Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 6
NÝITÍMINN Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Ásmunciur Sigurðsson. Útgefandi: Sósíalistaflokkurinn. Áskriftargjald 100 kr. á ári. IIIIIIIIIIIIIIIM.. Loddarabrögð Naíómaima ''17'ilja stjórnmálamen-n í Sjálfstæðisflokknum, Alþýðu- * flokknum dg Framsóknarflokknum stuðla að því, að rödd íslands verði beitt gegn kjarnorkuvopnum og kjarnorkuvopnatilraunum, andstætt við fyrri fram- komu þessara manna og flokka þeirra? Eða er allur gauragangurinn, borgarafundur, tillaga á Alþingi og hamagangurinn í blöðunum ætlað til þess eins að leggja fram lið þessara flokka í áróðursstríði Atlanz- hafsbandalagsins, hinu svonefnda kalda stríði? Þeir hafa ekki farið dult með það undanfarið, Atlanzhafs- Þandalagspostular allra þessara flokka, að hert hafi verið mjög á þeim að standa sig betur í kalda stríð- inu og berjast gegn þeim, sem erlendu húsbændurn- ir í Nató nefna „kommúnista“, en sú nafngift virðist þó oft notuð í furðu rúmri merkingu. Á nú að reka af slenzku Natóþjónunum slyðruorðið undir hinu göbb- elska vígorði „baráttan gegn kommúnismanum?“ Ijeir komu alveg upp um sig á Alþingi nýl. talsmenn * þessara flokka. Þar kom alveg skýrt fram hver al- vara fylgir máli í áróðrinum óg hamaganginum vegna kjarnorkusprenginganna. Því miður kom það alveg skýrt fram að forvígismenn Sjálfstæðisflokksins, Al- þýðuflokksins og Framsóknarflokksins vilja ekki að rödd íslands hljómi út um heiminn gegn öllum kjarn- orkuvopnum og öllum kjarnorkuvopnatilrawr-im sem rödd einhuga þjóðar, er heri í sér hinn siðferðilega kraft þjóðareiningar, og alvöru er hœfir alvöru máls- ins. Þar stóðu þingmenn þessara flokka og börðust af alefli gegn því að allt Alþingi, allir íslenzkir Alþing- ismenn stæðu saman um slík mótmæli og áskorun til kjarnorkuveldanna. Það sem þeir vildu fá, hvað sem það ‘ kostaði, var tillaga sem þeir töldu hugsaniagt að þætti framlag í áróðursstríði Atlanzhafsbandalags- ins, yrði pantað framlag íslenzku Atlanzhafsbandalags- mannanna til kalda stríðsins. /^agnvart yfirlýsingu fulltrúa Alþýðubandalagsins, ^ formanns þingflokksins Lúðvíks Jósepssonar og for- manns Sósíalistaflokksins Einars Olgeirssonar, að Al- þýðubandalagið væri nú eins og ætíð fyrr andvígt öllum kjarnorkusprengingum og kjarnorkusprengingar- tilraunum, hvaða stórveldi sem þær framkvæmdi, og væri þingflokkurinn reiðubúinn að standa að tillögu og samþyickt frá Alþingi íslendinga sem mótmælti öllum slíkum tilraunum og skoraði á kjarnorkuveldin að hœtta þeim, var sem Natóþjónninn Benedikt Grön- dal umhverfðist, svo hann tók að helia úr sér bjána- legasta fúkyrðaaustri um samþingmenn sína. Jafn- framt kröfðust flutningsmenn mótmælatillögunnar að hún fengi þá óþinglegu meðferð, að ekki mætti vísa henni til nefndar, heldur yrði að <afgreiða hana á þess- um sama fundi og var ihún þó tekin á dagskrá hans með afbrigðum! Ijingmenn Alþýðubandalagsins flettu ofan af þessum * vinnubrögðum og skýrðu tilgang þeirra. Hiklausar yfirlýsingar Lúðvíks og Einars um afstöðu Alþýðu- bandalagsins, sem alveg eru í samræmi við skrif Þjóð- viljans um málið (sú afstaða kemur m.a. skýrt fram í leiðara blaðsins 1. október sl.), slógu áróðursvophin úr höndum áróðursleiguriddara Atlanzhafsbandalags- ins og kalda stríðsins. Hvatir Natómanna til misnotk- unar á mesta alvörumáli heimsins til blygðunarlausra ályga og tilefnislauss áróðurs gegn stjórnmálaandstæð- ingum sínum duldust engum þeim, sem hlustaði á hina alvörulausu púðurkerlingaræðu Benedikts Grön- dals á Alþingi í gær. Af allri málsmeðferðinni og ræð- um Natómanha rauk slík hrðésni og yfirdrepsskapuí, léttúð og ábyrgðarleysi, og Óttinn við að allt Alþingi fengi að tala röddu íslenzku þjóðarinnar í þessu máli, að aðrir hefðu ekki getað dómfellt þá stjórnmálalodd- ara hlarðara eh þeir gerðu það sjálfir. 6) NÝI TXMINN — Fimmtudagur 2. nóvember 1961 SWITZERLANP ■/. u Þýzkalandskort eins og vesturþýzkir landvinningasinnar vilja hafa það, tekið úr tímariti A-bandalagsins „NATO Letter“. Þýzka alþýðulýðveldið er nefnt „Sovézka hernámssvæðið“, en Vestur- Þýzkaland fær sitt opinbera nafn. Fyrrverandi þýzk lönd sem nú eru hlutar af Póllandi og Sovétríkjunum eru merkt sem hlut- ar af Þýzkalandi en sögð „undir pólskum (sovézkum) yfirráðum“. Síðustu vikur hefur viðsjárnar út af Berlín milli Sovét- ríkjanna og Vesturveldanna heldur lægt, þótt ekki sjái enn fyrir endann á því deilumáli. En þá bregður svo við að hin Berlínardeilan, sú sem geisar milli Vesturveldanna innbyrðis, harðnar um allan helming. Eft- ir viðræður Gromikos utanrík- isráðherra við Kennedy forseta og Macmillan forsætisráðherra lögðu stjórnir engilsaxnesku stórveldanna til að háttsettir embættismenn úr utanríkisráðu- neytum Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands og Vestur- Þýzkalands kæmu saman á fund til að koma sér niður á samn- ingsgrundvöll af sinni hálfu í frekari viðræðum við sovét- stjórnina. Gert hafði veþð ráð fyrir að fundurinn hæfist í London síðastliðinn íimmtudag, en um fyrri helgi kom babb í bátinn. De Gaulle Frakklands- forseti tilkynnti bandamönnum sínum að enginn franskur full- trúi kæmi á hina fyrirhuguðu ráðstefnu. Kvaðst hann vera gersamlega andvígur öllum við- ræðum við sovétstjórnina um Berlín að svo komnu máli. Afstaða franska forsetans vakti reiði bæði í Washing- ton og London. Jarlinn af Home utanríkisráðherra Bretlands, kallaði franska sendiherrann Je- an Chauvel á sinn fund fyrra mánudag og las yfir honum skammalestur sem brezkir emb- ættismenn sögðu að vart ætti sinn líka í samskiptum ríkja. Vesturþýzk stjórnarvöld létu sér hinsvegar vel líka afstöðu de Gaulle, og fréttamenn í Bonn halda því fram að það séu samantekin ráð Adenauers og vinar hans í París að bregða fæti fyrir samningaviðræður um Berlín. Nú herma síðustu frétt- ir að engilsaxnesku stórveldin séu að taka ráð sín saman um að láta krók koma á móti bragði bandamanna sinna á megin- landi Evrópu. Fréttaritarar í London höfðu það á sunnudag- inn eftir háttsettum embættis- mönnum í brezka utanríkisráðu- neytinu að stjórnir Bandaríkj- anna og Bretlands ráðgerðu að taka upp einar samninga við Sovétríkin um Berlín ef de Gaulle sæti við sinn keip. Fréttastofan Associated Press skýrði svo frá að brezka ríki-s- stjórnin teldi að mögulegt væri að uppúr óformlegum viðræðum sendiherra Bandaríkjanna og Bretlands í Moskvu við sovézk stjórnarvöld spryttu formlegar leyniviðræður þessara þriggja ríkja. Gæti þá svo farið að samkomulag næðist um lausn á Berlínarmálinu án þess að til ráðstefnu utanríkisráðherra kæmi, hvað þá heldur að efnt yrði til fundar æðstu manna. Bandarísk og brezk stjórnar- völd hyggjast skýra frönsku stjórninni frá því sem fram fer ef til leynisamninga þeirra tveggja við Sovétríkin kemur, segir fréttaritari AP í London, en haldi de Gaulle fast við nú- verandi afstöðu eru engilsax- nesku stórveldin staðráðin í að hundsa hann og láta sig engu skipta mótmæli hans við hugs- anlegri samningsgerð við sovét- stjórnina. Fari svo er klofn- ingurinn í A-bandalaginu orðinn Berlín - mill meiri en nokkru sinni fyrr. Mótspyrna de Gaulle gegn við- leitni til að leysa Berlínardeil- una með samningum er skýrð með því að hann telji að sam- komulag í því máli myndi veikja aðstöðu sína gagnvart sjálfstæðishreyfingu Alsír. Með- an viðsjár í Berlín eru nálægt suðumarki telur franski foi’set- inn að hann geti haft í fullu tré við útlagastjórn Alsír í samningum. Væri hinsvegar Berlínardeilan úr sögunni, myndi athygli heimsins beinast æ meira að styrjöldinni í Alsír, og búast mætti við að lagt yi’ði fast að frönsku stjói’ninni að slaka til gagnvart Serkjum. Eins og nú standa sakir í’amb- ar Frakkland á barmi boi’g- ai-astyrjaldar, ný uppi’eisn fas- istiskra herforingja og land- nema í Alsír getur bi’otizt út á hverri stundu. De Gaulle telur meiri líkur á að unnt verði að halda þeiri’i ólgu niðri ef horf- ur eru ískyggilegar útaf Berlín- armálinu. Eins og oftar eru þeir sam- taka Adenauer og de Gaulle í viðleitninni til að hindi’a mála- miðlunarlausn deilumála milli Sovétríkjanna og Vesturveld- anna. Adenauer er búinn að standa í því í mánuð að tryggja sér forsæti-sráðherrastólinn enn um skeið þótt orðinn sé hálf- nx'ræður. Milli þess sem hann hefur verið að brjóta á bak aftur mótstöðu Frjálsra demó- krata gegn stjórnarforustu sinni, hefur hann skrifað Kennedy bréf og mótmælt hverju merki sem sézt hefur um sveigjanleika af hálfu Bandaríkjanna í við- ræðunum við Sovétríkin um Berlínarmálið. Vesturþýzkir ráðamenn, sem gert hafa ráð fyrir að þeim yrði unnt með fulltingi Bandaríkjanna að hnekkja úrslitum heimsstyrjald- arinnar síðari, hafa ekki átt rólega daga upp á síðkastið. SMJÖRÁ35 KRÓNI Það er vitað mál, að aftur- keppni af hálfu danskra eða rækt. Mjólk og mjólkurafui’ð- haldið íslenzka langar til þess hollenzkra bænda? Er það ir og kjöt munum við geta að koma landinu inn í Efna- ihugsanlegt, að landbúnaður framleitt með sambærilegu verði hagsbandalag Evrópu. Og það hér á úthafseyju norður á 65. við bandalagsþjóðirnar í Evrópu. verður fjallað um málið á því breiddargráðu geti fi’amleitt En er þetta nú rétt? Hér skal þingi, sem nú er nýtekið til eins góðar og ódýrar afurðir bent á eina tölfræðilega stað- starfa. Morgunblaðið er búið. og landbúnaður suðlægari reynd, sem mælir í móti þessu. að íöfa því, að þetta verði eitt landa, þar sem loftslag er Danmörk er, sem kunnugt er, mesta hitamáí þingsins. hlýrra, þuiTara og. stöðugra? mikill útflytjandi landbúnaðar- Það er því kominn tími til Auk þess komá mörg önnur. at- afurða. Bretland er einn helzti þess að fara að átta sig á því, ríði til greina, svo sem frjórri kaupandinn. Nýlega var gerður hvað aðild að bandalaginu jarðvegur og betri tækni.' sölusamningur um mikið magn mundi þýða fyrir hinar ein- af smjðri til Bretlands, og stöku greinar íslenzks þjóðar- Nú munu menn segja sem verðið var (komið f enska höfn) , , , svo, að vissuléga getum við 4.22 krónur. danskar fyrir jkíló- buskaDar v ‘ ekki ræktað korn í samkeppni ið. Þetta svarar til ca. 27 króna Ætli landbúnaðurinn hagn- við suðlægari þjóðir, en við íslenzkra. ist á því að fá tollfrjálsa sam- stöndum vel að vígi í kvikfjár- Nú mun Danmörk ganga í wMMMMMaMBMaBHMaaa ( 3T) i.iiim.. ..1-11 ...———————

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.