Nýi tíminn - 09.11.1961, Qupperneq 1

Nýi tíminn - 09.11.1961, Qupperneq 1
 Munið HÁPPDRÆTTI : ÞJÖÐVILJANS Nyi timinn Kaupið NÝJA TÍMANN Fimmtudaginn D. nómember 1961 — 5. tölublað. GENGISLÆKKUNIN VAR FRAMKVÆMD e® AF ÞVIAÐ Haldlausar afsakanir að orsök gengislækkun- arinnar sé aflabrestur, verðfall útflutnings- vara eða kauphækkanir. Hvorki aflabrestur, veröfall á útflutningsvörum né kauphækkanirnar á sl. sumri veröur fært fram meö réttu sem afsökun hinnar ósvífnu gengislækkunar er S.jálfstæðisflokkurinn og Alþýöuflokkurinn létu fram- kvæma í ágústbyrjun. Gengislækkunin var gerö vegna þess aö ríkisstjórnin vissi aö „viöreisnin“ var komin í algjört strand. Ríkis- stjórnin var komin í öngþveiti meö fjármál sín. Þess vegna m. a. var gripiö til óyndisúrræöa gengislækkun- arinnar. Sjálf aöferöin var stjórnarskrárbrot. Engin nauðsyn, hvaö þá ,,brýn nauösyn“ var að svipta Alþingi gengis- skráningarvaldinu. Og nýir skattar voru lagðir á meö bráöabirgðalögum, þvert ofan í ákvæði stjórnarskrár- innar. •fc Blcjikingar um aílalcysi cg verðfall Meginhluti hinnar ýtarlegu ræðu Lúðvíks, er stóð hátt á aðra klukkustund, ija!Iaði um röksemdir Gylfa Þ. Gíslasonar íyrir nau.ðsyn gengislækkunar- innar á sl. sumri en þær hafði ráöherrann talið stórfelldan afla- bfest og verðlækkun á íslenzk- um útflutningsaíurðum árið 1960 auk of mikilla kauphækkana. Lúðvík tók hverja af þessum rcksemdum ráðherrans lið fyrir lið, og hrakti fullyrðingar Gylfa með tölum, er fengnar voru beint úr opinberum skýrslum og skýrslum sölusamtaka útvegsins. Sýndi Lúðvík fram á, að það var ekki aflaleysi árið 1960 scm gæti á nokkurn hátt réttlætt að gripið var til gengislækkunar- innar. Ileldur ekki verðfall ís- lenzkra úíflutningsafurða. Vcrð- fall það sem ráðherrann talaði um var kcmið áður, og til þess Framhald á 7. síðu. Þetta voru nokkur atriði í efn- ismikilli og' ýtarlegri ræðu sem Lúðvík Jósepsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, flutti á Alþingi 6. nóv., er fram fór 1. umræða í neðri deild um breytinguna á Seðlabankálögun- um, sem gerð var í sumar með isskráningunni af Aiþingi og .fá það SeöJ-ubankanum með bráða- birgðalögum. Ríkisstjórnin hefur ekki reynt að rökstyðja, að „brýna nauðsyn“ hafi borið til þeirrar breytingar. Vegna þeirrar afstöðu taldi Lúðvík ekki óeðlilegt að sú til- bráðabirgðalögum, er bankanum I gáta hafi komið upp að ríkis- var fengið vald það til gengis- skráningar, er Alþingi hefur haft. Lúðvík hóf ræðu sína með því að sýna íram á, að ríkisstjórnin hafi framið stjórnarákrárbrot stjórnin Iiafi viljað forðast að láta alþingismenn greiða beint atkv’æði um hina nýju gcngis- skráningu, eins og þeir hefðu orðið að gera, ef bráðabirgðalög- in hefðu íjallað beint um sjálfa j Skriðdraki í Berlín með; því að taka valdið á geng- i gegnislækkunina. Fyrir skömmu Iéí bandaríska herstjórnin í Berlín skriðdreka sína taka sér stööu á Friedrichsstrasse og hótaði með því valdbeitingu gcgn austurþýzkum landamæravörðum sem kröfðust framvísunar persónuskilríkja af óeinkennisklæddum Bandaríkjamönnum í þjónustu herstjórnarinnar sem fara vildu inn í Austur- Berlín. Kraföist bandaríska herstjórnin réttar fyrir sína menn að fara eftirlitslaust hvert seni þeir vildu um borgina. Eftir að sovézkir skriðdrekar voru komnir andspænis þeim bandarísku lét Blöð í USA felja skípun U Thant boða „þríeykf1 bandaríska herstjórnin sig, en skipaði jafnframt lögreglu Vestur-Bcrlínar að krefjast að óeinkennis- klæddir, sovézkir embættismenn og hermenn geri grein fyrir sér. Myndin sýnir skriðdreka á götu í Vestur-Berlín. Ætla Bandaríkjamenn að reyna nevtrónusprengju? Fullyrt að nú sé lokið undirbúningi að smíði sprengjunnar sem engu lífi eirir, en lætur eftir öll mannvirki heil og óhögguð WASHINGTON 1/11 — Bandaríkin búa sig nú undir aö hefja tilraunir meö nevtrónusprengju. Þaö er New York-blaðiö Daily Neios sem fullyröir þetta og frétt blaðsins hefur veriö óbeint staöfest af Thomas Dodd sem sæti á í utanríkismálanefnd bandarísku öldunga- deildarinnar. NEW YORK 4/11 — Það hef- ur vakið áhyggjur í sendinefnd- um vesturveldanna hjá SÞ að ýms bandarísk blöð hafa túlkað skipun Burmamannsins U Thant í cmbætti aðalframkvæmdastjóra samtakai>na og þá ákvörðun hans að útnefna sér til ráðuneyt- is Bandaríkjamanninn Ralph Bunche og sovétmanninn Arkad- éff á þann veg að með því sé hann að koma á svonefndri „þrí- eykis“-stjórn á samtökunum, í samræmi við óskir Sovétríkj- anna. Fulltrúar vesturveldanna hjá SÞ telja þó ekki ástæðu tj að óttast slíkt og benda þeir á að hann hafi sagzt myndu taka sér fyrir ráðunauta ýmsa starfsmenn samtakanna, og þá ekki einungis átt við þá Bunche og Arkadéff. enda þótt hann hafi nefnt þá eina með nafni. Ráða hefði mátt af orðum hans að hann myndi veija sér fle'ri ráðgjafa, þegar honum þætti ástæða og nauðsyn til. Allsherjarþingið staðfesti i dag skipun U Thant í embætti aðal- framkvæmdastjóra með atkvæð- um ailra fuiltrúa og hafa full- trúar ýmissa sendinefnda lýst yfir ánægju sinni með að þessi lausn hefur feng.'zt á deiiunni um framkvæmdastjóraembættið. Sovézki. fulltrúinn Sorin sagði þannig að hann vonaðist til að skipun U Than^ myndi binda endi á þá hlutdrægni sem e n- kennt hefði starf skrifstofu SÞ hingað til. Vilhjálmur setti heimsmet Nýlega var haldið innanfélagsmót hjá ÍR og var þar m.a. keppt í há- stökki án atrennu. Gerðist þar sá sögulegi atburður, að Vilhjálmur Einarsson setti nýtt heimsmet í þessari grein, stökk 1,75 en heims- metið var áður 1,74. Vil- hjálmur hefur áður verið mjög nálægt því að ná met- inu. Dodd skýrði frá því að banda- rískir visindamenn hefðu nú lok- ið öllum tæknilegum undirbún- ingi að smiði slíkrar sprengju og þeir gætu nú hafizt handa um að gera tiiraunir með hana. Önnur blöð, m.a. Journal- American, hafa skýrt frá þvi að tilgangur Bandaríkjanna með að hefja aftur tilraunir með kjarna- vopn væri einmitt sá að reyna nevtrónusprengjur, en ekki venjuiegar úraníum- eða vetnis- sprengjur. Tortímingarmáttur nevtrénu- sprengjunnar, ef smíðuð verður. er frábrugðinn eyðileggingarafli úraníum- og vptnisspiéngna áð því leyti að hún mynai gereyða með nevtrónugeislum öllu lífi á svæði sem væri hálfur annar kílómetri að þvermáli, en lát’a öll mannvirki standa eftir óhögg- uð. Nevtrónurnar geta farið í gegnum eins metra þykkan steinsteypumúr og evtt öliu lífi á bak við hann, þótt hann hagg- aðist ekki. Daily Ncws lýsir sprengjunni þannig: ..Sprengjan getur drepið vél- ritunarstúlkurnar við ritvél- arnar sínar, vísindamennina við rafheila sína, kaupsýslumenn við skrifborð sín, en látið skjöl þeirra og áhöld með öllu ó- skemmd eða a.m.k. ekki verra leikin en ef steini hefði verið kastað gegnum rúðu“. Bandarísk „gigatonn- sprengja“ Hinn kunni bandaríski vís- indamaður prófessor Ralph Lapp, sagði á fundi með blaða- mönnum að Bandaríkjamenn væru nú að hugsa um að smíða sprengju sem þeir kölluðu ..giga- , tonn“-sprengju og hefði sprengi- > magn á við eitt þúsund milijón i lestir af TNT, en sá væri hæng- : ur á að þeir ættu enn eng'n ! flúgskeyti né flugvélar sem gætu i borið slíka sprengju.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.