Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 10
fr Berlínarvandamálið Framhald af 9. síðu. 1 bjóða betri laun, gott húsnæði j o.fl. „Árangu.r“ varð nokkur, en Gleieh verður að afplána i fjögurra og hálfs árs fangelsi. i Saga manns j Þá er það sagan um mann- , salann Wegner frá Pankow, , Trelleborgerstrasse 27 (A-Ber- lín). Hér heíur hann lifað allt sitt líf og alltaf verið sami fas- istinn. Faðir hans var mjög „keisaratryggur" og lagði sig fram við að kenna syni sínum að ganga uopréttur og marséra. Þegar á 'skólaárum sínum gekk hann í ýmis fasistasambönd og 1932 í TiSDAP (flokk Hitl- ers) og því næst í SA (árásar- lið flckksins). 1933 var hann í þeirri deild SA-manna sem framkvæmdi húsrannsóknir — (bókabrennur og íkveikjur) og handtóku kommúnista og sósí- aldemókrata, leiddu þá oftsinn- is hér út á heiðarnar og skutu. Síðan hækkaði hann í tign og varð eftirlitsmaður í rannsókn- arfangelsinu Moabit, þar til hann fékk snert af hjartaslagi 1945. Frá þessu. ævisöguágripi sínu sagði hann stoltur, þar sem hann sat sem ákærður fyrir hæstarétti DDR. Hann er lam- aður á vinstri hlið — en með vel starfhæft höfuð, sem hann gat beitt. Stríðið k.enndi Wegner ekki neitt. Nokkru eftir lok þess heyrði hann getið um starfsemi nýstof naðrar „ Austurskrifstóf u £PD“ (krata). Wegner tilheyrði ek.ki þeim, sem hefur verið cett- ur undir þrýsting njósnastoín- aha til að vinna fyrir þær.. Hann fpr sjáll’ur — bauð sig frarn. - Síðan 1952 hefur hann faríð regjulega tvisvar í viku yfir til •„'A.ústurskrifstófu SPD“ ■ jj j vann :hjá stofunni sem erind->’ } * »-Ji» rekib Somu leið fór systir Diet- ers, Mcihika — þá 13'*ára göm- ul. Wegner haföi safnað miklu af fasískum og hernaðarsinnuð- um bókum að sér, bókum eins og „Volk ohne Raum“. í safni hans var m.a. „Mein Kampf“ eftir Hitler árituð af einum fyrrv. háttsettum SA-foringja. Börn úr nágrenninu drógust að heimili hans. Þau báru traust ti.l mín og ég las þeim úr bók- unurn, sagöi hann. Þannig gekk það. Hann sendi fleiri og fleiri yfir og las fyrir börnin. Hjúkr- unarkona frá Werningeroda flýði fyrir hans tilstuðlan, einn- ig bóndi nokkur og frú Koll- bach. Konu sína sehdi hann er- indrekum slcrifstofunnar, sem báðu hann nú fyrir alla muni, að senda ekki svona mikið af gömlu fólkiv Hann sendi þá unglingana. Heinz Algner hét einn 1956, Klauz-Dieter Beck annar 1953 o.s.frv. Eitt vitnið gegn V/egner í réttarhöldunum var 13 ára gamall, þegar Wegn- er var að bisast við að reyna að k.oma honum yfir,. en faðir drengsins komst að því í tíma. Oftar en 700 sinnum hefur hann farið til V-Berlínar síð- ustu 9 árin. Milli 20 til 30 þús- und bréf með hatursáróðri hef- ur hann komið með austur yfir og sent til DDR-borgara. Fyrir hvert bréf fékk hann 5 vestur pfennig (ca. 50 aura). Vélritað handrit eftir hann frá 22. febrúar 1957 fannst í í- búð hans: „öfgar okkar tíma“. Þar segir m.a. „Þá barðist ég gegn bolsévismanum og nú berst ég gegn bolsévismanum með löglegum og ólöglegum vophu.m“. Annað handrit hans frá 1958 fa.nnst einnig. Á Itvöld.in breyttist íbúð hans í sjónvarpsstofu. Þá var horft “á ,,beztu“ sendihgárwvestursins. Bezt féllu honum alltaf ræður Brand.ts borgarstjóra í Vestur- Berlín, en sá talar manna mest um ,.írelsun“ Austur-Evrópu. Þetta var saga þessa manns. Dóinstóllinn dæmdi hahn fil 12 ára fangelsisvistar. Þetta er vitniö Bruno Pioch. Hann flýði ásamt konu sinn þ. 11. ágúst sl. frá V-Berlín og báðu þau um hæli í DBR scm pólitískir flóítamenn. Ilann hafði þá unnið í 9 ár hjá frönsku njósnastofnuninni í V- Berlín. Hér cr hann sem vitni fyrir Hæstarétti þ. 12. jágúst, þegar fjallað var um mál fjög- urra tfnannsala. Sjá frásögn, DDR. Það var þökk hans til þess ríkis, sem veitti honum 264 mörk á mánuði í eftirlaun og sjúkrahjálp. 14 ára gamlan syst- urson sinn Dieter Götz, tók hann eitt sinn með á stofuna. Fyrst fékk Dieter verkefni eins og þau að þrýsta í lófa kunn- ingja sinna og skólafélaga að- göngumiðum að Waldbúhne í V-Berlín, þar sem haturssam- komur gegn austrinu fara aðal- lega fram (sjá grein II). Síðan fór Dieter alveg yfir og unnið 9 ár við íranska njósna- stofnun í V-Berlín og flúið þ. 11. ágúst austur. Hann vann sem spyrill í „flóttamannabúð- unuml1 í Marienfelde. Hann jsagði, að það sem hefði ýtt (qndanlega undir sig með að ’flýja, hefði verið vitneskja hans um tvær stofur, sem franska leyniþjónustan hefði í Wedding, Múllerstrasse 117 og 126a. Þær eru áþrýstistofur Frakkanna. „Það voru til þau tilfelli, að menn leiddust til sjálfsmorðs þar vegna líkamlegra pyndinga, fjárkúgana og annarra aðferða“. Pioch, skýrði frá Ruth Herter frá Fríedrichshagen, sem einnig hefði unnið hjá frcnsku njósna- stofnuninni. Hún hafði leitt bróður sinn í net stofnunarinn- ar. Hann fyrirfór sér eftir pynd- ingar, sem hann var beittur í Múllersstrasse. Herter var greitt með vel launaðri stöðu hjá frönsku auðhringsfyrirtæki í Köln. Pioch sagði einnig frá DDR- borgaranum Alfred Jaeckel frá Lichtenberg, en drukkinn hafði hann óvart lent í neti frönsku stofnunarinnar. Það var reynt að fá hann til að stunda njósn- ir í DDR. Þegar hann neitaði, var hann færður í Múllers- strasse 126a. „Og hvað átti sér þar stað“, sagði Pioch „um það eru engin vitni. Þegar lík Jae- cke’s var dregið upp úr árkvísl- inni á borgarmörkunum (aths.: þéss var getið í blöðum héi fyr- ir nckkru). reyndi leyniþjónust- an §ð eyða öllum sporum“. irgæfi DDR. Þú ert á ameríska veiðilistanum, sagði Stockholm og við hringjum þangað strax. Þú ert þeim velkominn. 10.000 mörk færðu strax og 20.000 við komu þína til V-Þýzkalands. Friedrichs neitaði og fór aftur til Dresden, en bréf, gylliboð og hótanir bárust honum eftir „dimmu ræsunum" viku eftir vik.u, þar til hann gaf sig írarh sem vitni í einum réttarhöídun- um nú í ágúst. Þann 3. ágúst sl. var fjögurra mánaða stúlkubarni, J. Sylvíu Heinz að nafni, rænt frá for- eldrum sínum, samyrkjubús- meðlimum í QuadenSchönefeld í Neustrelitzhéraöi og skyidi. bað... vera sem agn á foreldrasa.ygft—; ir því sem bezt er vitaðj, j barnið nú í Gladbeck, Slíprdí ó*: reihn-Westfalen í V-Þý^rl^l^^_„ Handtökuskipun ræningjanna Görens, sem tcku barnið með sér til V-Berlínar, var gefin út af æðsta saksóknaraembæyj^ rík isins hér og send aðal$ai§vsáfcn- ara Yfirlaridsréttarins íýSI^mm, Nordreihn-Westfalen. Vára-tíðal- saksóknari DDR krafðist jafn- framt að ræningjarnir ; yrðií.y fluttir til DDR og barninu. skíl-> að. Og þar við sitiir enn.- . , . > Hér lýkur dæminum, cn hálin —- 13. ágúst var farið að' gæta markanna mi.11i A-.og V-Berlíri- 1 ar og verða þau því ekki'fleíri: í *>- taka manns Frú Schuster frá Erfu.rt heim- sótti þ. 21. júií sl. skyldmenni sín í grennd Berlínar ásamt 4 ára. dóttur sinni. Nokkrum dög- um seinna fékk maður hennar bréf um það að hún dveldist í „flóttamanriabúðunum" í Licht- eríelde-V/est. Brá eiginmannin- um heldur en ékki og hélt strax til Berlínar til að sækja þau eftir þetta dularfulla hvarf. Fvrst var honu.m neitað í and- dyri búðanna að þau dveldust þar, en í því birtist kona hans óvart í einum braggadyrunum. Þegar eiginmaðurinn vildi hlaupa til var honum meinuð innganga. Kallaði þá eiginmað- ui'inn til hennar en var meinað máls og færður á brott í lög- regluvagni, Hún horfði á grát- 'andi fyrir innan. Á lögreglu- stöðinni var honum ráðlagt að verða eftir í V-Berlín, þá fengi hann fjölskyldu sína aftur — anriars ekki. Þegar hann sagði sig ekki myndu flýja DDR var honum skipað úr V-Berlín inn- an klukkutíma annars yrði hann handtekinn. Hann sneri til baka og þar við situr enn. Vitnið Piocb Vitnið Maske, sem vann í mannsöludeiid amerísku njósna- stofunarinnar: „1 viðtali við yf- irm.a.nn rninn, Ameríkanann Ledermann, sagði hann mér eitt sin.n stoltur, að honum hefði heppr.azt að veiða nokkra sér- fræðinga úr prentsmiðjum DDR, sem kunnu að fara með litprent- vclar og hefði það leitt til stórra vandræða hjá sumum út- gáfufyrirtækjum- í DDR. . Nú verðum við að gera DDR efna- hagslega gjaldþrota, hafði Led- ermann sagt“. Ákærður Vogt sagði, að „vinnuveitandi“ sinn hafi m.a. sagt: „Þegar allir menntamenn- irnir eru flúnir, getur DDR ekkert meir“. nmg onnur Myndin er tekin af dr. Osvaido Dorticos Torredo í hótelinu á Keflavíkurflugvelli nýlega. — (Ljósm. Þjöðv. S.J.). ©rsefi K&i lönd Vitnið Bruno Pioch hafði Vitnið Jan Sosuowski hafði unnið hjá mannveiöadeild CIA í V-Berlín í vitorði öryggislög- reglu DDR. fíans sérgrein voru mannveiðar frá Póllandi. Hann skýrði frá því, að aðalveiðitím- inn þar væri á meðan á Poznan- vörusýningunni stæði.. Hann sagði, að flóttamennirnir væru sendir frá V-Berlín með amer- ískum flugvélum frá Tegel-flug- vellinum eftir loftveginum yfir DDR til Frankfurt/Main.. Nógur timi, - nógir peningar Tími og peningar eru ekki sparaðir — baráttan stendur um hvern einstakan. Flugvélaverkfr. Friedrichs, lærður í Sovétrikj. heimsótti eitt sinn gamlán vin frá fyrri tíma, Stockholm, í V-Berlín. Sá síðarnefndi bauð.* Friedrichs strax 30.000 mörk, ef hann yf- Forseti Kúbu, dr. Osvaldo Dorticos Torredo, kom viö á Keflavíkurflugvelli nýlega á léiö heim til Havana frá Moskvu. Hann kom með sovézkri Iljúsjin-18 flugvél. Flugvél forsetans lenti á flug- j vellinum klukkan hálfníu í gær- kvöld og hafði hér um tveggja klukkustunda viðdvöl. Á flug- vellinum tóku á móti forsetan- Jm Björn Ingvarsson, lögreglu- stjóri á Keflavíkurflugvelíi, og Ihikaloff sendiráðsfulltrúi sem ^egnir störfúm povézka sendi- herrans í fjarveru hans, en dr. Dorticos kom hingað úr opin- 'perri heimsókn í Sovétríkjunum og Kína, en hafði áður ferðazt um lönd í Austur-Evrópu. Hann .lagði upp í það ferðalag eítir ráðsteínu hlutlausu ríkjanna í Belgrad í síðasta mánuði. . Blaðamaður og ljósmyndafi Þjóðviljans 'fengu tækifæri til að ræða stutta stund við forsetann og taka af honum ljósmyndir meðan hann beið eftir því á vallarhótelinu að flugvél hans yrði íerðbúin aftur. Greiníleg þreytumerki voru1 á forsetanum eftir hið mikla og stranga ferða- lag og varð viðlalið því styttra en efni hefðu staðið til. Aðspurður um ráðstefnu hlut- lausu ríkjanna í Belgrad kvað forsetinn það skoðun sína að hún hefði verið mjög gagnleg og niðurstöður hennar jákvæðar. Hann kvaðst vona að slíkum fundum hinna hlutlausu ríkja yrði haldið áfram, Jþótt ekkert hefði verið urn j)að. . ákvfjðið. ^ Belgrad. Á það var minnzt að Island væri orðið nær fastur áíanga- staður á leiðinni frá Sovétríkj- unum til Kúbu, og hefðu tign- ir gestir áður komið hihgáð á þeirri leið, þeir Mikojan 'og Gagarín og var spurt hvort þetta gæti ekki leitt til aukinna.sam- skipta eyþjóðanna tveggja. - Því svaraði forsetinn á þá leið :að Kúbumenn vildu hafa sem nán- asta og bezta samvinnu við alL ar þjóðir og ætti það einnig vi? um- ísieridingá. ■ ,(!- - 10) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 12. október 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.