Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 2
 Sex bprn .ganga um ,gól£ ritfð'j'bplta í hendi. W ‘ ýÍ;*--'.—'"it" '• Ung stulba- blokkflau'tu og hun spilar á flautuna stanza bornin, henda 'pa |)á aftur — éinu siiini, tvisvar, þrisvar, eftir því sem flautu- leíkurinn segir til um. Mamma Þaö Ieyniir sér ekki á svip barnanna að þau hlusta með athygli. Lengst til vinstri er Jóhanna að teikna á töfluna. Börnin heita Ellert, Helga og Sólveig. 2) — NÝI TÍMINN. — Fimmtudasur 30, nóvember • 1061. '•:uyHít 5.Í7 ‘i 'f r* r f*. Við erum komin í heim- sókn til Barnamúsikskól- ans i Reykjavík, sem er til húsa á efstu hæð Iðnskól- ans, og erum í • kennslustund hjá einni deild forskólans. Börnin sem leika sér á þennan skemmtilega hátt eru 5—7 ára gömul. Reyndar er þetta ekki eintómur leikur, þau eru líka að læra. Læra að hlusta á tóna og hljóðfall og greina eitt frá öðru. Okkur skortir mikið á í tón- mennt, íslendinga, til að stand- ast samanburð við aðrar menn- ingarþjóðir. Gott dæmi um það er tónlislarsmekkur almenn- ings sem hristir höfuðið og „nennir ' ómögulega að hlusta á þéttá eilífa sinfóníuvæl í út- vai-BÍnu“, en „sinfóníuvæl“ er það' samheiti sem fólk gefur allri': klassískri tónlist. Til að bæta úr þessu er ekki nóg að leika mikið af klassískri tón- list i í útvarp og reka óróður fyrip. henni í blöðum. Það þárf að hyrja neðanfrá, kenna börn- unum ungum að greina tónana og meta góða tóniist og smá- þyngja svo viðfangsefnin eftir því sem þau eldast. Tónfræðsla ætti að vera jafn sjálfsagt fag í bárnaskólum landsins eins og t.d. landafræði eða saga. Amma klukka: bimm-bamm, bimm-bamm Litla vasaúrið: tikktakktikk- takktikktakktikk Þetta stendur nú til bóta og er hafin tpnfræðsla í sumum barnaskóium .Reykjavíkur og tónlistarskólar starfa í nokkr- um bæjum landsins, þar af tveir í Reykjavík, Tónlistar- skólinn 6g Barnamúsikskólinn. Barnamúsikskólinn er að því leyti frábrugðinn öðrum tón- listarskólum á landinu, að tek- ið er við börnunum mjög ung- um og þeim kennt að þekkja tóna og hreyfa sig eftir hljóð- falli áður en þau fara að læra á nokkurt hljóðfæri. í ferðalag ; :-'5óhanna Jóhanncsdóltir heil- ' ir' unga stúlkan, sem kennir —V/.- böfnunum í forskólanum. Hún i' ' sezt nú við píanóið og spilar lítið lag, Upp, upp, upp á ■>: þrún .... , og börnin setjast fara í ferðalag með boltana,' yfta þeim upp fyrir höfuð ö'g svo „niðurj njður,, hiðúr, alveg niörá tún.“ Þegár börnin ' étu búin að æfa þetta .svolitla stund. hættir Jóhanna við lag- ið og spilar í þess stáð ýmsar nótur, ýmist upp eða niður eftir nótnaborðinu og þau hlusta og láta boltana fara í ferðalag eftir hljóðfall- inu. Jóhanna varar sig á að þreyta ekki börnin með að láta þau vera of lengi í einu með það sama. Næst kemur hún með trommu og nemendurnir litlu kasta boltunum í gólfið og grípa þá eftir trumbu- slættinum: kasta-grípa, kasta- grípa o.g kasta-grípa-stanza, kasta-grípa-stanza. Og þau fá líka að leika svolítið á „hljóð- færi“, trépinna sem þau slá saman, bríhorn, hlemma og fleira. Jóhanna spi.lar lag á píanóið og þau slá á hljóð- færin sín. Þetta er orðin heil hljómsveit. an og sú þriðja, litla barnið, vasaúrið. — Amma klukka segir bimm-bamm, bimm-bamm. Jó- hanna leikur nokkra djúpa, hæga tóna á píanóið. — Mamma klukka segir tikk-takk, tikk-takk. Tónarnir hækka og verða hraðari. — Og litla vasa- úrið segir tikktakktikktakk. Nú eru tónarnir háir og hráðir. — Nú skulið þið leika klukkurnar. Þegáf það er amma klukka 'gangið þið svona, •;þuhgurrí, “ ‘ “sförum skrefum. ‘ Mamma: Klukká gengur svona, alveg eðlilega: Og litla vasa- úrið hleypur létt á tánum, svona, sjáið þið." ij- Jöhanna sezt enn við pían- s ari. Eftir að Edelstein féll frá tók Róbert við skólanum og sá um hann þar til sl. haust er ég tók við honum til bráða- birgða. Stefán, sónur Edelsteins er nú við nám í Þýzkalandi og að kynna sér nýjungar í þessum málum. GérT er ráð fyrir að hann taki við þessum gkóla er heim kemur og erum við mjög bjartsýnir á starf hans hér. Skólinn er í fimm deildum, sem eru forskóli fyrir 5—7 ára börn, 1. bekkur 8 10 ára, 2. og 3. bekkur og framhalds- deild. Við reynum að hafa í mesta lagi 15 í bekk, en að- sóknin er gífurleg. -Nú eru í skclanum 250 nemendur og Amma klukka — Sjáið þið nú til, krakkar, hér er amma klukka, segir Jó- hanna og teiknar stóra klukku á töfluna. — Þekkið þið á klukku? Hvað eigum við að láta hana vera þessa? Það er samþykkt hvað klukkan eigi að vera og svo er teiknuð önnur klukka, mamm- Frá nemendatónleikum skóTans sl. vor. Helga Óskarsdóttir og Guðjón Sigurjónsson leika saman á fiðlu og sembaló. Gcngið um góll við flautuleik. Frá vinstri: • Jó lianna kennari, Ðjarki, Ellert, Sesselja og Ilalla. .■■s "Vv3 iJjíli. . « G t )■>'- .Ci„ ’■ #*.-» Börnin leika þær á gólfinu, hlaupa ýmist eða ganga, fara í kringum píanóið og út í öll horn eítir því sem þeim dett- ur ,í hug. I lok kennslustundarinnar takast kennari og nemendur í hendur, ganga í hring og .syþgja saman kveðjulag áður en þau fara heim. Við snúum okkur að börn- unum og spyrjum hvernig þeim finnist að ‘ leika sér svona. — Ægilega gaman. Við vor- um Hka í fyrra og þá vorum við á nemendaskemmtuninni. Hin taka öll í sama streng, þau vUdu ekki vera án þess að vera í músikskólanum. HBO Ófi IIMIJH t7"fiHstaðan gegmmi ' Ieik r' 'lastjóri Barnamúsf-ks- . sk' ians, Jón G. Þórarinsson, fræ'|ir okkur lítillega um starf- semi hans. — Dr. Hans Edelstein stofn- setti skólann árið 1951 og mót- aöi stefnu hans allt frá byrj- un, svo vel, að ekki hafa orðið miklar breytingar á þessum tíu órum sem skólinn hefur stáffað. Dr. Edelstein naut við þetta aðstoðar dr. Róberts Ott- óssonaf sem enn er hér kenn- Zb\n r- ■ ; ... . •- . í forskólanum eru kenndar hreyfingar eftir hljóðfalli og rytmi en ekki kennt á nein hljóðfæri. Undirstaðan fæst þannig gegnum leik. I 1. bekk er ekki heldur kennt á hljóð- færi að ráði. Það er ekki skil- yrði að hafa verið í forskól- anum til að komast í 1. bekk en börnin þurfa að vera læs. Þau eru þjálfuð í tónheyrn og nótnalestri. söng og raddbeit- ingu, læra lítilsháttar á blokk- flautu og að nota slaghljóð- færi. — Hverjir kenna við skól- ann? — Kennarar nú eru Róbert A. Ottósson, Þorkell Sigur- fílci-rísson. Jóhanna Jóhann- esdóttir, Ingólfur Guðbrands- snn. Rut Hermanns, Gunnar Guðjónsson og Hreinn Stein- grímsson. Ailir kennararnir kenna badði á hljóðfæri og í samtímum. Aberzla lögð á félagslcgt gildi kennslunnar — Hvenær fara börnin að iæra að leika á hljóðfæri? — Þau velja sér hljóðfæri í 2. bekk. Flest hafa valið sér Framhald á 7. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.