Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 5
Natosendlaf afhjúpaSi? ansfanfjalls Mennirnir, sem kalla sig vini „vestrænnar samvinnu*' og lýst hafa því yfir, að þeir Iíti á samtök almennings og fundi sem „samsafn fífla einna“ efndu tii almenns fundar á Scl- fossi á sunnudagskvöld — en þorðu ekki að bera framkomna tillögu undir atkvæöi fundarmanna. Fundur þessi var -sá fyrsti, er hinir ungu Natovinir efna til utan Reykjavíkur, og var þar svo að þeim þjarmað að væntanlega verður bið á að þeir efni á ný til slíkrar sam- komu. + SMALAÐ A FUNDINN Srnalað hafði verið á fundinn af miklu ofurkappi og var hann allfjölmennur, en mikið var um unglinga um ferm- ingaraldur. Málshefjendur á fundinum voru auglýstir sem fulltrúar lýðræðisflokkanna og voru þeir Guðmundur Garðarsson, sem kynnti sig sem Heimdelling, Pétur Pétursson toppkrati og sá þriðji Tómas ÁrnasonJ„á teppinu" fyrrv. formaður varnarmálanefndar, er skyldi mæla fyrir munn framsókn- armanna, en hætt er við að þunnskipaður yrði sá hópur » .vfl'átös^jifLaiiféifes' ei' iúðurkenndi það fulltrúaval, sem her- mangarar íhaldoins þarna gera fyrir framsóknarmanna hönd. i fiL p, ' fiWF I !P c < 'M & VAKTI LITLA HRIFNINGU Var málflutningur þremenninganna allur með því sniði að iitla hrifningu vakti hjá fundarmönnum, enda láðist þeim algerléga að færa að því rök, hvaða erindi ísland ætti í •stríðsbandalagið Nato eða hvaða gagn okkur væri að her- námsliðinu á Keflavíkurflugvelli í stríði eða friði. Virtist skilningurinn á viðhorfum hér við ölfusá á íslandi í bágþornasta lagi en þeim mun hærra galað um atburði við Volgu í trausti þess að fjarlægðin gerði örðugra fyrir um að rekja sundur blekkingavefinn. ___________________væoinnar' fM J-M mM ÍIlS!L$INKI í Íéenil'-Keklíonen- forseti helt í gær, nýKommn heim rra Banaankjunum, let hann i Ijós áhyggjur yfir hinni öru hervæðingu í Vestur-Þýzka- landi og sagðist skilja ótta manna í Sovétríkjunum við pá þróun. Jafnframt lagði hann megináherzlu 'á nauð- syn þess að Finnar stæðu allir sem einn: saman urn hiutleysisstefnuna sem éin .gæti tryggt framtíðþeirra. Að loknum framsoguræðum tók til máls Giinnar Bened^ktsson í Hverágerði. Setti hann Natoung- mennin góðlátlega' á hné sér og Ieiðrétti ýmsar fráleitustu stað- hæímgarnar í málflutningi þeirra. Að lokinni ræðu Gunnars höfðu beðið um orðið Jónas Árnason, Ragnar Arnalds og Gísli Gunnarsson er staddir voru á fundinum. Kom þá í ljós að fundarboðendur voru ekki á því að ieyfa liðinu er þeir- höfðu smalað á fundinn að heyra of stóran skammt af rökum' her- námsandstæðinga og kröfðust þess að nú kæmi fram varaþing- maður Alþýðuflokksins, hinn al- kunni Unnar Stefánsson. Ek.ki munaði vini vestrænnar samvinnu um að framkvæma slík smá frávik frá lýðræðislegum fundarreglum. Kom Unnar í stólinn og gerði ■sitt bezta til að íhaidsliðið á fundinum gæti í næstu kosning- um ruglazt á honum og Ingólfi á Hellu, en ósköo virtist samt fund- argestum lítið til mannsins koma. Sáu nú fundarboðendur sár ekki lengur fært að neita and- stæðingum sínum um orðið og gerðu þeir Ragnar, Jónas og Gísli Ijósa grein fyrir öllu eðli þess hernaðarbandalags er fundarboð- endur sendi, sýndu fram á hina óskaplegu misnotkun afturhalds- manna og nýfasista á orðunum lýðræði og frelsi, lögðu fram hin einföldu rök 1-slendinga fyrir því, að við eigum ekki heima í stríðs- bandalagi og afhjúpuðu kenning- ar Natomanna um varnartilgang hernámsliðsins. ' Er Jónas Árnason hóf mál sitt hugðist forystulið íhaldsins á fundinum, sem var slegið ótta við að mál Jór.asar næði eyrum fund- Kekkonen minntist á orðsénd- ingu sovétstjórnarinnar, þar sem hún fer fram "~á viðræður við þá finnsku vegna vaxandi hættu- ástands í löndunum við Eystra- salt. — Ég veit vel, sagði forsetinn, að í Sovétríkjunum óttast menn mjög hina öru hervæðingu í Vestur-Þýzkalandi og ég héf í viðræðum mínum við vestræna stjórnarleiðtoga ekki dregið dul á að ég sjálfur sem Finni er uggandi af sömu ástæðum. — Það er ástæða til, sagði Kekkonen, að \'ísa á bug þeim ástæðulausu staöhæfingum að sjálfstæði Finnlands sé í hættu, að fram verði settar kröfur um herstöðvar, um ógnanir til að valda stjórnarskiptum o.s.frv., sem birtar hafa verið í vissum erlendum blöðum. Það sem langmestu máli skipt- ir í orðsendingu Sovétríkjanna ér það viðhorf til utanríkisstefnu Finnlands sem þar er látið í Ijós. Sovétríkin virða hlutleysisstefnu Finnlands og Finnar geta því haldið áfram á þeirri braut sem hlotið hefur viðurkenningu stór- veldanna bæði í austri og vestri. Giumlvöllur öryggisiiis Kekkonen sagði áð vai'ðveizla hlutleysisins væri sér öllu öðru mikilvægara. Hann minntist orða Paasikivi forseta 1955: „Ut- anríkispólitískt öryggi er hverri þjóð mikilvægast, en Finnum þó fremur en öðr-um. Séum við ör- uggir að þessu leytinu, bjaryast allt annað‘.‘. Og Kekkonen bætti við: „Utanríkispólitískt öryrgi okkar grundvallast -a . traustu sambandi við Sovétrflsin. á hlut- lej'sisstefnu okkar s'em er því nátengd, og á viðurkenn’ngu vesturveldanna á þessari st'ðu okkar. En Um þessa stef.nu verðum við að standa eiphi'ga saman, í því meiri eindrægui ,jpví meiri torfærur sem eru á .y'ggin- um“. nm v GENF 2/11 — Á n'íunda hundr-| að kjarneðlisfræðihgar frá 21 landi, þar á meðal Bandaríkj- unum, Sovétríkjunum, Bretlandi og Frakklandi, sendu á fimmtu- dag.'nn ríkisstjórnum þessara fjögurra kjarnorkuvelda áskor- un um að stöðva tilraunir með kjarnorkuvopn. í áskoruninni lát'a. vísinda- mennirnir í Ijós þungan ugg vegna þess hversu viðsjár yaxa í heiminum, og hafi sú þróun Russell seglr stefna að grmanna, upphefja sýnikennslu í þeim málflutningi sem forystulið Heimdallar lærði af nautpeningi endur fyrir löngu og síðan hefur gengið að erfðum í þeim félags- skap — en þeir komust brátt að raun um, að þeir voru reyndar ekki staddir í Siálfstæðishúsinu í Reykjavík og þögnuðu því hálf skömmustulegir er ljóst varð að baulið mætti almennri fyrirlitn- ingu fundarmanna. Svo er að sjá á frétt af fund- inum, er birt var í gær í heild- salablaðinu Vísi. að Natoliðið ótt- ist að málflutningur Jónasar hafi jafnvel náð eyrum hinna dauf-. ustu í þeirra hópi, því að þar er fullyrt að vfst hafi jú Heim- dallarlið dugað! Geta má til marks um sann- leiksgildi fréttar Vísis að Jónas er þar sakaður um persónuleear svívirðingar, en hann vék alls ekki persónuléga að einum né neinum. Á fundinum töluðu nokkrir menn til viðhótar og voru í þeim hóoi bæði hiálpai'menn fundar- boðenda og andstæðingai'. Fóru umræður kurteislega fram unz í fundarlok, er Gunnar Benedikts- son lagði fram svohljóðandi til- lögu: „Almennur fundur haldinn á Selfossi 5. nóv. 1961 skorar á Al- þingi að lýsa yfir því að aldi-ei verði leyfð staðsetning kjarnorku- vopna á Islandi, né þeim beitt héðan.“ Hér var það, sem gríman datt. Fulltrúi Heimdallar í hópi fund- arboðenda stökk á fætur og lagði blátt bann við því að fundurinn gerði nokkra ályktun (trúr kenn- ingu Morgunblaðsins um að á slíkum fundum vær! „samsafn fífla einna“), kvað hann gerð á- LONDON — í ræðu sem heim- spekingurlnn Bertrand Russell, forvígismaður baráttunnar gegn kjarnavopnum í Bretlandi, hélt um síðustu helgi á fundi til mótmæla gegn tilraunum með kjarnavopia, sagði hann, að í Bandaríkjunum ynnu viss öfl markvisst að því að hrinda mannkyninu öllu út í kjarnorku- stríð. Russell komst svo að orði að áheyrendur hans mættu þakka sínum sæla fyrir að vera á lífi eftir eitt ár, þar eð hættan á kjarnorkustríði væri nú orðin geigvænlegri en nokkru sinni fyrr. Svo v.rtist sem fæstir gerðu sér þessa miklu hættu ljósa. Enn síður gerðu menn sér grein fyrir því að í Bandaríkj- unum fengju þau öfl stöðugt meiri byr undir vængi sem vildu hefja stríð með kjarnorkuvopn- um áður en langt liði. Russell lauk ræðu s'nni með því að ítreka þá skoðun sem hann hefur áður oft látið í ljós, að Bretar eigi að segja sig úr Atlanzbandalaginu og taka upp stefnu hlutleysis. Þeir hefðu hvort sem væri „aðeins lítil- fjörlegu hlutverki að. gegna í bandalaginu“. Fundurinn samþykkti að senda svissnesku stjórninni t.'lmæli um að hún kallaði saman alþjóða- ráðstefnu til að koma á algeru banni við tilraunum með kjarna- vopn. Jafnframt voru send skeyti til stjórna kjarnorkuveld- anna fjögurra, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands, þar sem skorað var á þær „að taka hverju fundar- boði sem þeim kynni að verða sent“. lyktana vera eitt af því, sem aldrei tíðkaðist á hinum lýðræð- islegu fundum þeirra vinanna vestrænu. Þótti fundarmönnum þetta und- arleg skýring og varð endirinn sá að Heimdellingurinn leyfði náðarsamlegast að fundurinn skæri úr um hvort þar skyldi heimilt að greiða atkvæði um tillöguna! Hófust síðan handaupprétting- ar og varð nú fundarboðendum heldur órótt, því að ekki mátti á milli sjá hvorir voru fjölmennari „lýðræðissinnarnir“ eða hinir. Var reynt að telja og helzt komizt að þeii'ri niðurstöðu að fundurinn bannaði sjálfum sér að lýsa andstöðu við kjarnorku- vopn á Islandi. Atkvæðatölur ná- lægt 55 gegn 45 og nutu þeir vestrænu þar fermingardrengj- anna, sem smalarnir 'pössuðu að ekki vikju af fundi, þó að komið væri fram yfir miðnætti. Leið nú að fundarlokum en undir svefninn fengu fundarmenn samt skammt af áróðurskvik- mynd frá upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og ókeypis bækl- ing um Nato, myndskreyttan með hershöfðingja þess í fullum skrúða, þ.e. hinn gamla nazista- hei’foringja Speidel — lýsandi tákni þeirra „hugsjóna“, sem nú eru boðaðar í nafni vestrænnar samvinnu. Skyldu vestrænu vinirnir þrír hafa heyi't þau orð, sem fundar- stjórinn á fundinum mælti að lokum: „Eflum þá eina vestræna samvinnu, sem tryggir að ísland sé aðeins fyrir lslendinga“? náð hámarki með því áð ti'rohn- ir með kjarnorkuvopn eru háfn- ar á ný. Engin styrjöld milli stórvel-da verður takmörkuð' -við gámal- dags vopn, segja tnéi'ftdawienttirn- ir, hún hlyti óhjákvæmilega; ;að verða kjarnorkustýtjölll1.1 Enginn áv.'nningur við svQk'alláðan’ hérn- aðarlegan sigur féer1 réttlséttc’-þá óskaplegu og varanlegu -éyði- leggingu sem kjarnavopn niyndu valda. Það er ekki óhjákvæmilegt að milliríkjadeilur endi með é:íhl- beitingai, segir í ávarpinu. Öt- ul barátta allra skynsámra manna í öllum löndum getur komið í veg fyrir að gripið sé til valdbeitingar til að kó'ma fram vilja sínum. Meðal þeirra sem undirr.'ta á- skorunina er sovézki Nóbels- verðlaunahafinn I. E. Tamm og aðrir vísindamenn. Kristján Guðmundssðii Framhald af 4. síðu. maður lífsglaður og léttur í lund. Hann var um margfa ára skeið í fremstu víglínu í skemmtanalífi Eyrarbakka og þá ekki sízt á leiðsviðinu, þar sem hann veitti mörgum glaða stund af meðfæddum eiginleikum á þessu sviði, sem voru að dómi „lærðra“ frábærir. 1 samræðum og viðkynningu var Ki’istján sérstæður. Hisp- ursleysi hans, glaðværð og ein- lægni, voru viðmælanda óraek sönnum þess, að þar fór maðut’ sem sannarlega átti „hjartað sanna og góða“. Ég sakna Kristjáns vinar míns úr forusturöðum vei’ka- lýðssamtakanna í Ái’nessýlu. Ég færi honum þakkir fyrir Óll hans mörgu störf í þágu v.erka- fólksins í þessu byggðarlagi. Þakka honum vináttu og holl ráð í margra ára samstarfi. Og á engan hátt getur verkalýðs- hreyfingin í Árnfessýslu haldið minningu hans betu.r í heiðri, . en með auknu starfi 'og . stærri franxlögum í þágu beirra mcrgu, sem undir vökullri for.ustu verkalýðssamtakanna ei.aa allar afkomuvonir sínar og lífsham- ingju. Ég votta ástvinum . Kristiáns og verkafólki öllu á Eyrarbakka samúð mína. Blessuð sé minning þessa 'heiðursmanns. Björgvin Sigurðsson. Fimmtudagur 9. nóvember 1961 — NÝI TÍMINN (5;

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.