Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 7
íska hersins á Idið áfram at- irpið hefur með rekstri íslenzks óskir hips erlenda hers. Út- varpsleyfið 1952 gaf útvarps- stjóri að boði menntamálaráð- herra, en sjónvarpsleyfið 1955 var veitt af póst- og símamála- stjóra að undirlagi utanríkis- ráðherra.^Mætti af þessu ætla, að útvarp og sjónvarp væri af hérlendum stjórnarvöldum tal- ið hvort öðru með öllu óskylt og að annað heyrði eðlilega undir menntamálaráðherra, en hitt undir utanríkisráðherra. / • nyiar vanefndir Þegar bandaríska sjónvarps- stöðin á Keflavíkurflugvelli kom fyrst til álita, munu henni hafa verið sett samsvarandi skilyrði og útvarpinu áður, þ.e. að send- ingar hennar næðu ekki inn á svið íslenzkrar viðtöku. Styrk- leiki hennar . var takmarkaður og sendistefnu þannig hagað, að ekki næði . til Rejdcjavíkur eða ibyggðarláganna við . innanverð- % an Eaxaflóa. Töldu margir, að .meðan svo væri um búið, ,gilti 'í rauninni ekki annað um; sjón- varpið en t.d. kvikmyndahús ■ eða aðrar ‘skemmtistofnanir innan - flugvallarins sjólfs. Brátt kom i\þó ’-í ljös,i að á á- kveðnum. -stöðuiri"’cíReykjavík. og. nágrenM ‘.jnáttf : sjá ■■ sjón- varpss'endingarnai\:>.og' þegar sölunefrid./setuiiðséigna fór að . sélja sjó.nvajrpstæ.ki,-4e. 'óg raun- ■‘ar % algerlega u ólöglega, án . skránirigarr og án- ffiiUigöngu *: Viðtaekjayerzlunarí.. ríkisins,— •>tók sjónvarpsnöteridum, .sérstak- lega í iReykjavlk, aðríjölga 'ört. Samkvæmt talningu, sem Ríkis- útvarpið lét gera í einu hverfi bæjarins árið 1959, mun ekki ofætlað, að sjónvarpstæki séu nú á annað þúsund í Reykja- vík einni. Enda þótt viðtökuskilyrði sjónvarpssendinganna væru mjög slæm og drægju ekki til sín almenna athygli, var hér allt að einu kominn fram ann- ar þáttur, sem braut algerlega í bága við anda útvarpslaganna og þau skilyrði, sem starfsemi þessari voru upphaflega sett. Hér var með öðrum orðum komin inn á íslenzkt menning- arsvæði sú starfsemi, sem af öllum er játað að sé áhrifa- mesta miðlunartæki jarðar, jafnt til góðra sem mann- skemmandi áhirfa, og enn án þess, að íslenzk sfjórnarvöld létu málið í einu eða neinu til sín taka. Það virðist illa sam- rýmast, að annars vegar reyni íslenzk stjórnarvöld að miða að menningarlegu uppeldi þjóð- arinnar með skólum og útvarpi, en láti hins vegar viðgangast hömlulaust erlenda starfsemi, sem miðar nánast í öfuga átt. Ber þess og að gæta, að þeim mun áhrifameira er sjónvarp en útvarp, að erlent tungumál setur því litlar eða engar skorð- ur. Þótt mál þetta hefði staðið við sama og verið hefur síðan 1955, væri ærin ástæða til þess, að Alþingi íslendinga vaknaði af værðinni og léti það alvar- íega til sín taka. En setuliðið lætur ekki standa við sama, heldur færir sig stöðugt upp á skaftið. Á sl. vori komu fram óskir þess um stórfellda orku- aukningu sjónvarpsstöðvarinnar, og sem fyrr létu íslenzk stjórn- arvöid und.an síga. Hefur ut- anríkisráðherra staðfest það á þingfundi nýlega, að póst- og símamálastjóri og útvarps- stjóri hefðu verið ó einu máli um, að veita bæri leyfi til þess- arar orkuaukningar, og að ut- anríkisráðuneytið hefði ekkert haft við það að athuga. Enn er heimfaS Þegar nú ameríska sjónvarps- stöðin hér fimmfaldar orku sína, eins og hún hefur feng- ið leyfi til og heldur auk þess sínu striki -í , ótakmarkaðri sendistefri'u, þá híasir við í allri sinni nekt eitthvert viðsjálasta vandamál, sem að íslenzkri menningu hefur steðjað um langa hríð. Þegar er svo komið, að opinber veitingahús í Rvík hafa sjónvarpsskerma á veggj- uffl sínum, pg má sjá í hendi, hvert stefnir með aukningu sjónvarpsorkunnar. Veitingahús kvöldsölustaðir, svonefndar sjoppur, munu keppast um að draga æskufólk til sín með því að hafa sjónvarpstæki uppi, og börn og unglingar á þúsundum heimila munu alast upp við þá andlegu fæðu, sem amerískar Börn og ténlist Framhald af 2. síðu. sjónvarpsstjórnir viðurkenna jafnvel sjálfar að sé und'.r öllu lágmarki að menningai'gildi, með urn 80°o af glæfra- og glæpamyndum af soralegasta tagi. Ef þessu færi. fram, köst- uðu íslendingar frá sér allri menningarlegri ábyrgð og stað- festu þjóðernislega uppgjöf sína. Afleiömgar undan- haldsins Það er þannig langur vegur frá, að hér sé aðeins urn tækni- legt atriði að ræða, svo sem mál þetta hefur verið túlkað á þingi. Málið snýst einfaldlega um það, hvort miða eigi menn- ingarlíf íslenzku þjóðarinnar við frumstæðustu dægrastytt- ingu útlendra hermanna í leið- inlegri bækistöð. Vilja flutn- ingsmenn þessarar tillögu ekki trúa því, fyrr en á er tekið, áð Alþingi kasti frá s|r í blindni því f jöreggi, sem mfenn- ipg og tunga þjóðarinnar er, en það gerist, ef ekkert er um það hirt að veita viðnám hinni þrá- látu ásókn ómenningarinnar frá herstöðinni á Keflavíkurflug- velli. Timitil viSnáms íslendingar méga ekki una því lengur að hafa'í landi sínu sjónvarpsstöð, sem eys yfir þá soranum einum úr andlegu lífi stórþjóðar. Slíka sendistöö ber að afmá, en ekki að magna, ems og nú hefur verið leyft. Það er kominn tími til, að þjóðin veiti viðnám og taki að heimta á ný þau menningar- virki, sem hún á undangengn- um árum hefur verið að missa 'í hendur sfetuliðgins á Keflavík- urvelli. Eitt slíkt virki og það mi-kilvægt ,má endurheimta með afturköllurj sjónvarpsleyfisinS, eins og róð er fyrir gert í þess- ari tillögu.i Islenzkt sjónyarp Eins og kunnugt er, hefur Rfkisútvarþið lítillega látið at- huga möguleika á því að koma á fót íslenzkri sjónvarpsstarf- semi, og þykir flutningsmönn- um þessarar tillögu eðlilegt, að þeirri athugun sé haldið áfram, enda þótt skoðanir manna á sjónvarpi yfirleitt séu mjög skiptar og þá ekki síður, hvort tímabært sé að stofna til þess hér á landi nú. Menn kunna að deila um, hvort Islendingar geti staðið undir köstnaði af eigin sjónvarpi, en hitt aetti -að •vera ágreiningslaust, að betra sé að vera sj.ónvarpslaus en lúta að erlendu hermannasjón- varpi. Þannig lítur örninn út. Hann er reyndar uppsettur þessi og vafinn bandi, enda myndin tekin á náttúrugripasafninu þegar unnið var að flutningi þess fyrir nokkru (Ljósm. Þjóðv.) Erindi um íslenzka örninn flntt á fundi í NáttúrufræSafélaginu £ Á samkomu, Hins islenzka náttúrufræðifélags í 1. kennslustofú Háskölans flutti Agnar Ingólfsson, dýrafréeðingur erindi um íslenzka örninn. Hann sýndi þaf eirinig litskuggamyndir af erninum, m.a. við hreið- ur, teknar af þeim Birni Björnssyni frá Norðfirði og Magnúsi Jóhannssyni. Q Agnar Ingólfsson er einn hinna allra yngstu af íslenzkum náttúrufræðingum. Hann lauk B Sc.-prófi í dýrafræði við Háskólann í Aberdeen í Skotlandi síðast- liðið sumar og fjallaði þrófritgerð hans um íslenzka örn- inn, en hinum síðustu sumarleyfum sínum hefur hann varið til að rannsaka útbreiðslu og afkomu þessa fræga, en fágæta fugls hér heima. — Af hverju eruð þið svona æstir, Joe? — Af því að þið óskið eftir friðarsamningum, bara 16 árum eftir stríðið. (Ludas Matyi, Búdapest) píanó, því miður. Það eru alltof margir píanónemendur hér og í öðrum tónlistarskólum, pían- óið. hefur ekki eins mikið fé- - da'gslegt .gildi og önnur hljóð- færí. Mörg hafa þó valið blokk- fiáutu. gítar eða fiðlu. — En blásturshljóðfæri, eru þau ekki eftirsótt? :— Ekki önnur en blokkflaut- an og ■ einn nemandi er að læra á þverflautu. — Hvernig er kennslunni hagað í eldri bekkjunum? - —• Námið í-Barnamúsikskól- ani'.m er fyrst og fremst und- irbúningsnóm. Börnunum er kennt saman í tímum eins og í venjulegum skólum, það er hóokennsla, líka á hljóðfærin. Við leggjum mikla áherzlu „á hópkennsluna, teljum ,hana hafa miklu meira félagslegt og uppeldislegt gildi en ef kennt er i, einkatímum. Við teljum hlutyeri;. okkar ekki vera ein- göngu. að kenna, á hljóðfæri heldur. líka að kalla fram . þá hæfileika sem. í, b.örnunum ,búa.. Þau leika .rnjög mikið, saman á - hljóðfærín allt frá byrjun, námið smáþyngist bekk úr bekk og mest er kennt í fram- haldsdeildinni. í. 2. bekk byrja þau að semja smálög, en við leggjum mjög mikla áherzlu á það allt-frá byrjun að þau séu skapandi og læri að vinna saman. . — Hvernig gengur þeim að semja lög? — Þeim gengur það vel og það koma oft mjög skcrhmti- legar hugmyndir frá þeim. — Hvað lengi eru nemend- urnir við ,nám- hér? < : — Elztu nemendurnir eru útn;i og yfir fermingu. Nolckrir vilja., endilega fá að vera áfram, én hlutverki okkar er þá lokið,v við höfum skapað undirstóð- ;i una. — Halda margir áfram á tónlistarbrautinni eftir að námi lýkur hér? — Já margir fará í Tónlist- > arskólann á eftir, en margir læra þetta mest til að njóta ónægjunnar af að' sþila sjálfif én fara ekki í' sérnám. 'ÖÍTC verða þessi börn- aðdáendur1. góðrar tónlistar, > vh SiíjSfeel Fimmtudagur 30. nóvember 1961 — NÝI TlMINN —1 (7

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.