Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 10
 mu ovt; munuiJiimn&B r GuSmundur Ágústsson: LÓTTINN Ungur íslenzkur námsmaður í A-Þýzkalancli — Guðmundur Agústsson — hetur skrifað í Þjóðviljann nokkrar mjög athyglis- verðar greinar um Berlínarmálið. Nýi tíminn birtir hér fyrri grein af tveimur um hinn margumtalaða fiótta. Gaddavír Á milli A- og V-Berlínar fer Borgarbrautin á 8 stöðum, neð- anjarðarbrautin á 6. Umhverfis Berlín alla eru mcrk, sem allir komast yfir fram og til baka, hafi þeir persónuskilríki Þýzka alþýðuveldisins eða vegabréfs- áritun a-þýzkra stjórnarvaida. Því komast allir A-Þjóðverjar umsvifalaust með sínum aus- weis (persónuskilríki) til A- Berlínar og þaðan geta þeir farið með hraðlest borgarinnar til V-Berlínar. Þær fara minnst 10 yfir á mínútu! (Ath.: Þetta var allt fyrir 13. ágúst). Þeir, sem ekki nenna til A-Berlínar „á flóttanum" geta farið með Borgarbrautinni beint frá A- Þýzkalandi til V-Berlínar á 9 stöðum, frá suðri, vestri og r.orðri. Og svo eru sagðar sög- ur af fcjjki á flótta yfir gadda- vír! Asnar hljóta þessir flótta- menn að vera: að vera að flækj- ast í gaddavír ( stað þess að flýja með hraðlest, fyrir 20 Pfenning — ódýrasta farartæki Evrópu, sem fer á dag sem svarar hálfum öðrum hring um- hverfis jörðina. Líklega hefur fólkið ekkert heyrt um þessa Borgarbraut sína getið þessi 16 ár frá stríðslokum, þótt 1,4 milljónir manna fari með henni daglega (bað svarar til þess, að nær annar hver Berlínarbúi fari með henni einu sinni á dag). Af hverju eru eklci allir flúnir frá A-Þýzkalandi? Nóg- ur var tíminn: 16 ár. Eða er það ef til vill hér eins og með flóttamanninn, sem Morgun- blaðið sagði, að hefði undirbú- ið flótta sinn í 3 ár — það að stíga einfaldlega upp á hafnar- garðinn í Reykjavík — 3 ár — og svo flýði hann til baka! Já, af hverju? Líklega hefur. hann verið orðinn svo uppalinn við kúgunina, að hann hafi ekki kunnað við sig án hennar. Eða hyað segir Morgwrvblaðið? Jú, það segir bónda hafa flúið með fleiri hundruð ær yfir til V-Berlínar. Ja, ef rollurnar hafa farið í gegnum Branden- borgarhiiðið þá hefur lögreglan þurft að stöðva alla umferð, svo að bóndinn kæmist með féð vestur yfir. Ailt á sömu bókina lært. Svo birtir Morgun- blaðið sínar tölur — og aftur tölur, gerir samaniagt: allir flúnir! Það er líklega þess vegna, sem DDR er ekki viður- kennt. Allir á bak og burt. Af hverju þarf þá að „frelsa“ land- ið? Frá hverju? Jú, þar búa nokkrir, en það eru allt komm- ar. Engin smáræði af komm- um það! Þarf að „frelsa“ þá undan þeim sjálfum? Hva'6 er péíHkkur flóftamaSur? Orðið „flýja“ er almennt not- að urn þá, sem hverfa frá A- Þýzkalandi til V-Þýzkalands. (Hvað skyldi heita á Morgun- blaðsmáli allra stétta að hverfa frá V-Þýzkalandi til A-Þýzka- lands?). Með orðinu flótti er yfirleitt átt við pólitískan flótta í þessu sambandi, sem þó er ek.ki alltaf rétt. Hvað er pólitískur flótti? öll pólitík er rekin í vis-su augnamiði. Hún er rekin til að viðhalda eða breyta gefnum eignaafstæðum. Auðvaldsstéttin notar sitt ríki (þ. e. ríkisvél, lögreglu, her o. s. frv.) til að verja og styrkja afstöðu sína til framleiðslutækjanna gagnvart öreigalýðnum (til að geta arð- rænt hann). Eftir að verkalýðsstéttin hef- ur tekið ríkisvaldið í sínar hendur beitir hún því til að breyta eignaafstæðunum og verja bær breytingar álíka og auðvaids-stéttin notaði sína rík- isvél til að verja eignaafstæður auðvaldsskipulagsins. Neiti nú fyrrv. verksmiðju- eigandi að viðurkenna sameign þjóðarinnar á ,.hans“ fyrrv. verksm.iðju og reyni hann á all- an hátt að vinna gegn sameign- inni, þá er hinu pólitíska valdi verkalýðsstéttarinnar beitt gegn honum (og ref-sing því meiri sem lög ríkisins og þá um leið verkalýðsins eru freklegar brot- in). Flýji hann nú þetta ríki, flýr hann pólitíska valdbeitingu þess. Hann er pólitískur flótta- maður. Sama er að segja t. d. um verkamann, sem neitar að virða einlcaeign auðvaldsherr- ans. Hann er beittur pólitísku valdi ríkjandi stéttar til varnar einkaeign auðvaldsherrans. Flýi hann, þá er hann póli- Langt er síðan birtar hafa verið fréttir af göngunni miklu gcgn kjarnavopnum sem átti frumkvöðla í San Francisco sem fóru um Bandaríkin, síðan Bretland, en lentu í erfiðleikum þegar þeir ætluðu til meginlandsins þaðan, voru hvað eftir annað gerðir afturreka þegar þeir ætluðu í land í Frakk- Iandi. Fcrðinni var heitið til Sovétríkjanna og nú eru göngumenn þangað komnir, en ekki er blað- inu kunnugt eftir hvaða leiðum. — Myndin hér að ofan er tekin af göngumönnum á götu cinni í sovézku borginni Brest á landamærum Póllands. en þaðan ætla þeir að ganga til Moskvu. í t tískur flóttamaðui'. Nú er það svo, að fæstir af þeim, sem farið hafa yfir til V-Þýzkalands frá A-Þýzkalandi, eru i pólitískir flóttauienn; JÞeir hafg cftast farið af' bði'Sm 'á'- stæðum en þeim, að þeir hafi búist við pólitískri valdbeitingu ríkisins gagnvart sér. Sjáum við þetta betur á eftir. Mér til hagræðis mun ég kalla alla þá, sem flutzt hafa á milli landanna, flóttamenn, þótt s.ialdnast sé átt við póli- tíska flóttamenn. Hverjir flýja vesfur? Fyrst ber að nefna nazista- foringjana. Þeir vildu ekki verða eftir á sovézka her- námssvæðinu. Þeim var það ameríska og brezka kærara (sbr. Eðvald Miksson). Almenn- ir nazistar (þ.e. ekki foringjai') hafa verið að flýja allan tím- ann frá stríðslokum. Þeir sjá sína framtíð opnast á ný í V- Þýzkalandi. Þar úir og grúir allt stjórnarkerfið af nazistum: lögregluforingjar (eins og lög- reglustjórinn í Reykiavík), dóm- arar — jafnvel 11 af 17 ráðherr- um v-þýzku st.iórnarinnar (auk ríkisstjórans Globke) hafa sinn stóra brúna blett. Þá koroa auðkýfingar (sem að vísu voru flestir nazistar) og sórjarðeigendur. Þeir sem neituðu að sætta sig við það í lok stríðsins, að verksmiðjur „beirra“ væru þióðnýttar, hypj- uðu sig yfir. Aðrir urðu oftast háttsettir í stjórn þjóðnýttra verksmiðjanna, sem nau.t þá revnslu þeirra (það gildir þó ekki um stríðsglæpamennina). Þessa flóttamenn má almennt telja til pólitískra flóttamanna og flúðu þeir einna fyrst eftir 1945. Aldrað fólk hefur betra og öruggara líf í A-þýzka’andi en í V-Þýzkalandi. Þó er það einn hópur ellilaunafólks, sem hefur betri kjör hinum megin og er nær allt flúið. Það eru ekkjur stríðsleiðtoga (allra tegunda) Hitlerstímans. Þær fá auka- greiðslur frá v-þýzkum (eða v- Berlínar) yfirvöldum. 1 sósíalisma er vélvæðing landbúnaðarins skilyrði fyrir þróun sósíalismans. En í stað þess, að einn eignast hóp sam- liggiandi jarða eins og nú gerist í V-Þýzkalandi, við gialdþrot smábænda, eignast heill bænda- hópur eina jarðarsamstæðu, til þess að vélvæðingarinnar megi njóta án þess að til arðráns korni. Margir bæendur firrtust við bessari eignaskiptingu, sem sprettur af efnahagslegri nauð- syn en komið á með pólitisk- um aðgerðum — og sumir flýja. Þess má geta, að myndu.n sam- yrkiubúa er lokið hér, en, fjölcji þeirra bænda. sem fara á haus- inn í V-Þýzkalndi núna. vex. Hann vex við aukna innreið hinna ’ dýi'u mikilvirku véla í landbúháðinum og mun vaxa enn begar áhrifa Efnahags- bandalagsins tekur meir að gæta. Þá eru þeir, sem flúið hafa yfir vegna betri líískjara í V- Þýzkal. Það mun vera stærsti hópurinn. Við skiptingu Þýzka- lands hafði V-Þýzkaland nær allt þungaiðnaðarsvæðið og því roikiu betri byrjunaraðstöðu. Það kom fram í betri lífskjörum þar eftir 1950. DDR hefur þrátt fyrir verri aðstöðu. verið að draga V-Þýzkaland uppi. Mun- ur lífskjara var einna mestur um og eftir 1953. Fólki, sem hefur flúlð af þessum ástæðum (og er því t.d. ekki pólitískir flóttamenn) hefur fækkað held- ur upp á síðkastið. En í staðinn hefur vaxið sá hópur, sem flýr af ævintýraþrá, eins og það er kallað. (Ég ininnist fjaðrafoks heima, er Hjalti Kristgeirsson sagði, að margir hefðu flúið* .. 'frá Ungverj.alandi" 1956 meira. ',og mi.hpa sí' .VByipiýfaþrá. Og- “Gu.nnTaúgur'JÞðV'áráhh fór og: ..valdi úr“ eins og ha.nn sagði. Hvað hafa nú marg'r snúið til. baka af þessu.m 10 útvöldu,. ungversku, pö'itísku flótta- ro.önnum? Hvað rparfir gerzt brotlegír við lög A Islandi? Ef" t'l vi’l veit Morgunblaðið, hversu margir hafa snúið aftur* af ö’I'um þessnm pólitísku flótta.roön.niim“ frá 1956 — eða roá bað elrki b'ríast? Hvað* ro.vndi Morgunblaðið t.d. kalla m'ma dre”',inn. sem sté unp á hafnargarðinn í Reykiavík — pólitískan Bóttaroann eða ævin- týr»mann?). Þp''sí þðnnr hefur- p”ðið fvrir m’Hum áhrífi’m frá Fvningaro1’'vgani-.m V-Berh'n. Fvr:r flóttsnn V’wa þeir oft „hetjudáð“, íkveik'u oða ’spreng- •ingu. sT'o be:r fái laun fyrírr- vikið. Mik-ð atríði er b'ka. að segia vögu roamt p-ricl,-nti ijótt um DDR. svo að ..maður komíst betur áfram“. pA er hetta fó’k oft i!)a séð af alroenningi í V- Þýrk.alandi. Það ýtir V-Þjóð- verium úr stöðuro og íbúðum. Svona er bað þar, sem sam- kennnin ræður. Ón'af-'t er þp-"' fó’k. sero hef- ur flutzt á milli allt tímabif'ð fram að árinu 1958 til að r-am- einast ö-ðrum m<?ð?inn’.rn fiöl— Fkvldnnnar. Mar.gt af þessú flóttafólki verðúr svo að gefá sér a-býzkaausweisinn (per- sónU9>iiríki — siá grein IV.> hiá n’ósn?.rstnf”"num. sem síð- an tpka bá ti.l sinna þarfa. Ég hef tek’ð hónana nokkuð eftir brírri tfmalegu röð, senj - pnm c4mr^tir — gjl.t" frá falli Þrið.ia Ríkisins tj! vax-, pndi áhrífa' hins óeðlilega áá sta.nds í V-Berlfn. Ei.tt hef ég bó ekki nefnt enn.r lroítu ’n-ælaröb'n".. En hún héfifc" u.r vavið roiðg s’ónstu arro vl vavnndi hátt VJP.nrlfnnr í'ka!.dá sfrf."Vr!- n” tn>a ha”a fyr- ir í sérstökum kafla á eftir. Hverjir flýja Gusfur? U.þ.b. þriðjungur þeirra, sem flý.ia áustur yfir, er fólk, sem áður hafði flúið vestur og feng- ið nóg af „frelsinu". öil „frjálsa pressan“ hamrar að vísu sí og æ á því, að þeir, sem hverfi til baka austur fái veglega hegn- ingu fyrir flóttann. Þannig skal reynt að koma í veg fyrir að menn hverfi til baka. En reynsl- an befur sýnt, að sá áröður hræðir fáa frá afturhvarfi, að m.innsta kos'ti ekki flóttamann Morgunblaðsins frá hafnarbakk- anum. Annar stör hópur eru v-þýzkir at.vinnuleysing.iar (svo og atvinnuleysingiár fr.á fiðrum löndum). Hvað skal gert. þegar t.d. 3/c,, ’hl. kolanámanna' við Ruhr var lokað vegná lcreppu á sífiasta ári? Hvað skal gert, begar erlendir verkamenn eru fluttir inn í landið og þeir selja vínnukraft sinn ódýrara en v- þýzkir verkarnenn (Fameigin- Hvyr er atvinna fvrir þá 17.000 verkamonn, sem urðu atvinnulausir þerar bílahring- urinn Bcrcward í Bremen í V- Þýzkalandi fór á haus’hn í sum- ar? Vinna er ekki til fyrir bá alla í borginni. Sumir eru lokk- aðir í vopnaframleiðsbj anð- hringanna — hinir? Jú, flúið er austur. Við það. að Borgward för á hausinn, þá mun. rriörgúm veróa sagt unn vinnu í þeim verksmiðium (oa nárnum). sem fraroleiddu hráefni fyrir Burg- wardverksmiðjurnar. Alls mun Framhald á 11. síðu. 10) — NÝI TlMINN — Fimmtu.dagur 5. október 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.