Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 3
 ' ; 6. o£i var minnzt hálírar aldar aímælis æðstu menntastoínunar landsins, Háskólá íslands. Skól- inn var sem kunnugt er settur í íyrsta sinni á ald- arafmæli Jóns Sigurossonar, 17. júní 1911, en kennsía hóíst 1. október þá um haustið. Seíning haskólans 17. júní 1911 hóÍEÍ kl. 12 á hádegi cg fcr aíhöfnin frain í sai neöri deildar Aijjii’gis. Bcðsgestsr sátu í salnuns, en aimenning- ur, eítir því sein inn komst, í hliðarherbergjum. Klemens Jónsson landritari og' Björn M. Ólsen fyrsti rektor Há- skóla ísiands fluttu ræður og sungið var kvæði eftir Þor- stein Gísiason ritstjóra. Auk rektors áttu þessir menn sæíi í hinu fyrsta há- skólaráöi: Lárus H. Bjarnason prófcssor, Guðmundur Magn- ússon prófessor, Jén Hclgason •prófesEor cg Ágúst H. Bjarna- san prófessor. Saga Háskóla fslands verð- ur aðeins rakin hér í örstuttu ináli, enda keniur nú á mark- að 'þessa dagana rit um sögu skclans sem dr. Guðni Jóns- son prófessor liefur samið samkvæmt ósk háskólaráðs. Er þetta 19 arka bók með mynd- um. Fyrsti vísir að háskóla hér á landi var Presíaskólinn sem Prófessor Ilreinn Benediktsson kennir nemendum í íslenzkum fræðum gotneska málfræði. Prófessor Steingrímur Baldurason útskýrir dæmi í efnafræði. tók til staifa um 1S17. Þá var settur upp læknaskóli árið 1876 og lagaskóíi var stofn- aður 1903. Þegar Háskóli fs- lands var stofnaður 1911 mynduðu þessir þrir skólar þrjár deildir hans, guðíræði- deíld, læknadeihl cg Iagadeikl en jafnframt var bætt við heimspekideild. Háskólabyggingin á Melun- um \'ar fyrst tekin í notkun árið 1910 en þangað til hafði skólinn samasíað í Alþingis- húsinur' Mcð háskólabygging- unni hófsí nýtt fímabii í sögu skóians, hægt var að auka starfsemi háns og fjölga kcnnslugreinum. Komið var upp raníisóknarstofum og kapcliu cg bókasafn skólans fékk þak yfir höfuðið. Nú er byggingin hins vogar oröin of lííit og verður hluti kennslu að fara fimm í öðru húsnæði. Kennsla var hafin í verk- fræði við skólann 1940 og verkfræöideild varð fimmta Iæknadeildarinnar 1957. í núverandi Iláskólaráði eiga sæti þeir prófessor Ár- mann Snævarr núvcrandi rektor, próf. Þörir Kr. Þórð- arscn forseti guðfræóideildar, próf. Kristinn Stefánsson for- seíi Iæknadeildar, próf. Óláf- ur Björnsson forseti laga- og viðskiptadeildar, próf. Matt- hías Jónasson forseíi hejm- speisideiídar og próí. Leifur Ásgeirsson forseíi verkfræði- deiIJar. AUs eru 35 prófessorar við Káskúla • lalands. Auk þeirra kcnna við skólann 22 lektcrar, 8 erlen.dir sendikennarar og 23 stundakennarar. Studcntaróð Háskóla íslands cr kosið af háskólastádcntum. Núvcrandi stjórn þess skipa líöröur Sigurgesísson formað- ur, Örn Bjarnason ritari og Jóhannes L. Helgason gjald- keri. Stúdentaráð vinnur að hagsmunamálum stúdenta, rek- Fréttamenn ræddu í gær við prófessor Richard Beck og konu hans Margréti Beck, sem er dóttir Einars Brandssonar og Sig- I ríðar Einarsdóttur er fluttu úr Mýrdalnum vestur um haf 1886. Frú Margrét hefur lengst af dval- ið í San Fransiskó og stundað þar kennslustörf. Þaii hjónin eru hér í boði há- skólþns, en R.ichard verður út- nefrjdur heiðursdoktor í heim- spekideild á afmælishátíð há- skóíians. Richard Beck kvað sér það mikið ánægjuefni að fá ;að koma hingað í þessú tile£hi. Hann hefur viku viðdvöl, en hverfur síðan aftur til kennslustarfa við ríkisháskólanri í Norður Dakota, þar sem hann hefýr kennt riorræn mál og bók- merjntir síðan 1929. í haust eru liðih 70 ár frá því fyrst var byrjað að kerina norræn fræði við.háskólarin og í yetur eru um lÓCF'nemeridur er leggja sturid á nori'aen fræði- við' háskólann, þar af ’fimrri ér leggja stund á ís- lenzk fræði.' I" háskólanum eru 1400—1500 nemendur við tungu- máladeild skólans og er þá enska ekki meðtalin. Fyrir fimm árum var byrjað að kenna rússnesku við háskólann, en áhugi á tungu- málum fer almennt vaxandi með- al nenrenda í Bandaríkjunum. Richard Beck sækir háskólahá- tíðina einnig sem fulltrúi háskóla síns og heíur meðfylgjandi bréf- lega kveðju forseta háskólans til rektors háskólans hér. Richard Beck er einnig með kveðju frá Guðmundi Grímssyni, fyrrverandi forseta hæstaréttar í Norður Da- kota, en hann hefur nú látið af störfum og er 83ja ára gam- all. Margir aðrir einstaklingar báðu fyrir kveðjur heim. Richard Beck mun á háskólahátiðinni flytja ávarp af hálfu Þjóðræknis- félagsins, en hann er forsetí þess. Þá minntis’t Richard Beck á hve Vestur-ísienzkar æviskrár væri merkt rit: og vildi harin votta þökk sína þeim aðilum er stóðu að útgúfunni og kvaðst vonast .til að fleiri bindi kæmu út. I Bóksöiu stúdenta er jafnan mikið að gera í byrjun skólaársins. ur við afgreiöslu þar. Að ‘ lokum sagði Richard Beck að heimsókn forseta Islands til Kanada hefði verið óslitin sigur- för og hefði t.d. þjóðnöfðingja, öðrum en Bretadrottningu, ekki vefið gert jafn hátt undir höfði í '’blöðum. deild Háskólans 1944. Árið 1941 var stofnuð sérstök við- Skiptadcild innan lagadcildar og 1942 hófst kennsla í ýms- um greinuni undir B.A. próf innan hcimspekideildar. Þá var 'stofnuð sérstök tannlækn- ingadeiid innan læknadeildar 1045 og lyfjadeild innan Kér sjást tvær ungar stúdín- ur bóksölu, kaffistofu, skipu- leggur f'erðir og skcmmtanir og sér um vinnumiölun fyrir stúdcnta. Fáeinar svipinyndir úr starf- inu í Háskólanum birtast hér á siðunni í dag. Ljósmyndari Nýja Tímans, Ari Kárason tóJt myndirnar nú í vikunnl. Fimmtudagur 12. október 1961 — NÝI TlMINN — ,X3

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.