Nýi tíminn - 19.10.1961, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 19.10.1961, Blaðsíða 2
Ratfnhildur Forseti sameinaðs þings var kjörinn Friðjón Skarphéðinsson með 32 atkvæðum. Karl Kristjáns- son hlaut 16 atkvæði og Hannibal Valdimarsson 8 atkvæði. Sigurður Ágústsson var kjörinn fyrri vara- forseti með 32 atkvæðum, Gísli Jónsson hlaut 1 at- kvæði, en auðir seðlar voru 23. Annar varaforseti var kjörinn Birgir Finnsson með 32 atkvæðum, auðir seðlar voru 22. Skrifarar sameinaðs Alþingis voru kjörnir án at- kvæðagreiðslu þeir Ólafur Björnsson og Skúli Guð- mundsson. 1 kjörbréfanefnd voru kjörnir: Alfreð Gíslason, bæjarstjóri, Eggert G. Þorsteinsson, Einar Ingi- mundarson, Ólafur Jóhannesson og Alfreð Gísla- son, læknir. Forseti neðri deildar Alþingis var kjörinn Ragn- heiður Helgadóttir með 21 atkvæði, Halldór Ás- grímsson hlaut 10 atkvæði og Einar Olgeirsson 7 atkvæði. Fyrri varaforseti var kjörinn Benedikt Gröndal með 20 atkvæðum, auðir seðlar voru 16. Annar varaforseti var kjörinn Jónas Rafnar með 21 atkvæði, auðir seðlar 12. Skrifarar deildarinnar eru Pétur Sigurðsson og Björn Fr. Björnsson. I efri deild var Sigurður Óli Ólason kjörinn forseti með 11 at- kvæðum, Karl Kristjánsson hlaut 6 atkvæði, en auður seðill var einn. Fyrri varaforseti deildarinnar var kjörinn Eggert G. Þor- steinsson með 11 atkvæðum, auðir seðlar voru 8. Kjartan J. Jó- hannsson var kjörinn annar varaforseti með 11 atkv., auðir seðlar 8. Skrifarar deildarinnar eru Bjartmar Guðmundsson og Karl Kristjánsson. Sigurður Óli Auk forsetakjörs var hlutað um sæti í deildum í gær. Á fundi sameinaðs þings í dag k1. 1.30 síðd. verða kjörnar fastanefndir og þingfarakaupsnefnd. Fundir verða í báðum þingdeildum að loknum fundi í sameinuðu þingi og þá kjörnar fastanefndir deildanna. Tíminn reynir 17. október af veikum burðum að bera á móti því að forusta Framsóknar- flokksins hafi að undanförnu verið að breyta afstöðu sinni til ríkisstjórnarinnar og Tím- inn hafi sveigzt i afturhaldsátt. Allir vita þó að leiðtogar Fram- sóknarflokksins hafa formlega far'ð fram á samvinnu við rík- isstjórnina um afstöðuna til stærsta málsins sem nú blasir við þjóðinni, Efnahagsbanda- lagsins, og fengið jákvæð svör, og allir sem lesa Tímann sjá hamskipti hans, enda hafa stjórnarflokkarnir hælzt um yf- ir því að þeir hafi komið sér upp „skipulögðu liði“ innan Framsóknarflokksins. Ástæðan til þessarar ve.'lu innan Fram- sóknarflokksins er sú að annar aðalleiðtogi hans, Eysteinn Jónsson, er afturhaldssamur í „Skátaár" Ásbförn Sfgurjónsson kförfnn forntaðnr HSI Hið árlega þing Handknatt- ieikssambands íslands fór fram um sl. helgi. Lagði stjórnin fram ítarlega skýrslu um starí'- semi stjórnarinnar á liðnu starfstímabili, og hefur hún haft í mörgu að snúast, og árangur í málum handknatt- leiksmannanna yfirleitt verið góður. Fjárhagslega stendur sambandið sig furðuvel, miðað við það að stjórnin verður sjálf að standa i fjáröflun, sem um télag væri að ræða. Það léttir að sjálfsögðu undir í þeim málum að þátttakend- ur í utanferðum taka þátt í kostnaðinum við landsleiki er- lendis, ella væri þátttaka ekki möguleg, en til þessa hafa handknattleiksmenn starfað á þeim grundvelli. Nokkrar umræður urðu um boð til keppni við Balkanlönd- in, sem fara á fram í Júgó- slavlu um mánaðamótin júní og júlí næsta sumar, en þar verða m.a. Rúmenar og Tékk- ar sem voru no. 1 og 2 i síð- ustu heimsmeistarakeppni. Verður síðar vikið nánar að starfsemi HSÍ á sl. ári. í stjórn Handknattleikssam- bandsins voru kjörnir: Ás- björn Sigurjónsson formaður. Axel Einarsson, Axel Sigurðs- son, Valgeir Ársælsson og Val- garð Thoroddsen. Annan nóvember næstkomandi verða liðin 49 ár, frá því að skátahreyfingin kom til Islands. Þann dag mun hefjast keppni milli allra skáta á íslandi um titilinn: ..Bezti skátaflokkur á Is- landi skátaárið 1962“. Þátttöku- tilkynningar fyrir keppni þessa eiga að póstleggjast í síðasta 1. agi n.k. laugardag. Takmarkið er, að helzt aliir skátaflokkar á Tandinu verði með í keppni þessari. Um leið og kenonin hefst, eða 2. nóv. n.k. hefst „skátaárið“, sem stendur síðan til 2. nóvember 1962. Á þeim tíma verður reynt á allan hátt að aulca og bæta skátastarfiö. í landinu og skapa fleiri unglingum möguleika til meira og bet.ra skátastarfs. Stærstu viðburðlr „skátaársins" verða Landsmót á Þingvöllum um mánaðamótin júlí-ágúst næsta sumar og hátíðahöid í hverju byggðarlagi 2. nóv. 1962. Á Landsmótinu má gera ráð fvrir mikilli þátttcku. bæði inn- lendra og erlendra skáta. Slæmur fyrirboði? Framsóknarflokkurinn hef- ur t'lutt vantraust á ríkis- stjórnina, og áróðursmenn ílokksins halda því fram að það sýni hversu ómaklegar þær getsakir séu að tilhugalíf sé hafið milli stjórnarflokk- anna og hinnar hviklyndu maddömu í Skuggasundi. Leiðtogar Framsóknarflokks- ins séu hinir einörðustu bar- áttumenn gegn ríkisstj.órn- inni og stefnu hennar. Þótt Tíminn hafi áð undanförnu gerzt mjög heimóttarlegur í málflutningi sínum og þótt. Ólafur Jóhannesson prófessari1/ hafi nýlega vottað hollusttfí' sina þeim erlendu valdsmönn-- um sem ráða stjórnarstefn- unni, sé þar aðeins um áróð- ursbreilu að ræða en engá alvöru. Vantraustið sé alvar- an. • ' Framsóknarfiokkurinn flutti síðast vantraust á ríkisstjórn fyrir rúmum áratug. Þá fór Sjálfstæðisflokkurinn með völd og hafði flutt frumvarp; um gengislækkun (á sama 'i1111i1111111131111U1111111111M 111111111111111II113 hátt og nú liggja fyrir alþingi • bráðabirgðalög um gengis- i lækkun). Vantraust Fram- sóknarflokksins var sam- þykkt og stjórnin féli. En nokkrum dögum síðar var a 'komin samstjórn Sjáifstæðis- fiokksins og Framsóknar- flokksins' og fyrsta verkefni höm^r ny^r .að framkvæma gengjsl8ekk.un þá sem notuð hafði verið sem tilefni joess að felia íhaldsstjórnina. Víst var vantraustið alvara, en alvaran getur birzt í ýms- um myndum. Þannig virðist ýmsum van- trauststillaga Framsóknar vera slæmur ‘fyrirboði. Og til munú þeir Framsóknarmenn sem hafa ekki ' meiri trú á leiðtogum sínum en svo, að þeir hugga sig helzt við þáð að vantraustið verði ekki samþykkt —. að þessu sinni. — Austri. : ~ ÁVii.íiii ííH — í8€| ssÉfórtío ..U i<!%*$■!•:xuRÍft 2) — NÝI TIMINN — Fimmtudagur 19. október 1961 Jónssonar eðii sínu og honum er um megn að breyta skilningi sínum hvað svo sem reynslan kennir hon- um æ ofan í æ. Þessi blinda Eyste.'ns Jóns- sonar kemur m.a. fram í því að hann virðist ekkert geta lært af reynslu vinstristjórnar- innar, þótt allur þorri Fram- sóknarmanna skilji nú að það var ekki sízt röng stefna Fram- sóknarforustunnar sem olli erf- iðleikum hennar. Eitt eftir- minnilegasta dæmið er það að Eysteinn Jónsson neitaði ger- samlega að failast á kröfur Al- þýðubandaiagsins um áætlun- arstjórn á fjárfestingunni, enda þótt engin nauðsyn væri brýnni ef v'nstri stjórnin átti að geta . framkvæmt stefnu sína. í staðinn lagði Eysteinn áherzlu á það og fékk því ráð- ið með yf.rgangi sínum, að Vil- hjáimur Þór fengi sem næst einræðisvald í bankamálum — hann átti að korna í stað'nn fyrir áætlunarstjórnina! Slíkur var skilningur hans á þjóðfé- lagsmálum; sllkt var mat hans á bankakerfinu — og Vilhjálmi Þór. Sama blindan kom fram þegar Eysteinn Jónsson iét slíta vinstri stjórn'nni vegna þess að verkalýðshreyfingin neitaði að faliast á einhliða valdboð í efnahagsmálum. Þær tiliögur í efnahagsmálum, sem Eysteinn hafði slíka ofurást á, voru samdar af Jónasi Haralz! Ey- ste'nn fórnaði þannig vinstri stjórninni fyrir ofurást á Jón- asi Haralz og stefnu hans — þeirri stefnu, sem þjóðin þekk- ir nú af reynslunni. Þessi tvö dæmi, sem kristall- ast í persónunum Vdhjálmi Þór og Jónasi Haralz, sýna bezt hinar þröngu takmarkanir Ey- steins Jónssonar. Ýmsir gerðu sér vonir um að hann hefði loksins lært af reynsiunni eftir að viðreisn'n hófst, en síðustu atburðir sanna að svo er því miður ekki. Vilji Framsóknar- flokkurinn læra af reynslunni og gegna hlutverki sínu verð- ur það að gerast án Eysteins. Fiskflutningar hafnir út um sveitir með frystibifreið Uni tveggja mánaða skeið hef- 7, Reykjavík. Eru kassarnir sér- ur nýr fiskur verið fluttur í staklega smíðaðir til þess að frystibíl til sölu út um sveitir flytja í þeim fisk og önnur ný og er scrstaklega búið um fisk- matvælú inn í þessum tilgangi. Eigandi bílsins er Jón Hjálmarsson, Njálsgötu 40B. Þetta er fyrsta tilraun, sem gerð hefur verið hér til að dre’fa nýjum matvæl- um með bíl, sem búinn er frystitækjum. Bíllinn er Chevrolet vörubíll með drifi á öllum hjólum og er smíðaður á hann frystiklefi, sem tekur þrjár og hálfa smá- lest. Klefinn er hólfaður n'ður og fiskurinn geymdur í alúm- íníumkössum, sem taka um 30 kg hver. í.s er hafður í kössun- um til þess að hraða kæl.'ngunni. Klefinn er klæddur innan með alúmíníum og galvaniseruðu járni og í hvívetna gætt hins fullkomnasta hreinlætis í géymsiu og meðferð fisksins. — Benedikt Einarsson, Kirkjuvegi 3 í Hafnarfirði, setti upp kæli- kerfið og smíðaði klefann. Alúm- íníumkassarnir eru smíðaðir af A/S Nordisk Alumin'umindustri. Hoyang. í Oslo og fluttir inn af umboðsmönnum verksmiðjunn- ar, Friðrik Jörgensen. Ægisgötu © Nákvæmt hlutleysi Hlutleysisreglur útvarpsins eru sem kunnugt er einkenni- legar og misjafnlega vandlega haldnar. Stundum er þeim þó framfylgt af stakri nákvæmni. Þannig ætluðu forráðamenn Sjómannafélags Reykjavíkur í fyrradag að koma auglýs- ingu í útvarpið þar sem Slysavarnafélaginu var þakk- að fyrir að efna til nám- skeiðs um meðferð gúmbjörg- unarbáta og skorað á sjó- menn að taka þátt í því. Auglýsingaskrifstofan neitaði að taka auglýsinguna á þeim forsendum að bannað væri að þakka mönnum og skora á menn í ríkisútvarpnu. Var þá leitað til æðri valdamanna með sama árangri. Þannig gætir útvarpið ýtr- asta hlutleysis um það hvort sjómenn eigi að læra meðferð björgunarbáta eða ekki. Framh. af 1. síöu. Iðnaðárnefnd Jónas Raí'nar, Ragnhildur Helgadóttir, Sigurður Ingimund- arson, Þórarinn Þórarinsson, Eð- varð. .Sigurðsson. Heilbrigðis- og félagsmálancfnd Gísli Jónsson, Guðlaugur Gíslason, Birgir Finnsson, Jön 1 Skaftason, Hannibal Valdimars- son- w* l Menntatnálanefnd \ Matthías Á. Matthíesen, Alfreð Gíslason, Benedikt Gröndal, Björn Fr. Björnsson, Einar Ol- geirsson. Allsherjarnefnd Einar Ingimundarson, Alfreð Gíslason, Sigurður Ingimundar- son, Björn Fr. Björnsson, Gunn- ar Jóhannsson. Skipun í nefndir er að mestu sú sama og var á síðasta þingi en þó hafa orðið mannaskipti x sumum nefndunum.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.