Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 1
ORÐSENDING: Sckum hinna miklu anna í prentsmiðjunni við undirbúning aimæiisblaðs Þjoðviljans í s.l. viku var ekki hægt að prenta Nýja Tímann. En í þess stað fá kaupendur atmælisblaðið sent með þessu baði. «¦*«¥#' * «hL*«tf»l"fflW'- Nyi tim Kaupið NÍJA TlMANN Fimmtudagur 2. nóvember 1961 — 4. tölublað. Sigurervísef er saman Vinstri menn inegQ ekki láta viðgaiigast aé alfturlialdsstjórotiit llíi á sundruug þeirra „ViS skulum gera okkur Ijóst að núverandi íhalds- stjórn lifir á því einu aS andstæðingar hennar, sem tví- mælalaust eru í meirihluta með þjóöinni, standa sundr- aSir. Samstarf vinstri manna er því orSiS aðkallandi Það samstarf þarf að und- irbúa strax og undanbragða- laust. Sé það gert er sigur vinstri manna í næstu kosn- ingum vís." Þetta voru ályktunarorð. Lúð- víks Jósepssonar í íramsöguræðu hans fyrir Alþýðubandalagið í umræðum á Alþingi 25. október um þingsályktunartillögu fram- sóknarmanna um vantraust á ríkisstjórnina. Samstaða nauðsyn Lúðvík kvað líklegt að þing- lið" ríkisstjórnarinnar felldi van- traustið, og sagði síðan: „En það líður óðum að þeim tíma, að önnur vantrauststillaga verður til afgreiðslu. Um þá til- lögu greiða fleiri atkvæði en þeir menn sem nú eiga sæti á Alþingi. Um þá tillögu greiðir þjóðin öll atkvæði í almennum Lúðvík Jósepsson kosningum. Þá tillögu verður að samþykkja. En til þess að því tækifæri verði ekki sleppt, þurfa allir raunverulegir íhaldsandstæð- ingar, allir þeir sem eru and- stæðir þeirri aí'turhaldsstefnu sem nú er rekin, til þess þurfa þeir að hafa með sér sam- stöðu og vera ákveðnir í því að standa saman um fram- kvæmd á nýrri stefnu, á raunverulegri vinstri stefnu." Rakti hann síðan hvernig rík- I isstjcrnin leitast nú við að koma á nýjum þjóðíélagsháttum, þár sem lögmál peninganna á að ríkja og hagsmunir hinna ríku Fyrirætlanir afturhaldsins Ríkisstjórnin hyggst skerða réttindi verkalýösfélaganna. Hún vinnur að því að veikja stöðu samvinnuhreyfingarinnar. Hún bindur raunverulega og lækkar kaup launþega og bænda með lagaboði. Milliliðunum eru gefn- ar frjálsar hendur. Fyrirhugað er að lækka skatta á hátekju- mönnum og hlutaí'élögum en hækka í. staðinn söluskatt á nauðsynjum. Landhelgina á að gera að engu með'þvf að hleypa' Framh. á 11. síðu. Ssrkir ofsóttar Tugþúsundir Serkja hafa vcrið hanð- teknar í Frakklandi undanfarið, flest- París og úthverfum.hennar. AfstaðaAlþý laasins: Fordæming ailra kjarnorku sprenginga Sijórnarflokkarnir íella að ekki megi hafa kjant- orkuvopn á íslandi né gera kjarnozkuárásir héðan 28. október. Þau tíðindi gerðust á Alþ'ngi í gærkvöld að meirihluti Alþing- is felldi að mótmæla öðrum kjarnorkusprengingum en rúss- neskum. og stjórnarflokkarnir felldu að því yrði lýst yfir að ekki megi staðsetja kjarnorku- vopn á ísiandi- né beita þeim vopnum héðan. Þetta gerðist er felldar voru tvær breytingartillögur er Lúð- vík .Jósepssonog. Hannibal Valdi- marsson fluttu fyrir þingflokk Alþýðubandalagsins við mót- mælat'llöguna sem til umræðu var .allan daginn í gær og gær- kvöld. Lögðu þeir ti} að upphaf tillögunnar orðist þannig: „Alþingi ályktar að mótmæla eindregið ö'.lum kjarnorkuspreng- ingum, þar með talið spreng'ngu Sovétríkjanna á risakjarnorku- sprengju og skorar á kjarnorku- veldim að hætta nú þegar kjarn- orkusprengingum sínum" o.s.frv. eins og í upphaflegu tillögunni En hún byrjar svo: „Alþingi á- lyktar að mótmæla eindregið spreng;ngum Sovétríkjanna á risak.iarnorkusprengju" o.s.frv. Þessi breytingartillaga var felld með 45 atkv. gegn 10. Hin tiliagan var viðbótartil- laga: „Alþingi lýsir ennfremur yfir því, að það muni aldrei leyfa staðsetaingu neinskonar kjarnavopna á TSIándi W§ að sHkum vopnum verði nokkurn- tínia beitt írá stöðvum hér á landi". .Þessa tillögu felldu stiómar- flokkarnir. hver einasti við- staddur þ'ngmaður þeirra, gegn atkvæðum Albýðubandalagsins og Framsóknar, tillagan var var felld með 30 atkv. gegn 26. Rússneskum sprengjum mót- mælt . . x. . Tillaga stjórnarflokkanna um mótmæli gegn rússneskum kjarn- orkusprengjum var síðan sam- þykkt af öllum viðstöddum þing- Framh. á 11. síðu. Meirihluti Alþitigis fellir að mótttiæla iiðrum kjarttorkuspreitgjum en rítssiieskuiu • Aístaða Alþýðubandalagsins er alv eg skýr, hin sama og áður. Þingílokk- ur þess er reiðubúinn að standa að tillögu þar sem mótmælt er öllum tilraunum kjarnorkuvelda með kjarnorkusprengjur, hvort sem ér í vestri eða austri. • Á þessa leið mælti Lúðvík Jósepsson, íormaður þingílokks Alþýðubanda- lagsins á Alþingi í gær, og voru þau ummæli ítrekuð aí öðrum þing- mönnum Alþýðubandalagsins. Eftir stuttan fund sameinaðs þings á venjulegum fundartíma í gær boðaði forseti, Friðjón Skarphéðinsson nýjan fund og var þar tekin fyrir með afbrigð- um Jþingsályktunartillaga sem Svéinn Einarsson og Benedikt Gröndal flytja um „mótmæli gégti risasprengju Sovétríkjanna". Lauk fyrri framsögumáður Sveinn Eiharsson bragðdaufri framsöguræðu, með þeírri kröfu að tillögunni yrði ekki vísað til nefndar, heldur yrði hún afgreidd á þessum sama fundi. Spratt Eysteinn Jónsson J þá upp og lýsti fyllsta stuðningi sínum við tillögu stjórnarflokka- þingmannanna. Fór hann hörðum orðum um kjarnorkusprengingar Rússa! Næstur talaði Lúðvík Jóseps- son, formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins. Ræddi Lúðvík fyrst um hásk- ann af kjarnorkusprengjum, sem ljós hefði verið frá því i stríðs- lokin, að sprengjum var varpað á japanskar borgir. ¦ ,',Víð vitum það," Islendingar, að mál þetta skiptir • okkur engu síður en aðra í heiminum. Þv'í var- það að-'Við ¦ fulltrúar S6sía]istallökksins_ á Alþingi fluttum árið 1953 þingsályktunar- tillögu, þar. sem lagt' var til að Alþingi skoraói/. á .-Bandarikin', Sovétríkin-'og Bretland að -;korná sér saman um að stöðva tilraun- ir með kjarnorkuvopn, og þar seny þeirri áskorun- var - beint til Bandaríkjanna sérstaklega að þaú stöðvuðu þær sprengingar. sem þau voru þá að gera. Én'þá voru ræddar mjög afleiðingar af sprengingum Bandaríkjamanna í Kyrrahafi. En þar hafðí heilum eylöndum verið sökt af slíkum sprengingum og stór hafsvæðij þar sem mesta fiskveiðiþjóð í heimi stundaði veiðar, verið stór- lega spillt með eitrun. Við litum svo á, fulltrúar Sósíalistaflokksins á Alþingi 1953j að við Islendingar ættum að leggja okkar litl-a lið til þéss að vara þjóðir heimsins við í þessum efnum og reyna að stuðla að þvi að reglur yrðu settar til að koma í veg fyrir slíkai? sprengingar sem þessar. 1953 mát-ti ekki mótmæla En þá kom fram á Alþingi að ráðandi ílokkar, og þá. fyrst og fremst þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, töldu ekki rétt að gera samþykkt á Alþingi til kjarn- orkuveldanna, þar sem skorað væri á þau, að hætta þessum tilruanum. Töldu þeir að með Framhald á 7. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.