Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 2
Vikan 22. til 28. október fylgja kviði, og raular. hvað sem tautar Jcnas; Jónasson hefur eflaust talað áf: eigin reynslu þegar hann ‘komst svo að orði á sunnudagskvöldið, í byrjun þáttariíis-Hratt flýgur stund, að það viprí meiri vandi en marg- an grunaði, að setja saman ikemmtíþátt. Mér'-'tánnst þessi þáttur að ýmsu leyti illa heppnaður og hafði ég sáralítið gaman að. En þess her að gæta, að hver kyn- álóð hefúr sinn smekk á gam- ánseml,” sem og flest annað. í>að sem mér þykir engin fyndni getur unga fólkinu þótt ágætt óg óborganleg fyndni. En þó ýildi ég ekki að svo stöddu gefa Jónasi þennan alveg upp á bátinn, því hann er nokkurn ýeginn laus við óðagot Svavars (jíests ogf yfirlæti Sveins Ás- geirssonar. 1». mur • i*i ».e_ Nokkra brandara var að vísu hægt að finna í upplestri Ævars Kvarans, en spákonuþátturinn var fyrir neðan allar hellur þó hugmyndin væri í sjálfu sér ékki afleit. Það skildist nefni- tega mjög lítið af því sem ves- alings spákonan hafði að segja. Ömar Ragnarsson, hann er nátt- drlega góður fyrir unga fóikið, -f- en okkur hina, ja, það er þezt -að tala sem minnst um það. • : Það-er annars mjög vafasam- úr greiði við þá, sem sitja við tækin sín og hlusta að hafa á- heyrendúr með í útvarpssal. Ef þetta fólk heldur að það sjái éða heyri eitthvað i’yndið, rek- Úr það upp hlátur, eða gefur frá sér einhver annarleg hljóð, én þetta verður til þess að Rlustandinn hjá viðtækinu þiissir - af , rúsínunni, raunveru- legri eða ímyndaðri, og- hefur ^annski ekki hugmynd um fiversvégna fólkið í útvarpssaln- |im fór.-oð gefa: frá sér, hljóð. i Á ;.mánudagekvö 1 dið talaði 9’hcroJf ..Smith um' daginn og peginn . og talaði ;-sig- umsvifa- laust í æsing, út af einhverj,um jamtökupa gegn leynivínsölum. í?t fi'i'v. bví komst hann tnn á feð ræða um áfengisneyzl.u þj.óð- txrinnar, og rann þá af honum möðuFÍnn. Hann var að vísu á fnóti slíkri neyzlu, cn þó ekkt jneira en svo að manni fannst íem þar ætti við ein Ijóðlína feftir Stephan G., ef henni væri jnúið, vjð og hún látin hljóða $vo: í hverri ásökun afsökun var. : Og' nóg um það. Afmœlishóf- aidBbxslr 'li: go no niðiel 13' afmælisbarninu hafi verið slík að hún ein hafi nægt til þess að lyfta ræðumanni örlítið upp yfir hversdagsleikann. Þá voru lesin ljóð eftir Krist- mann, sum þeirx-a virtust mér vera snotur og áheyrileg, og auk þess ein smásaga, ágætlega sögð og líklega sálfræðilega rétt hugsuð, sem sé, að þegar heppn- in og hamingjan eru okkur hlið- hollar, skýtur venjulega upp í huga okkar einhverjum grun um að óheppnin og ógæfan kunni að leynast á næsta leiti. Að lokum.las svo afmælis- barnið sjálft upp bráðskemmti- legan kafla úr síðasta bindi ævisögu sinnar, og endaði þetta ufmælishóf því miklu betur, en á horíðist í fyrstu. Á þriðjudagskvöldið byrjaði nýtt' '.vframhaldsleikrit. Hulin augu minnir mig það heiti. í kynrtingu vikunnar var sagt að það ætti að vera hrollvekjandi með köflum. Þul'fum við nú endilega að fá slíkt efni inn í útvarpið einu sinni enn? Ekki prentaÓ með Hó/a- prenti Á ’miðvikúdags- og fimmtu- dagskvöld voru umræður um vantraust það á ríkisstjórnina, er Framsókn hafði fram boi'ið á Alþingi. Ef að ég á að segja eins og er, finnst mér það alltaf skemmtileg tilbreyting þegar hin hefðbundna dagskrá út- varpsins er lögð til hliðar og stjórnmálamönnunum hleypt að hljóðriemanum. En svo þegar þeir- hafa talað þar tvö kvöld samfleytt, fer ■ mattni aftur að langa til kjötkatlanna í Egypta- landi. Svong_ e£ maðuiy orðinn vel taminrr:óg-fiáður vánanum. Áður fyrr báru íslendi,ngar . -svo mikla virðingu fyrir pförTt- uðu .-máli, að. þeir ef.uðust ekk.i 'um/arj" alít serp stæði 'á prenti væri. "h,ei.Iagur Sannleikur, sam- .an.bexy oi'ðtakið: Þetta er ekki prentað ’jiicií Hóiap.renti og þýddi’ 7‘einíaldiega:, Þetta er ■haúgálýgi.' ’ Nú’erú menn lön’gu hættir að trúa því áð al’lt’ .prent _sé sann- leikúíó En löngu eftir að nienn hættú að trúa c-skeikuUeik prentaðs máls, irúðu 'menn því að tölúr •væru óskeikular. Að láta ‘tölúrnar tála' var í raun- inni sama og segja sannleikann allan og óflekkaðan. Eh nú éru'ménn einnig hættir að trúá þvx áð’ tölurnar segi sannfeikánn. En" þótt alþingismenn viti. eða æltu að minnsta kosti að vita, áð 'fólkið er hætt'að Wm lyktun af þeim. Svo nefnir hann enn aðrar tölur, og hinn fyrri ræðumaður kemur enn í pontuna og lýsir tölur hins rangai’, eða villandi, og þannig gæti þetta haldið áfram til ei- lífðarnóns, ef útvax-pið væri ekki svo miskunnsamt, að létta. af •oki orðræðnanna eftir tvö kvcld. ÞjóSin og viSreisnin En í stuttu máli, má draga eftirfarandi ályktanir af orð- ræðunum á Alþingi: Alþýðubandalagið tekur ein- dregna afstöðu gegn hugsan- legri aðild Islands að Efna- hagsbandalagi Evi'ópu og telur sem fyrr, eina ráðið til að koma núverandi stjórn frá að vinstri menn í landinu standi saman í baráttunni gegn henni og taki stjórn landsins í hendur vinslri flokkanna, að núverandi stjórn fallinni. Framsókn er í einhverskonar beyglum, tvístígandi í afstöð- unni til Efnahagsbandalagsins, er hætt að minnast á vinsti'i samvinnu, en hamrar í þess stað á gamla slagorðinu, sem mest var notað á árunum urn og eftir 1959: Eflið Framsókn- arflokkinn, það er eina ráðið til að koma stjórninni á kné. Það setur að manni hálfgerð- an hroll, þegar þetta gamla slagoi’ð er komið á kreik á ný en það var einmitt allsráðandi áróðursyrði á þeim árum, er flokkurinn viðraði sig hvað innilegast upp við íhaldið. Stjórnarliðið virðist aldrei hafa verið forhei'tari en nú, og eru Alþýðuflokksmennirnir þó miklu viðskotaverri, og auð- heyrt, að nú á að láta kné Og forsætisráðherranum verð- ur ekki meira hvei'ft.við van- traust Framsóknarmann-a en svo að hann klappar þeim á koll- inn og segir, séu orð hans færð til venjulegs máls: Þið eruð nú í ráuninni allra beztu strákar. Svo bíðum við 'Óg sjáum hvað setur, hvort viðreisnin kemur þjcðinni fyrir kattarnef, eða hvoi-t þjóðinni 101:61— að kcma viðreisninni fyrir kattar- nef. af helrykinu Á föstudagskvöldið kom þátt- urinn Efst á baugi. Þetta er einskonar fi'éttaþáttur á. vest- í'æna vísu, og það eru frekar leiðinlegir menn sem um hann fjalla, en þó ekki óþolandi. Hins vegar eru tónaskrækirnir sem koma inn á milli atriða með öllu óþolandi og erfitt að skilja, hvaða hlutverki þeir eiga að gegna. Aðalviðfangsefni þáttarins að þessu sinni voru vangaveltur út af kjarnorkusprengingum Rússa og, (í.■ sýálfp sér .ekkert tiltökumál. Það er ekkei’t und- arlegt, þót.t ves.trænir. .menn/láti í ljós ugg.pg ,gremju.,y£ir .þessu háttexni Rú.ssanna. Hitt* er öllu furðulegra,- að í gegnum ótt- ann og gremjuna er engu lík- ara en að glytti í einskonar djöfullega meinfýsna gleði yfir því að nú hafi andskotans Rússarnir orðið sér til 'slíkrar skammar, að þeir eigi sér engr- ar viðreisnar von héðan í frá, og maður hefur það á tilfinn- ingunni að raunverulegt eða ímyndað geislavirkt ryk, að austan muni á næstunni reyn- ast nytsamlegt til að breiða yf- ir ýmsar misfellur vestan- manna, jafnvel að reynt muni að hylja með því misheppnaða viðreisn vesællar ríkigstjórnar úti á Islandi. Þetta sama kvöld las séra Sigurður í Holti upp frumort ljóð. Þetta hafa eflaust verið góð' kvæði, en ekki þori ég að ábyrgjast-höfundi að þau verði langlífari í landinu en Sorda- vala. Það er svo með Sigurð Einarsson, og ýmsa aðra, er hafa verið róttækir á yngri ár- um en gerzt íhaldssamir með árunurn, að það er því líkast sem alltaf sé einhver aumur blettur í sálinni. Og kvæði Sig- urðar bera slíku oft mjög glöggt vitni. Ég heyrði ekki nema nokkuð af leikriti laugardagskvöldsins, en ég hugsa að það hafi verið athyglisvert, enda ætti nafn þýðandans, Halldórs Stefáns- sonar, að vera nokkur trygging fyrir því að svo hafi verið. Skúli Guðjónsson. Leynilögreglumenn í’rá Scot- larnl Yard í London lcita um þessar nrundir að whislty- farrni, sem sérstaklega var ætlaöur Kennedy Bandaríkja- forscta. Whiskyið hafði verið sett á t'löskur, sérstaklcga merktar forsetanum. En svo óheppilega vildi til að vöru- bíl, sem flutti whiskyið frá verksmiðjunni, var stolið og whiskyfarminum með. Hef- ur Kennedy síðan verið þurr- brjósta. Gamail nczisti herrahjá Adenauer BONN 2/11 — Franska frétta- stofan AFP skýrir frá því að á íundi þingflokks Kristilegra demókrata í dag hafi verið samþykkt að Gerhard Schröd- er innanríkisráðherra taki við utanríkisráðherraembættinu í nýrri ríkisstjórn sem Aden- auer myndar í V-Þýzkalandi. Schröder var á yngri árum nazisti og félagi í SA-sveit- unum, áhlaupasveitum naz- istaflokksins. Kristilegir demókratar sam- þykktu nýjan samning um stjórnarsamvinnu við Frjálsa demókrata. Fundi Frjálsra demókrata var ekki lokið þeg- ar síðast fréttist, en talsmað- ur þingflokksins sagði að telja mætti víst að samning- urinn yrði samþykktur. 10 for vm : Síðar um kvöldið var svo |Cristmann Guðmundsson kynnt- • þr hlustendum í tilefni af se?c- tugsafmæli háhs. : Sigurður Einarsson fliitti er- jndi um afmælisbarnið, og var énhver annarlegur lyftingur í honum öllum, einna líkast því áð hanp hefði verið við skál. Þó verður hitt að teljast senni- légra, að aðdáun ræðumanns á % /’ ■ /4 •• * — NÝI j. li » Vi TlMINN — V: í-1 isJnisvo Fimmtudagur tölúffí, eru' ’.þéir svo." gamáJ.dn/'s í _ .buíioannn. 4- - að enn nola þeir aðalleea 1 J- ur að vopni í pólitískum skylm- ingum sínufti. * Gang'úVi rni;: er venjulega sá, að fyrst kcmur einn og les upp nokkrár tölúr og dregur ákveðnar ályktanir af þeim. Svo kermir a’-mnr rg cevir eitt af tvennu, eða þá. hvort- tveggja, spgir að tölurnar hjá hinum fyrri t séu rarígar ,eða þá að" Tiann dregur þveröfvga nóvember 1961 Áður en Gínea losnaði undan nýlendustjórn Frakka var Iandiö frumstætt og þjóðinni hafði verið haldið gcfin út í landinu. ,,FreIsi“ hét fyrsta blaðið, sem gef- a- Gínsa á þróunarbraut — á lágú mennTngarstigi. T.d. vórú engin blöð ið var út eftir að Iandið fékk sjálfstæði. Á myndinni sjást áhugasamir prentarar lesa próförk af því. a

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.