Nýi tíminn - 19.10.1961, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 19.10.1961, Blaðsíða 11
Gamli maðurinn er með spjót í hentli en dóttir hans með sverð. Þau eru að æfa leik sem Kínverjar lialla Wu Shu og í skýringum segir að dóttirin sé kennari í þessari íþrótt í íþróttaskóla í Shang- hai. Eftir myndinni að dæma virðist hér vera um Iíka íþrótt að ræða og sltylmingar, en það er talin fögur íþrótt og skemmtileg. Friðþjófur Nansen Framhald af 3. siðu. morð. Enn aðrir skemmtu sérí við skopblaðið í Björgvin, semj| flutti svohljóðandi auglýsingu:] „Sýning! 1 júnímánuði næst-' komandi sýnir Nansen safn- vörður skíðahlaup á Grænlands- jöklum. Sæti í jökulsprungun- um. Farseðill heim sparast". En ferðin var farin og tókst giftusamlega. Vísindalegt gildi hennar var mikið og hún vakti mikinn áhuga meðal almenn- ings á skíðaíþróttinni. • Á Fram í heims- skautsísnum Grænlandsferðin átti eftir að hverfa algerlega í skugga hins eftirminnilega heimsskautsleið- angurs á skipinu Fram. Frið- þjófur Nansen átti hugmyndina að leiðangri þessum og var ætlunin að sigla skipinu inn í rekísinn, svo langt sem mögu- legt var undan norðurströnd Síberíu, láta skipið frjósa þar inni og reka síðan með hafísn- ig fram hjá norðurheimsskaut- inu eða svo nálægt því sem kostur yrði. Alþýða manna í Noregi hafði mikinn áhuga á málinu og kenndi þó jafnframt nokkurs uggs um hvernig leið- angrinum myndi reiða af. Lagt var af stað sumarið 1893. Fram sigldi austur með strönd Síberíu; í september var skipið komið í ísinn á rek norðvestur. Ár leið og þá var Nansen orðið ljóst að hann myndi ekki með þessum hætti komast eins norðarlega og hann hafði vonað. Þá tók hann þá ákvörðun að fara á skíðum og hundasleðum við annan mann noröur á bóginn. kanna ísbreið- una og gera rannsóknir. Aðra slíka för fóru þeir í marz 1895. Þá, 7. apríl, komust þeir félag- ar á 86°4’ norðl. br. eða nær norðurheimsskauti en nokkur maður hafði áður komizt. Vet- vonum gífurlega athygli um heim allan og Nansen varð frægur um víða veröld og virt- ur sem hugmyndaríkur, áræð- inn og snjall vísindamaður og landkönnuður á norðurslóðum. Niðurstöður af rannsóknum leiðangursmanna brutu alger- lega í bága við ýmsar kenning- ar sem áður höfðu verið uppi um norðpríshafssvæðið; t.d. var nú ljóst að íshafið var regin- djúp og eyjar yfirleitt ekki að finna þar, en áður höfðu marg- ir könnuðir talið að hafið væri grunnt og að stór landsvæði skytu þar upp kollinum. Mikil- vægt var einnig rannsóknarefni það sem safnað var í leiðangr- inum fyrir jarðsegulfræðina. at- huganir á norðurljósum, veður- fræði, haffræði, dýrafræði o.fl. Friðþjófur Nansen varð próf- essor í dýrafræði við Oslóar- háskóla árið 1897. Hugur hans beindist þó æ meir að haffræð- inni og 1908 varð hann próf- essor í þeirri grein við sams háskóla. I haffræðinni átti Nansen eftir að vinna braut- ryðjendastarf; rit hans vöktu mikla athygli og þau sem voru með alþýðlegri blæ seldust í stórum upplögum, en eftirsóttur varð hann til fyrirlestrahalds um heim allan. Sú fra2gð og virðing sem hann hafði unnið sér átti eftir að hafa mikla þýðingu fyrir hann þegar leysa þurfti vandamál þau, er hann síðar fékk að glíma við en voru allt annars eðlis en þau sem hann var bundinn fyrir um og eftir aldamótin. • Á ný.ium starfsvettvangi Friðbiófur Nansen hefði ekk- ert kosið fremur en að fá tæki- færi til að vinna áfram að rpnncAknarst^rfum sínum, t. d. i-'ní'N -.hann nnni ráðagerðir um l'viSarv'iir 1’1 suðurheimsskauts- ins. B-, Snrnr verkefni biðu brýnustu nauðsyn að efla þessi alþjóðasamtök og fá sem flestar þjóðir til samstarfs á grund- velli þeirra. Vann hann um 1920 mikið'starf við heimsend--' ingu stríðsíanga og hverskþhár tj aðstoð '.tilShanda flóttamönnúfn. tSa'ðaKdíom .'það mikla starf sem hann vann í Rússlandi, þar sem hungursneyð var landlæg eftir heimsstríð, byltingu og borgara- stríð. Var Nansen óþreytandi, hann ferðaðist um Evrópu þvera og endilanga og Ameríku, hélt fyrirlestra og safnaði fé til hjálparstarfseminnar í Rúss- landi; vann enn hjálparstarf meðal grískra og armenskra flóttamanna. í desember 1922 hlaut Frið- þ.iófur Nansen friðarverðlaun Nóbels fyrir mannúðarstörf sín í þágu milljónanna, störf, eink- um þau sem unnin voi’u í landi bolsévikkanna. sem ekki voru virt eða metin eða þökkuð af öllum. Það óhemju starf, sem Frið- hjofur Nansen innti af höndum á þriðja áratug aldarinnar, hl.aut að seg.ia til sin, enda þótt hánn væri vel að manni, stór og stæltur. Og svo bættust vonbrigði við; vonin sem hann hafði bundið við batnandi sam- búð þjóða og reynt sjálfur að leggja lið með mannúðarstarfi sínu brást. Friðbjófur Nansen var þreyttur maður og vonsvik- inn er hann lézt 13. maí 1930, á 69. aldursári. Hér að framan hafa verið dregnir fram fáeinir þættir í lífsstarfi Friðþjófs Nansens. — Um hann hefur talsvert verið ritað á íslenzku. M. a. eru þessi rit: Jón Ólafsson: Þáttur af Friðþjófi frækna, Skírnir 1896. Norðurför Nansens. öldin, Winnipeg 1896. Æviágrip með myndum í Almanaki Þjóðvina- félagsins 1898. Ólafur Friðriks- son: Frá Vestfjörðum til Veítri- byggðar. För Friðþjófs Nansens og félaga hans yfir meginjökul Grænlands. Rvík 1927. Jón Sör- ensson: Friðþjófssaga Nansens, þýð.: Kristín Ólafsdóttir læknir. Aðsetur Leifs heppna ® .Vii NEW YORK 13/10 — Heim- skáli með fimm eldstæðum. skautakönnuðurinn Helge Ing- Veggjaefnið sýnist hafa yérið stad frá Noregi hefur fundið áð- torf. Ilinar byggingarnar hafa ur óþekktar rústir af nianr.virkj- verið minni. Veggir þeirra hafa um á nyrsta tanga Nýfundna- einnig verð hlaðnir úr torfhnaus- lands. Ingstad heldur því fram, að Leifur Eiríksson og víkinga- lið hans hafi komið þarna við á leið sinni frá ísiandi til meg- um. Ingstad segir að hann sendi sýnishorn úr veggjahleðsiunni til háskólans í Osló til aldurs- ákvörðunar. Notað verður hið inlands Ameríku 500 árum áður geislavirka ísótópa-kolefni 14 til en Kólumbus fann þá álfu. að finna aldur bygginganna. Ing- Blaðið New York Times, sem stad ætlar aftur til Nýfundna- birtir frétt um málið. hefur það lands næsta sumar og halda þar eftir Ingstad að hann hafi fund- áfram rannsóknunum. ið rústir sjö bygginga. Hafi þær -_________________________________ greinilega verið byggðar af Evr- ópumönnum. Ein þeirra er stór skáli í skýrum víkingast'l. Ing- stad er þeirrar skoðunar, að Leifur Eiríksson hafi notað þessa byggingu sem höfuðaðset- ur sitt meðar. hann dvaldi í Vínlandi hinu góða og ferðaðist þar um. Rústirnar fundust fáeinum kílómetrum fyrir vestan Meade Bay á stað, sem á landakortinu heitir Lance aux Meadows, að- eins 100 metra frá ströndinni. Þetta er óbyggt og afskekkt svæði, sem fiskimenn koma að- eins til öðru hverju. Þar er hafn- laust og engin vík til lendingar. Ingstad telur að vikingarnir hafi dregið skip sín á land. eins og þeir voru vanir á hafnlausum stöðum. Staðurinn þar sem rústirnar eru fannst með hjálp fiskimanna á Nýfundnalandi. Ingstad barst til eyrna að fiskimenn hefðu séð athyglisvert landslag, sem minnti á mannaverk, í Lance aux Mead- ows og þeir vísuðu ho.num á staðinn. Ingstad brá þegar við, hélt til staðarins og sló þar tjöldum. Hann hóf Jjegar að grafa og kom niður á rústir mannvirkja. Hann segir að að- albyggingin sé 60 fet á annan veginn og 45 fet á hinn. í henni eru fimm herbergi og einn aðal- ursetu vW,.A » j 1905 slitu Norðmenn Franz Jósefslandi, en sumarið 1896 komust þeir til bæki§töðva leiðangurs 1 Bretans Fredferiáí i Jackson og á skipi hans:,var haldið heim til^oregs. Voru þá> I liðin þrjú ár síðan. lagt van aí • stað í Fram-leiðangurinn og hafði ekkert spurzt til þeirra félaga þann tíma. XTm mjög svipað leyti sneri Fram heim ■ á leið, skipið yar þá kpmið út úr ísnum norður af Spitsbergen og hafði verið á reki í ísnum í þrjú ár, nákvæmlega jafn lengi og Nansen hafði gert ráð fvrir í upphaflegu áætlunum sínum um leiðangurinn. Fram-leiðangurinn vakti að Strompleikurinn ■han'ii s'vlu við Svía og þá, á h,"”rv',ftý/ö5ff'í'tttcíírbum fyrir ■Nnw?. J’sr hlu.tuTri Nansens í að sampina norsku bjóðina og afia ■móli. ;hennar stuðnings og vel- vildar meðal annarra þ.ióða ekki lítils virði. Allar dyr stóðu hinum fræga vísindamanni opn- ar. Hann var kjörinn til þess að takast á hendur fyrsta sendi- herraembætti sjálfstæðs Noregs í Lundúnum .1906—19.08 og. í fvrri heimsstyrjöldinni, yanp h.ann miki.lsvert starf fyrir þjóð sína á, sviði milliríkjaviðpkipta. Að stríðinu loknu gerðist Nansen eindreginn tálsmaður Þjóðbandalagsins gamla, taldi Framhald af 8. siðu. til að segja hinum fagra nem- anda sínum beiskan sannleik- ann. Heildsalinn ungi minnir á verk þeirra skopteiknara sem fæst nota strikin, með einfald- ara hætti er vart hægt að draga upp lifandi mannlýsingu. Leikur Bessa Bjarnasonar er gæddur léttri og ósvikinni kfmni og hittir í mark: sauð- heimskur reykvískur spjátrung- ur í sjón og raun. Sýnu meira kveður að öðrum vonbiðli ;;§ Ljónu, það er útflytjandanum, .sönnum persónugervingi ís- lenzkra féglæfra og stórgróða. Róbert Arnfinnsson skapar nýj- an kostulegan náunga og sýn- ’ ir ljóslega að burgeis þessi er algerlega samvizlculaus hvoi’t sem í hlut eiga úldnir fisk- hausar eða fallegar stúlkur. öldurmennið kúnstner Ilansen er vikapiltur heimilisins þótt einfættur sé og staulist á hækj- nm, hann hefur þann undarlega ! .sið að „skera út-á sér fótinn" —7- i fulltrúi gamla tímans og íornra' dyggða, almúgamaður og lista- maður sem hafnar fé og frama skilyrðislaust. Hansen gamli var ætlaður Lárusi Pálssyni og þarf ekki að efa að fíngerð og sann- i mannleg kímni hans hefði not- ið sín ágæta vel í hlutverki þessa olnbogabarns sem öðrum framar á s.amúð skáldsins. Jón Sigurbjprpsson er gerólíkur leikari, en tekur viðfagnsefn- ið föstum tökum,. svik verða ekki fundin í munni hans. Gamli maðurinn er átakanlegur fremur en hlægilegur í með- förum hins trausta leikara, hrjúfur og nokku.ð kaldrana- legur, merktur djúpum rúnum grárra örlaga. Unnusti Ljónu stingur í stúf við hið kynlega umhverfi, heið- arlegur maður og heilbrigður á líkama og sál, en lætur þó um stund heillast af yndisþokka hinnar laglausu söngkonu. Túlk- Framhald af bls. 7. .i með ræktunartilraununum eru. geymd í allt að mánuð eftir að sýking hefur farið fram, en mótefnatilraunirnar taka skemmri tíma, viku til hálfan mánuð. Síðan er svo að sjálf- sögðu mikið starf að vinna úr n ðurstöðum tilraunanna. ★ Með þessu spjalli um veiru- sjúkdóma og veirurannsóknir lýkur greinunum frá heim- sókninni í Tilraunastöðina að Keldum. Er það von blaðsins, að lesendur hafi haft nokkra ánægju af og séu einhverju fróðarj en áður um þá merki- legu starfsemi, sem þar er unn- in, en fæstir munu hafa haft nokkra hugmynd um i hverju væri fólgin eða hver nytsemd væri að. Blaðið vill að lokum færa starfsfólkinu á Keldum. sérstaklega forstöðumanninum Páli A. Pálssyni yfirdýralækni, Haiidóri Grímssyni efnafræð- ingi, Guðmundi Gísiasyni lækni og Margréti Guðnadóttir lækni. beztu þakkir fyrir lipra fyrir- greiðslu og þolinmæði sýnda við að svara ófróðlegum spurn- ingum fréttamannsins. S.V.F. grófgerð og einföld vinnukona úr sveit í alþýðlegum skopstíl; föst fyrir sem kona útflytjand- ans; Emilía Jónasdóttir prófessorsfrúin og sómir sér vel við hlið bónda síns. Valur Gíslason er mjög virðulegur sem hinn dularfulli vitringur frá Austurlöndum, mildur á svip með silfurhærur. Af fulltrúum réttvísinnar kveður mest að stóru lögreglunni, Ævari Kvar- Jón Aöils ug Haraluur Björnsson í leikhici. un Rúriks Haraldssonar er lát-l' laus, traust og sönn sem bezt* má verða, það er ekki nema-- eðlilegt að Ljóna verði ástfang-J in af þessum unga vasklega^ manni. Fyrstu kynni þeirra á flugvellinum er ekki stórbrotið atriði, en gætt tvísæju háði, og , varð mjög skemmtilegt og hug- næmt á sviðinu; þar eiga báðir í leikendur jafnan hlut að máli. öðru fólki bregður aðeins fyrir. Anna Guðmundsdóttir er um. ‘ it--M: an: ,,sjógöiTin‘‘' þrjú eru dans- meyjar og ekki leikkonur, en gera skyldu sína. Þótt undarlegt kunni að virð- ast tóku frumsýningargestip sýningunni fremur fálega; hlát- urinn og lófatakið í minna lagi, og ýmsir urðu sýnilega fyrir vonbrigðum. „Strompleik- urinn“ er hugtækt verk, en ef til vill seintekið; örlög þess munu ráðast á næstu mánuð- s,-.á«v mi m Fimmtudagur 19. október 1961 — NÝI TlMINN — (11;

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.