- leg próf, virðist sýkingarmagn í honum oft ótrúlega mikið, því að tekizt hefur að sýkja kindur haft þann tilgang að revna að sýna fram á mismunandi smit- leiðir, t.d. hvort saur eða þvag sjúkra kinda veldur smiti, hvort t.d. færilýs af sjúkri kind eru smitberar, ef þær eru fluttar á heilbrigt dýr o.s.frv. Við könnun á gagnsemi bólu- efnis er heldur ekki hægt að komast hjá því að nota til- raunadýr til bólusetningar og síðan er íylgzt með mótefna- myndun og viðnámsþrótti þeim, sem bóluefnið skapar. Ef mað- ur vill fylgjast nókvæmlega með gangi sjúkdóms, er oft handhægasta aðferðin að koma honum af stað með inndælingu í tilraunadýr og fá á bann hátt tækifæri til þess að fylgjast með honum frá byrjun. Þannig mætti lengi telja.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.