Nýi tíminn - 19.10.1961, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 19.10.1961, Blaðsíða 6
komið geta upp skæðir faraldr- ar, sem erfitt er að verjast nema hægt sé að grípa til bólu- setningar nógu fljótt. . í: Eftir að hafa gefið þetta yfir- lit um veirurannsóknirnar að Keldum fylgii' Margrét okkur um stoínunina og sýnir okkur, hvernig þessi starfsemi fer fram. Fyrst skýrir hún okkur frá því, að núorðið fari til- raunirnar aðallega þannig fram, að ræktaðar eru lifandi frum- ur í tilraunaglösum og þær sýktar með veirum þeim, er valda hinum ýmsu sjúkdómum. Þessi aðferð var fyrst fundin upp árið 1949 og v&r tekin í notkun að Keidum árið 1954. Áður varð að gera tilraunirn- ar á lifandi dýrum og tóku þær að sjálfsögðu langan tíma, þar sem t.d. meðgöngutími visn- unnar er 2—3 ár. Tilraunirnar taka hins vegar ekki nema 1—2 mánuði, þagar þær eru gerðar á lifandi frumum í glös- um. Margrét fer fyrst með okkur inn í hitaskáp, þar sem til- raunaglösin eru geymd við 37 stiga hita. Glösunum er komið fyrir í þrem rúllum (Sjá mynd á íorsíðu blaðsins), er snúast hægt. 1 hverri rúllu eru um 700 glös eða um 2100 í þeim öllum. í glösunum í rúllunum eru sýktar frumur, sem not- aðar eru við ræktunartilraun- ir og mótefnamælingar á hæg- gengum taugasjúkdómum í dýr- um og mönnum. í körfum er standa í hillum í skápnum eru hins vegar glös með ósýktum frumum, sem eru að vaxa. Margrét segir okkur að þess- ar tilraunir séu tímafrekar og þurfi langan undirbúning. Fyrst þarf að þvo vandlega og dauð- hreinsa öll glösin áður en frumurnar eru látnar í þau. Fylgir hún okkur þangað, sem glasaþvotturinn fer fram og segir Hallbera Bergsdóttir er það starf annast, okkur, að fyrst séu sýktu glösin hituð áður en þau eru þvegin til þess að drepa sýkla, er í þeim kunna að vera. Síðan eru þau soðin í 2 tíma í sápuvatni og svo eru þau aftur soðin í klukkutíma í hreinu vatni. Að lokum eru ÖIl glösin dauðhreinsuð í l'A tíma við 170° hita og eru þá tilbúin til nýrra tilrauna. í herbergi niðri í kjallara Tilraunastöðvarinnar eru frum- urnar látnar í glösin. Eru þær geymdar í gríðarstórum flösk- um og nægja frumurnar úr hverri flösku í 100 glös. Þegar búið er að setja fru.murnar í glösin eru þær látnar í hita- skápin og geymdar þar á með- an þær eru að vaxa og skipta sér þannig að þær myndi þekju, húð, í glasið. Tekur það 3—4 daga og allt upp í viku, eftir því hvaða vef verið er að rækta. Á meðan frumurnar eru að vaxa eru þær nærðar á 2—3 daga fresti. Áður en frumurnar í glös- unum eru sýktar eru glösin öll skoðuð í smásjá til bess að ganga úr skugga u.m, að vefur- inn sé heilbrigður og í góðu ástandi. Margrét fylgir okkur inn í herberei bar sem. tvær stúlkur sit.ia við borð með fullt af p’ös- u.m o? flöskum á miili sín. Seg- ir hún ckkur að frumurnar séu alTar nærðar áður en bær eru sýktar og er önnu.r stúlkan að vinna bað vérk. Hin stúlkan læfur veirur í glösin. Eftir að sýkingin hefur farið fram cm glösín látin í rúllu.rnar. Eru bau siðan skoðuð daeleea til þess að fvigipst. með því. sem frarn fer í elösunum. Glösin Framh. á 10. síöu NÝI TÍMINN j | Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson. títgefandi: Sósialistaflokkurinn. Askriftargjald 100 kr. á ári. iiiiiMiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Baráttan gegn friðarsamningum tví- og þrí- bólusett gegn mænusótt. Var það gert til þess að fá nokkra hugmynd um á- rangur af bólusetningunni. Á síðasta ári voru einnig athug- uð mótefni í nokkrum börnum, sem höfðu verið bólusett, og nú í haust verða athuguð fleiri börn, því að nauðsynlegt þyk- ir að fylgjast með árangri bólu- setningarinnar. Rannsóknirnar á útbreiðslu faraldursins 1955 sýndu, að veikin hafði komið til Eski- fjarðar og Vestmannaeyja án þess að nokkur lamaðist og án þess að vitað væri að hún hefði þá gengið þar. Kom þetta fram við mótefnarannsóknirnar í blóði yngstu barnanna, sem áð- ur voru nefndar. Samkvæmt tilmælum heil- brigðisyfirvaldanna mun Til- raunastöðin framvegis aðstoða héraðslækna og sjúkrahús við greiningu veirusjúkdóma, sér- staklega sjúkdóma, sem líkjast mænusótt. — Hvaða fleiri mannasjúk- dóma en mænuveiki hafið þið rannsakað? — Árið 1954 var rannsakað- ur hér lungnabóigufaraldur og heilahimnubólgufaraldur árið 1956. Síðan 1948 hefur Tilrauna- stöðin verið aðili að alþjóðasam- vinnu um rannsóknir á inflú- enzu. Miðstöð þessarar alþjóða- samvinnu er í London og lýtur hún stjórn Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar. Við hér á Keldum reynum að greina veir- ur úr öllum inflúenzufaröldrum, er koma hingað til lands, og sendum við þær síðan til mið- stöðvarinnar í London. Alþjóðasamvinna um inflú- enzurannsóknir er mjög nauð- synleg þar eð inflúenzuveir- urnar eru alltaf að breyta sér. Af því leiðir að búa þarf til nýtt bóluefni gegn hverjum nýjum faraldri sem upp kemur. Alþjóðasamvinna um inflúenzu- rannsóknir er því mjög mikil- væg með tilliti til þess, að Helga Helgadóttir skoðar árangur af ræktun með mannsheila. Hanna Dóra Pétursdóttir setur frumur í glös Halla Þorbjörnsdóttir læknir lætur veirur í glösin. þannig hefir verið að farið í þessu máli gagnvart öll- I um útvarpshlustendum og miklum meiri hluta ' blaðalesenda á Vesturlöndum. Sem dæmi má nefna ummæli í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins s.l. sunnu- i dag. Þar er komizt svo að orði: „að eina vonin, til ‘ að haldið verði aftur af Sovétstjórninni, um ofbeldi I gegn Vestur-Berlín byggist á því, að utanríkisráðherra ' hennar verði komið í skilning um það, að af þvílíku ofbeldi mundi leiða kjarnorkustyrjöld“. Þótt þessi um- mæli séu engin bein ályktun ritstjórnar Morgunblaðs- ins, heldur margþvæld tugga hinnar sameiginlegu vestrænu áróðursvélar, þá er hún ei að síður fram sett í því trausti, að flestir eða allir lesendur blaðsins, svo og útvarpshlustendur um land allt, hafi gleymt hinni raunverulegu ástæðu Berlínardeilunnar. Skal það nú rökstutt. ^.1. vor voru liðin 16 ár frá því að styrjöldinni lauk. Þá var slegið á frest friðarsamningum við Þýzka- j land. Þetta ófriðarástand, sem ennþá ríkir hefir verið einn höfuðaflvaki kalda stríðsins í Evrópu, og öllum, sem af skynsemi hugsa þau mál, verið fullljóst, að því lengur sem það héldist, því meiri hættur, mundi það skapa fyrir friðinn. Fyrir nokkrum vikum til- . kynnti sovétstjórnin það, að hún teldi þetta ástand | óviðunandi lengur, og ef ekki næðist samkomulag um ■ að létta því af, hvað allt Þýzkaland snerti þá mundi I hún gera friðarsamning við Austur-Þýzkaland eitt fyr- i ir næstu áramót. Hvernig voru nú viðbrögð Vesturveld- • anna við þessari yfirlýsingu um fyrirhugaða friðar- | samninga? Þau, að Atlanzhafsbandalagið hótaði kjarn- ' orkustyrjöld. Síðan var búið til slagorðið um ofbeldi I gegn Vestur-Berlín, þótt fyrir liggi sú staðreynd að \ hennar staða þyrfti ekki að breytast á annan hátt en í að landar Vestur-Berlínarbúa taki við af Sovétríkjun- i um. Friðarsamningar samkvæmt Potsdamsamningnum ' eiga að kosta gereyðingarstríð! jQagblaðið Tíminn birtir alloft greinar um erlend stjórnmál eftir bandaríska fréttaritarann Walter | Lippmann. Er hann sem kunnugt er einn af allra . fremstu blaðamönnum Bandaríkjanna er um alþjóða- I mál rita, enda eru greinar hans að jafnaði bezta efni, ■ sem Tíminn birtir. En svo vill til, að þennan sama • dag sem umrædd klausa birtist í Morgunblaðinu, birtir i Tíminn grein eftir Lippmann, undir fyrirsögninni „Sú • staðreynd verður ekki umflúin að til eru tvö þýzk ríki“. I Þessi skoðun hefur fyrr komið fram hjá Lippmann, og ■ einnig Nehru og fleiri helztu stjórnmálamönnum heims. I En Lippmann gerir meira. Hann leiðir rök að því að i þetta sé orðin skoðun helztu stjórnmálamanna í Vestur- » Evrópu. Hann hefur það eftir háttsettum embættis- I manni í Bonn „að á síðustu 15 árum hefðu þýzku rík- * in fjarlægzt svo hvort annað, að það sé fjarstœða nú I að tala um endursameiningu undir einni stjórn“; að- ' spurður, hvort ekki væri enn háskalegra að staðfesta aðskilnað þeirra um aldur og ævi svaraði hann því, að sameining yrði „að vera hœgfara og taka jafnvel | mannsaldur“. Þetta sýnir aðeiris það að baráttan gegn friðarsamningum við- þýzku ríkin hvort í sínu lagi er háð til þess að halda kalda stríðinu áfram. Þorbjörg Ásmundsdóttir setur æti í glösin áður cn Irumurnar eru sýktar. Hallbera Bergsdóttir þvær tilrauttaglösin, . ÍTm fátt hefur verið meira talað í fréttum undanfarn- ar vikur en Berlínarvandamálið svokallaða. Hefir verið látið óspart í það skína, að það geti jafnvel leitt til kjarnorkustyrjaldar. En eins og altítt er hjá áróð- urspressu hinna vestrænu auðvaldsblaða, er lítið tal- að um hina raunverulegu og upprunalegu ástæðu til þessarar ,,spennu“. í þess stað eru búin til önnur hug- tök gerólíkrar merkingar og þau eru endurtekin þang- að til fjöldi lesenda hefir gleymt hinum upprunalegu. I ■ I I I I Margrét Guðnadóttir læknir við smásjána. * ■ ’ ■ '' ',v y.y&V í T ilraui lastöðinni að Keldum hafa frá upphafi fa 'ið fram umfangsmiklar rann- sóknir á /eirusjúkdómum í dýnim og mönnum L)r. Björn Sigurðsson læknii, ei var forstöðumaður Tilraunastöðvarinnar stjórnaðx þeim rannsóknum til dauðadags haustiJ 1959. Með honum unnu frá upp- hafi að þessum rannsóknum Páll A. Páls- son ug Halldór Grímsson. Árið 1957 vann Halluór Þormar mag. scient. með honum við r.íktun visnuveirunnar og 1958 til 1960 var Haíldór starfsmaður stöðvarinnar við veirura nnsóknir. Hann dvelur nú í Kaup- mannahöfn við framhaldsnám og rann- sóknir. Er hann aftur væntanlegur til starfa við Tilraunástöðina á næsta ári. Bergþóra Sigurðardóttir læknir starfaði einnig við Tilraunastöðina við veirurann- sóknir um tveggja ára skeið, 1958—1960, en hún er nú á förum til Kanada til frek- ara náms í þessum fræðum. Þá hefur Halla Þortaiörnsdóttir læknir unnið við veiru- rannsóknirnar síðan Halldór Þormar fór utan. Loks hefur Margrét Guðnadóttir læknir verið fastráðin við Tilraunastöðina sem sérfræöingur síðan vorið 1960 og stjómar hún nú veirurannsóknunum að Keldum. Margrét hafði áðm’ unnið að Keld- um, fyrst sumarið 1954, er hún var enn við læknanám, og að loknu læknaprófi vann hún þar í eitt ár, 1956—1957, ein- vörðungu við mænusóttarrannsóknir. Eftir það dvaldi hún 3 ár í Bandaríkjunum við framhaldsnám en hvarf síðan aftur til starfa að Keldum. Við skulum nú biðja Margréti að fræða okkur um veirurannsóknimar sem fram- kvæmdar eru í Tilraunastöðinni. — Veirurannsóknir hafa verið stundaðar í Tilraunastöðinni að Keldum frá því hún tók til starfa og hafa verið rannsak- aðir jöfnum höndum sjúkdóm- ar í dýrum og mönnum. Meg- ináherzla er nú lögð á rann- sóknir á veirusjúkdómum í mið- taugakerfi dýra og manna og hefur miklum tíma verið var- ári koma hingað allmargir er- lendir vísindamenn til þess að kynna sér þær aðferðir, sem við notum við visnurannsóknirnar. Síðustu tvö órin höfum við not- ið styrks til þessax-a rannsókna frá þeirri stofnun heilbrigðis- stjórnar Bandaríkjanna, sem rannsóknir á hæggengum tauga- sjúkdómum heyra undir. Er ið til rannsókna á visnu og riðu í sauðfé. Báðir þessir sjúk- dómar eru mjög sérkennilegir að því leyti, að dýr sem sýkj- ast sýna engin einkenni sjúk- dómsins í 2—3 ár, en eftir þann tíma koma oft fram lamanir, sem draga dýrin til dauða. Veiran sem veldur visnu rækt- aðist í veíjagróðri í glösum hér á Keldum árið 1957, en áðui' höfðu tekizt hér sýkingartil- raunir á kindum, er sönnuðu, að visnan var veirusjúkdómur. Nú orðið er visna hvergi til nema hér í Tilraunastöðinni á Keldum. Hún gekk hér á landi samfara mæðiveikinni og á sömu svæðum en hefur ekki fundizt í sauðfé eftir fjárskipt- in. Með þeim rannsóknum, sem hér eru í gangi hefur okkur tekizt að afla allmikillar vitn- eskju um eiginleika visnuveir- unnar. Hafa þessar visnurann- sóknir vakið mikla athygli er- lendis, þar sem visna er mjög lík sérkennilegum, hæggengum taugasjúkdómi í mönnum (sclerosis disseminata). Á hverju þessi styrkur 10 þúsund dollar- ar á ári. — Að hverju leyti geta þess- ar visnui'annsóknir haft þýð- ingu í sambandi við rannsóknir á mannasjúkdómum, er haga sér á líkan hátt og visnan? — Dýratilraunir sem við er- um nú að gera eiga að sýna okkur, hvað visnuveiran er að gera í 1—2 ár í heilbrigðu dýri áður en það sýnir einkenni um sýkingu. Ef tækjst að einangra veirur úr miðtaugakerfi manna, sem haldnir eru hæggengum taugasjúkdómum, mætti nota visnurannsóknirn.ar sem fyrir- mynd og auðvelda þannig í'ann- sóknir á gangi mannasjúkdóm- anna. Rannsóknir á dýrasjúk- dómum er hægt að gera miklu •ítarlegar en í'annsóknir á sam- svarandi mannasjúkdómum vegna þess, að hægt er að fram- kvæma sýkingartjlraunir á heil- brigðum dýrum og fylgjast með hegðun sýkilsins frá byrjun. Samsvai'andi mannasjúkdómar koma hins vegar ekki til rann- sóknar fyrr en sjúklingarnir eru orðnir mikið veikir og getur þá verið mjög erfitt að grafast fyi'ir orsakir sjúkdómsins. — Hafið þið rannsakað hér þessa mannasjúkdóma, sem líkj- ast visnunni? — Á þessu ári höfum við fengið til rannsóknar hluta úr miðtaugakerfi nokkurra sjúk- linga, sem dáið hafa úr hægfara taugasjúkdómum. Höfum við gert umfangsmiklar mælingar á mótefnum gegn visnu í blóði bæði heilbrigðra og þeirra, sem haldnir ei'u langvinnum tauga- sjúkdómum. Höfum við fengið mannablóð frá Bretlandi og Belgíu ásamt miklu safni frá læknum hér. Er en of snemmt að dæma um árangur þessara rannsókna. — Hvaða mannasjúkdóma aðra hafið þið rannsakað hér að Keldum? — Mænusóttarrannsóknir byrjuðu veturinn 1948—9 með rannsókn á Akureyrarfaraldrin- u.m. Við þær rannsóknir var höfð samvinna við sérfræðinga í taugasjúkdómum og lyflækn- isfræði og héraðslækninn á Ak- ureyri. Árið 1951 var gerð rann- sókn á faraldi-i, er gekk hér í Reykjavík og stafaði af veiru skyldi’i mænusóttarveirunni. 1955—1956 verður Akureyrar- veikinnar aftur vart á Patreks- firði og Þói'shöfn. Árið 1955 gekk mænusóttai-faraldur í Reykjavík og voru gerðar hér ræktanir á mænusóttarveirum frá lömuðum sjúklingum og rannsóknir á mótefnum í blóði þeirra. Árið eftir var svo gerð rannsókn á útbreiðslu á þess- u.m faraldri víðsvegar um land- ið. Var það gert með því að mæla mótefni gegn mænusótt- arveirum sem ræktuðust úr Reykjavíkurfaraldrinum, í blóði yngstu barnanna í nokkrum kaupstöðum úti á landi. Börn, sem höfðu engin mótefni gegn þessum veirum voru síðan rann- sökuð, er þau höfðu verið Æ) — NÝI TÍMINN — Fímxntu&egur 19. október 1961 Finuntudagur 19. októbet 1961 — NÝI TÍMINN —

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.