Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 2
Stórglæsile bði M.H. mm Bókabúð Máls og menningar, sem hefur í 8 ár verið á Skólavörðustíg 21 herur nú flutt aðalstöðvar sínar í nýja byggingu á Laugavegi 13. Hin nýja verzlun fær rúmgóð og glæsileg húsakynni á tveim hæðum og skapast því möguleikar til að hafa á boðstólum miklu fjölbreyttera rirval en áður af bckum og ritföngum og bæta við nýjum •vörudeildum. Þannig komst Kristinn E. i Andrésson að orði 6. október, er j gestum var böðið að skoða! hina nýiu verzlun. Kristinn lýsti í ræðu sinni hinum vistlegu húsakynnum og sagði jaín- íramt frá nýjustu útgáfubókum Máls og menningar. Fara kaflar úr ræðu Kristins hér á eftir: ðlargir lagt hiisid að verki Laugavegur 18, eða Vegamót, er reisulegt sex hæða hús og verður að því mikil prýði við 'aðalgötu bæjarins. Innrétting verzlunarinnar á neðstu hæðun- um er svipmikil og - stílhrein, en af efstu hæðum fegursta útsýni [yfir borgina og umhverfi henn- ar. Margir snilidarmenn, hver í sinni grein, hafa lagt hönd að þessari byggingu og innréttingu búðarinnar. Ber þar fyrstan að nefna arkitektinn Sigvalda Thordarson, einnig Þorvald Kristmundsson arkitekt, Jóhann- es Guðmundsson verkfræðing á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen o.g yfirsmið hússins, Hal\geir Flíasspn. Múrarameist- ari var Hjáimar Sveinbiörnsson og pípulagningameistari Ásgeir Egilsson. Sigvaldi hefur teiknað innréttingar búðarinnar. en hús- gagnavinnustofa Helga Einars- sonar annazt alla trésm'ði, gert hil'iur, skápa og borð. Járnsmíði er eftir ívar Jónsson, nema járnsmíðaverkstæði Sveinbjarnar Pálssonar héfúr gert handrið og skyggni. _ R&fmagíilteilóriari er Ólafur Gjslajspn-jraff-ræðíngur og_- — fc.t-1,1 ito ’di. GuðnSJjrúíssorPL* \ rafvirki - Harald; Gyðns»r4iSso: Hurðirnar hefur "Huspryði smíð að, en lampa eða ijósaumbúnað hafa Stálumbúðir gert. Hefur hver og einn leyst verk sitt prýðilega af hendi og samvinna við alla -verið með ágætum, en framkvæmdastjóri verksins, eft- ir að það fór að verða marg- þætt. hefur Guðmundur Hjartar- son verið. Margar deildir í þessum nýju húsakynnum eru öll skilyrði til að Bókabúð Máls og menningar geti aukið og bætt starfsemi sína. íslenzkar bækur skipa fyrir- rúm á neðri hæð og ritfanga- deildin verður stórlega aukin. Á efri hæð verður sérstök ný deild fyrir erlendar bækur sem við gerum okkur góðar vonir um. Þá er í undirbúningi að stofna I listmunadeild, og hljómplötu- deild bætist einnig við og er kom- inn vísir að henni. Þá verður sérstök tímarita- blaða- og smá- vörusala fremst í búðinni, með afgreiðslu beint út að Laugavegi, og fæst vonandi leyfi til að hafa hana opna -lengur en sjálfa verzlunina. Afgreifísla félagsbóka Máls og menningar flyzt einnig á Laugaveg 18, en jafnframt skal þess getið að áákabúð f^ lagsins á SkólavörðuSgg^lTgeldjjsfe?'- ur ýfram Jyrst um sltfn li if y fl i ífýir" starfskráftár á^Til að sjá um’lhinn marghátt- aða aukna rekstur sem fylgir hinni stórbættu aðstöðu hafa verið ráðnir margir nýir starfs- kraftar að verzluninni o.g eru þessir helztir; Verziunör'átjóri' verður Óskar Þ. Þorgæirsson deildarstjóri íslenzku- 'bókSáei!8P:; arinnar Adda Magnúsdóttir sem í mörg ár hefur unnið- r búð 'fé- ; lagsins að Skólavörðustíg 21s deildarstjóri erlendu bókádéiíd*r: arinnar Þorleifur Hauksson og fjármálalegur framkvæmdastjtjfi’- búðarinnar og félagsins í heild Björn Svanbergsson. Einn aðai- starfskraftur félagsins framvegis eins og hingað til verður Einar Andrésson. Allt er þetta fólk Vét" verki farið og með brenh-andpt áhuga á málum félagsinS.-Ög''- framgangi verzlunarinnar. •óé'- bindur félagið miklar vonir ,við‘’ störf þess. Hinsvegar tekur okkur sá^t^Sð' við misstum frá verzlúnifinii!dón-' as Eggertsson verzlusrars'tjðraL en hann sagði upp starfi sífitt"í' ' ársbyrjun, og notum við þétta' tækifæri til að flytjá hoh'uín þakkir fyrir margra ára ák'j6s‘r- Framliald á 11. s’íðú.'".......... ið hðsn Frá fréttaritara Þjóðviljans —son alþm., skýrði við þetta tæki- — Hallormsstað 1. okt. — færi í fáum orðum frá aðdrag- I gær flutti útibú Búnaðar-anda að stofnun útibúsins og banka Islands á Egilsstöðum starfsemi sína í eigin hús, en úti- búið hefur fram að þessu starf- að í mjög þröngu leiguhúsnæði. Af þessu tilefni var frétta- mönnum blaða í dag boðið að skoða hið nýja bankahús og síð- an til kaffidrykkju, ásamt full- trúum aðalbankans í Reykjavík, starfsliði útibúsins og iðnaðar- mönnunum, scm iagt höfðu hönd að verki við smíði hússins. Hið nýja bankahús, sem stend- ur gegnt pósthúsi staðarins, er tvílyft, um 120 ferm. að flatar- máli. Fer starfsemi bankans fram á neðri hæð, en íbúð útibússtjóra verður, á hinni efri. Afgreiðslu- salur er 70 ferm. og í hvívetna hinn -vistlegasti. Ilúsið er teiknað af Þóri Bald- vinssyni arkitekt, en reist af Byggingarfélaginu Brúarás hf. á Egilsstöðum. Rafbúnaður er sett- ur upp af Einari Óiafssyni raf- virkjameistara á Egilsstöðum. Enn er húsinu hvergi nærri iokið. Þannig er t.d. eftir að inn- rétta íbúð útibússtjóra og er fyr- 'rhugað að gcra það í vetur. Finnig er margt óunnið í sjálfu bankahúsinu. Útibússtjóri, Ilalldór Ásgríms- starfsemi þess. Hann hvað það gamalt báráttu- mál á Fljótsdaishéraði að fá stofnað bankaútibú. Fyrir 10—20 áru.m voru fyrst samþykktar á- lyktanir um þetta af aðilum eins og Fjóröungsþingi Austfjarða, Búnaöarsambandi Austurlands og Kaupfélagi Héraðsbúa. Nú er útibúið hefði starfað í rúmt ár, væi’i sýnt, að almenn- inngur hefði tekið bankanum feginsamlega, 'þaö sýndu' 'mð-. skiptin bezt. Umfang veltu bank-.^ ans sýndi einnig glöggt, að þörf væri fyrir þessa starfsemi. Kvað hann sparifjárinnlög fram að þessu hærri en hinir bjartsýn- ustu menn hefðu þorað að vona, enda þótt ekki áraði vel urn þessar mundir, að því er v.arðaði sparifjármyndun. Halldór Ásgrímsson sagði það höfu.ðverkefni útibúsins að greiða fyrir uppbyggingu á Héraði og í Egilsstaðakaupstað, en ' efling þorpsins og héraðsins væri sam-,: tvinnuð. Lauk hann máli sínu ■ með því að láta í Ijós þá. von að útibúinu mætti sem bezt.tak- ast að gegna þessu hlutverkí sínu. —Sibl. " ■ '■■■ ÁtiSj® , , vgegn hernám-: lyífergunblaðið í gær rnjög um o- frjálst orð Tíminn ákaflega er að einu leyti spennandi blað. Sá eiginleiki kemur að vísu ekki fram í skrifum þess sem eru ýmist þyrkingsleg eða and- lega snáuð, en hann er í stað- inn við það bundinn hver sé afstaða blaðsins til hernáms- ins frá degi til dags. Ýmist lýsir það fyllstu andstöðu við hernámsstefnuna eða syngur henni hástöfum lof. Stundum er blaðið með hernámi lands- ins á einni siðunni en hamast gegn verndurunum á þeirri næstu. Það hefur meira að segja komið fyrir að blaðið hafi sama daginn birt tyær, öndverðar forustugreinar urp þetta mál. Sama máli gegnir um leiðtogana. Einn daginn, flytja þeir innilegt og hjartT næmt þakkarávarp að lokinni .Jmi; ..hian .jdaginn eru þeir ir í hernámsþotu til heilaþvottar úti í París. Erlendir og innlendir her- námssinnar hafa að undan- förnu hamazt mjög á hinum tvílráðu leiðtogum Frámsókn- arflokksins. og hafa stjórnar- blöðin skýrt svo frá að kom- ið hafi verið upp ,,skipu- lögðu liði“ innan Framsókn- arf.lokksins í ;þessu skyni. Hefur sjálfumgleði hernáms- sinna farið mjög vaxandi að undanförnU) líkt og verið vær-i að súpa kál sem komið væri í ausu Þannig hælist yfir. þvi að Ólafur Jóhannes- son prófessor hafi flutt ræðu í félagsskap ungra herþýja: „Er ánægjulegt að einn af helztu forustumönnum flokks- ins og sá sem nýtur þar vax- andi trausts, Ólafur Jóhannes- son prófessor, skúli hafa tal- að á fund.i með binum ungu áhugamönnum. Tækifæris- sinnarnir í Framsóknar- flokknu.m, er.u þar- sý.nilega á undanhaídi ,,og visgulega ber að vona að. heilbrigt sam- starf.geti á ný tekizt á milli, allra. lýðræðisflokkanna í ut- anríkis- og varnarmálum“. Þannig eru leiðtogar Fram- sóknarflokksins allt í einU farnir að njóta „vaxandr trausts" í aðalmálgagni ríkft- stjórnarinnar. Tíminn hefur að undati- förnu birt greinar manna seltT ’i .irfo:;r andvígir eru hernáminu undf'I3'/r1- ir fyrirsögninni „Orðið éWUauí frjálst“ og þar með lagt herzlu á það að áróðurs^*’'’ greinar fyrir hernámi beýf ekki að flokka undir frjálS- an málflutning. Þeirri et* íuö’n i i i n fýrir'-' sögn verður að sjálfsögðu' Ólafs ÖG 2Gfi slpppt þegar ræða hannessonar birtist bláðihð"' — Austri. Ton «1* líkílQl- Bfí !Off! i6íí i/d f ■*** — NÍI .TlMINN —• Fimmiudagur 12, október 1961 j2

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.