Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 2. nóvember 1961 — 4. tölublað. «»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•* hann hefði á sl. ári eytt 123 þúsundum króna til að aug- lýsa blóm og annað í því sambandi, og það teldi hann þjónustu við fólkið. Síðan sagði Jón: „1 dag höfum við sýningu á. fögrum blómum hér í Alaska. Við væntum þess auðvitað að selja þau og fá fyrir þau pen- inga. En það er þó ekki það sem vakir fyrir okkur fyrst og fremst, heldur það að prýða heimili landa okkar, gera þau hlýlegri og betri — Þetta þykir okkur býsna- falleg mynd og þessvegna birtum við hana hér á for- síðunni. En hún er ekki að- eins falleg heldur til þess fallin líka að vekja athygli á máii sem nú er komið á dagskrá-.Talsvert hefur ver- ið rætt um byggingu verk- smiðju til vinnslu kísil- gúrs, en myndin -hér að oían er af kísilgúr eins og hann lítúr út þegar honum hefúr verið dælt upp úr Mývatni. Ljósm. Þjóðv. A.K. Fréttamenn og aðrir gestir komu í heimsókn í gróðrar- stcðina Alaska nýlega í boði Jóns H. Björnssonar, skrúð- garðaarkitekts. 1 gróðrarstöð- inni hefur verið komið fyrir blómasýningu á smekklegan hátt og eru þar til sýnis um 1000 blóm og tegundirnar eru um 200. Blómin eru frá garð- yrkjumönnum í Hveragerði. Þarna eru einnig til sýnis ým- Um atvinnuleysistrygginga- sjóðinn sagði Eðvarð: „Hann er orðinn til sem hluti í lausn á kaupdeilu. Tillögin til sjóðsins eru því hluti af kaupi verka- fólks, sem það leggur til hliðar á þennan hátt.“ Hann er eign verkalýðsfélaganna, sagði Eðvarð, sem ekki má skerða heldur verð- ur hann að koma réttum eig- endum að notum, og benti hann m.a. á lánveitingar úr sjóðnum í* þessú sambandi. is tæki ög efni, til að hlú að blómunum. Þessi blómásýning er hugsuð sem kynningar- og sölusýning og verður hún opin fyrir al- menning næsta hálfan mánuð frá kl. 10—10 dag hvern. Jón H. Björnsson ávarpaði gesti og sagði m.a. að hann liti ekki á aðra blómsölumenn sem samkeppnisaðila, heldur miklu fremur sem samherja. keppni við ýmsa aðra aðila og saman þyrftu þeir að vinna að því að fá fólk almennt til að kaupa blóm og njóta þeirra. Jón nefndi sem dæmi, að Eðvarð Sigurðsson. „Ver'kalýðshreyfingin nun nú sem fyrr leita llra ráða til þéss ao ná amningum með frið- amlegum hætti, en tak- st það ekki á hún þann „Vcrkfallsbaráttan í vor var engin pólitísk refskák, heldur óhjá- kvæmileg barátta fólksins í verkalýððsfélögunum fyrir brýnustu hagsmunum sínum.“ Þannig komst Eðvarð Sigurðs- son m.a. að orði í ræðu sinni 26. okt. í útvarpsumræðunum um vantraustið á ríkisstjórnina. Eðvarð benti á, að í desember 1958 hefði tímakaup verkamanna verið kr. 23.86 en í maí í vor hefði það verið komið niður í kr. 20.67 eða lækkað um kr. 3.19. Til þess að ná sömu krónutölu og í desember 1958 hefði kaupið í vor þurft að hækka um 11.5%. Þá vseri ótalin verðlagshækkunin, er orðið hefði á þessu tímabili, ^en samkvæmt hinni opinberú ’Visitölu hefði hún numið 18% á tímabilinu frá því í marz 1960 jþar til í maí 1961. Kaupið hefði því þurft að hækka um 24% í j vor til þess að ná sama kaup- mætti tímakaups og var í árslok 1958. kost inan að beita afli samtakanna til að knýja þá fram“. Þá rakti Eðvarð, hvernig verk- lýðshreyfingin reyndi að fá leið- réttingu mála sinni með frið- samlegum hætti, en ríkisstjórn- in hefði ekki ljáð máls á nein- um verðlækkunu.m og atvinnu- rekendur í 5 mánaða samninga- umleitunum ekki í neinu atriði komið til móts við kröíur verka- manna. Því hefði engin leið verið önnur en verkfallsleiðin. Um það heföu allir verið sammála, jafnt Alþýðuflokks- og Sjálf- stæðisflokksmenn sem aðrir. Eðvarð benti hins vegar á, að afstaða ríkisstjórnarinnar til þessara rnála hefði verið pólitísk. Þannig hefðu stjórnin og at- vinnurekendur haldið áfram vei'kföllum í 3 vikur, eftir að. samningar tókust við Vinnu- málasambandið. „Það átti að gera verkföllin dýr, og það átti umfram allt að þreyta verkafólkið og brjóta niður mótstöðuafl þcss, svo það væri ekki þess um- komið að svara gagnráðstöf- unum ríkisstjórnarinnar með nýjuin aðgerðum," sagði hann. Síðan rakti Eðvarð, hvernig stjórnin hefur markvisst stefnt að því að gera ávinning fólksins af verkfallsbaráttunni að engu. 1 kjölfar gengislækkunarinnar í ágúst sl. hafa fylgt verðhækkan- ir, er hafa gleypt hvern eyri af 10% kauphækkuninni. Vísitalan er nú 114 stig og verður ekki undir 120 stigum, er allar verð- hækkanirnar eru komnar fram, sagði Eðvarð. Hún hefur þannig hækkað um 15—16 stig frá því í júní sl. og aðeins 4—5 stig eru afleiðing kauphækkananna. Hin 10—11 eru afleiðing gengisfelling- arinnar, breyttra álagningar- reglna o.fl. Eðvarð sagði, að orsök gengis- fellingarinnar hefði verið sú, að „viðreisnin11 var komin í strand auk 'þess, sem nún hefði verið hefndarráðstöfun. Hún hefði einnig verið gerð til þess að gera íslenzkt vinnuafl ódýrt fyr- ir erlent fjórmagn. Og jafnhliða þessari kjaraskerðingu almenn- ings boðar fjármálaráðherra skattalækkanir stórfyrirtækja og auðmanna og aukin söluskatt, er leggst á almenning. Varð fyrir raf- sfraumi og beið þegar bana ÍSAFIRÐI 30/10 — Aðfaranótt sunnudagsms beið Jón Gestsson rafveitustjóri á ísafirði bana, er liann var að slökkvistörfum í Skutulsfirði. Kl. 1 um nóttina hafði þess orðið vart, að kviknað væri í bæjarhúsum að Hafrafelli í Skutulsf.'rði. Fór slökkvilið ísa- fjarðar inn eftir og Jón Gests- son rafveitustjóri með Jjví. Jón ætlaði að rjúfa rafleiðslur á hús- inu og fór upp stiga á húsgafl- inum, en þá fékk hann raf- straum í sig, að því ætlað er, féll niður, og beið samstundis bana. Jón Gestsson var fæddur 30. apríl 1924 á Seyðisfirði, en þar búa foreldrar hans enn. Hann var giftur Margréti Pétursdóttur (Péturs Jónssonar söngvara) og áttu þau tvær dætur, Hildi Kar- en f- 1955 og Hólmfriði f. 1959. Jón Gestsson kom til ísafjarð- ar í marz 1951 og tók þá við störfum sem rafveitustjóri. Hann vai'ð stúdent 1944 frá Mennta- skólanum á Akurevri og stund- aði síðan nám í rafmagnsfræði. Jón heitinn Gestsson var vin- sæll maður meðal íbúa hér. Afstaðan ER 10RKUÐ til

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.