Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 8
Benedikt Gíslason frá Hoftei nefndar að þessari 33% verð- hækkun, en eins og málið kem- ur úr yfirdóminum, sést að gjaldaliðirnir hafa hækkað um 31.43% frá 1960, (7.55 árið áð- ur), og hefur ald.rei orðið meiri hækkun á gjaldaliðum vísitölu- búsins, og hækkunin á afurða- verðinu um 15%, og hefur sjaldan orðið meiri hækkun afurðaverðs á einu ári, 'síðan um það, að ekki sé hér fjarri’ lagi farið, og ekki kernur það né annað án orsaka. Ég hafði ekki ætlað að iáta mig, þetta .mál neinu skipta á opinberum vettvangi, en hef komið skýringum mínum á framfæri, þar sem ég vænti frekari rannsóknar á þeim, og síðan einhverra tilráuna til urbota. Er malið Ííka svo vax- Nýi tíminn leggur engan dóm á þau rök sem sett eru fram I eftirfarandi grein, en telur sjálfsagt að höfuiuli, sem er málum kunnugur, sé gefinn kostur á að koma skoðunum sínum á framfæri. □ Eftirfarandi grein hafði ég slcrifað, án þess að hafa hug- mynd um hvort ég kæmi henni á prent, eða hvort hún þyrfti aö fara á prent. Hin mikilhæfi og gáfaði bóndi, Helgi Haralds- son á Hrafnkelsstöðum í Ilruna- mannahreppi, sem jafnan veitir mér þann sóma, að ná tali af mér, er hann er á ferð í Reykja- vík, sá hjá mér greinina og kvaðst koma henni í Tímann og fór með hana. Nú hef ég feng'ið að vita það, að greinin kemur ekki í Tímanum, og lauslega hef ég fengið þær ástæður grélndar fyrir því, að greinin túlki sjón- armið hagstofustjóra í verðdóm. inum sem gekk í haust um af- urðamálið. Tíminn og ýmsir bændur liöfðu snúizt að hagstofustjóra með ásökunum út af hinu dómfallna verði á landbúnað- arframleiðslunni á þessu hausti en aldrei leitað þess að fá sjón- armið hagstofustjóra skýrt, en hann sjálfur látið þess getið, að það væri fyrir utan s'n dóm- arastörf og aðstöðu, að svara ásökiuium út af dóininum. Nú virðist þriðji aðili ekki mega skýra þetta með réttri greinargerð. í öðru lagi, að ég snúist að þeini mönnum, sem í verðiags- niáiunum liafi unnið. þar sem ég segi, að jafnt og þétt hafi hallað á bændur í verðlagsmál- unum frá því um 1950. Hvort þessir verðlags- eða verðútreikn- ingamenn vllja jtaka þetta til sín, get ég ekki að gert, en I Tímanum hefur alloft að undanfcrnu verið tekið til máls um afurðaverðið, sem ó s.l. hausti var ákveðið á fram- leiðslu landbúnaðarins. Nú var þessi ákvörðun gerð af yfir- dómi á verðlaginu, en það ■er atriði í lögum um þetta efni. Þeir, sem tekið hafa til máls og þar með leiðarahöfundar Tímans,, hafa sýnt litla þekk- ingu á málinu, og gátu þó surriir' þeirra vitað betur. Með fáum undantekningum hefur mál þeirra snúið að yfirdóm- inum, og sérstaklega odda- manni hans, hagstofustjóran- um, þar sem ^uk .heldur- var skorað á hann að gera grein fyrir gjörðum sínum opinber- lega. Bændum þykir verðið lágt sem von er, því nú mun vanta , um þriðjung verðs rúml^ga á kjötverðið, svo afurðaverð , sé samræmislega rétt, á þessum tíma, sem ekki þekkir rétt verð, eða hefur rétt verð á nokkrum hlut. Verðlagsyfir- völd bænda höfðu ætlazt til að afurðaverðið hækkaði um 33% á þessu yfirstandandi hausti, ■en yfirdómurinn hækkaði það um tæp 15%. Um þetta reiðast goðin, og að oddamanni dóms- ins er snúizt, sem þeim er sökina ber á því að ekki feng- ust þessi 33%. Við nána athugun hefðu þó lpessir menn átt að sjá, að eitt- hvað hefði ekki verið vel í pottinn búið áður, ef nú átti nð fá uppbót á verði, sem gengur alllangt yfir alla út- reiknaða verðhækkunarvisitölu á þessu ári. Það hefði því legið beint við að þessir menn hefðu kynnt sér öll rök fyrir þessari 33% hækkunarkröfu, og bein- línis með þann grun á heilan- um, að hér hefði verið gerð fram yfir þeirra sök fannst mér þó bera þeirra aðsitaða, svo vel úr hendi færi, og það er fyrst og fremst þessi aðstaða, sem nú þarf að breytast, og- hefur sett málið í sjálfheldu. Hvort ég tala hér út í bláinn, sést m.a. af þeirri staðreynd, að nú ætluðu þessir verðlagningar- menn að láta okkur neytendur greiða 18% fram yfir það sem verðdómuriiin taldi rétt vera. með þeim aðferðum, að hækka gjaidalið viðmiðunarbúsins, með nýjum kositnuðarliðum 5% af kapítalverði búsins — út í bláinn settur — og felia niður viður- kenndá tekjuliði búsins. Mót- mæltu fulltrúar neytenda jiessu sem voii var og Jiví fór málið . i, yfirdóih. Eg smr J»át#Iyað áttu þessi 18% áð T5æta upp? Úrskurðaði ekki hagstqf usf jóri allá gjaldaliði búsinsj með út reiknaðri Iiaikkún, ■ moð . fulltrúa bænda í verðdóniiiium,.. þqngað itil kom. að þessum nýja lið, 5% rentu af liöfuðstói búsins, sem samtals varð 31.48%. hækk- un á gjaldaliðunum? Varð ekki síðan um 15% hækkun á afurða- verðinu s.vo tekjuliðirnir hafa ekki hækkað nema um 6%? Viröist það hafa orðið mest á hinum umræddu liðum, auka búsgreinunum og launatekjun- um. Var hægt að gera þetta réttar í þeim stakki sem verð- lagningarmenn höfðu búið til fyrir verðákvörðun framleiðsl- unnar? Hvað áttu þá þessi 18% að bæta upp? Er ekki heldur leiðinlegt að siá það að verð- iagningarmenn bænda geta bú- ið til kúnstir, þegar þeim ræður svo við að horfa, og þar með firrt sig því Itrausti, sem bændur eiga að hafa um verð- lágningu framleiðslupnar, óskor- að? Vísitölubúið kalla ég húm- búg eins og það er gjört og tilraun til að bæta fyrir gaml- ar synd.ir, því rétt er það hjá þeim, að hér er ekki frekt í kröfur farið og vitnisburðinn hafa þeir heima hjá sér, að nú fellur út undan öllum skip- um í ^sveit. Vísitölubúið, sem er tilbúið fagbú, en ekki meðalbú (H. Kr.), hefur alla tíð verið næsta óraunhæf fígúra. Þar voru ekki reiknaðir eyris höf- uðstólsvextir fram á síðustu tíma, heldur eigi nema lítii óhlutbundin upphæð í fyrningu véla, en vélasjóður ríkisins reiknar 13% fyrningu, og verð- leggur vinnu sína til bænda í samræmi við það. Flestir kostn- aðarliðir búsins eru í sam- ræmi við þetta, svo árið 1951 eru kostnaðarliðir vísitölubús- ins, fyrir .utan kaup, 15.724 kr.! Um þetta er ekki hægt að ræða 'frekar í þessu máli, en þannig hefur vísitölubúið staðið svo til óbreytt, utan þess, að það hefur stækkað nokkuð í smá- óföngum, sem ekki hafa hagg- að innri gjörð þess, og auð- vitað ættí það aldrei að breyt- ast um eitti. né neitj í formi. Vaxtagjöld bændanna voru þó til að byrja' með 900 kr., en eru hækkuð nokkuð um 1950, og . virtust þá vera meðaltals- vextir af meðaltalsskuldum bænda, með lágum vaxtafæti, ekki eyrir í höfuðstólsvexti né viðskiptavexti. Það er fyrst 1960, sem farið er að fitja upp á höfuðstóls- vöxtum í gjaldalið vísitölubús- ins, og fyr.ningu á vélum, en erigínn tiltekinn vaxtafótur, og sýnist að hér hafi átt að gera sig ánægðan með lítið, enda jókst ekki gjaldahlið vísitölu- búsins nema um 7.55%. Jafn- hliða voru þá auknar tekjur bændanna, t.d. með nýrri upp- er reiðubúinn að taka það til bæna. Éff hef unnið í þess.um verðlag:sniálum frá því snemma í haust að áskorun margra bænda, sem vita það, að hér er eklci allt með feldu, og hitt líka að ég kann vel fyrir mér í þessum málum, að fornu og nýju. Álít ég að svo hafi hall- að á kjötvirðið, að nú vanti um þriðjung verðs á kjötið til bænda, en mjólkurverðlagning- in er kapituli út af fyrir sig, sem segir sína sögu. Ég óska að þetta verði allt s.annreynt, svo sem föng eru á, og bændum bætt upp verð á þessu hausti í samræmi við það sem reynisjt rétt. Er bezt að ríkið gcri það með skuldabréf- um til 10 ára, sem séu gild i viðskiptum bænila, affallalaust. en greiðist siðan með 1% fram- iéiðslugjaldi og 1% neyzlugjaldi Jandbúnaðarvaranna, en ríkið leggi fram jafnmikla upphæð þessi 10 ár. ’Við.jþær aðgjörðir sé búin til öruggur skali á verð búvaranna, er síðar sé fylgt við verðálcvörðun þeirra. Ég hai-ma það mjög að Tim- inn telur sér elcjci slcylt að ræða þessi hin liiestu vandamál bænda, sem risin eru út af rangri verðskráningn á f.ram- leiðslu þeirra, og alls staðar blasa við í afleiðingum sínum. Kom mér þetta nokkuð á ó- vart, en ég- segi eins og konan, sem hélt að hún kynni máls- háttinn „Svo lengist lærið sem lífið“ Verður það svo að vera, að gamlir bændur, sem ' eru heiðursfélagar kaupfélaga, hafa ekki málfrelsi í Tímanum um bændamálefni. en ritstjórnin mun þar elclci eiga mesta sök. Önnur blöð í landinu bið ég að ta.ka þessa grein til flutnings, ásamt þessum formála. B.G. hæð sem heitir launatekju.r. Frá fyrstu tíð hafði vísitölu- búinu verið reiknaðar auka- tekjur, hlunnindi, selt hey, styrkir o.þ.h. og -var þessi tala árið 1951, 2365 kr., en var orð- in 1960 9628 kr. Á búnaðar- skýrslum koma fram nokkrar launatekjur bænda. Þetta er allhá upphæð, og einstaka bændur fara í vegavinnu og feláturvinnu vor og haust. En langmest af þessum tekjum eru annarsháttar laun, t.d. em- bættislaun presta, ■ sem búa, alþingismanna, sem eiga heima í sveit, kennara, hreppstjóra-, oddvita og allskonar nefndar- starfsmanna, sem taka laun fyrir störf sín. Það ~var því næsta furðulegt, að taka þenn- an lið' sem almennan tekju- lið í vísitölubúinu en verð- lagsnefndin varð ásátt á það, ón afskipta verðdómsins. Nú, 1961, vildu verðlagsmenn bænda fella þessa tvo um- getnu liði að mestu niður og þegar vísitölubúið leit þannig út, að búið var að hækka gjaldaliðina, og nú í fyrsta sinri með ákveðnum rentufæti af höfuðstól og ákveðinni 10% fyrningu á vélum, sem þó hvortveggja' er nýtt gys í þessu vísitölubúi, og síðan lækka tekjuhlið búsins um tvo liði, er þar höfðu staðið, gat afurðaverðið náttúrulega hækkað allmikið á þessum pappírum. Þessum vinnubrögðum mót- mæltu fulltrúar neytenda í verðlagsnefndinni og málið fór í yfirdóm, þar sem hag- stofustjóri er oddamaður, sem nú á að sæta ákúrum fyrir að ganga ekki skilyrðislaust inn á svona vinnubrögð. Ég hef ekki í höndum uppkast. -verðlags- verðákvörðun þessara aðila kom til sögunnar. Það virðist því liggja Ijóst fyrir að hag- stofustjóri eigi sízt ákúrur skilið fyrir sína hlutdeild í þessum málum, því auðvitað var ekki hægt að færa for- sendur dómsins út úr sínum sögulega farvegi, viðurkennda stakki. En hvað er þá að? Síðan um 1950 hefur jafnt og þétt hall- að á bændur í verðákvörðun landbúnaðarvaranna, og eftir allnána rannsókn á þessu, sem ég hef gert á þessu hau.sti, er svo komið, að um þriðjung verðs vantar á kjöt, en nokkuð minna á nýmjólk. Það er eftirtektarvert, að síðan 1934, að skipulagið komst á afurðasöluna, var smásölu- álagningin 14% og stóð svp í 16 ár, að þetta samband milli verðs og smásöluágóða rofnar ekki. En 1950 fengú- kaupmenn hækkaða þessa prósentu upp í 16%, eða 14.3n.o hækkun á þessa skalatölu, 14%). Hér rpfn- ^r þetta samband, verðs og .á- géða, og virðist .mega álykta, að -það sé vegna þess, að nú sé kjötverðið eigi nógu hátt, til að skila þeim ágóðahlut, sem 14% höfðu gert áður. Það vanti um 14.3% á kjötverðið. Þessi þróu.n heldur síðan á- fram. Næst fá kaupmenn 18% álagningu, og má þá búast við að bændur vanti 28.6°,„ á verðið og síðan fá þeir 20%, og þá virðist bændur vanta 42.9% á verðið. Hefur þessi hækkun orðið á fáum árum. Árið 1958 hefur kostnaðurinn við vísitölubúið, án kaups hækkað um 135% frá 1951 og er þá dregið frá 30%, fyrir stækkun búsins, sem er að vísu ful.lhá tala. Þetta sama ár hefur heildsöluverð á 1. fl. kjöti hækkað um 92%, svo hér virðist vanta um 43%. Þessi 20% álagning, sem er eingöngu á súpukjöt, því rniklu hærri á- lagning er á læri og hrygg, hefur staðið ein 3 eða 4 ár undanfarið, en nú í haust tók hún allmikinn kipp áfram. Hún fór upp í 24% og fengu kaupmenn, þannig 28.6° 0 dýr- tíðaru.ppbót hjá þeim, sem sögðu að bændur vantaði 33% á kjctverðið. Á læri og hrygg fá kaupmenn nú 47% álagn- ingu, og fer þá að verða auð- séð fyrir hverja íslenzkur landbúnaður er rekinn. Það er búið að bæta kaup- mönnum 71% álag á hina upp- haflegu 14% álagningu. Það verður að krefjast og leita skýringar á slíkum vinnu- brögðum, en kjötkaupmenn segja að kjötið sé svo verðlágt, að ekki sé hægt að selja það nema með mikilli álagningu. Nú er svo komið, að þ.á. 1961 hefur kostnaðurinn við vísitölubúið, án kaups, hækk- að frá 1951 um 300%, en kjöt- ið, sem í grundvellinum 1951, var 11 kr. pr. kg., er nú 23.05 kr., eða hefur hækkað um 118%. Það mætti kannski á ýms- an hátt rengja þessa útreikn- inga, eða færa til í sínum skýringum um það, að svona grátt hefðu bændur ekki verið leiknir í verðlaginu, sem þessar tölur sýna. En hið al- menna ástand í landbúnaðin- um, sem bændur hvaðanæva af landinu lýsa sem algörri upp- gjöf, mun þó tala skýru máli ið, að seint er um það að ræða í blaðagreinum, og að blöðum hef ég takmarkaðan aðgang. En í morgun, 8. nóv.j þegar bætast við þrír Þingey- ingar og vaða elginn, gat eg ekki á mér setið, enda þá orð- ið augljóst hvaða mark var tekið á máli mínu; þar sem ég lét það niður koma. Skora ég hér með á landbúnaðarráð- hen-a að skipa þriggja manna nefnd til að rannsaka þetta verðlagningarmál, og gera sér grein fyrir tjóni bændanna* sem þeir hafa liðið á undan- gengnum áratug í rangri verð- skráningu afurðanna. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. IL grein birtist á 11. síðo 3) NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 30. nóvember 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.