Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 10
ET — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 HOSI montinn, að ekkert hinna dýranna gat þolað hann. En nú skulið þið heyra, A MYRISNIPUVEIÐUM hvernig hann bætti ráð Hosi var kettlingur, j sem Margrét hafði feng- ið í afmælisgjöf. Hann ■var kolsvartur. allsstaðar nema á fótunum. Þeir -voru hvitir. Og það var alveg eins og að hann væri í hvitum hosum. Þess vegna var hann kaliaður Hosi. Kosi var sp'lltur af of mikiu eftirlæti. Allir þurftu að sitia og standa eftir hans höfði. Ef hann hafði lagt sig í bezta stóiinn í stofunni, þá hreyfði hann s:g ekki, þótt einhver kæmi og ætlaði að setjast þar. Og þegar hann langaði til að rekja upp prjónaskapinn hennar ömmu, þá gerði hann það. Já, hann hag- aði sér eins og hann ætti allt í húsinu. Hann var Hka vondur við h'n dýrin, sem áttu heima á bænum. Hann a^tríddi hundinum, hon- tim Vaski, hvenær, sem hann sá sér það fært. Og hann velti um matar- skálinni hans, meðan Vaskur svaf. Og ekki 'höfðu hænsnin fyrr hreiðrað um sig á prik- unum sínum, en Hosj var kominn til að fæla þau upp. Dúfurnar fengu heldur aldrei að vera í tfriði. En samt tók enginn Hosa og flengdi hann. Það var nú eitthvað ann- að. Hann var afsakaður í allan hátt og alls stað- ar. ..Aumingja kisi. hann ætlaði bara að leika sér v.'ð hin dýrin, bara glettast ofurlítið við þau. Aumingja litli kisi.“ Og þess vegna varð Hosi stöðugt leiðinlegri og hrokafyllri. Og að lok- um var hann orð'nn svo sitt. Einn morguninn fór hann snemma á fætur og út til að leita að smá- fuglum. Þá mætti hann broddgeltþ Broddgöltur er lítið dýr og ef þið hafið séð mynd af hon- um þá hafið þið ef tiþ vill tekið eftir því að ^ upp úr hryggnum á hon- um standa hvassir brodd- ar. Þetta dýr hafði Hosi Framhald á 3. síðu. Hundur fór í ferðalag Framhald af 1. síðu. lega ekki af háum ætt- um, sérlega fallegur er hann heldur ekki, en hundur er hann þó, og það er aðalatriðið. Nú bind ég á hann hálsband og læt hann inn í vagn- inn, þá getur hann ekki hlaupizt á brott. Og nú er allt tilbúið svo lest- in getur lagt af stað. Konan stóð á annarri járnbrautarstöð og beið eftir búslóðinni sinni. Þar var maður sem tók við öllum farangrinum jafn- óðum og honum var rétt- ur hánn út úr vagninum, og kom öllu fyrir á vöru- bíl. Konan fylgdist með að ekkert vantaði: legu- bekkur, stóll, borð, mál- verk, ferðak'sta og að lokum hundurinn. En það lá við að það liði yfir konuna þegar hún sá hundinn. Ham- ingjan hjálpi mér, hróp- aði hún upp yfir sig. „Elsku litli fallegi. hundurinn minn, mikið skelfing hefur þú breytzt á ferðalaginu! Hosi á mýri- Myndásaga yngstu barnanna snípuveiðum Framhald af 2. síðu. aldrei séð áður, pg hann hugsaði með sér, að svona skrítna skepnu vrði hann að leika oíur- lítið á. „Ósköp er að sjá. hvað þú ert vanskapaður og bog'nn. Geturðu ekki rétt úr þér?“ ,,Ég get það ef til vill. ef þú vilt vera svo góð- ur að dangla ofurlítið i hrygginn ó mér“, svaraði broddgölturinn. ,,Já, það skal ég vist gera,“ sagði Hosi og hlakkaði yfir að geta gefið honum vel úti lát- ið högg. Broddgölturinn hnipraði sig enn meira saman, og Hosi sló bylm- ingshögg. En ó, hvað það var sárt, því að þetta. sem IIosi hafði haldið að vær: hár i bak- inu á broddgeltmum, voru hvassir broddar, eins og ég sagði ykkur áðan, og þeir stungu eins og nál- aroddar; „Ho, ho,“ hló brodd- gölturinn og trítlaði sína leið, en litli kjsi settist niður til að sleikja sár- in. Allt 'í einu suðaði eitthvað i loftinu og ör- smór gulröndóttur ná- ungi settist á ste.'n rétt hjá kettinum. „Hver ert þú?“ spurði Hosi. „Sérðu ekki að ég sit hérna og er að hugsa, þegar þú suðar Framhald á 4. síðu. l. — petia er n.ain. rtum- ið hans er rautt og sængin græn. Lalli er tveggja ára gamall. 2. — Hér er Lísa. Henn- ar rúm er líka rautt en sængin blá. Lall; og Lísa eru tvíburar. 4. — Þau bursta hárið og gre'ða sér. Svo, bursta þau tennurnar. Lalli á bláan hárbursta, gula krús og bláan tann- bursta. Lísa á rauðan hárbursta, græna krús og rauðan tannbursta. SMÆLKI Kenn.: Hvernig stend- ur á því að jarðlíkan ð er ekki alveg hnöttótt, en aðeins flatara við heims- skautin? ÓH: Það veit ég ekki. Ekki hef ég gert það. Það var einnig svona í fyrra. Þetta er. sagan um Lalla I og Lísu. Þið skuluð taka litina ykkar fram og lita myndirnar eins og sagt er frá í sögunni. 3. — Þegar Lalli og Lisa vgkna byrja þau á þvi að þvó sér: Þáu eiga hvort sitt handk’æði og þvottapoka. Lisu hand- klæði er blátt. Lalla handklæði er grænt. Þvottafatið er hvitt með blárr; rönd. Sápuskálin er gul með rauðri rönd. Glæsileg höfn TFramhald af 9. síðu ,,Þetta er eitt af stærstu verk- unum sem unnin eru á vegum vitamálaskrifstofunnar í ár. Stálþilið er um 230 m langt og notast allt sem viðlegupláss skipa og báta. Flatarmál bryggj- unnar er um 1500 m2. Sandur- r' inn, sem þetta hefur verið fyllt með, er um 12.000 nvj. Frá náttúrunnar hendi er hafnar- 1 stæðið mjög ákjósanlegt og ég mundi álíta að þetta verði ein ' glæsilegasta * höfnin á landinu í þessum stærðarflokk'i.11 „Það er gaman að heyra það. Geturðu sagt mér, Sverrir, hvað þetta mannvirki mun kosta?“ „f því ástandi, sem það er núna, var það áætlað á 4,3 millj. kr. Heildarreikningar eru ekki fyrir hendi ennþá og því ekki hægt að segja um endanlegan kostnað." ,,Er ekk-i mikil slysahætta í sambandi við svona fram- kvæmdir?" ,;Jú, það er alltaf nokkur Hvs5 á nú að salja Árið 1951 var haldið uppi mikl- um áróðri hér á landi fyrir yf- irvofandi styrjaldarhættu og ís- Ives Saint-Laurent, 25 ára gamall tízkukóngur í París, hefur ákveðið að stofna eig- in tízkustofnun. Hann er frægur íyrir tízkumótun sína, er hann tók við sem eftir- maður Christian Dior, sem lézt 1957. Síðan var Saint- Laurent -kvaddur til herþjón- ustu og truflaðist þá ferill hans á tízkusviðinu. Marc Bahan tók við Dior-stofnun- inni en hefur ekki náð mikl- um vinsældum. Síðan Saint- Laurent losnaði úr herþjón- ustunni hefur Dior-stofnunin ekki viljað veita honum at- vinnu, og hefur hann þá svarað með því að krefjast 5 milljón króna skaðabóta. lenzka þjóðin yrði því að búast sem bezt til varnar og verndar þegnunum. Nú er einnig af ráðn- um hug reynt að vekja stríðs- hræðslu hjá almenningi. Ég efast ekki um að áróður- inn 1951 var rekinn í annarleg- um og stórpólitískum tilgangi. Hann var gerður til að afsaka að þáverandi stjórnarflokkar- veittu erlendu stórveldi herstöðvar hér á landi. Nú virðist í uppsiglingu að stjórnarflokkarnir ætli að magna hér sem mesta stríðshræðslu. Því verður mér á að spyrja: Hvað á nú að koma yfir þjóðina? Er það nýr þáttur í hernámi landsins — eða hvað er það? Á þessa leið fórust Alfreð Gíslasyni m.a. orð á bæjarstjórn- afrundi nýl. þegar íhaldið end- urvakti loftvarnanefnd til að gera „ráðstafanir gegn kjarnorkuárás á ísland“. QQ) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 9. nóvember 1961 hætta, þegar farið er með svona þunga hluti eins og t. d. stál- þilið en heppnin hefur verið með okkur í því efni og engin slys orðið.“ „Hvernig hefur samvinnan verið við þorpsbúa í sambandi við verkið?" „Með ágætum, ég hef haft marga menn héðan í vinnu og líkað ágætlega við þá og öll fyrirgreiðsla á verkstæði Jó- hanns Guðmundssonar vélsmiðs hefur verið afburða góð, enda höfum við mikið þurft á aðstoð hans að halda.“ „Er það ekki bindandi starf að stjórna svona verki?“ „Jú, óneitanlega er það og þreytandi þegar til lengdar læt- ur að koma svo varla heim til sín öðruvísi en sem gestur endr- um og eins, en hann Sveinn, sem núna er þarna á litla kran- anum er einn af þessum ómiss- andi mönnum, sem er hægt að setja í hvaða starf sem er og hann hefur stjórnað þessu fyrir mig, þegar ég hef þurft að skreppa frá.“ Sverrir er nú farinn að ó- kýrrast í sætinu og gefur mér í skyn, með sinni venjulegu prúðmennsku, að ekki sé tími til lengri viðræðu. Svo kveð ég Sverri með þeirri ósk að hann eigi eftir að byggja sem flest slík mannvirki á kom- andi árum, þjóðinni til far- sældar. Þessu mikla áhuga og hags- munamáli okkar er farsællega að ljúka. Aftur geta öll skip sem hingað koma lagzt að bryggju og sjómenn landað fiskinum ihindrunarlaust og er það vissu- lega mikið ánægjuefni allra Hólmvíkinga. — Þ. S. ' • USA oftðst ðð Guayana muni verða önnur Kúba NEW YORK — Dvöl Cheddl Jag- ans, forsætisráðherra Brezku Guayana, I Bandaríkjunum, þar sem hann ræddi við Kennedy for- seta og aðra bandaríska ráða- menn, hefur orðið bandarískum blöðum tilefni hugleiðinga sem greinilega skín í gegnum óttinn við að Guyana muni fara sömu leið og Kúba, þ. e. stefna til sósíalismans, þeegar hún öðlast sjálfstæði á næsta ári, Jagan fékk að sögn góðar við- tökur í Washington, en hinsveg- ar stóð á loforðum um aðstoð við þær miklu framkvæmdir sem stjórn hans hefur í hyggju og er þegar byrjuð á. New York Times skýrði les- endum sínum svo frá um það leyti sem Jagans var von til Bandaríkjanna að Kennedy for- seti hefði verið mjög á báðum áttum hvort hann skyldi bjóða honum eða ekki. Það væri skilj- anlegt þar eð bandarísk stjórnar- völd teldu pólitíska fortíð hans og nánustu samstarfsmanna hans ,,mjög tortryggilega". Helztu stefnumið hans í innanlandsmál- um væri þjóðnýting stóreigna og í utanríkismálum hlutleysi. Kennedy forseti gerði sér þó einnig grein fyrir að Bandaríkja- stjórn ætti ekki marga kosta völ í viðskiptum við Guayana: Ef vesturveldin, og þá fyrst og fremst Bandaríkin, neituðu hinu nýja ríki um nauðsynlega aðstoð til að koma fram efnahagsfyrir- ætlunum sínum myndi það ekki hika stundinni lengur að biðja Sovétríkin um aðstoð. Forsetinn gerði sér vonir um að hægt yrði að hafa hemil á þróuninni í Guayana með því að bjóða Jagan aðstoð með skilyrðum, að með slíkri aðstoð yrði hægt að fá Jag- an til að „hætta við að gefa hinni alþjóðlegu kommúnistahreyfingu undir fótinn.“ Jagan gaf þó ekki tilefni til að halda að þær vonir muni rætast. Hann komst svo að orði í ræðu sem hann flutti í blaðamanna- klúbbnum í Washington: „Ég er sósíalisti og ein-s og aðrir þjóðfrelsisleiðtogar þjóða Afríku og Asíu er ég sannfærður um að hinn vísindalegi sósíalismi mun hraða framþróun lands míns. Stjqrn mín vill hafa vin- áttu allra þjóða og er fús að taka við aðstoð hvaðan sem hún komur, ef hún brýtur ekki í bága við fullveldi hennar og sjálf- stæði." New York Times sem rifjaði upp heimsókn Fidels Castros til Bandaríkjanna skömmu eftir valdatöku hans 1959 sagði um þessi ummæli Jagans að þaú væru “ögrunarkennd." Sommerset Maugham, frægur brezkur rithöfundur, er orð- inn skelfdur vegna hinna tíðu málverkaþjófnaða í ýms- um löndum. Af ótta við mál- verkaþjófa hefur hann selt 45 beztu málverk sín eftir kunna snillinga. Verðmæti þeirra mun ekki vera undir 110 milljónum ísl. króna.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.