Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 09.11.1961, Blaðsíða 11
Krístinn Bencdiktsson æíir j fj r n f t í f 09 keppir erlendis í vetur —^—--—— Kristinn Benediktsson á skíðum í Kerlingarfjöllum í sumar. Tekur m. a. jboff / heims- meistara- keppninni i Chamonix i Frakklandi Nú um helgina heldur Krist- inn Bcnediktsson skiðakappi til Wagrien í Austurríki. Hann mun dveljast erlendis í fjóra og hálfan mánuð við æfingar og tekur hann einnig þátt í keppni, þar á meðal heims- meistarakeppninni í Chamonix í Frakklandi er fer fram í febrúar. í þeirri keppni verð- ur Kristinn eini þátttakandinn frá íslandi. Æfir fyrst með Austurríkismönnum Fréttamaður síðunnar rabb- aði stundarkorn við Kristinn um þetta ferðalag og sagði hann að fyrst héldi hann til Austurríkis og æfði þá með austurrískum skiðamönnum. Fvrst dvelur hann á fjalla- hóteli sem nefnist Weisse, en það stendur i 2300 m 'hæð. Þarna er alltaf nægur snjór um þetta leyti og eru skíða- lyftur í 3000 m hæð. Austur- rísku keppnimennirnir æfa sig þarna fyrst á haustin. Stórmótin eftir áramót Kr'stinn býst svo við að halda til Sviss, ítalíu og Frakk- lands til bruriæfinga er standa fram að jólum. Eftir áramót- in byrja stórmótin. Það fyrsta verður haldið í Adelboden í Sviss fyrsta sunnudag í janú- ar. Annað mótið er haldið í Wengen í Sviss og það þriðja í Kitzbiihel í Austur- ríki. Þessi tvö síðastnefndu mót eru mjög erfið. Þar mæfa til keppni 140—150 beztu skíða- menn Evrópu, en t.d. á heims- meistaramótinu fá ekki nema 4 keppendur frá hverri þjóð að taka þátt í keppni og þar af leiðandi eru margir af beztu skíðamönnunum útilokaðir. Á mótunum í Wengen og Kitz- buhel er erfitt að fá góð rás- númer, en þau fara eftir frammistöðu keppenda á síð- astliðnum vetri. íslendingar jeilie ipueepi je aecj ejeq fengið mjög há rásnúmer og braut rnar þá orðnar erfiðari, grafnar og holóttar, enda hafa þeir orðið heldur aftarlega í þessu móti hingað til. í brun- keppninni þar verða menn að verða einn af 40 fyrstu til að fá að taka þátt í" svigkeppn- inni. Nýbreytni í heims- meistarakepnninni Heimsme'starakeppnin verður eins og fvrr segir í Chamonix, smáborg við rætur Monte Blanc. Kristinn keppti þarna á móti í fyrravetur, sem haldið var á sömu brautum og heims- meistarakeppnin . fer fram. llar.n þekk'r þvi vel ai'ar að- 'stæður þarna. Þarna er að sjálfsögðu ágætt skíðaland. og nefndi Kristinn sem dæmi að hægt væri að fara 15 km leið í samfelldu rennsli ,.ofan , af einu.pi tindj.iMonte Blanp. Sú nýbreytni verður tekin upp í .samþajidi v,:ð syigkeppnina í heimsmeistarakeppninni að þ^tri tíminrj í tveim umferð- um er látinn gilda í undan- keppninni í stað samanlagðs tíma. Aðeins 30 keppendur fá að taka þátt í úrsl'takeppn- inni. Með þessu móti verður keppnin miklu harðari. Kristinn ætlar að koma heim fyrir landsmótið á Akureyri. en þar verður hann líklegur sig- urvegari að öllu forfallalausu. Kristinn hefur í hyggju að fara til Band'a- ríkjanna Kristinn er frá . Hnifcdal , og _er 22-ja ára gamall. Hann er okkar snjallasti skiðamaður í dag, því Eysteinn Þórðarson er að öllum líkindum hættur keppni, en hann dvelur í San Fransiskó og vinnur þar sem tæknifræðingur. í Bandaríkj- unum dvelja einnig Úlfar- Skæringsson og Magnús Guð- mundsson frá Akureyri og kenna þeir á skíðum. Þar er einnig Toni Spiess, hinn kunni 'skíðakappi, sem keppti hér á landsmóti á Akureyri. Krist- inn hefur í huga að komast t:l Bandaríkjanna sem kennari.. Hann hefur jafnvel í hyggju að gerast atvinnumaður, því það tíðkazt nú þar vestra að halda keppni fyrir atvinnu- menn og voru 5 slík mót hald- in þar í fyrra og voru 1. verð- laun 3000 dollarar, svo vissu- lega virðist þetta freistandi. í' Bandaríkjunum eru margir- frægustu skíðamenn he.'ms sem atvinnumenn. Kristinn vann í Skíðaskálan- um í sumar og bar kökur og kaffi á '< b.orð fyrir gesti þar. Þegar hánn átti frí frá störfum æfði hann sig — ekki' á skíð- um, heljlu.r' stundaði hann að- allega Ijlaup, því þnlið verð- ur að veTa í lagi þegar út í harða keppn.i er komið. Með 120 km firaða á klukkustund Að endingu er gaman afP geta þess, sem fáir átta sig á s.em ekki eru skíðamenn. að’ góður skiðamaður fer 4 km brunbraut á um það bil þrem- ur minútum. Það þýðir að með- alhraði er um 100 km á klst. og hámarkshraði getur orðið um 120 km á kl.st. Það er eins gott að vera í g'óðri þjálfun þegar maður hættir sér í slíka. ferð. SSCAUTISVELLSl ER EC6M1Í Orænlcndsrit Sigurðar Breiðfjörðs Þegar Sigurður BreiðfjÖrð kom . heim "'t.l ís’Ahds síðla árs l'S34 hafði hann ckki aðeins :méðferð- is Númarímur og annan kveð- skap. helduy einnig handrit í ó- bundnu máli, lýsineu á ýmsu. sem f.vrir áugu hans bar þau þrjú ár sem hann dvaldi á Græn- landi við beykisstörf, auk þess sem hann kénndi Grænlending- um hákarlaveiðar. Rit S gurðar Frá Grænlandi kom út í fvrsta skipti í Kaup- mannahöfn 1836, með miklum breytingum og talsverðum úr- felhngum frá handriti höfundar. Sú útgáfa var endurprentuð 1912. .'nc Nú er Frá Grærlandi komið út i fyrsta skipti í þe'm bún- Um daginn kom góður ís á Reykjavíkurtjörn og fjöldi. ,b§rna þyrptist út með skaut- an.a .sína. Ljósmy.nd.ari blaðs- ins; tó.k þessa mynd.. Ungu, stúlkurpar ... voru-, nýbúnar að 'bincla á sig skautana, en nú er .ísinn,. því miður, farinn a. m.k. í bili. ingi sem Sigurður valdi fivi. Meiitúr íilut! h'andrítsirís'er va'rð- veittur í Landsþókasafni. og hef- ur Eiríkur Hre.'nn Finnbogason nú gefið það út með ytarlggum formála. Bókin er skreytt tejgh- ingum frá Grænláhrii Öftir ..íó- hann Briem listmálára. Útgef- andi er Bókfellsútgáfan. Þur sem týnzt. hefur úr hand-: 'riti S.'gurðar er fyllt í skörðim eftir fyrri útgáfúnni.. heyrt og skrifað Tito, forseti Júgóslavíu, :hef- ur sent lanaa sínum, rithöf- und.imim Ivo Andric, heilla- óskaskeyti í • tilefni þess að- að Andric voru veitt bók- menntavefðlooDícSNábötó f.vsir árið 1961'. T 'Kh'íhTMiú .HBgca'Udð- Andric sé Vissuléga vel að verðlaununum kominn. Hann hafi áuðgað bókmenntir hínri- ar sósialistísku Júgóslavíu: meira en riokkur annar. Sigurdur Breiðfjörð i •’výVj i’tóiS .. f fíhrj - Fimmtudagur 9. nóvember Cayetano Ordoncz, spænfiki riautábáninri, sem Heming- way riótaði sém fyrirmyhíct • t sögu síria „Fieste“, lézt ný- lega í Madrid. . \>V. . t; i.v&W — WVagfí IV’ 1961 — NÝI TlMINN - (11"

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.