Nýi tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 23.11.1961, Blaðsíða 2
Einar ©Egeirsson: NQKKRAR SÖeUFALSANIR RAKTAR gri mönnum Framsóknar mnn ekki takast að láta ilokkinn þjóna aiturhaldinu á ný eins og íorðum Hægri menn Framsóknarílokksins óttast þá sterku kröíu alþýðunnar og friálshuga fólks um land allt að allir vinstri ^menn sameinist gegn því skefjalaiisa afturhaldi, sem nú er dunið yiir landið. Þessi nátttröll ,frá skeiði helmingaskiptanna langar í gamla íhaldsfletið og eru öðruhvoru að lauma inn í Tímann greinum, sem eiga að drepa niður vonina um vinstra samstarf hjá fólkinu. Eink- um reyna þeir að sá því eitri í sál sinna manna, að Sósíalistaflokkur- inn vinni í þjónustu afturhaldsins. Þessvegna sé ekkert vinstra samstarf mögulegt. — Og þannig á að áliti þessara hægri manna að búa í hag- inn fyrir að Framsókn fari með í- haldinu í stjórn, — það sé betra en að „ótætis kommarnir'' geri það og vinstri stjórn hafi hvort sem er ver- * i n» yc* i ■ ið óhugsandi. . ••■ ..... ..i..., Það cr vcl liægt, fyrir, vinstri tifl landsins að ná nieirihluta þjóðar og þiíigs, f ef þau aðcins standa sara- i einuð um róttæka, þjóðlega stefnuskrá GEGN erlendu auðvaldi og hervaldi og MEÐ stórhuga uppbyggingu landsins samkvæmt vitur- legri áætlun um þjóðarbú- skapinn. En til þess að slíkt megi verða þprfa vinstri menn að varast þessar sundrungartil- raunir hægri manna Framsókn- ar. Og því þarf að hrekja jafn- óðum þær blekkingar, sem þessir hægri menn eru að lauma út. svo sem greiniiegast sá-st í Tímanum nýlega. Þar eru rakin að áliti hægri manna fjögur söguleg dæmi, sem eiga að sýna að Sósíalista- flokkurinn sé til lítils gagns í ..baráttu gegn afturhaldi“, af því Sjálfstæðisflokkurinn hafi að einhverju leyti verið Sósíal- istaflokknum sammáta. Skillu þau nú rakin. I. Fyrsta sagan er frá 1042. l»í gerðist tvennt. Sjá!fstæðis- f'okkurinn og Framsókn hiifðu sett bráðabirgðaliig um gerðar- dóm í jánúar 1942. Afturhalds- stjórn þeirra gerðist þarmeð sek um versta afturhaldsódæði, sem unitið liafði verið í kaup- gjaldsmálum fram að ágúst 1961. , Verklýðsflokkarnir sprengdu þessa afturhaldsstjórn á kjör- dæmamjjlinu. Afturhaldssamt og óréttlátt kjördæmaskipulag varð að! víkja fyrir lýðræðis- iegra skípulagi. Verklýðsflokk- arnir \|sittu minnihlutastjórn Ólafs Tjhors hlutleýsi, meðan stjórnarskrárbreytingin var gerð. j í bæði kaupgjalds- og stjórn- arskrárniálinu var um að ræða baráttu Mramsækinnar alþýðu fyrir biettum lífskjiirum og mannréttindum. í báðum mál- unum Var Framsókn aftur- haldsmcgin. En Sósíalistaflokk- urinn bgrðist gcgn afturhald- inu og • gcrræðiroi, hver svo sem framkvæmdi það. Blindif mega hægri ménn Framsókhar vera. að þeir skú’i enn ekl^ert ’hafa lært, heldur kjósa að rifja upp skömm síha og afturhaldssemi frá liðnum ' - ' ~ " f- ~i~ V ■’ íí*'i . x árnnj, sem þeir ættu helzt að kjósa að gleyrpskan. græfþ ;>>§,- j Tb V fto sset; ficta > taihiv atviijúi ’sbc hr,‘ etí öí; m iiioi Jióqeí; Önnur sagan er frá 1944, um nýsköpunarstjómina. Haustið 1944 sátu allir fjórir þingflokkarrir í löngum samn- ingum um fjögra flokka stjórn. Framsókn hætti þeim samning- um í október 1944 og bjóst þarmeð við að hafa eyðilagt möguleika stjórnarsamvinnu um nýsköpun atvinnulífsins. Hvað Var það sem Framsókn vildi þá? Hún vildi í fyrsta lagi hindra kauphækkanir verkamanna. — Það stóðu þá yfir verkföll. — — Framsókn heimtaði að hætt væri að tala við „kommún- ista“ og kaupið væri Iækkað. Tíminn þafði beinlínis átalið „undanhald atvinnurekenda í kaupgjaldsmálunum“ og stapp- að í þá stáþnu að.leggja til ófriðar við verkamenn. Verk- föllin voru að dómi Timans sönnun ‘fyrir þýí • áð „kommún- istar 'méfríá ékke't't með friðar- og samninesskr.afi. . sínu. . heldur . vinna markvíst að upplausn og eyðileggingu ríkjandi ’þjóð- skipulags með öllum' áthöfnum sínum“. (Tíminn 15i- septembe.r 1944). —■ Mfið.-öðrum orðum; Framsókn var þá afturhaldið i káupgjaldsmálum. í ö'ðru lagi vildi Framsókn hindra 'myndurí fjögra flokka stjórnar um stórhuga nýsköpun alls atvinnulífs á íslandi. Skömmu eftir að Framsókn sleit samningum 3. október, bauð Eysteinn Jónsson Sjálf- stæðisflokknum samstjórn þess- ara tvcggja flókka og minntist þá ekki á nýsköpun atvinnu- lífsins, 'samanber, játningu Ey- steins \ Tímanum' 4. nóv. 1944. Með öðrum orðum: Það sem hægri mer>n Framsóknar vildú 1944, var afturhaldsstjórn til að lækka kaup hjá verka’ýðn- um. Sósíálistaflokkurinn hinsveg- ar knúði fram framsækna rik- isstjórn, er bætti kjör verka- lýðsins og skapaði míiguleika fyrir íheiri og varanlegri kjara- bótum með hinum ný.iu at- vinnutækjuni,'er keypt voni til landsins eða byggð í landinu. Melrihluti þingflókks Sjálfstæð-' isflokksins varð með - nýsköp* uhinrii, • minnihlutinn var ' á móti henni, með Framsókn. ...... .bnfflfví.orí JJÍIVOll'í _ ,, .ÞrySja.: sagsti 'ér ¥rá haustinu Þegar vinstri stjórnin var mynduð 1956. var vitanlegt að flokkar vinnandi stéttanna urðu að búa sig undir það að hækka með tímanum kaupmátt vinnulaunanna. Til þess að skapa sterkar forsendur fyrir slíku, þurfti að koma á heild- arstjórn á þjóðarbúskapnum, eða minnsta kosti á fjárfest- ingunni, með meiri eða minni áætlunarbúskap. Alþýðubanda- lagið lagði því til við undir- búning bankamálsins veturinn og vorið 1957 að stjórn Seðla- bankans yrði um leið áætlun- arráð, ti] þess að einbeita þann- ig fjármagni og vinnuafli landsmanna að aukningu at- vinnulífsins og kjarabótum al- þýðu. Alþýðuflokkurinn var með því. Hægri menn Fram- sóknar jiverneituðu. Þar var enn sami fjandskapurinn við áætlunarbúskap og 1944. Hægri menn Framsóknar heimtuðu einræði sitt og Vilhjálms Þór í Seðlabankanum; Það var.látið undan þeim. Verkamenn höfðu eftir marz- verkfallið 1955 haft kaupgetu tímakaups er var 100 stig síð- ari 9 mánuði ársins eða sama og meðaltal ársins 1945. 1956 var kaupgetan 97,2 — 1957 var hún 95,8. —■ Verkamönnum' af öllum flokkum í Reykjavík fannst sanngjarnt að kaup hækkaði. Verkamenn úti upr land undu hag sínum betur, því vinstri stjórnin hafði af- máð atvinnuleysið úti um land, er var þeirra vesti fjandi. — Haustið 1958 var samið um kauphækkanir í Reykjavík. Fulltrúi Framsóknar í bay.ar-. stjórn Reykjavíkur gerði sér- staklega tillögu um að ganga að kröfum Dagsbrúnar. Með þeirri kauoliækkunum varð kaupgeta tímakaups 1. des. 1958 104 stig, — m.ö.o. 4 stig- um hærrj en 1955 (9 mán.), eða 1945. Það var nú allt. Var ósanngjarnt að krefjast þess að kaupg.iald stæði, — sumpart á kostnað olíuhring- ánna og annarra auðfélaga í Reykjavík, sumpárt í krafti betri skipulagningar þjóðarbú- skapárins,. sem hefði verið haf- in, ef Framsókn hefði ekki þvernéitað- hveitjum snefil “á- ætlunarbúskapar? En hægri menn Framsóknar riftu vinstri stjórninni, eftir að hafa skipað verkamönnum að samþykkja 8% launalækk- un," >— sem þeir auðvitað ekki hlýddu — og síðan var ekki af hálfu Framsóknar talað né reynt að semja við fulltrúa þeirra. Framsókn var þarna aftur- haldsmegin, heimtaði kaup- kúgun eins og 1942 og 1944 og 1955. Sósialistaflokkurinn stóð rrieð kaupkröfum verkamanna, i Ifan' I' rji Jf 'l i ia þá sem ætíð, af því hann voit að það er grundvöllut fyrir þær. En það kostar ætíð baráttu að knýja þær kjarabætur fram, bæði með breytingu á þjóðarbúskapnum og með því að ganga á gróða auðfélaga. — Þá baráttu lieyr Sósíalista- flokkurinn með verkamönnum. — En hægri menn Framsóknar hafa oftast frekar kosið að standa þá með einkaauðvald- inu, — nema síðastliðið sum- ar. Þá bætti Framsókn sannar- lega fyrir margar fornar synd- ir með drengilegri framkomu enda varð íhaldið reitt í henn- ar garð! Barátta Sósíalistaflokksins haustið 1958 var því framsæk- in barátta gegn auðvaldi og fyrir ’kjarabótuni. Sá verknaður Framsóknar að rjúfa vinstri stjórnina, var hinsvegar sú dyggasta þjón- usta. sem hægri menn Fram- sóknar hafa veitt afturhaldinu á iillum sínum ferli. ira. Fjórða sagan er frá kjör- dæmabreytingunni 1959. Sú breyting'vaf eip 'hin lýð- ræðislegasta, er gerzt hefur á íslandi. Kjördæmaskipun, er orðin var úrelt fyrir þróun þjóðfélagsins, var brey-tt í jafn- aðarátt. Framsókn hafði. . Jiátíðléga, heitið verklýðsflokkununí lýð- ræðisleguni endurbó'.uin á k jördæmaskipulagíiiú, ér'Viiistf Þ ’ stjörnin var mynduð 1956. Ilún hafði svikið það. — Enn einu siríni neydöúst: verklýðsflókk- arnir til að seifijá við íhaldið um lcjörd æ mátír ey trrí gu, -— eins og 1931 og 1942, Framsókn hafði ekkert lært. Aðeins hugs- að um að halda í gömul for- réttindi. Það var verkalýðurinn, og með lionum Sósíalis'aflokkur- inn, sem stóð með lýðræðisleg- um framfiirum 1959. en Fram- sókn með afturhaldi. Svona eru þá sögur Timans sundurraktar. Það mætti bæta því við að í janúar 1959 hjálpaði Fram- sókn svo afturhaldinu til að banna vísitöluútreikning á kaupgjaldi og gerði þannig aft- urhaldinu mögulegt að ræna kaupinu af verkamönnum, en Framsókn gat þá fellt þessi kaupránslög Alþýðuflokksins i efri deild, ef hún hefði viljað. Hitt er svo aftur allt annað mál að ill kjör verkalýðsins í dag stafa m.a. af því að Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hafa 55% kjósenda á íslandi og því mcirihluta á Alþingi samkvæmt réttlátri kjördæmaskipun. Er það hinsvegar meining Framsóknar að Framsókn og Alþýðubandalagið ættu að hafa meirihluta á Alþingi í dag með t.d. 45% þjóðarinnar? Er það hennar hugmynd um lýðræði? Erum við sumir kallaðir ein- ræðisagentar. af því við álítum slíkt ekki leiðina til yfirráða alþýðunnar á íslandi? Skoðun mín er sú að Fram- sókn, Alþýðubandalag og Þjóð- vörn og allir þeir menn, sem kosið hafa núverandi stjórnar- flokka en vilja bætt Iífskjör al- þýðunnar »g herinn burt, eigi að taka höndum saman í vinistri þjóðfylkingu er fái þjóð- armeirihluta á bak við sig og í krafti hans meirihluta á AI- þingi og geti þarmeð myndað sterkari, betri og varanlegri vinstri stjórn en þá, sem komst til valda 1956, en Framsókn eyðilagði 1958. Ég hcld, að meirihluti Framsóknarflokks- ins sé mér sammála um þetta og muni ekki láta neinum hægri öflum haldast uppi að reka cnn einu sinni erindi aft- urhahlsins, eins og stundum fyrr. EINAR OLGEIRSSON. framieiði 10 þus. fonn Rædd var á furidi sameinaðs þings nýlega tillaga sem allir þingmenn Norðurlandskjördæm- is- eystra flytja.. um ,kísilgúr.verkr. smiðju við „Mývatn.............. . Tillagan er þannig; „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta nú þegar gera nauðsynlegar ráöstafan'ir til þess að fá úr því -skorið hvort ekki sé árðvænlegt að koma upp verksmiðju. til vinnslu kísilgúrs úr Mývatni og kanna þá jafn- framt, hverjar leiðir séu heppi- legastar til þess að tryggja fjár- ,'hagsgrundvöll þeirrar verk- V3miðju.“ " 1 framsöguráeðu gat Magnús Jónsson þess, að' talið væri að stdfnkostnaður verksmiðju er framleiddi 10 þúsund tonn af • IJJr ",j' kísilgúr a ari yrði um 120 millj. króna. Sú framleiðsla ætti , ,að gefa um 30 milljóna króna gjalc[rvs .eyristekjur aettó árlega..-Fyrir- . ihugað væri..að,, 70 manns..þyrftu ,að vinna við slíka yerksmiöjp,.,.; v Umræðunni ^ygr , frestað og , til-,. lqgunni -rvísaðpritíl-, fjárveitipgg-jj nefndar. .3Z - .; j Nýr yfirmaður flugskeytaliðs MOSKVU 19/11 — Varentsoff marskólkur hefur verið skipaður yiirmaður bæði stórskotaliðs og flugskeytaliðs sóvézka hersins. Moskalenko marskálkur hafði áður síðarnefndu stöðuna. — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 23. nóvember 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.