Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 11
rifstjóri: Sveirm Kristinsson Svart Geller iifiíXB •Gsm :íu niíéS Skákþinginu í Bled lauk með enn nýjum sigri Michails Tals, fyrrv. heimsmeistara. Ekki er fjarri lagi að álykta, að Tal ,sé sigursælasti skákmaður, sem uppi hefur verið, ef miðað er við skákmót (einvíg'i undan- skiiin). Við Iauslega athugun telst þættinum svo til, að af þeim 7 stórmótum, sem Tal hef- ur tekið þátt í síðustu 4 árin, þá hafi hann hreppt efsta sæt- ið í 6 og orðið meðal efstu manna í því sjöunda. Slík sigurganga á naumast nokkrar hliðstæður, þótt maður leiti aftur til hinna eldri heims- meistara svo sem Aljechins og Capablanca. Slikri reisn hefur hann náð maðurinn, sem ekki kunni að byggja upp stöður, að dómi þekkts stórmeistara fyr- ir tveimur árum. Hvort sem Tal. kann nú að byggja upp stöður eður eigi, þá fer hitf'" naumlega milli mála, að harin er sérfræðingur í að rífa niður stöðu andstæðingsins. Og ,þótt veilur kunni að leyn- ast| í stöðubyggingu hans, þá er það næsta sjaldan, sem and- stæðingnum tekst að notfæra sér þær. Það skyldi þó ekki vera að þær væru byggðar úr þéttara efni en í fljótu bragði kann að virðast? Hinr> glæsilegi sigur Tals á þessu móti eykur enn líkurn- ar fvrir því, að hann sigri á næsta kandídatamóti og mæti Botvinnik í þriðja sinn í ein- vígi. Skyldi „gamli maðurinn“ standast þá þrekraun að nýju? Árangur Fischers að hreppa annað sætið á þessu móti og sigla taplaus í gegn er svo frá- bær, að ekkert kemst þar til samjöfnunar, þegar- tekið er til- lit til æsku hans. en hann er aðeins 18 ára að aldri. Fischer sigraði Tal og hlaut 3V2 vinn- ing úr fjórum skákum, sem hann tefldi gegn Sovétmönnum. Er það mesta áfall, sem sov- ézkir skákmenn hafa orðið fyr- 'ir síðustu 20 árin. Þátturinn hefur áður látið í Ijós þá skoðun, að það væri æskileg þróun, ef þjóðir utan Sovétsamveldisins tækju að eignast skákmenn, sem hefðu bein í nefinu, er þeir stæðu andspænis hinum gerzku meist- urum með því að ella kynni svo að fára að skákmenn Vest- urlanda fylltust vonleysi og uppgjafaranda. Rússar þola að vísu vel skakkafall sem þetta, því segja má að þar í landi sé nær ótæmandi uppspretta nýrra stórmeistara sem og skókfræðilegra hugmynda og nýjunga. En þetta mót sýnir þó að þeir verða að halda vel vöku sinni og veldi þeirra í skákheiminum er ekki eins yf- irgnæfandi og það hefuy verið, um alllahgt árabil. Það vérður gaman að fylgjast með Fischer á næsta kandidatamóti, en heldur verður að teljast ólík- legt' 'áð hann verði næsti á- skorandi, svo sem sumir hafa haft við orð. Það yrði þá sann- köþuð „bylting í ríki útvaldra“. Þar sem lesendur munu hafa fengið heildarvinningstölur mótsins og röð allra keppenda þegar línur þessar birtast, þá mun ég ekki fara frekar út í þá sálma, aðeins drepa fáum orðum á Friðrik Ólafsson. Friðrik fór sem kunnugt er af- ar illa af stað, hlaut t.d. að- eins 3V2 vinning út úr 12 fyrstu skákunum. Siðan hlaut hann 5 út úr þeim 7 sem eftir voru. Þetta stafar auðvitað að miklu leyti aí því, að hann teflir við sterkari menn í fyrrihluta mótsins en þeim síðari. Hann er fremur óheppinn með liti framan af, þannig að hann hef- ur svart gegn mörgum hinum sterkustu mönnum. En megin- orsökin fyrir hinni slælegu frammistöðu Friðriks í fyrri hluta mótsins mun þó vera sú, að hann hefur tekið „skakkan pól í hæðina“ þegar í byrjun og ekki .gert sér fyllilega grein fyrir því, hve hér var um sterkt mót að ræða. Hann kem- ur í sigurv'mu frá svæðamót- inu í Tékkóslóvakíu, sem stóðst auðvitað engan samjöfn- uð við þetta mót að styrkleika. Honum má líkja við mann sem fer frá rjúphaskytteríi á fc'gris- dýraveiðár, og áttar sig ekki nógu snemma á hinym breyttu aðstæðum. Ég hef að visu ekki séð neina af skákum Friðriks frá rnótinu ennþá, en mér þyk- ir líklegt að af þeim megi greina, að hann hafi ekki ætl- að sér af gegn liinum ster-kari ■ meisturum og'■ teflt jafnvel til vinnings, þótt staðan gæfi ekki tilefni til slíks. Slíkt er gjarn- an hátterni ókvalráðra bar- dagamanna sem Friðriks. Ef hann hefði beitt meiri aðgætni og hófsemi hefði hann vafa- laust getað hreppt nokkru. hærri vinningatölu. Plitt er svo annað mál, hvort það hefði .glatt hjarta vikingsins meira, því hann kann bezt við að bardaginn sé sem snarpastur. Annars *þarf Friðrik ekki á neinni afsökun að halda fyrir frammistöðu sína á þessu móti, því 8V2 vinningur er ekki léleg útkoma í viðureign við þann liðsafla, sem þarna var saman kominn. Hann hefur haldið nokkuð i «horfinu- með sinn fyrri prðstír, ]iótt harðar kröf- ur séu gerðar lil hans núorð- ið. Hann er ekki jafnoki sterk- ustu skákmanna heims enn sem komið er a.m.k. En ef hann heldur sig vfð efnið af þeirri einbeitni. sem honum er lag- in, þá má búast við miklu af honum í framt'ðinni. því hann ætti að geta bætt við sig í ein 15—20 ár ennþá. Svo hvísl nokkurra svartsýnismanna um, að Friðrik sé „búinn að vera“ á sér sem betur fer ekki meiri stoð í veruleikanum en spár þær um héimsendi, sem skotið hafa upp kollintim: á undan- förnum áratugúmppn allar lót- ið sér til. skamníar: verða. Mú fögnunv við heimkomu stórmeistarans og óskum hon- 'Öm 'góðrár hvíldar eftir erf- ,iða raun, Heill hildi frá! í þessum toluðu orðum voru að berast endanleg úrslit frá Bled og fer vinningastaðan í heild hér á eftir: I. Tal ................ 14*/2 v. 2: Fischer ....;... . .. 13‘/2 v. 3.-5. Gligorlc, Keres 'Petros’jan .... " 12'/2 v. 6.—7. Gelléí', Trifunövic 10f/2 v. 8. Pármrt '.. .í,... '10 v. "9;—.10'. ' Bisguir,' Mat- anóvié -........ - 9% v. II. —13. Dái'gá,- Donner' 1 fpíaínsbijp Najdorf .... 9 v;. p 14. Friðrik ........... 8V2 V. '■ 15. —16. Ivkov, Port- isch .......... 8 v. 17. Pachmann .......... 7 v. 18. Bertok ............ 6'/2 v-. 19. Germek ............ 5V2 v. 20. Udovic ............. 4 v. Fiseher er sá eini sem engri skák tapar í þessu heljarmóti. Fer hér á eftir ein af vinnings-^ skókum hans, en -sigurvegarinn Tal verður væntanlega gestur þáttarins síðar. ■ e o ■ * a Hvítt: Fischer (18. — Hd8 virðist hér betri varnarleikur). 19. Db3! (Nú fara þeir að strjálast várnarmöguleikarnir hans Gell- ers. 19. — Re7 mætti svara með 20. Hxe7 og 19. — Rf6; 20. Dþ7, He8; 21. Hxe8t, Rxe8; 22. Hel leiðir einnig til dauða. Geller tekur því þann kostinn að af- sala sér líftórunni með fljót- virkum hætti). 19. — hxg4; 20. Db7, gxh3j- 21. Bg3, Hd8; 22. Db4f og hér gafst Geller upp, þar sem hann tapar bæði hrók og riddara. Skák þessi er mjög merkiteg frá skákteoriskum sjónarhóli. Hvítt: Fischer — Svart: Geller SPÁNSKUR LEIKUR 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, d6 (Vörn sú, sem Geller velur, er kennd við Steinitz. Algeng- ara er 4. — Rf6). 5. 0—0 (Þennan leik Fischers sæmir skákfræðingurinn Pachmann í byrjanabók sinni einkununni: Veikur leikur, sem gefur svört- um góða möguleika. Framhald- ið sem Pachmann gefur er eft- irfarandi: 5.— Bg4; 6. c3, Df6; 7. d3, Rg-e7; 8. Be3, Bxf3; 9. Dxf3, Dxf3; 10. gxf3, g5! og nú stendur -svartur vel. En báðir keppendurnir .óhlýðnast fræði- manninum að nokkru í þessari skák). 5. — Bg4; 6. h3 (Hér birtist nýsmíði Fischers, og virðist hann sannarlega ekki háður neinni kreddubundinni bókstafstrú. Pachmann drepur að vísu á leikinn 6. h3, en tel- ur að svartur geti svarað hon- um árangursríkt með 6. — h5). 6. — Bh5 (Geller fylgir ekki ráði fræð- ingsins, og komum við nú inn á ókunnar slóðir. Gaman væri að vita hvernig Fischer hefði brugðizt við 6. — h5, en senni- lega hefur hann haft eitthvað óvænt í pokahorninu og Geller óttast það). 7. c3, Df6; 8. g4 (Þessi leikur veikir að vísu hvítu kóngsstöðuna, en hann er þó sá eini sem. til greina kem- ur. Hinum snjalla sóknarskák- manni Geller tekst ekki að hag- nýta ser þessa veikingu). 8. — Bg6: 9. d4! (..Hvergi hræddur hiörs í þrá“ Fischer hótar nú Bg5 og 9. — b5; 10. Bb3 mundi síður en svo draga úr ógn þeirrar fórum sínum, og fundust þau við manni sínum. hótunar. Geller afræður því að PofalahöllÍB í Lbasa — Þéssa fallegu mynd fengum við nýlega frá Kína. Á henni sést hin fræga Potalahöll í Lhasa, höfuðborg Tíbets, speglast í vatninu. Þetta cr þrettán hæða bygging sem byggð var fyrir um 700 árum. Bandarískur njósnarahóp- ur tekinn í Tékkóslóvakíu Prag 24/9 — Innanríkisráðherra rannsókn hjá njósnurunum. Tékkóslóvakíu hefur tilkynnt, að Forsprakki hópsins var banda- afhjúpaður hafi verið flokk- rískur ríkisborgari, Emery Sar- ur njósnara, sem starfaði í vest- mir, fæddur 1. september 1917 ur- og miðliluta Slóvakíu. í Acron í Ohio. Hann hefur und- anfarið haft skráðan aðsetui’sstað Njósnarahópur þessi hafði það í Vínarborg. Hann kom til Télxkó- hlutverk að safna upplýsingum slóvakíu sem ferðamaður ásamt um herbúnað Tékka fyrir banda- I konu sinni, Mary Sarmir. Frúin rísk hernaðaryfirvöld. Hópurinn' var einnig virkur njósnai'i, og hafði mikið af njósnatækjum í j var hún handtekin ásamt eigin- hirða pe'ðið, sem honurn stend- ur til boða. þótt ekki sé hægt að segia. að það reynist hon- um bitadrjúgt. Af öllum gangi skákarinnar freistast maður til að álykta, að fái hvítur færi á að leika g4 í þessu afbrigði bá sé öll uopbygging svarts: Df6, Bg4 o.s.frv. vafasöm. Það getur þá orkað til úrslita um traustleika varnarinnar, hvern- ig leikurinn 6. — h5 reynist). 9. — Bxe4; 10. Rb-d2. Bg6 (Þetta er ’aúðvitáð háífgerður vandræðaleikur. éri óftir 10. — Bxf3; 11. Rxf3. e4: 12. Hel, d5; 13. c4 lendir svartur í þreng- ingum). 11. Bxc6+, bxc6: 12. dxe5. dxc5; 13. Rxe5, Bd6; 14. Rxg6. Dxg6 (14. — hxg6 veitir ekki svört- um heldur nein teljandi sókn- arfæri). 15. Helf Kf8 (15. — Re7 sýnist í fyrstu eðlilegri leikur, en eftir 16. Rc4 á svartur við mikla -erfíðleika að glfma og nær ekki að hróka) 16. Rc4 h5; 17. Rxd6, exd6; 18. Bf4, dS þennan sérstaka tón sem ríkir milli íþróttafólks. Hún hefur verið driffjöður í félögum sínum jafnframt því að vera fremst í íþróttagrein sinni. Og þótt hún hafi hætt að taka þátt í hinum ýmsu íþróttum öðrum en tennis, hef- ur hún samt verið hmn eggj- andi og hvetjandi kraftur I norskum íþróttum. Hennár daglega starf er að stjórna tveim vei'ksmiðjum og er önnur þeirra skíðaverksmiðja og stjórnar hún þar með mik- illi röggsemi. Gengur hún þar til verks með sama krafti og Samkomusalur á 3. hæð ,.0.jþegaf*S<4ión‘ æfði og keppti. Á þriðju hæð hýssins verða Hcnni er þetta í blóð borið, og Framhaid' af 9. síðu. ar. Laila hefur sagt í blaðavið- tali að allstaðar éða í öllum þeim íþróttagreinum sem hún hefur iðkað hafi hún fundið þetta sérstaka andrúmsloft, og Mál og mennénj Framhald af 2. s(ðu. anlegt samstarf. skrifstofur fyrir framkvæmda- stjórn og bókhald verzlunarinn- ar, einnig fyrir tímaritið Mel- korku, og Einar Andrésson fær í fyrsta sinn skrifstofu handa sér. Á sömu hæð fær bókmennta- féiagið samkomusal sem tekur um hundrað manns til fyrir- lestrahalds, bókmenntakynninga, bóka- og listmunasýninga o.s.frv. Skrifstofa bókaútgáfunnar og Tímarits Máls og menningar verður framvegis í Hólaprenti, Þingholtsstræti 27. er sama, hvað hún tekur sér fyrir hendur. Laila er að nokkru kunn ís- lenzkum handknattleiksstúlkum. Hún kom með Gerfen hingað 1955, sem var mjög vel heppn- um ferð, og undanfari stærrl viðburða, og síðar í Noregi mun hún hafá' reynzt þeim góður haukur í horni. Munu þær og aðrir, sem afrekum og stárfi unna, óska henni til hamingju með afrekið: Hundrað sinnum Noregsmeistari. Flmmtudágui’' 12. október 1961 — NÝI TÍMINN — (íf

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.