Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 05.10.1961, Blaðsíða 11
IÞRÖTTIR utan úr heimi Hér á eftir kemur framhald skrár yfir beztu íþróttaafrekin í Evrópu í ár, fram til 15. september. 800 m hlaup Delany írland ........ 1.47,1 Schmidt Þýzkaland .. 1.47,2 Savinkoff Sovét ...... 1.47,4 Waern Svíþjóð ........ 1.47,5 Carroi Irland ........ 1.47,8 Kilford Bretland v.. 1.47,9 Balke Þýzkaland .... 1.48,1 Orywal Pólland ....... 1.48,1 Baran Pólland ........ 1.48,2 Odlozil Tékkóslóvakía 1.48,2 Bulisjeff Sovét ...... 1.48,2 Harris Bretland ...... 1.48,3 Moens Belgía ......... 1.48,4 Matuschewski Þýzkal. 1.48.4 Jilek Tékkóslóvakía .. 1.48.4 Piercy Bretland ...... 1.48,4 1500 m hlaup Baran Pólland ........ 3.40,0 Salonen Finnland .... 3.42,0 Valentin Þýzkaland .. 3.42,1 Iharos Ungverjaland .. 3.42,2 Sajuior Dtaro* Waern Svíþjóð . 3.42,3 Verhauen Belgía .... , 3.42,4 Jazy Frakkland . 3.42.5 Bernard Frakkland ., . 3.42,5 Pirie Bretland . 3.42,5 Vamos Rúmenía . 3.42,6 Simon Ungverjaland . . 3.42.6 Wood Bretland . 3.43,0 Lehmann Þýzkaland .. 3.43.0 Szentgali Ungverjaland 3.43,0 Parsch Ungverjaland .. 3.43,2 Hástökk Brumel Sovét .......... 2,25 Petterson Svíþjóð ....- 2,15 Hástökk Brumel Sovét .......... 2,25 Petterson Svíþjóð ....- 2,15 Patterson Bolsjoff Sovét ......... 2,12 Sjavlakadse Sovét ...... 2,11 Kasjkaroff Sovét ....... 2,11 Injahin Sovét .......... 2,10 Duhrkop Þýzkaland .... 2,09 Majtan Júgóslavía .... 2,09 Glazkoff Sovét ......... 2,08 Kuharjeff Sovét ........ 2,08 Beer Þýzkaland ......... 2,08 Hellen Finnland ........ 2,07 Riebensahm Þýzkaland 2,07 Valenta Tékkóslóvakía .. 2.07 Langstökk Ovanesian Sovét ........ 8.19 Bondarenko Sovét .... 7,84 Steinbach Þýzkaland .. 7,79 Vaupsjas Sovét ......... 7,75 Sehmidt Pólland ........ 7.71 Beer Þýzkaland ......... 7,70 Aljabjeff Sovét ........ 7,68 Kazakoff Sovét ......... 7,66 Valkama Finnland .... 7.66 Veron Frakkland ........ 7,62 Klimoff Sovét .......... 7,61 Asiala Finnland ........ 7,60 Ivanoff Búlgaría ....... 7,58 Delaune Frakkland .... 7,57 Manninen Finnland .... 7,57 Gorjafjeff Sovét ....... 7,57 Sovézk tímarit Við tökum áskriftir að eftirtöldum tímaritum frá Sovét- ríkjunum, þau eru einnig seld hjá okkur í lausasölu, fást á ensku, þýzku, rússnesku og fleiri málum: I -jJjcíöíí ‘[Fi'Tfi SOVIET UNION -£ÍIÉ8 I'Ut"’,’ mánaðarrit {ffi ()£ .e:> árg. Kr, biii j 75,00 SOVIET WOMAN -?uíj4J c.-a :: — 66;00 SOVIET LITERATURE — — 75,00 T CULTURE AND LIFE — — — 66,00 7 SOVIET FILM — — — 75,00 T INTERNATIONAL AFEAIRS — — — 75,00 NEW TIMES vikurit — — 90,00 í ' MOSCOW/ NEWS — — — 90,00 í NEUES LEBEN 3var í viku — — 90,00 i Tímaritin eru send beint til áskrifenda. Það er að öllu T leyti hagkvæmast að gerast áskrifandi. Sendið okkur áskrift yðar, greinilegt heimilisfang, greiðslu áskriftar- gjalds, er greiðist fyrirfram, og á hvaða tungumáli þér óskið að fá viðkomandi tímarit. Istorg h.L Síini: 2-29-61. Hallveigarstíg 10. Pósthólf 444, Reykjavik. (slendÍRgabyggð Framhald af 12. síðu. þessar slóðir á þeim árum að 1874. níu árum eftir að Wick- man fór vestur um haf, halda íslendingar samkomu í Milw- aukee til að fagna 1000 ára afmæli íslandsbyggðar og voru þar saman komnir ura 200 manns. Þeirra á meðal voru Jón Ólafsson og séra Jón Bjarnason sem fékk lán- aða norska kirkju og var þar í fyrsta sinn messað á ís- lenzku í vesturheimi. Fulitrúar Loftleiða ákváðu að heimsækja Washington- eyju er þeir heyrðu um ís- lendingana Þar. Þeir höfðu samband við sveitarstjórann John Hagen sem er af norsk- um ættum og skýrði hann svo frá að á eyjunni byggju nú 650 manns og væri um helm- ingur þeirra af íslenzku bergi brotinn. Sunnudaginn 17. sept. komu þeir til Gills Rock sem er ferjustaður gegnt Wash- ingtoneyju. Þar b'lasti við augum skilti sem á stóð: „KAUPSTAÐUR — Visit the First Icelandic Settlement in USA — Visit the Gunderson Travel Shop“. (Kaupstaður — heimsækið fyrstu íslend- ingabyggðina í Bandaríkjun- um *— Komið í ferðaskrif- stofu Gundersons). Nokkrir menn af íslenzk- um ættum tóku á móti Loft- leiðahópnum er til Washing- toneyjar kom og þeir héldu þar samkomu og komu á hana rúmlega 180 gestir. Konur á eynni lögðu til kök- ur og kaffi að íslenzkum sveitasið. Sigurður A. Magnússon fór í heimsóknir á eynni, einkum Þjóðnýtingar- stefna eður ei Blackpool 3/10 — Brezki verka- lýðsforinginn Frank Cousins réð- ist í dag harkalega að stjórn Verkamannaflokksins fyrir undan hald í þjóðnýtingarmálum. Gagn- rýni sína setti Cousins fram á landsþingi flokksins í Blackpool. Cousins er formaður í hinu vold- uga Sambandi flutningaverka- manna. í Banderíkjunum til gamla fólksins og skýrði hann svo frá að margt af því sem væri um og yfir sjötugt gæti enn talað íslenzku. Flestir eru ættaðir frá Eyr- arbakka en sumir frá Mýr- dal. Elzti karlmaðurinn sem hann hitti var Þorlákur Jóns- son, 89 ára gamall en elzta konan 87 ára. Þessi íslenzka byggð hefur einangrazt frá öðrum slíkum í Bandaríkj- unum og virðist hafa gleymzt. Samband fólksins við ísland hefur rofnað og Washington- eyja hefur hingað til ekki ver- ið talin með íslendingabyggð- um vestra. Fólkið á Washingtoneyju lifði í fyrstu mestmegnis á fiskveiðum í Michiganvatni en þær hafa nú algerlega brugðizt svo að nú lifir meiri- hluti eyjarskeggja á kartöflu- rækt og má segja að þeir hafi þar óafvitandi fetað í fótspor frænda sinna á Eyr- arbakka! Fimmtugur 5'ramh af 4. síðu en að hún mætti eignast sem flesta liðsmenn af þinni gerð. Eðvarð Sigurðsson. Já. hváð'fífhinn er fljótur að iíða Eggert — þú fimmtugur. Það munu vera yfir 30 ár síð- an fundum okkar bar fyrst saman. Þá varst þú að ræða við verkamenn niðri á ,,Skýli“. Þá var atvinnuleysi og mikil fjörbrot í ísienzkri verklýðs- hreyfingu og ísienzkri æsku. F.U.K. Æskulýðsfylkingin og Sósíalistaflokkurinn hafa átt starfskrafta þína óskipta á fjórða áratug; á þessum árum hefur þú alltaf verið reiðubú- inn til hverra þeirra starfa, sem flokkur okkar hefur óskað eftir. Um tíma kom fórnfýsi þín niður á heilsu þinni, en sem betur fer ert þú nú bú- inn að ná þér aftur, og finn- um við, sem vinnum með þér í störfum fyrir flokkinn, hvað þínir góðu eiginleikar eru flokknum mikils virði. Ég vil svo að lokum óska þér og fjölskyldu þinni inni- lega til hamingju með þessi timamót. Stefán O. Magnússon. Svo kom „vi 2- reisnin"................. Framhald af 3. síðu. okkur fyrir rafmagni til ljósa, eldunar og hitunar á báðum íbúðarhúsunum og ennfremur súgþurkun 2 sfórar hlöður. Stærð stöðvarinnar var við þetfa miðuð. Raforkumálaskrif- stofan áætlaði, kostnaðarverð stöðvarinnar 300 þús. kr., mið- að við verðlag 1958. Við töldum okkur geta klofið þetta með lánum frá Raforkusjóði. Svo kom ,,viðreisnin“ og rotaði fvr- ir okkur framkvæmdina. Eftir „viðreisnina“ hækkaði stöðin svo í verði að ekki þýddi að tala um Iægri uppræð en hálfa milljón kr. — og það var okk- ur ofviða að borga. Við höfðum þegar dregið að okkur möl í steypuna, og þarna standa mal- arhaugarnir enn, þú getur séð þá. Þeir minna okkur hér stöðugt á ,.viðreisnina“. — Þið hafið órum saman haft herstöð hér í nágrenninu, úti á Heiðarfjalli, — hvað seg- ir þú um hersetuna? — Ég álít að þeir hermenn sem eru f landinu muni aldrei geta varið okkur ef svo ógæfu- lega tækist til að styrjöld bryt- ist út, og því höfum við ekkert með þá að gera. Ég tel heldur ekki að her- seta hafi neitt góð áhrif á tunguna eða þjóðernið og tel ekki að hermannakrakkarnir verði neitt betri en við hinir. — Sumir telja fjárhagslegan hagnað af dvöl hersins. — Ef við nennum að vinna getum við lifað góðu lífi á ís- lardi án þess að hafa hernáms- gróða — og við þurfum ekkert sérstaklega á gróðamönnum að halda. Ég er eindregið nieð- mæltur því að menn afli fjár til að byggja upp landið, en alls ekki því að einstaklingar raki saman pcningum og eign- um, það er þvert á nióti skað- ræði, en þjóðin sem heild þarf að afla mikilla verðmæta. —0— Svo þökkum við Þorsteini bónda gestrisnina og spjallið. Hér var gott að koma. FLÓTTINN Franihald af 10. síðu. Myndin var tekin á sunnudaginn framan við húsakynni Ford- umboðsins þar sem bílasýningin var. Áhugi fyrir bílum vaknar snemma og hér sjást tveir ungir áhugamcnn, strákur og stclpa, virða fyrir sér cinn sýningarbílinn. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) atvinnulevsi þá bíða 20.000 — 30.000 v-þýzkra fjölskyldna. En þetta á sér bara stað við það, að stórfyrirtæki fer á hausinn, svo korna önnur stór og smá. Einn sífellt stækkandi hópur pólitískra flóttamanna eru ungir menn, sem neita að ganga í v- þýzka herinn og flýia austur, en hér en engin herskylda. Þeir neita að ' hlíta ..Jjiigum Víkiandi stéttar v-þýzkalandff. áuðhrintja- herranna og áð ganga í her heirro lil að fara í landvinn- Jnwhjir.fð fvrir há. Þeir flýja þá rv'þlísku, valdbeitingu. sem ann- mvndi lieitt gégn þeim við „-t nf*ki lö.oum ríkjandi T"'” r"u hreinir póli- tísk'ir f’óttomern. ar vaxandi hópur póli- tfskra flóttamanna eru menn f V-Þýzkalandi, sem berjast af alefli gegn endurhervæðingu í V-Þýzkalandi, og hernaðar- stefnu Bonnstjórnarinnar. Að þessum mönnum er oft þrengt og þeim stundum stungið í fangelsi. Þetta eru þeir hópar, sem mest ber á. Svo er fólk á öll- um aldri og mismunandi félags- legum uppruna (sjá m.a. undan- farandi kafla). Fimmtudagur 5. október 1961 — NÝI TlMINN — (11

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.