Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 10
2} — ÓSKASTUND ÓSKASTUND — (3 HEFUR ÞÚ LESIÐ ÞETTA? Framhald af 1. síðu. hann á tinnufleyg, sem enn var grófur í sniðum, og þegar eldurinn logaði glatt og ekkert trufiaði hann. bar hann stutta kvísl úr hjartarhorni að tinnufleygnum og klauf eftir langa og nákvæma athugun flís, sem hraut a eldinn. Iiann athugaði gaumgæfilega árangur- jnn, vó tinnufleyginn í hendi sér, skoðaði hann nákvæmlega frá ýmsum hliðum, áður en hann bar hiartarhornskvislina aftur á fleyginn og reikn- aði út legu næstu flísar, sem leyndi móti því sem hann sá í huga sér. Þetta átti að verða öxi sem ekki álti s'nn Tka. Á hrjúfu, stórskornu and- litinu hvíldi biartur ljómi, skyggnu bliki brá fyrir í aúgunum, er hann vélaði verkfærið út úr steininum. hann ljómað af hyggindum, meðan hann þreifaði si? áfram. en þegar hann síðan risti flísina, beitti hann sliku afli, að hann hefði get- að klof.ð mann í herðar niður með hornkvíslinni, hann setti upp kr.yppu eins og hann aetlaði að lyfta bjargi, einmitt þeg- ar flísin var örsmá. Þetta skyldi verða vopn í lagi. Við kné hans lá viðaröxi hans, það var ósköp vesöl tinnuflaga, lítt smíðuð og egglaus, ; en hún var samt helgur , dómur, hafði gengið að ert'ðum í þeirri ætt, sem ! ráðið hafði örlögúm hans. ® © o En sumarsælan var : orðin nokkuð óstöðug. Frummennirnir höfðu nú I tekið eftir því, að tilver- '■ an var að breytast um- I Framhald á 3. síðu. REFA- VEIÐAR Það er ekki gaman að •vera refur þegar veiði- maðurinn er á næstu grösum. En rebbi gamli, sem þið sjáið á mynd- inni, er snjall að leika á "veið'manninn. Honum ■tekst alltaf að komast í grenið sitt áður en veiði- maðurinn nær honum. Tlestar götur liggja beint fil veiðimannsins. Hvaða götu myndir þú velja ef þ>ú vær:r refur? Þú ættir að ná þér í litblýant, og lit.a götuna, ■sem liggur að greninu svo refurinn eigi auð- veldara með að greina bana frá hinum. MÁNAÐANÖFNIN Janúar flytur frost og snjó. flest er þá kalt um lönd sjó. Febrúar eykur fönn og hrið, flytur hann ársins verstu tíð. Marz er kaldur — í köflum þó kyssir hann þýtt og bræð.'r snjó. Apríl f’ytur oss von oð vor, vermandi sól og kjark og þor. Maí frjóvgar í moldum fræ, mannkyn fagnar ’hans hlýj.a blæ. Júní kemur með broshýr blóm. blessað sólskin og fuglahljóm. Júlí tínir með heitri hönd hveitið um sprottin akurlönd. Ágúst er bezta ársins stund, GRÍSINN Tveir menn áttu grís saman. Dag nokkurn sagði annar maðurinn: ,,Ef þú vilt láta þinn helming lifa lengur, þá er ég ekkert á móti því. En á morgun verð ég að slátra mínum helmingi.“ uppskeruhátið, gull í mund. September leikur beggja blands, blikna þvi stundum laufin hans. Októbej- andar svalt á svörð. Framhald af 2. siðu. hverf's þá. Þeir höfðu ekki framar fastan sama- stað, voru komnir á flakk. Skógurinn veitti þeim ekki lengur húsa- skjól á sama hátt og áð- ur, var þeim ekki öruggt hæli, honum var farið að hraka, Eitthvað var á seyði, sem varð ge'gvæn- legra með hverju ári sem leið. og nú var voði bú- inn öllu. sem lifsanda dró. Það var alltaf að verða kaldara. Rigningin ætlaði aldrei að stytta upd. Kuldinn hvað var það? Hver var hann? Hvaðan kom hann? • • • Árin liðu. og Mamma þroskaði lífsvenjur sínar á flakki þeirra um jökul- inn og er þau sátu um kyrrt á sama stað. stund- um skemur, stundum lengur, og Drengur lét h-ana sýsla um sitt, stund- aði sjálfur veiðar og bætti verkfæri sín. Endr- um og eins tók hann eft- sýnir hann e.'natt hvita jörð. Nóvember kulda og klaka gýs, klæðir hann vötnin þj'kkum :s. Desember karl. þó ka'.d- ur sé, kemur með blessað jó'atré. (Stælt). ir. að Mamma var að 1 dunda við nýja hluti sem j urðu til nálega ósjálfrátt. Hún safnaði lúsiðin mammútuU og öðru dýra- hári á göngu sinni, og tvinnaði síðan band heima hiá grjótbyrginu og fléttaði úr flíkur. Á sumrin gerði hún sér létt pils úr sefgrasi og gras- trefjum og þreifaði s'g áfram. unz hún tók ást- fóstri við jurt. sem var einstaklega hentug til þessara nota, litla jurt með blá blórn. það var hörinn. og hann átti eft- ir að kynnast hin- um sívinnandi fingrum Mömmu. Mamma fléttaði körfur undir korn sitt og þétti þær með leir. til bess að korn'ð rynni ekki úr þeim, á þessa lund átti kyn hennar eftir að þreifa sig fram til leir- kerasmíði, en i því efni, sem svo mörgum öðrum urðu framfarirnar ekki stórstigar, fyrr en Drengur hafði fundið eldinn aftur. IIEFUR ÞÚ LESIÐ ÞETTA? rtran rr*y-i iKrrryt EHra FTTJg ESS E233 2ET223 ES5S3 Rabbað ym Júéá Árið 1968 mun larmiðs fiS tunglsins og heim oftur kosta um 650 millj. króna Framhald af 11. síðu • vænzt þess að verða hæfir til " að etja til kapps við júdó- 'i kappa á alþjóðlegum mótum 'f erlendis. Áhugi fyrir íþrótt- í inni fer vaxandi á Norður- f löndum, en Englendingar, I Frakkar og Hollendingar eiga f snjöllustu júdómenn í Evrópu. ! — Undirstöðuæfingar? Upp- ' byggingarþjálfun? — Á þær er lögð mikil á- herzla. Sérstakar æfingar eru til að styrkja líkamann, auka jafnvægið, og öryggisæfingar til að fyrirbyggja alla slysa- hættu. Enginn getur náð góð- um á.rangri nema hann hafi lagt mikla rækt við undir- stöðuþjálfunina. Allt þjál-fun- arkerfið er vandlega uppbyggt frá grunni. Mikið er til af júdóþjálfurum, einkum jap- önskum, sem eru þaulmennt- aðir menn í líkamsfræðum, og haf-á fullkomna þekkingu og góð. tök á íþróttinni. Allt er byg'gt upp af mikilli ná- kvæmni og þjálfunin er hnit- miðuð. — Telurðu að nokkur hætta sé á að júdó útrými íslenzku glímunni? — Nei, alls ekki. Þessar í- f þróttir ættu að geta þróazt hér hlið við hlið og stutt hver f aðra. Það má geta þess að í Japan eru til hliðstæður sem sanna iþetta. Japanir eiga gamla fastmótaða þjóðlega á- takaíþrótt sem heitir sumo. Hún er jafnvel ennþá vinsælli glímumenn helzt lært af júdó? * en judó í Japan. Margir æfa báðar þessar íþróttagreinar. I sumo fá menn einnig viðui'- kenningu (gráðu) eftir því sem kunnáttu þeirra fleygir fram. — Hvað geta íslenzkir — Þeir sem iðka glímu hafa alltaf gott af því að kynnast öðrum tegundum íþrótta þar sem tveir menn eigast við. Glíman er jafnvægisíþrótt eins og júdó. Það væri áreiðanlega hollt fyrir íslenzka glímumenn Sigurður Jóhannsson er ærið vígalcgur þar sem hann situr í hefðhundinni júdó-stellingu, og víst er að fáir eiga erindi í hendurnar á honum ef í odda skærist. En hann er enginn óeirðamaður heldur áhuga- samur íþróttamaður, sem rutt hefur judó íþróttinni braut hér á landi. að kynnast og tileinka sér hina kerfisbundnu undirstöðuþjálf- un sem notuð er í júdó. Ég held að undirstöðuæfingarnar hafi mjög verið vanræktar varðanndi ísl. glímuna. Einnig væri mjög svo athugandi að taka upp gráðukerfið í ís- lenzku glímunni eins og í júdó og sumo. — Er mikið um alþjóðamót í íþróttinni? — Já, haldin eru bæði Evr- ópumeistara- og heimsmeist- aramót í júdó. Næsta heims- meistarakeppni fer fram í Frakklandi í desembermánuði n.k. Og ekki má gleyma því, að júdó verður í fyrsta sinn keppnisgrein á Olympíuleikum í Tókíó 1964. WASHINGTON — Einn af fram- kvæmdastjórum bandar. geim- ferðastofnunarinnar NASA, Ko- elle að nafni, skýrði geimferða- ráðstcfnunni hér frá því að það hefði verið reiknað út að ef far- miðar yrðu seldir til tunglsins á kostnaðarverði árið 1968 myndi farið þangað og heim aftur kosta sem næst fimmtán milljónutn dollara, eða um 650 miiljónir króna. Að tveim árum liðnum frá beim tíma ætti að vera hægt að lækka fargjaldið verulega, en það yrðu þó aðeins mestu auð- kýfingar sem leyft gætu sér slíka skemmtireisu; farið myndi þá kosta um 100 milljónir króna. Á árunum 1970—1972 myndi ferð til nágrennis Marz og Ven- usar kosta á mann um 20 millj- ónir dollara (um 900 millj. kr.), en ætti að geta lækkað niður í eina milljón dollara á tíu ár- um. Þá sagði framkvæmdastjórinn að útreikningar hefðu leitt í Ijós að innan tuttugu ára yrði hægt að senda geimfar með átján mönnum til Marz, en sú ferð myndi kosta 200 milljónir dollara eða um 9 milljarða króna. Þó mætti telja að slíkt ferðalag myndi svara kostnaði. Banda- ríkjamaðurinn skýrði frá þess- um útreikningum á síðasta fundi geimferðaráðstefnunnar. Nýr forseti geimferðasambandsins var kosinn franski prófessorinn J. C. Peres, og tekur hann við af próf- essor Leoníd Sedoff frá Sovét- ríkjunum. Næsta ráðstefna verð- ur haldin í Sofia að ári og síðan íjofiWfW ÁifSS,. 1963. Þrjú ný geimferðafélög voru tekin í sam- bandið, á Kýpur, í Mexíkó og Rúmeníu. Enda þótt skýrsla Bandaríkja- mannsins um útreikninga á ferðakostnaði í geimnum hafi þótt einna beztur blaðamatur, vakti þó skýrsla fimm sovézkra vís- indamanna mesta athygli full- trúanna síðasta dag ráðstefnunn- ar, en hún fjallaði um áhrif geimgeislunarinnar á geimskip og gervitúngl. % @ ? Öfreskjuspor — Sovézkir vísindamenn á hafrann- sóknaskipinu „Vitjas" hafa fundið furðulegt fyrirbrigði á hafsbotni í Indlandshafi. Blaðið Pravda í Moskvu birtir þessa mynd af fyrirbærinu. Myndin, sem er tekin á 2700 metra dýpi, sýnir fótspor eftir risaskepnu, sem einhvern- tíma hefur lifað á jörðinni en enginn þekkir tii E.t.v. er hér um að ræða ófreskju, sem lifað hefur í sjávardjúpunum. J0) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 2. nóvember 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.