Nýi tíminn - 16.11.1961, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 16.11.1961, Blaðsíða 1
Kaupið NÝjA TÍMANN i*!'*’***’ || \g8r3HMW,l'í">r NYI timinn Fimmtudaginn 16. nóvember 1961 — 6. tölublað. eru Irtgi R. Helgason sfefnir Bjarna prófessor sem vifni gegn Bjarna forsœfisráSherra Bjarni Benediktsson, segir, að það sé ekki nóg að samkv. stjórn- Framhald á 7. síöu. Skemmt aS sjá sig sprengdan I gær hófst opinber hcimsókn Elisabetar Bret- landsdrottningar til Ghana í Vestur-Afríku. Áður hafði Sandys samveldismálaráð- herra farið þangað til að ganga úr skugga um að ó- hætt væri að drottniugin kæn;í. Ók hann um götur höíuðborgarinnar Accra á- sarnt Nkrumali forsætisráð- hcrra. Einn viðkomustaður þeirra var eirstytta af Nkrumah, sem spr-pngd vav af stalli aðfararnótt 4. nóv- ember. Nkrumah er slccmmt þar sem hann horfir á lík- neski sjálfs sín.milli grind- anna sem halda brotunum saman, og Sandy hlær líka. © Fyrir mér er þetta ekki fyrst og fremst flokkspólitískt deilumál, heldur mál sem varðar sóma, vald og virðuleik Alþingis. Að efni til eru bráða- birgðalög þessi valdníðsla gagnvart Alþingi og eiga sér enga stoð í stjórn-, I arskrá lýðveldisins. Með þessum orðum fordæmdi ’ Ingi R. Helgason bráðabirgðalög-! in um breytingu á Seðlabanka- j lögunum, í rösklegri og rökfastri j „jómfrúræðu“ á fundi neðri deild- | ar Alþingis n>lega, og var enginn viðvaningsbragur á málflutn- ingi né framkomu hins unga varáþingmanns Alþýðubandalags- ins, sem situr á þingi í fjarveru Hannibals Valdimarssonai’. Ræddi Ingi ýtarlega stjórnar- fai’slega hlið málsins og lagði á- herzlu á, að í hinni löngu ræðu forsætisráðherra, Bjarna Bene- diktssonar, hefði ekki verið reynt að sýna fram á að brýna nauO- syn hefði til þess borið að taka vald yfir gengis-skráningunni úr höndum Alþingis og fá það Seðla- bankanum, svo sem gert var með bráðabirgðalögunum frá því í ágúst sumar. Hefði forsætis- ráðheiTa tekið sama kost og við- skiptamálaráðherra, sem í for- sendunum fyrir bráðabirgðalög- unum reyndi einungis að rök- styðja nauðsyn gengislækkunar, er væi'i allt annað mál. Báðir ráð-gus^ j útlondum. Og nú er mér herrarnir hafi einungis tæpt ágSþUrn: Uppfylla þessi rök skilýrði því að rétt -sé að fela Seðlabank-T anum gengisskráningarvaldið,; vegna þess að sú skipan sé al-| gengust í nálægum löndum. r Bjarni Benediktsson i prófessor fordæmir bráðabirgðalögin! Það vakti athygli að Ingi leiddi stjórnarskrárinnar um útgáfu bráðabirgðalaga? Og ég svara og hlýt að segja nei. Og máli mínu |til stuðnings vil ég leyfa mér að jlleiða hér einn fræðimann sem. jjvitni. Vitni mitt er fyrrv. prófessör; fjí lögum við Háskóla íslands, pró- |fessor í stjórnlagafræði, Bjarni f Benediktsson. Þessi lagaprófe-ssor | skrifaði kenhslubækur í sinni ^fræðigrein og heitir ein þeirra vitni máli sínu til stuðnings, svo-i„Ágrip af íslenzltri stjórnlaga- sem málflutningsmanna er vandi. |fræði“ og gefin út síðast sem Og aðalvitnið var Bjarni Bcne-^handrit 1948. Á bls. 58 segir þessi diktsson prófessor, og fordæmdi »lagaprófessor með leyfi hæstv. vitnið algerlega setningu bráða-j^ forseta: birgðalaga eins og þeirra, sem'J „1 28. grein stjórnarskrárinnar hér voru til umræðu. Fer hér áaer það annað höfuðskilyrði fyrir eftir kafli úr ræðu Inga sem umTútgáfu bráðabirgðalaga, að brýn þetta fjallar: ^ nauðsyn beri til hennar. Það er „Þessi eru því raunverulega* því ekki nóg, þótt löggjöf kynni rök beggja ráðherranna, að skip-^að vera æskileg eða skynsamleg an sú, sem fólgin er í bráða-Jeða þótt nauðsyn sé til löggjafar, birgðalögunum um gengisskrán-v ef hún er ekki brýnni en svo, að ingarvaldið, sé gerð af því aðjvel má bíða reglulegs Alþingis.“ hún þyki eðlilegust og er algeng-S Sem sagt, fyrrv. lagaprófessor, i : : NÝJAR HJ'UKRUNARKONUR Á föstudagskvöldið voru út- skrifaðar 14 hjúkrunarkonur úr Hjúkrunarkvennaskóla ís- lands en skólinn á um þess- ar inundir 30 ára afmælti og verður sagt nánar frá því hér í blaðinu eftir helgina. Ljós- myndari Þjóðviljans tók þessa mynd af nýju hjúkrunarkon- unum á föstudagskvöldið, en þær heita: (fremri röð frá vinstri) Júlíana Sigurðardótt- Brynjúlfsdótt ir frá Kópavogi, Auður Eiríksdóttir frá Krist- nesi, Eyjafirði, Ingibjörg ÓI- afsdóttir frá Reykjavík, Elísa- beth Pálsdóttir frá Hafnar- firði, Guðbjörg Ásgcirsdóttir frá Rcykjavík, (aftari röð) Guðfinna Thorlacíus frá Reykjavík,' Elsa Norödal Ság- urðardóttir frá Háreksstöðuni, Norðurárdal, Mýr., Sigurborg Ingunn Einarsdáttir frá ísa- firði, Auöur Ágústsdóttir frá Reykjav., Dóra Gróa Jónsdótt- ir frá Reykjavík, Elín Birna Daníclsdóttir frá Fróðastöð- um, Hvítársíðu, Mýr., Kristj- ana Guðrún Sigurðardóttir frá Efri-Langey, Klofnings- hreppi, Dal. og Alda Erla Sig- tryggsdóttir frá fsafirði.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.