Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 5
Einahagsbandalagið íærír ekki betrí hag eða ankna framieiðsln London — „Það er engin sönnun efnahagsmála í Bretlandi segir til fyrir því að Efnahagsbanda-1 Lamfalussy vera þá að þar sé lag Evrópu stuðli að örum vexti! launakostnaður á vinnustund þjóðarframleiðslunnar í aðildar-1 miklu hærri en í löndum Efna- löndum þess“, segir belgíski hag- ^ hagsbandalagsins sem náðu miklu fræðingurinn Alexander Lam- forskoti fram yfir Bretland í falussy í grein er birtist í tíma- þessum efnum á árunum 1953— ritinu Lloyds Bank Review fyr- ir skömmu. Lamfalussy er starf- --------------------------- -—- andi við þjóðbankann í Briiss- 1959. Núna fari þetta bil stöðugt minnkandi. Laun hækka stöðugt í Þýzkalandi, Hollandi og ítalíu, og Bretland getur náð sama þró- unarstigi efnahagslega og áður- nefnd lönd án þess að vera í Efnahagsbandalaginu. el. Hann segir ennfremur í grein- inni að engin rök séu fyrir þeirri fullyrðingu að efnahagsmál Bretlands þróist hægar en Efna- hagsbandalagslandanna vegna þess að Bretland er ekki aðili. Aukin framleiðsla Lamfalussy segir að það sé rétt að framieiðsla landanna í Efnahagsbandalaginu hafi aukizt stórlega undanfarin ár en það sé ekki Efnahagsbandalaginu að þakka. Framleiðsluaukningin hafi byrjað þegar í upphafi sjötta tu.gs aldarinnar. Sérstaklega hafi þróunin verið ör á tveim tímabil- um þ.e. 1954—1956 og 1958— 1960. Margir hafi tilhneigingu til að álíta að seinna framfaratíma- bilið sé að þakka stofnun Efna- hagsbandalagsins, sem var á sama tíma. en raunverulega hafi Efna- hagsbandalagið ekkert stuðlað að þessu. Framfarakippurinn 1958— 1960 ér jafn eðlilegur og þróunin á tímabilinu 1954—1956 þegar ekkert Efnahagsbandalag var til. Orsakir efnahagsframfara Lamfalussy bendir á að - mikið atvinnuleysi hafi verið í Vestur- Þýzkalandi í byrjún fimmta tugsins, launin hafi verið mjög lág og lítil útgjöld til hernaðar. Síðan hafi vígbúnaðu.r stóraukizt í V-Þýzkalandi og atvinnuleysið hafi stórminnkað. ítalía og Hol- land bafi : orðið að endurskoða allt atvinnu- og efnahagslff sitt vegna gífurlegrar fólksfjölgunar og taps nýlendna. Sama máli gegnir um Belgíu. í Frakklandi tókst að ' stöðva verðbólguna árið 1958 og hafi atvinnuvegirnir þá tekið að rétta við þar í landi. Seinagangur í Bretlandi Ástæðuna fyrir hægfara Þróun í fréttaauka í útvarpinu í gær-' kvöld ræddi prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson um geislunarmæl- ingar og geislunarhættu hér á landi. Sagði hann að geislun hér hefði náð hámarki veturinn 1958—1959 eftir sprengingarnar 1958. Síðan hefði dregið úr geislun'nni þar til hún óx aftur eftir 18. september sl. og hefur síðan verið nálega helmingur þess, er hún var mest 1958— 1959. Prófessorinn bjóst við, að ■ geislunin myndi verða nokkrum sinnum meiri en hún hefur hér mest verið, þegar áhr'fa fer að gæta hér frá stóru sprengingun- um á dögunum. Hins vegar taldi hann, að ekki myndi stafa nein hætta af geisluninni, hún yrði ekk; svo mikil, með henni yrði þó fylgzt og m.a. gerðar mælingar á geislavirkni regn- vatns ekki aðeins hér í Reykja- vík heldur og frá Akureyri og „Mín krlsfna trú prðs mig að kommúnasifa" Hewlett Johnson LONDON 14/10 — Dómprófastur- inn í Kantaraborg, séra Hewlett Johnson, sagði hér í sjónvarps- viðtali í gærkvöld að hann hefði orðið kommúnisti vegna þess að hann væri kristinn maður. Vegna trúar sinnar hefði hann farið að leita að því með hvaða hætti hægt væri að sigrast á hinum margvfslegu hörmungum sem fylgdu iðnaðarþjóðfélaginu og hann hefði komizt að þeirri niðurstöðu að kommúnisminn einn kynni ráð við þeim. Hann viðurkenndi að marggr umbætur hefðu átt sér stað í auð- valdsþjóðfélögum á seinni árum, I en hann benti um leið á, að jafn- Hversvegna flsug flugvél Hammarskjölds að næturlagi og án verndarfiugvéla? Hvérsvégna var ekki vitað um að flugvélin hefðé farizt fyrr en, mörguim kiukkustundum eftir að það skeði? Þetta eru tvær áf þeim spurningum sem krafizt er svars við í nýrri tiliögu, sem lögð hefur verið fram á allslierjar- þingi S.Þ. Aðilarnir, sem standa að til- lögunni eru: Indland, Ghana, Nepal, Sameinaða arabalýðveld- ið og Vehezuela. Lagt er til að skipuð verði alþjóðleg rann- sóknamefnd, sem skipuð sé fimm sérlega völdum mönnum, til þess að komast að h.'nu sanna í þessum leyndardómsfullu at- burðum. skýrslur til Sameinuðu þjóðanr.a þess. efnis. að Hammarskjö'd ,rg félagar háns hafi vsrið drs;s";r samkvæmt fyrirframgerðri r"'i- tískri áætlun valdamanr^ í T'-t- anga. Bandarískar heirri'c r fullyrða, að kunnátturren-i í Kongó séu vissir um að fú?vél Hammarskjölds hafi hr-Ti^ *-*t- ir að hún hafði orðið íyrir skothr'ð, Ummæli sænska hershöíðingi- ans Áke Lind hniga miö; í sömu átt. Lind er yf.rmaður liðs S.Þ. í Luluaborg í Könsó. . en kom í skyndiheimsókn heim til Svíþjóðar fyrir skömmu. H°nn sagði í blaðaviðtö’um að senni- lega yrði aldrei komizt a’v~" ‘il botns í mál.'nu, en sagfist. á’íta að flugvélin hefði farizt venria yfirlagðr.a aðaerða utan frá. Hann kvaðst ekki viss. um hvort það hefði gerzt rreð sko'.hr’ð eða með öðrum hsétti. Sföfugar árásír Áke L.'nd ?«air að : fluavé’ar Sameinuðu þjoðanna í Kongó hafi 20 til 30 sinnum orðið fyr- ir skotárásum af innlendum og erlendum hermönnum Tshomb- es í Katanga. Sumar flufvél- anna hafi lent með 20—30 göt eftir kúlur árásarmannanna. Hættan á skotárásum á flug- véi.ar S.Þ. í Kongó hefur alltaf verið mikil, og cpft hafa áhafnir vélanna ne.'tað að fljúga án þess að hafa verndarflugvélar. Þess- ar árásir hermanna og orustu- flugvéla Tshombes urðu til þess að lið S.Þ. tók unn næturflug til að forðast árásaraðilann. Ákveðið g’æpaverk Jafnframt streyma nú nýjar vel í hinu auðugasta þeirra, Bandarfkjunum, væru enn millj- ónir manna atvinnulausar. Dr. Johnson sagðist vera í út- gáfustjóm málgagns kommúnista, Daily Worker, af því að sér fynd- ist. blaðið „vinna að nýju og betra þjóðfélagi“, þar sem öll börn gætu notið þess sem nú væri aðeins hlutskipti þeirra sem ættu ríka foreldra. Einhver hefur svikið Lind hershöfðingi segir að það sé bersýnilegt að Tshombe og h’nir erlendu ráðgjafar hans hafi fengið uop’ýsingar fyrir- fram um flugleið flugvélar Hammarskjölds. í Luluaborg voru nýlega handteknir tveir Belgíumenn, sem höfðu skeyta- samband við stöðvar Tshombes í Elisabethville. Samskonar njósnastöðvar hafa einnig fund- izt í Leopoldv'lle. Margir Belg- íumenn í Kongó koma fram á sama hátt os hinir hægrisinnuðu ofstækismenn í Alsír, sagði Lind. jir hata sprengt flestar atómsprengjur? Bandaríska tímaritið SANE USA birti í júlí -ágústheftinu yfirlit yfir þær tilraunir með Baisáaslkisi S^i/étslkm Bretland 169 5S 21 Árið 1958 framkvæmdu Bandaríkjamenn 66 sprengingar en Sovétmenn 25. Árið 1959 ákváðu Sovétríkin að hætta til- ra'únum sínum með kjarnorkuvopn, og hin kjarnorkuveldin, Bandaríkin og Bretland, fylgdu íordæmi þeirra. 13. febrúar 1960 braut Frakkland „vopna- hléð“ með því að sprengja þrjár kjarnorku- sprengjur. Á þes-au ári hefur það skeð, að Frakkar hafa sþrengt enn eina sprengju. Sovétríkin hófu tilraunir með kjarnavopn að nýju í sept- ember, og hafa síðan sprengt 23 sprengjur. Bandaríkin fóru þá líka að dæmi Sovét- manna og hafa Bandaríkjamenn sprengt þrjár kjarnasprengjur í haust. kjarnavopn, sem gerðar höfðu verið fram til ársins 1961. Yfirlitið lítur þannig út: Frakkland SAMTALS 3 248 Þannig hafa Bandaríkjamenn sprengt sam- tals 17-2 kjarnasprengjur, Sovétmenn 78, þ.e. ekki helming á við Bandaríkjamenn. Stöðvun tilrauna nteð atómvopn eingöngu stöðvar ekki vígbúnaðinn, framleiðsíu kjá'rna- og vetnisvopna eða útbreiðslu þeirra til fleiri landa. Tilvera kjarna- og vetnisvopna er hin óg- urlegasta hætta fyrir mannkynið. Til þess að bægja þessarri hættu frá dug- ar ekki aðeins að stöðva allar kjarnavopna- tilraunir. Það verður að framkvæma algera afvopnun allra ríkja, og þar með væru til- raunir með múgmorðsvopn einnig úr sögunni.f Fimmtudagur 2. nóvember 1961 — (5,

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.