Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 11
Þett'a bragð mun ckki koma íslenzkum glímumönnum ókunnug- lega fyrir sjónir. Það ber talsverðan keim af sniðglimu, en heitir haraigoshi á júcló-máli. Höfuðmunurinn er sá, að handa- tökin eru bundin við mjöðm og læri í glímu og ekki leyfilegt að taka herðataki eins og í júdó. Sá scm telcur bragðið á myndinni er Bretinn Leggert, en hann hefur náð hæstu gráðu allra júdómanna utan Japans. Fréttamaður blaðsins hefur náð tali af Sigurði Jóhanns- syni, scm nýlcominn er heim frá sumarnámi í skólanum BUDOKWAI í London. Þetta undarlcga nafn er heitið á Icunnasta júdó-skólanum í Evr- ópu. Þar lcenna aðeins garpar, sem hafa próf frá föðurlandi júdó-íþróttarinnar, Japan. Á sumrin kcnna þar ætíð jap- anskir meistarar, og því streyma júdó-menn frá ýms- um löndum þangað í sumar- skólann til að afla sér aukinn- ar þekkingar og taka próf. Sigurður er einn af frumlcvöðl- um júdó-íþróttarinnar hér á landi og hcfur frá upphafi veriö okkar snjallasti íþrótta- maður í þeirri grein. I Lond- on lauk hann prófstiginu 1. kyu, en það er Iokastig í neni- endagreinum, og nú getur hann farið að feta sig upp gráðustigann í meistaratign- inni. — Þetta er ósköp venjuleg íþrótt og ekkert dularfullt við hana, eins og ýmsir halda, segir Sigurður þegar spurt er hvað júdó sé. Og hann heldur áfram: — Áhorfendur, sem sjá leik- inn júdómeistara að verki, halda oft að kynngikraftur hans og snarræði byggist á einhverjum leyndardómsfull- um göldrum. En þetta er að- eins árangur gífurlegrar þjálf- unnar og cngin töfrabrögð. Þrotlaus þjálfun og sjálfsagi er það sem gildir í júdó jafnt og í öðrum íþróttum. Annars ná menn aldrei verulegum ár- angri. — Og íþróttin er upprunnin í Japan? — Já. Júdó sameinar það bezta og drengilegasta úr hin- um ýmsu greinum Jú-jitsú, sem er ævaforn japönsk hern- aðaríþrótt. Það var ungur Jú- jitsu-kappi, Jigoro Kano, að nafni, sem samdi júdó-kerfið skömmu fyrir aldamót. Það sýndi mikla yfirburði yfir all- ar greinar ju-jitsu. Judó bygg- ist fyrst og fremst á fullkomnu jafnvægi og miklu snarræði. Settar eru reglur til að fyrir- byggja slys, og öll fantabrögð, sem tíðkast í Ju-jitsu, eru bönnuð. — Er mikill áhugi fyrir júdó hér? — Já, áhugi er.góður og fer vaxandi. í Glímufélaginu Ár- manni eru æfðir tveir júdó- flokkar. Það er höfuðatriði að menn séu úthaldsgóðir við æf- ingar og skilji að æfingin ein skapar meistarann. Þátttak- endur fá vissa viðurkenningu eftir því sem kunnátta þeirra vex. Menn fá að þreyta próf- keppni og það örvar þá til dáða. — Aðstaðan til þjálfunar hér? — Ekki verri en t. d. í Dan- mörku eða á öðrum Norður- löndum. Ei'fiðast hefur verið að fá hæfa kennara. — Fara íslenzkir júdógarpar bráðiega til keppni erlendis? — Við æfum hér tvisvar til þrisvar í viku, og með því að æfa þannig samvizkusamlega í þrjú ár, geta ísl. júdómenn Framhald á 10. síðu. Aðalsteinn Framhald af 7. síðu. : Aðalstéínn er skapstór maður og viðkvæmur í senn, aldrei hrjúfur, en þungur á bárunni, þeim, sem vakið hafa andúðar- öldu í brjósti hans. Hann segir trauðla hug sinn allan, hins- vegar er hann einlægur og hlýr. og tryggur og ógleymanlegur vinur viná sinna. Aðalsteinn Eiríksson erkvænt- ur Bjarnveigu Sigríði Ingi- mundardóttur, ættaðri frá Pat- reksfirði. Börn þeirra eru: Auð- ur handíðakennari, Páll skóla- stjóri í Reykianesi, Þór verk- fræðingur, Halla og María. Þau Biarnveig hafa nú verið 35 ár í hiónabandi og sambúð þeirra verið hin farsælasta. Er vafa- laust, að oft hefur mætt á Bjarnveigu sem húsmóður á opnu og gestkvæmu heimiii, og í Umsvifum Aðalsteins. en hún hefur staðið með prýði sem förunautur hans þessi mörgu ár. Ég sendi Aðalsteini, þar sem hann situr nú í sínum Hiað- hamri. og fjölskvldu hans, ósIít ir velfarnaðár í hvívetna. jafn| framt því. er ég þakka honurrj órofa vináttu gegnum árin. • G. M. M. Mimiingarkveðja Framhald af 2. s(ðu. fólk t'l að sýna samúð sína í verki með bví að taka þátt í þeirri söfnun. Það verður að vísu aidrei bættur með pening- um sá missir sem bet.ta fólk hefur orðið f.vrir, hau sár mun timinn einn græða að nokkru. en fjárhagsiegur styrkur kem- ur sér vel fyrir þá sem misst hafa sína fyr'rvinnu og þá fyrst og fremst ekkjumar þrjár með ung börn. Hjálpið þeim til að komast yfir fyrstu fjárhagsörðugleik- ana. Svo bezt verður heiðruð minning þeirra sem þær hafa misst. Benedikt Þorsteinsson. Fordæming................. Framhald af 1. síðu. ■ 1 ' mönnum stjórnarflokkartrrd og Framsóknar. Enníremur greiddu henni atkvæði þrír þingmenn Al- þýðubandalagsins, Hannihal í Valdimarsson, Alireð Gíslason og >, Finnbogi R. Valdimarsson, hver með sinni greinargerð, þar sem þeir fordæmdu áróðurstilgang stjórnarflokkanna með tillögunni, og lýstu sig andvíga kjarnorku- - sprengingum hvar sem væri. 7 þingmenn Alþýðubandalags'ns sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og gerðu svofellda grein fyrir beirri afstöðu sinni: ,.Með því að fella þær breyt- 'ngartillögur, sem af Alþýöu- bandalagsins hálfu hafa verið 'agðar fram í þá átt að fordæma allar kjarnorkusprengingar án tillits til þess, hver framkvæmir bær, og einnig hefur verið hafo- að að Alþingi lýsi yfir að ts- land verði ekki notað sem bætj- stöð kjarnorkuvopna, hafa þeir isem að þingsályktunartillögu þess- ari standa, f ullkomlega • leitt í l ljós, að með flutningi hennar vakir aöeins fyrir þeim áróður, en ekki barátta gcgn kjarnorku- sprengingum eða kjarnorkuvopn- um — þá sé ég ekki ástæðu til að taka frekari þátt í afgreiðslu málsins hér á þingi og greiði. því ekki atkvæði". Tillagan var endanlega sanl- bykkt með 49 samhljóða atkv., 7 greiddu ekki atkvæði, 4 fjárver-, andi, og afgreidd sem ályktun Alþingis. í byrjun atkvæðagreiðslunnar felldu. stjórnarflokkarnir að vísa. málinu til utanríkismálanefndar. Joe WsScoft á ro dæma fínefaleík Fyrrverandi heimsme.'stari í hnefaleikum, Joe Walcott, sem er 47 ára. á að dæma keppnina á milli Pattersons og Tom McNeely, sem fer fram í Tor- onto 4. desember n.k. Rœða Lúðvíks Jósepssonar Framhald af 1. síðu. verða séu annaðhvort í opinberri útlendingum á miðin. í ráði er aðcigu eöa cign almannásamtaka. afsala sjálfstæði þjóðarinnar í Landhclgin sé endurheimt fyr- þýðingarmiklum málum með að-ir Islendinga eina. ild að Efnahagsbandalaginu. Kaup viimusíétíanna sé hækk- „Vinstri menn í landinu getaag 0g hagur framleiðslunnar elcki staðið sundraðir á meðan bættur, meðal annars með al- þessu fer fram“, sagði Lúðvík. mennri vaxtalækkun, bættu fyr- „Við Alþýðubandalagsmenn irkomulagi afurðasölunnar, nýju ríkisvátryggingakerfi sem lækki iðgjöld, lækkun flutningsgjalda, nýju skipulagi á sölu og dreif- ingu olíu, öflugu verðlagseftir- liti og lækkun milliliðagróða. leggjum áherzlu á að sam- starf megi takast með öllum andstæðingum núverandi aft- urhaldsstjórnar. Vinstri menn mega ekki óttast hrópyrði íhaldsins. Þeir verða að sýna að þeim cr alvara að fella íhalds- stjórnina frá völdum og standa síðan ábyrgir fyrir nýrri, frjálslyndri stjórnar- stefnu.“ Vinstri stefna *JSfðári' bérítf Lúðvík á ýmis at- riði sem Alþýðubandalagið tclur sjálfsögð í ' átefnuskrá vinstri stjórnar. Víkja ber ölliirtf' éfftWiSim1 her úr laiulinu og lýsa yfir hlut- leysi Islands í átökum stórvclda. Talca þarf upp vinsamlegt sam- starf við launastéttirnar í land- inu um lausn efnahagsmála og koma þar með í veg fyrir sí- fellda árekstra og vinnusíöðv- anir. Aðalatvinnuvcgirnir séu efld- ir með það fyrir augurn að lands- mcnn einir reki atvinnutækin. Ný stórfyrirtæki scm stofnuð Þriðjungs samdráttur Fyrr í ræðunni rakti Lúðvík ýtarlega hvernig viðreisnin sem ríkisstjórnin kallar hefur brugð- izt á öllum sviðum. Þegar í vor, áður cn verkföllin skullu á, hafði samdi'áttur framleiðslunnar og versnandi gjaldeyrisstaða afsarili- að tvær meginfullyrðingar ráö- herranna og sérfræðinga þeirra slefpu. Stjórnar- bankánná gágr#ái#; sýni bætta, gjaldeyrisstöðu, en .«*»• i' þegar tillit er tekið til stórauk- inna vörúkáupalána og minnkandi úttlutningsbirgða versnaði gjald- eyrisstaðan á fyrsta viðreisnar- árinu ura 510.8.milljónir. Skýrasfa dæmið urri áhi'íf við- réisnarinnai' á íramleiðsluna eí' samdrátturinn í framleiðslu írystihú.sanna, stærstu - greinar útflutningsframleiðslunnar. Fram- leiðsla þeirra fyrstu sjö mánuði ársins í ár var 22.800 tonn á móti 36.400 tonnum 'árið áður. Fram- leiðslan hefur því minnkað urn rúrnan þriðjung eða 36" 0. Framkvæmir „siðleysi” Efnahagsstefna ríkisstjórnar- innar heíur beðið ótvírætt skip- brot, kenningar frumkvöðla henn- ar reynast rangar og útreikn- ingar þeirra standast ekki, sagði Lúðvík. En foringjar Sjálfstæðisflokks- ins hælast um að þeir fái nú loks tækií'æri til að framkvæma hugsjónir sínar í verzlunarmálum og skattamálum. Þeir kalla þetta frjálsa verzlun, og hún er fólg- in í afnámi verðlagsákvæða eða hækkun álagningar. Samanlagð- ar skattgreiðslur eru hækkaðar um hundruð milljóna. en jafn- framt breytt úr beinum sköttum í óbeina nefskatta. Þétta er svó 'kaTl'að^skattafækkun. ... Viðhikip,ta§t<gínan> er sú §ama og Heildsaíini'T' Björn Ólafsson reyndi að framkvæma eftir gengislækkunina 1950. Þá lýsti enginn bölvun hennar átakanleg- ar en Gylfi Þ. Gíslason. Nú er sami Gylfi látinn framkyæma þessa hugsjón íhaldsins. Árið 1951 og 1952 upplýsti Gylfi meðal annars að alnám verðlagsákvæða hefði orðið til þess áð álagning heildsala hækk'- aði um 180"o. Hann kallaði þessa steínu „siðlaust athæfi“.' Nú framkvæmir hann sjálfur sið- leysi íhaldsir.s. Þurrkunni beint að apanum Apar eru yfirleitt hreinleg-'r, rétt eins og mannfólkið. I dýra- garðinum í Kaupmannaliöfn eru aparnir baðaðir á vissum dögum og þeim er verulega skemmt þegar þeir eru þvegnir og skrúbbaðir hátt og lágL Að því loknu er komið með hárþurrku og blásið á þá heitu lofti og þá kitlar þá svo afskaplcga í ncf- ið, eins og myndin sýnir. Fimmtudagur 2. nóvember 1961 — (11

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.